Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 15
^ Föstudagur 13. okt. 1961 MORGVTSJtl. J fílÐ 15 Bréf sent Morgunblabinu Listaverkin á norrænu myndlistarsýningunni f GREIN sem Þjóðviljinn skrif-| sem átti að tákna nóttina og önn-' í seinni tíð eru orðnar svo fjöl ar 27. sept. um Norrænu mynd-! ur, er hét Sólsetur. Engum gat farnar af ungum listamönnum — listasýninguna, sem hér hefur blandazt hugur um, hvað fyrir og orðnar býsna troðnar. Orðið verið haldin undanfarið, kemst listamanninum vakti, þótt sá „sveitarómantík" a fullan rétt á hann svo að orði: „Skoðanir hinn sami vissi ekki um nafn sér um sanna túlkun getusnauðra manna um sýninguna eru mjög myndanna. Nöfnin voru því ekki manna, en aldrei um sanna líst. skipfcar og finnst þó flestum, að sett af handahófi og út í hött. | Málverk Sverris Haraldssonar sýningin í heild sé fremur lé-. til þess eins að láfca listaverkið seldust öll á Norrænu myndlist- leg, þ. e. a. s. margir listamann- heita einhverju nafni. Öll sönn arsýningunni, og var hann sá anna hafi litla sköpunargáfu og mikilmenni andans og hugsuðir eini, sem naut þeirra hlunninda liggi ekki mikið á hjarta.“ í hafa verið náttúrudýrkendur, og og hylli, þótt margir hefðu kosið Vísi stendur þetta 29. sept. um viðhorf þeirra og tilfinningar sér. Sýnir þetta bezt, að enn er| sömu sýningu: „Vafalaust má hafa streymt til fjöldans um far- ekki búið að afvegaleiða fegurð- finna eitt og annað í hinni nýju höggmyndalist, sem spáir góðu, en á þessari sýningu dregur það lélega þó fremur að sér athygl- ina. Spýtnadót, kolryðgað járn og sótugir trjábútar og allt þetta lítt mótað af höndum, hvað þá veg lisfcarinnar, list orðs, lita, arskyn þjóðarinnar, hvorki af steins og hljóma. Aidrei hefur gervilistamönnum né lágkúru- verið meiri þörf á því í heim- | skap og spilltum tíðaranda. Sverr! inum en einmitt nú, á dögum ^ ir sýndi það á ungum aldri, að vaxandi stórborga með ys og þys honum var listagáfan í blóð bor- og skrölfcandi vinnuvéla, að | in, og vonandi er, að þjóð var minna á það, sem veitt getur andlegri snilli. Er þetta úrval huganum hvíld og frið í þeim höggmyndalistar í dag?“ I heimi, sem umvefur okkur öll. í grein sem G. Þ. rifcar í Al- Skiljanlega er það ýmsum þyrn- þ'’ðublaðið 24. sept. um sömu ir í augum. að Sverrir víkur sýningu er svo komizt að orði,! skyndilega af þeim leiðum, sem að naumast sé þess að minnast, að athyglisverðari sýning hafi ■ verið haldin hér á landi. — Þar með er því hvorki haldið fram, j að hún sé góð né hrífandi. Og vissulega er hún athyglisverð,: því hún sýnir smekk þeirra, sem fást við listsköpun nú á dögum, getu þirra og viðhorf til listar. | Svo eitt „listaverkið" sé nefnt, sem heitir „Gengið út og inn“, þá er þar um dyr að ræða úr dýrum málmi. Einhvers konar standar úr sama málmi eru stað- settir sitt hvorum megin við þess ar dyr. Þar með er sagan sögð. Og ,,listaverkið“ kostar mörg þúsund ísl. krómny sem nú á dög um eru að vísu ekki verðmiklar. Svo annað „listaverk“ sé nefnt, þá er þar ferlegu spýtnarusli klesst saman uppi á vegg, og hef- ur neglingin tekizt svo óhöndu- lega á þessari hrákasmíði, að helzt er útlit fyrir, að sá, er negldi þetta saman, hafi verið klaufskur krakki, sem aldrei hafi áður snert á hamri. Naglarnir standa út úr gatrifunum sprek- unum hingað og þangað, skakkir og skældir. Sennilega hefur það aukið listgildi verksins í augum þess, er vann. Og þetta senda listfrömuðir hjá menningarþjóð frá sér, sem sýnishorn af list- sköpun í landi sínu nú