Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 4
4 M ORGXJ N BL 4ÐIÐ Föstudagur 13. okt. 1961 * velur að þessu sinni Þor- steinn Ö. Stephensen. Um val sitt á ljóðinu segir hann: HVAÐ er til ráða fyrir þann, sem lengi hefur átt sér mörg eftirlætisskáld og ennþá fleiri eftirlætiskvæði, ef hann er allt í einu beðinn að taka eitt þeirra fram yfir öll önnur? Að binda valið við ljóð um afmarkað efni. Ég vil ljóð um haustið, þann árstíma sem er að líða. Kvæði Snorra Hjartarsonar „Haustið er komið“ er mér þá í svipinn minnisstæðast. Þar má skýrt greina nokkra höfuðkosti þessa góða skálds, skáldlega og skýra mynd eða sýn, smekkvísi í orðavali, mýkt og töfra í klið (að .því viðbættu sem ekki verður lýst). í stuttu máli, lítil Ijóðperla. HAUSXIÐ ER KOMIÐ Haustið er komið handan yfir sæinn, hvarmaljós blárrar nætur dökkna af kvíða og þungar slæður hylja hárið síða, hárbrimið gullna er lék sér frjálst við blæinn og seiddi í leikinn sólskinsrjóðan daginn; nú sezt hann grár og stúrinn upp til hliða og veit að það er eftir engu að bíða, allt gengur kuldans myrka valdi í haginn. Hann heyrir stráin fölna og falla, sér fuglana hverfa burt á vængjum þöndum, blómfræ af vindum borin suður höf, og brár hans lykjast aftur, austan fer annarleg nótt og dimm með sigð í höndum, með reidda sigð við rifin skýatröf. fsbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nu'gatís. ísbúðin, sérverzlun Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. íaxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, gæl" gæti Faxabar, Laugavegi 2. Pússningasandur ódýr og góður. Pöntunum veitt móttaka í Reykjavík í síma 33790, Keflavík 2044 og 10 B Vogum. Vantar litla íbúð handa eldn konu Uppl. í síma 37970. Til leigu Stór 5 herb. íbúð (l.hæð) í Laugarneshverfi til leigu i allt að 6 mánuði. Hús- gögn fylgja ef óskað er. — Sími 34815. Við borgum kr. 1000 fyrir settið á al- þingishátíðarpeningunum 1930. Stakir i>eningar keyptir. Tilb. merkt „Al- þingi 1930 — 7006“ sendist afgr. Mbl. Notað! Til sölu, Rafha-eldavél, — Singer-saumavél, stigin, — tvær innihurðir með körm um. — Sími 18076. I dag er föstudagur 13. október. 286. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:08. Síðdegisflæði kl. 20:23. Slysavarðstofan er opín allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er 6 sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næt.urvörður vikuna 7.—14. okt. er í Lyfjabúöinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. okt. er Garðar Olafsson, sími: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna# Uppl. í síma 16699. IOOF 1 = 14310138J4 = Spkv. Bazar verður haldinn til styrktar or lofssjóði húsmæðra í Rvík, sunnud. 15. ókt. kl. 2 e.h. 1 Breiðfirðingabúð, uppi. — Bazarnefndin. Frá Guðspekifélaginu: — Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8:30. Séra Jakob Kristinsson flytur erindi: Hvað er guðspeki? — Kaffi á eftir. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og böm frá 12—14 ára til kl. 22. Bazar verður haldinn í Skógræktar félagi Mofellshrepps sunnud. 10. des. í Hlégarði. Þeir, sem vilja gefa muni gjöri svo vel að koma þeim til: Ingi bjargar Sigurðardóttur, Reykjalundi: Freyju Norðdal, Reykjaborg; Kristín ar Arnad., Varmalandi; Hlínar Ing- ólfsd., Reykjalundi; Pórunnar Krist- jánsd., Miðfelli -og Huldu Jakobsd. s.st. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held- ur bazar þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 1 Sjálfstæðishúsinu. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I I>orsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar-' stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinnl, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Lseknar fjarveiandi Alnja Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Arni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Bjarni Bjarnason fjarv. til 5. nóv. (Alfreð Gíslason) Esra Pétursson um óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl i óákv. tíma. (Stefán Bogason). Halldór Arinbjarnar til 21. okt. — (Tryggvi Þorsteinsson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. — (Olafur Jónsson). Jón Hannesson til 18. okt. (Ofeigur J. Ofeigsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Víkingur Arnórsson óákv. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar — 41,66 41,77 100 Danskar krónur — 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.70 833.85 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini 1.189,74 1.192,80 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Austurr. sch — 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Pesetar ... 71,60 71,8(1 /000 Lírur ..... 69,20 69,3f Tekið á móti titkynningum f Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Ketill óskast Ca 3% ferm. ásamt tilheyr andi brennara. Tilb. send- ist blaðinu merkt „Ketill" Kæliborð Nýtt kæliborð til sölu. — TJppl. í verzl Jón Mathie- son, Hafnarfirði. Hveragerði Litil íbúð eða sumarbústað ur óskast til leigu fram á næsta vor. Tilb. er tilgreini leigu og stað sendist afgr. blajðsins fyrir 18. okt. merkt „íbúð — 7030“ Stúlka óskar eftir einhverskonar kvöldvinnu. Er vön af- greiðslu. Tilb. sendist Mbl. merkt „Kvöldvinna — 7008“ Píanókennsla Er byrjuð að kenna. Emilía Borg. Laufásvegi 5. Sími 13017. Stigaþvottur Kona óskast til að þvo stiga í fjölbýlishúsi. UppL í Álfheimum 36, 4. hæð til vinstri, kl. 5—8 e.h. í dag. Hoover Notuð þvottavél til sölu að Goðatúni 14, Garðahrepþi. Verð 3,500,00. JUMBO OG DREKINN Teiknari J. Mora Spori leynilögreglumaður hélt á- fram frásögninni af hættuför sinni til hellis galdrameistarans: — Og hvað heldurðu að ég hafi séð, Júmbó? Radíósenditæki — hvorki meira né minna! — Ég ætlaði að fara að athuga þetta nánar, en þá fann ég það skyndilega á mér, að ég var ekki einn þarna. Ég snerist á hæli með hraða eldingarinnar, albúinn til bar- daga. Þá sá ég tvær glóandi glyrnur, sem störðu á mig utan úr myrkrinu. Eigandi þessara eldlegu augna virt- ist vera heljar-risi að vexti .... .... en ég vildi ekki setja blett i orðstír minn sem hin hugumstóra hetja, svo að ég tók undir mig stökk, þreif til ófreskjunnar með vinstri hendi — og greiddi henni um leið eitt af hinum frægu hægri handar höggum mínum! >f >f >f- GEISLI GEIMFARI €3/SS PX/LLW/TZ - T//£ A1/SS SOíA/f SrsrZM /S T//S MYSrfje/Ot/S S>A#r//£A Or/CAN£ ANO AÆOALA... I k’NEW MY PLAN WOULP WORk’ —WITH TWE HELP OF KANE ANO AROALA --AND THAT ALL THREE OF US COULP ENJOY OUR RICHEE tv/r/voor /NrBKrœeNce // — Eg vissi að áætlun mín hepþn- aðist — úr því Ardala og Maddi hjálpuðu — og að við öll þrjú mundum lifa í allsnægtum án af- skipta!! Enginn þyrði að hindra okkur meðan stúlkurnar væru fang- ar og stöðugt ógnað með pynting- um! — En ungfrú Prillwitz — hugs- ið um stúlkurnar! Þér gætuð ekki >f >f >f fengið sjálfa yður til að gera á hlut þeirra! — Hvers vegna ekki? Eg hefði ánægju af því!! Eg hata falleg- ar konur! Og hef alltaf gert!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.