Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 24
Strompleikurinn Sjá bls. 6, Alþingi Sjá bls. 13. 232. tbl. — Föstudagur 13. október 1961 EITT þúsund manns og heil sinfóníuhljómsveit biðu með óþreyju eftir einum manni, frægum manni, í Háskólabíó- ||g§f| inu í gærkvöldi. Klukkan 11 hófust hljómleikarnir, en þá var einleikarinn, bandaríski fiðlusnillingurinn Michael Hab in, enn hátt á lofti yfir Reykjavík. Flugvélin lenti ekki fyrr en kl. 11.05 og fjórum mínútum síðar steig fiðlusnillingurinn út úr flugvélinni. bað var asi á listamanninnum. Hann á að vera mættur í Berlín í kvöld — og leika þar. í miklum flýti var farið nið ur á Hótel Borg. Þar dustaði Rabin af sér ferðarykið, greip fiðluna — og svo var þotið upp í Háskólabíó. Hljómsveit- arstjórinn hafði breytt niður- röðun efnisskrárinnar á síð- ustu stundu svo að Rabin þurfti ekki að leika fyrr en í seinni hluta hljómleikanna — og kom þrátt fyrir allt í tæka tíð. Upphaflega var ákveðið að hljómleikamir hæfust kl. 9 í gærkvöldi, því Rabin átti að koma með Loftleiðavél kl. 2 í fyrrinótt. Sú vél bilaði svo að brottförinni frá Bret- landi varð að fresta til kl. 1 e. h. í gær. Enn var brottför frestað og Rabin sá, að við svo búið mátti ekki sitja. Venti hann þá kvæði sínu Michael Rabin Eldur í togaranum Hauki Engan sakaði ELDUR kom upp í togaranum Hauki, er hann var á leið heim frá Bremerhaven í fyrramorgun. Eldurinn var slökktur og sakaði engan mann á togaranum. Haukur seldi afla sinn í Brem- erhaven sl. miðvikudagsmorgun. Hann lagði af stað þaðan kl. 7 um morguninn, en er hann var kom á 11. stundu Lenti 5 rraín. eftir að hljóm- leikarnir hófust í kross og náði í flugvél frá Flugfélagi Islands, sem fór frá Glasgow klukkan hálf- átta í gærkvöldi. Starfsmenn Sinfóníuhljóm- sveitar íslands voru orðnir mjög órólegir á meðan á þessu gekk, því Rabin átti að vera einleikari á fyrstu hljómleikum hennar í Há- skólabíóinu. — Tónleikunum hafði verið frestað um tvær stundir, en samt var ekki útséð um, að einleikarinn næði í tæka tíð. Loftleiðavélin, sem Rabin átti upphafl. að koma með, var væntanl. seint í nótt, skömmu áður en fiðlusnillingurinn hélt af landi brott, því svo var ráð fyrir gert, að hann færi héðan snemma í morg- un. Hann á að halda hljóm- leika í Berlín í kvöld og er því jafngott að Rabin þurfi ekki að bíða sólarhring eftir flugvél öðru sinni. — Það er greinilega ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera heimsfrægur tónlistarmaður. Hvenær skyldi Rabin fá að hvíla sig næst? Strokufangarnir fundust í gær Stálu bíl og brutust inn á tveimur stöðum í Hafnaríirði FANGARNIR tveir, sem sluppu úr Hegningarhúsinu aðfaranótt miðvikudagsins, fundust skömmu fyrir hádeg ið í gær í sumarbústað fyrir norðan Krókatjörn á heið- inni fyrir innan Miðdal. — Áður en þeir náðust höfðu strokufangarnir stolið bíl í Hafnarfirði, brotizt þar inn á tveimur stöðum og stolið benzíni af bíl í Smálöndum. Leit var þegar hafin, er strok fanganna uppgötvaðist á mið- vikudagsmorgun. Var leitað all- an miðvikudaginn og um nótt- ina var leitin enn hert. Beðið um benzín á Álafossi Skömmu eftir klukkan níu í gæmiorgun bárust þær