Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. okt. 1961 UORGUNBLAÐIÐ 13 Kjörið í 19 fasta- nefndir Aiþingis A FUNDUM Alþingis í gær voru kjörnar fastanefndir hins nýbyrjaða þings. Nefnd- ir þessar eru í Sameinuðu þingi 3, en átta í hvorri þing deild. Að auki var kjörin í Sameinuðu þingi þingfarar- kaupsnefnd. Aðeins smávægi legar breytingar urðu á skip an nefndanna frá síðasta þingi og í engu tilfelli komu fram uppástungur um fleiri en kjósa átti. ! Fundur í Sameinuðu þingi var settur kl. 13:30 í gær og hófust þá umræddar kosningar. önnur mal voru ekki á dagskrá, hvorki Sameinaðs þings né deildanna, sem komu saman til nefndakjörs, þegar að loknum fundi í Sam- einuðu þingi. — Gengu kosning- arnar allsstaðar mjög greiðlega fyrir sig. í öllum kosningunum nema þrem komu fram 3 listar, A-listi Sjálfstæðismanna og Alþýðu- flokksins, B-listi Framsóknar- manna og C-listi Alþýðuþanda- lagsins eða kömmúnista; aðeins í kosningum til þriggja nefnda í Efri deild buðu kommúnistar <|| ekki fram. Eru fastanefndir þingsins nú þannig skipaðar: fc-f SAMEINAÐ ÞING ’ Fjárveitinganefnd: Guðlaugur Gíslason (S), Jón Árnason (S), sr. Gunnar Gíslason (S), Kjartan J. Jóhannsson (S), Birgir Finns- 60n (A), Halldór Ásgrímsson (F), Halldór E. Sigurðsson (F), Ingv- ar Gíslason (F) og Karl Guð- jónsson (K). Utamríkismálanefnd: Gísli Jóns son (S), Jóhann Hafstein (S), Birgir Kjaran (S), Emil Jónsson (A), Hermann Jónasson (F), Þór arinn Þórarinsson (F) og Finn- ibogi R. Valdimarsson (K). .— [Varamenn: Ólafur Thors (S), Bjarni Benediktsson (S), Gunnar ThorOddsen (S), Gylfi Þ. Gísla- son (A), Eysteinn Jónsson (F), Gísli Guðmundsson (F) og Einar Oigeirsson (K). Allsherjarnefnd: Gísli Jónsson (S), Jónas G. Rafnar (S), Pétur Sigurðsson (S), Benedikt Grön- dal (A), Gísli Guðmundsson (F), Björn Pálsson (F) og Geir Gunn- arsson (K). Þingfararkaupsnefnd: Kjartan J. Jóhannsson (S), Einar Ingi- mundarson (S), Eggert G. Þor- steinsson (A), Halldór Ásgríms- son (F) Og Gunnar Jóhannsson .(K). EFRI DEILD Fjárhagsnefnd: Ólafur Björns- Sön (S), Magnús Jónsson (S), Jón Þorsteinsson (A), Karl Krist jánsson (F) og Björn Jónsson (K). Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson (S), Jón Árnason (S), Jón Þorsteinsson (A), Ólaf- ur Jóhannesson (F) og Sigur- vin Einarsson (F). Uandbúnaðarmefnd: Bjartmar Guðmundsson (S), Sigurður Ól. 14 ára morðingi Chicago, 10. okt. (AP). FJÓRTÁN ára piltur, Lee Art- ihur Hester, hefur verið dæmdur til 55 ára fangelsisvistar fyrir að myrða kennara sinn. Kvið- dórnendur, fimm konur og sjö karlar, voru 3% klukkustund að komast að niðurstöðu. Kennarinn, frú Josephine Keane, sem var 45 ára, var stödd í bókastofu Lewis-Champ- lins skólans ‘hinn 20. apríl s.l. þegar Hester réðst að henni. Ólafsson (S), Jón Þörsteinsson (A), Ásgeir Bjarnason (F), Páll Þorsteinsson (F). Sjávarútvegsnefnd: Magnús Jónsson (S), Kjartan J. Jóhanns- son (S), Eggert G. Þorsteinsson (A), Hermann Jónasson (F) og Ásgeir Bjarnason (F). Iðnaðarnefnd: Magnús Jóns- son (S), Kjartan J. Jóhannsson (S), Eggert G. Þorsteinsson (A), Hermann Jónasson (F) og Ás- geir Bjarnason (F). Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Kjartan J. Jóhannsson (S), Auður Auðuns (S), Jón Þor- steinsson (A), Karl Kristjánsson (F) og Alfreð Gíslason (K). Menntamálanefnd: Auður Auð- uns (S), Ólafur Björnsson (S), Friðjón Skarphéðinsson (A), Páll Þorsteinsson (F) og Finnbogi R. Valdimarsson. (K). Allsherjarnefnd: Magnús Jóns- son (S), Ólafur Björnsson (S), Friðjón Skarphéðinsson (A), Ól- afur Jóhannesson (F) Og Alfreð Gíslason (K). NEÐRI DEILD Fjárhagsmefnd: Birgir Kjaran (S), Gísli Jónsson (S), Sigurður Ingimundarson (A), Skúli Guð- myndsson (F) og Lúðvík Jósefs- son (K). Samgöngumálanefnd: Sigurður Ágústsson (S), Jónas Pétursson (S), Benedikt Gröndal (A), Björn Pálsson (F) Og Hannibal Valdi- marsson (K). Landbúnaðarnefnd: Gunnar Gíslason (K), Jónas Pétursson (S), Benedikt Gröndal (A), Ágúst Þorvaldsson (F) og Karl Guðjónsson (K). Sjávarútvegsnefnd: Matthías Á. Mathiesen (S), Pétur Sigurðs- son (S), Birgir Finnsson (A), Gisli Guðmundsson (F), Geir Gunnarsson (K). Iðnaðarnefnd: Jónas G. Rafnar (S), Ragnhildur Helgadóttir (S), Sigurður Ingimundarson (A), Þórarinn Þórarinsson (F) og Eðvarð Sigurðsson (K). Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Gísli Jónsson (S), Guð- laugur Gíslason (S), Birgir Finns son (A), Jón Skaftason (F) og Hannibal Valdimarsson (K). Menntamálamefnd: Matthías Á. Mathiesen (S), Alfreð Gíslason (S), Benedikt Gröndal (A), Björn Fr. Björnsson (F) Og Ein- ar Olgeirsson (K). Allsherjarnefnd: Einar Ingi- mundarson (S), Alfreð Gíslason (S), Sigurður Ingimundarson (A), Björn Fr. Björnsson (F) og Gunnar Jóhannsson (K). - COMC.O Landabréf dagsins SOVÉZKIR verkfræðingar stjórna nú beizlun þekktasta fljóts mannkynssögunnar, Níl arfljótsins, og verkið er unn- ið fyrir fjármagn frá Sovét- ríkjunum. Krúsjeff vissi hvað hann söng, þegar hann bauð leiftursnöggt fram lánsfé, eft- ir að Bandaríkjastjórn dró lánstilboð sitt við Nasser til baka. Sundrung og óeining, sem Kremlverjar reikna með að skapi allajafnan góðan jarðveg fyrir kommúnisma, er þegar fyrir hendi, og deilu- atriðið er vatnsmagn Nílar, miðlun þess, temprun og virkjun. Frá fornu fari hafa þjóðirnar, sem lönd eiga að Níl, átt í illdeilum, og þá eink um þær, sem by.ggja Egypta- land og Súdan. Súdanbúar telja sig vera heldur afskipta um afnotaréttindi vatnsins í Níl og er það að vonum, því að þeir mega ekki nýta meira en 8% af því, en Egyptar af- ganginn! Þar að auki eiga Egyptar -rétt á því að hafa eftirlitsmenn meðfram Nílará í Súdan, sem eiga að fylgjast með því, að ekki sé notað meira magn. Súdanir una þessu illa, enda telja sumir, að eftirlitsmenn þessir fram- kvæmi ýmsar annarlegar at- huganir -jafnhliða, stundi á- róðursstarfsemi og njósnir. Abbyssinía (Eþíópía) hefur eins konar lykilaðstöðu að því leyti, að Bláa Níl á upp- tök sín þar, en samt er talið, að deilurnar um nýja skipt- ingu afnotaréttinda leysist að- allega milli Egyptalands og Súdans. Egyptar vilja að sjálf sögðu hvergi láta hrófla við ranglætinu, enda hefur Nass- er blásið það upp sem þjóð- ernis- og réttlætismál. — Uganda hefur einnig hags- muna að gæta, en miklu minni en hin ríkin. (Með einkarétti: Nordisk Pressebureau o,g Mbl.) Frá Alþingi: Frumvörp um Iðnuðurmúln- stofnuninu og úburðursölu MEÐAL þeirra frumvarpa, sem ríkisstjórnin lagði fyrir Alþíngi í þingbyrjun, eru frumvarp til Iaga um Iðnaðarmálastofnun ís- lands og annað um breytingu á lögunum um Áburðarverksmiðj- una. Voru bæði þessi mál einnig til meðferðar á síðasta þingi, en urðu ekki útrædd. Fyrstu lög um Iðnaðarmála- stofnun Islands Frumvarpinu um Iðnaðarmála stofun íslands er ætlað að verða fyrstu lög um þá stofnun. Fram að þessu hefur hún starfað sam- kvæmt reglum, er fyrrverandi iðnaðarmálaráðherra, Ingólfur Jónsson, gaf út í júní 1055 og í samræmi við síðari breytingu á þeim. Eftir að frumvarpið var flutt á síðasta þingi hefur Al- þýðusambandi íslands og Vinnu veitendasambandi íslands verið fengin aðild að stofnuninni, en fyrir því var einnig gert ráð í frumvarpinu. Samkvæmt því munu 7 félagasamtök eiga full- trúa í stjórn Iðnaðarmálastofn- unarinnar, auk