á tímum, í fullri alvöru, skyldi maður halda, og hreint ekki upp á grín. Þannig mætti lengi telja, þótt margt væri á þessari sýningu góðra og skemmtiiegra verka. t. d. „Sólarandlit" Ásmundar, svo eitthvað sé nefnt. En það, sem vakti fyrir mér með þessum línum voru ummæli VEGNA þess að meðfylgjandi G. Þ. í Alþýðublaðinu, í áður-; bréf, sem sent var Þjóðviljan- nefndri grein hans um list Sverr I um birtingar hefur enn ekki is Haraldssonar, sem hann kallar komið í blaðinu, biðjum við ,,sveitaromant ík og vonar, að blað yðar að gera svo vel að hann hverfi frá. Og í Vísi er birta bréfið. sagt í áðurnefndri grein, að hannj hafi tekið upp „einhverja hálofta 0réf sent ,,Þjóðviljanum.“ rómantík" og vinni af hárfínri Herra ritstjóri. nákvæmni. 1 blaði yðar dags. 30/9 sl. er En mér er spurn. Hvor lista- birt afrit af bréfi frá Betel í verkin munu hafa heillavænlegri Vestmannaeyjum. Vekur það áhrif á mannfólkið, nú á dög- ^ furðu okkar, að bréfið skuli á um stríðsótta og helryks, þau, þann hátt vera komið fyrir al- sem beina hugum fjöldans til j menningssjónir. Bréfið var fegurðar og samræmis og vekjajaldrei skrifað til þess og er ást á þeirri fögru veröld, sem birting þess í algjöru heimild- mönnunum hefur verið trúað fyr arleysi. Vegna þess að bréfið hefur nú verið birt, þá finnum við eigi eftir á ókomnum árum að njóta gáfna »g snilli þessa mikla listamanns. 3. okt. 1961. Einar M. Jónsson. Rægði VIVI BAK, kvikmyndaleik- konan danska, hefur sagt skilið við umboðsmann sinn og vin, Fritz Ruzicka, sem er dansk-austurrískur að þjóð- erni. Hann hefur nú stefnt leikkonunni fyrir samnings- rof, en samkvæmt samningi þeirra í milli fær hann 25% af öllum launum, sem leik- konan vinnur sér inn, þar til hún nær þrítugsaldri. Ástæðan til þess, að Vivi Bak tók þessa ákvörðun, er sú, að umboðsmaðurinn tal- aði illa um unnusta hennar, Heinz Sebek frá Vín. — „Fritz getur ekki þolað Heinz“, segir stjarnan, „og fer ekkert í felur með það“. Hann hefur lýst því yfir í hópi kunningja okkar, að hann væri heimskur, og ég ætti ekki að giftast honum. En raddir herma. að hin raunverulega ástæða sé sú, að unnusti Vivi hafi smátt og smátt yfirtekið störf umboðs- mannsins og viljað bola hon- um burtu fyrir fullt og allt. Eftir honum er haft, að laun leikkonunnar nægðu ekki þremur . . . Nýlega barst Vivi Bak til- boð um aðalhlutverk í kvik- mynd, sem fjallar um flug- freyju, sem ferðast heims- borganna í milli. Þótti það í frásögur færandi, að tilboð- ið var sent til Heinz en ekki umboðsmannsins og var hon- um einnig boðið að aðstoða við kvikmyndagerðina. Danskur dómstóll mun fjalla um málið milli Vivi Bak og Ruzicka og kemur þá væntanlega ýmislegt í ljós. Hjónakornin hyggjast gifta sig í nóvembermánuði og setjast að í Vín. . Mynd frá gömlu, góðu dögun- um, þegar allt var í himna- lagi milli leikkonunnar og um boðsmannsins: Vivi Bak spark ar í glensi í Ruzicka. Skyldi hana hafa grunað þá, að ein- hvern daginn myndi hún sparka i alvöru? _ kærastann Rthugasemd viS bréi irá Betel ir og gefnir ótæmandi möguleik- ar til að njóta eða hin, er sýna vanskapninga verstu tegundar okkur knúða til að taka þetta og ýta undir lægstu hvatir? Sverr fram, vegna ókunnugra. Þar sem ir sýndi á Norrænu myndlista sýningunni undurfagrar myndir, sem fyllti flesta sýningargesti mikilli hrifningu. Málverk þessi voru óhlutlægar táknmyndir, unnar af mikilli vandvirkni. Mér er sérstaklega minnisstæð mynd, minnst er á Arinbjörn (Árna- son) og talað um fortíð hans, þá áttum við