fréttir frá Álafossi að annar fanganna, Afli ísafjarðar- báta ÍSAFIRÐI, 12. okt. — Sex bátar eru byrjaðir róðra með línu frá Isafirði. Er afli góður, þegar gef- ur á djúp mdð. Afli bátanna í gær var sem hér segir: Guðbjörg 13 tonn, Guðbjartur Kristján 12, Víkingur II 11, Asúlfur 8 og Gunnvör 7 tonn. Guðný var í fyrsta róðri sínum í dag. Aflinn er veginn óslægður. — AKS. Guðmundur H. S. Jónsson, hefði komið þangað og beðið um benzín. Var það ekki til á staðnum, og sáu heimamenn að- eins Guðmund, en hvorki Jó- hann Víglundsson né nokkurn bíl. Báru heimamenn kennsl á Guðmund, en vissu ekki fyrr en skömmu síðar, er þeir fengu Reykjavíkurblöðin, að hann væri eftirlýstur strokufangi. — Var lögreglunni þá þegar gert aðvart. kominn um það bil % .tíma sigl- ingu frá Bremerhaven, brauzt út eldur í ketilrúmi togarans. Jónas Jónsson, framkvæmda- stjóri Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar á Kletti, sem á tog- arann, skýrði blaðinu svo frá í gær að hann hefði fengið skeyti um 12 leytið í fyrradag. í skeyt- inu stóð að 22 menn væru þá farnir í land af togaranum, en skipstjórinn væri enn um borð ásamt 8 mönnum af áhöfninni, og var þá búið að ná tökum á eldinum. í gærmorgun átti Jónas Jóns- son svo tal við umboðsmenn verksmiðjunnar í Bremerhaven, og sagði hann að engan mann befði sakað á togaranum og væri verið að draga hann til hafnar. Rómaði hann mjög fram- göngu Ásgeirs Gíslasonar, skip- stjóra á Hauki, en hann hafði að mestu ráðið niðurlögum eldsins, áður en hjálp barst. Skemmdir urðu tiltölulega litl- ar á togaranum en búizt var við að viðgerð á honum myndi taka 2—3 vikur. Stef heiðrar minn- ingu Bjarna Þor- steinssonar FORRÁÐAMENN Stefs hafa ný- lega ákveðið að hylla Bjama Þorsteinsson sem brautryðjanda þjóðlegrar tónlistar á hundrað ára afmæli hans 14. okt. með fjárframlagi úr „Tónmenntasjóði Stefs41 og „Minningarsjóði um látin ísler.zk tónskáld“. Upphæð- in er samtals tíu þús. kr., sem skal varið til klukkuspils í kirkju Siglufjarðar honum til heiðurs. 5 ára drengur fótbrotnaði pr skurðgrafa valt af vagni framin á tveimur stöðum í Hafn arfirði þá um nóttina, í Kaup- félaginu var stolið nokkru af fatnaði og tóbaki, en úr hinni verzluninni hafði verið stolið matvælum, niðursuðuvörum, harðfiski, smjöri, kexi o. fl. Þá vitnaðist ennfremur að um. ísafirði, 12. október. RÉTT fyrir hádegi í dag varð það slys, að 5 ára drengur, Gísli Pétursson, sonur Péturs Blön- dals, járnsmiðs á ísafirði, varð fyrir höggi af skurðgröfu og fótbrotnaði. Nánari atvik eru þau, að ver- ið var að flytja skurðgröfu, sem ísafjarðarbær á. Var skurðgraf- am flutt á sérstökum flutnings- vagni, sem vörubíll dró. Er ek- ið var eftir Engjavegi, sem er mjög holóttur, kom hnikkur á vagninn með þeim afleiðingum, að skurðgrafan valt út af hon- stolið hafði verið benzíni af bíl í Smálöndum. Allmörg börn voru í námunda við vagninn, en Gunnlaugur Þegar hér var komið sögu Guðmundsson, póstfulltrúi, sem beindist leitin að stolna bílnum, þar sem einsýnt þótti, hverjir hér hefðu verið á ferð. Fóru tveir rannsóknarlögreglumenn þegar út á veginn, sem liggur til Norðurlands stöðvuðu þar bíla, sem komu