formanns, sem ráðherra skipar. Áburður verði ódýrari Megintilgangur frumvarpsins um breytingu á lögúnum um Aburðarverksmiðjuna er í grein argerð sagður vera sá, „að koma á hagkvæmara og ódýrara fyr- Hf-rvr r —>i—t- - —*i~^ ~ irkomulagi en verið hefur við verzlun með tilbúinn áburð“. — Gerir frumvarpið ráð fyrir að áburðarverksmiðjan sjálf annist sölu framleiðsluvara sinna til kaupenda á kostnaðarverði. Það er tekið fram í greinargerðinni, að kostnaður við rekstur Áburð arsölu ríkisins árið 1959 hafi verið 674.441,91 kr., en brúttó- tekjur það sama ár 1.015.032,00 krónur. Siglinguirum- vörp endurilutf ENDURFLUTT hafa verið á Alþingi 2 frumvörf^ er siglingar varða. — Er annað þeirra um breytingu á siglingalögunum nr. 56 frá 1914, en hitt um breytingu á sjómannalögunum nr. 41 frá 1930. 1 báðum tilfell- um er um umfangsmikil mál að ræða, einkum þó hið fyrr- nefnda. Var það fyrst flutt á Alþingi af sjávarútvegsmála- nefnd Neðri deildar árið 1958 og var til meðferðar bæði á því og síðasta þingi, en varð ekki Frumvarpið um breyt- ingu á sjómannalögunum var hefur Ingólfur stuðzt við marg- j býr Siglufjörður enn að skipu-! flutt af sömu nefnd á þingi í víslegar heimildir, prentaðar og j lagsuppdráttum, sem hann gerði fyrra en náði þá heldur ekki skrifaðar, auk frásagna sam- af bæjarstæðinu. Lengst mun fram ag ganga. Eins og ljóst tíðarmanna. Þá er í bókinni rit- halda nafni Bjarna á lofti þjóð-1 . . ' . , . gerð eftir Baldur Andrésson lagasöfnun hans, sem hann vann!ma vera a a rl Þelrra a&a* cand. theol. um þjóðlagasöfnun j að um ald&rfjórðung. Skráði sem úumvörpunum er ætlað að sr. Bjarna og tónverk hans. —j hann gífurlegan fjölda þjóðlaga breyta, eru mörg núgildandt Þetta er 10. bók Ingólfs Krist- j af vörum manna, auk þess sem ákvæði í þessum efnum orðin jénssonar, sem áður hefur gefið hann rannsakaði nótnahandrit. I úrelt Frumvörpin hafa verið út skáldverk í bundnu og ó- Rit hans „Lslenzk þjóðlög“, sem . bundnu máli, ritgerðir og ævi- út kom á vegum Carlsberg-stofn ±lutt að undirlagi samgöngu- sögur, þ. á. m. ævisögu Árna unarinnar á árunum 1906—09 er j málaráðuneytisins, en að undir- Thorsteinssonar, tónskálds, geysimikið að vöxtum, um 1000 búningi þeirra beggja hafa unn „Hörpu minninganna". Ævisaga Bjarna Þorsteinssonar Leiftri h.f. Bókin er hin vegleg-i var aðalforystumaður Siglfirð asta að öllum frágangi, um 290 inga í andlegum málefnum og1 úfrætt bls. alls, og um 70 myndir eru um verklegar framkvæmdir á1 í henni. Við samningu ritsins þeim tíma (1888—1935). T. d. ÚT ER KOMIN á vegum Siglu- fjarðarkaupstaðar ævisaga sr. Bjarna Þorsteinssonar í Siglu- firði, sem Ingólfur Kristjánsson rithöfundur hefur ritað. Eins og áður hefur verið skýrt frá í Mbl. verða 100 ár liðin frá fæðingu sr. Bjama laugardag- inn 14. október n. k. Af því til- efni verða mikil hátíðahöld á Siglufirði um helgina, og Ríkis- útvarpið hefur dagskrá um hann. Bók Ingólfs Kristj ánssonar nefnist: „Ómar frá tónskálds- ævi. Aldarminning prófessors Bjama Þorsteinssonar prests og tónskálds í Siglufirai“. Útgef- andi er Siglufjarðarkaupstaður, en aðalútsala í Reykjavík er hjá ar prestur frá siðaskiptum. Hann, lög hans á hvers manns vörum. i frumvörpin stjórnarfrumvörp. , . , k±s-> °S verður um alla framtíð ið nefndir undir forgöngu Þórð- Sera Bjarni Þorsteinsson var grundvallarrit um þjóðlög Is- „ •-,< , þjónandi prestur í Siglufirði í lendinga. Þá var sr. Bjarni gott 3r E^olfssonar hæstarettardom- 47 ár, eða lengur en nokkur ann tónskáld, og eru fjölmörg söng- ara' þessu sinni eru þæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.