eingöngu við of stutta fortíð hans í söfnuðinum. Töldum hann of reynslulítinn. Þar sem við höfum orðið var- ir við að önnur merking hefur en verið lögð í orðið „fortíð við meintum og Arinbjörn Árna son þar afleiðandi orðið fyrir miska og óþægindum, sem birt- ing bréfsins opinberlega veld- ur, þá er okkur ljúft, sem kristnum mönnum að biðja Ar- inbjörn Árnason fyrirgefningar og vonumst við til að hann verði ekki fyrir frekari óþæg- indum bréfsins vegna.' Eftir að bréf okkar er skrifað og er nú komið á fjórða mán- uð fram yfir ár, þá hafa málin skýrst og liggja ljósari fyrir en áður. Afstaða okkar til Fíla- delfíusafnaðarins í Reykjavík og til forstöðumanns hans Ás- mundar Eiríkssonar, mótast af gagnkvæmu trausti í anda sátt- fýsi og bræðralags. Þar er eng- inn klofningur í milli! 1 bréfi okkar notuðum við sterk og ákveðin orð gagnvart forstöðumanni Ásmundi Eiríks- syni, sem ekki eru misskilin meðal kristinna bræðra, heldur eru orðin vegin og metin í innsta hring og látin standa eða falla hverju sinni, eftir ástæð- um. Nú er okkur ljóst eftir birt- ingu bréfsins, að orð okkar setja Ásinund Eiríksson í annað ljós meðal ókunnugra, en við ætl- uðumst til og illgjarnir og rang- snúnir menn hafa lagt út á verri veg, en við nokkru sinni reiknuðum með. Hörmum við það. Þess vegna biðjum við Ás- mund Eiríksson fyrirgefningar á því og tökum þar með á okkar herðar misskilning þann sem hann hefur orðið fyrir með birt- ingu bréfsins. Að síðustu þá viljum við und- irstrika þetta. í Hvítasunnu- hreyfingunni er engin kolfning- ur safnaða í milli. Kom það berlega í ljós á hinu veglega sumarmóti er haldið var hér Eyjum sl. sumar. Nú er san staðan enn frekar undirstrikuð, með einingu um kunnan kenni- mann sem komi er til landsins frá Svíþjóð og mun starfa í Fíladelfíu, Reykjavík og Betel, Eyjum með þátttöku og aðild beggja safnaðanna. Með þökk fyrir birtinguna. Einar Gíslason Halldór Magnússon Guðmundur Markússon Óskar M. Gíslason. Halldór Helgason skáld frá Ásbjarnar- stöðum Fæddur 19. sept. 1874 Dáinn 7. maí 1961 HINSTA KVEÐJA FRÁ BRÓÐURSYNI Nú fiðlan er brostin og braghættir þegja með Borgfirzkan. hljómgrunn af íslenzkum streng en seint munu tónarnir sofna og deyja því sífellt þeir vitna um göfugan dreng dundar þá lítið við dul eða tál hans djúpsæja hreina og fágaða mál. f systkinahópi með samtíðar vini gaf söngurinn lífinu hátíðablæ þá umhverfis birti með ylheitu skini svo aldrei var dimmt inn í láreistum bæ ágætust röddi-n þín öryggi bar ætíð því söngur þinn leiðandivar. Mér enn lýsa bjartast öll uppvaxtar árin ég áthvarf og hlýju fann tíðum hjá þér þú áttir svo létt um að afnema tárin með öllu því bezta sem. gjafarinn lér en heilsa þín ekki var alltaf svö hraust eins og þú vonaðist sjálfur og kaust. Vorhlýjar minningar vaka í línum vart mun það unglingum hégómi og tál ef loftið er þrun-gið af lifandi sýnum þá ljóðgyðjan bindur sitt dýrasta mál í alvöru Og kímni á íslenzkan hátt um athafnir dagsins og fjarlægan þátt Við Ásbjarnarstaði frá æsku til grafar öll voru bundin sporin þiin oft þó að freistaði öðrurn án tafar endrurvarps glitið í fjarlægri sýn þú kaust þér að lifa á kyrrlátri jörð þar kvæðin um nafnið þitt standa nú vörð. Ég flyt beztu þakkir til föður , mins bróður > í fátækum orðum og viknandi hug hjá beðinum stend ég svo barnslega hljóður bundinn við æskunjmr minningv fliug þaðan ég ennþá og alla tíð finn yljandi hlýjuna strjúkast um kinn. I Haraldur Jónsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.