að norðan, og spurð- ust fyrir um hvort þeir hefðu mætt fyrrgreindum Hafnarfjarð arbíl. Þegar svo reyndist ekki vera, fóru lögreglumennirnir út á gamla þingvallaveginn, og þar sáu þeir stolna bílinn við sum- arbústað, sem er fyrir norðan Krókatjörn, á heiðinni fyrir innan Miðdal. Voru þar strokufangarnir tveir, og höfðu farið inn um glugga bústaðarins. Var þar og þýfið úr verzlununum tveimur, og var þarna nærstaddur, sá þegar skurðgrafan rambaði á vagnin- um og kallaði til barnanna að forða sér. Tóku þau til fótanna og sluppu ,nema Gísli, sem fékk högg af skurðgröfunni. Farið var með Gísla litla í Héraðsmót Sjálf- stæðismanna í Félagsgarði Um líkt leyti bárust fréttir frá höfðu þeir klætt sig í föt frá Hafnarfirði að þaðan hefði verið stolið bifreiðinni G 2129, fólks- bifreið af Ford-gerð, og skömmu kaupfélaginu. Fangarnir sýndu engan mót- þróa og voru fluttir í Hegning- síðar að innbrot hefðu verið arhúsið við Skólavörðustíg á ný. Stúdentar helga fuiiveldis- daginn vestrænni samvinnu Á ALMENNUM stúdentafundi,1 sem hafði þetta mál á stefmi-! hálfu var naumast að ræða. Er sem haldinn var í kærkvöldi, sam skrá sinni, kjörna 4 menn af 5 i óhætt að fullyrða, að málstaður þykktu stúdentar með yfirgnæf-' í báðar nefndirnar, sem kosnar j þeirra afla, sem vilja slíta sam- andi meirhluta atkvæða að há-’voru u fundinum. Naut sá listi [ starfi okkar íslendinga við hin- 1 stuðnings stúdeirta úr öllum lýð sjúkrahúsið á ísafirði. Hafði hann fótbrotnað og hlotið smá- skrámu á andlit. Var gert að meiðslum hans á sjúkrahúsinu, en síðan var hann fluttur heim til sín. Það skal tekið fram, að menm þeir, sem við vagninn voru, höfðu aðvarað börnin og stugg- að þeim frá, en þau ekki sinnt því. — AKS. ANNAÐ KVÖLD halda Sjálfstæð ismenn héraðsmót í Félagsgarði ^161^11 lllllIiarSSOIl í Kjós, og hefst það kl. 9 e.h. Ræðumenn verða Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra og Matthías A. Mathiesen, alþm. Flutt verður óperan La Serva Padrona eftir Pergolesi, en síðan verður dans. Hljómsveit Berta Möller leikur. ræð’sflokkunum. tíðahöld þeirra 1. desember og Stúdentablað, sem kemur út Kommúnistar j háskólanum þann dag, verði helguð vest-| virðast nú svo gjörsamlega mátt rænni samvinnu. Hlaut listi sá,, vana, að um mótspyrnu af þeirra k Kvöidi. bankastjóri Búnaðarbankans BANKARÁÐ Búnaðarbanka ÍS- lands réð í gær Stefán Hilmars- son, ræðismann í Washington, sem bankastjóra Búnaðarbank- ans í stað Hilmars Stefánssonar, er hann lætur af störfum á næst- unni. Stefán er sonur Hilmars Stef- ánssonar, bankastjóra. Hann er fæddur árið 1925 í Reykjavík og tók stúdentspróf þar 1945. Starfsmaður S.Í.S. í New York var hann 1946. Cand. juris frá Háskóla íslands 1951> Fulltrúi I skrifstofu flugvallarstj óra 1951. Hann var ráðinn fulltrúi í við- skiptadeild utanríkisráðuneytis- ins 1952. Hann var ritari samn- inganefnda um viðskipti við ar vestrænu lýðræðisþjóðir, hafi Tékkóslóvakíu 1954 og Finnland aldrei hlotið slíka útreið meðaU 1956 ^rið, var, I ur sendiraðsntan í Washmgton# stúdeirta sem á fundinum i gær- j 1957 skipaður rseðisnxaðuaf þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.