Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 13. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 Einbýlishús má vera í smíðum, óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar gefur ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl., Austurstræti 14. Vesturbœr — Melar 6 herb. íbúð, neðri hæð og kjallari ,sem hefur verið í einbýli, er til sölu á Melunum. Auðvelt er að breyta eignarhlutanum í 2 íbúðir. Fallegur og sérstaklega vel hirtur blómagarður fylgir eigninni. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Semja ber við ÓLAF ÞORGRÍMSSON, hrl. Austurstræti 14. Óska eftir góðum og reglusömum manni sem meðeiganda í góðri heildsölu og smásöluverzlun, sem er innflytj- andi á véla og bifreiðahlutum. Fyrirtækið er á góðum stað í bænum. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi nöfn sín inr. á afgr. Mbl. fyrir nk. mánudag merkt: „5744‘. Clœsilegt einbýlishús Til sölu er glæsilegt einbýlishús á bezta stað í Laugarásnum. Hagkvæm útborgun. Laust 14. maí. Upplýsingum ekki svarað í síma. Nánari uppl. gefur Skipa og fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli, símar 14916 og 13842. Afgreiðslustúlka í húsgagnaverzlur Óskum að ráða stúiku til afgreiðslustarfa. Væntan- legur umsækjandi þyrfti að vera vön afgreiðslu- störfum og helzt þekkingu eða áhuga fyrir hús- gögnum og heimilisprýði. Upplýsingar á skrifstofu Skeifunnar Hverfisgötu 82. — Sími 19112. S K.E I F A N . S krifs tofus túl ka Stúlka vön vélritur. og algengum skrifstofustörfum óskast hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofu Skeifunnar Hverfisgötu 82. — Sími 19112. SKEIFAN. VANDID VALIÐ MED FYRSTU FÆÐUNA OG GEFID BARNINU SCOTT'S BARNAMJÖL. - TVÆR SJÁLFSTÆOAR TEGUNDIR í SAMA PAKKANUM, HVER MEÐ SÉRSTÖKU BRAGÐI. HVER KJARNGÓÐ MÁLTÍD. Scott’s TWlN-PflCK BARNAMJOL Heildsölubirgðir: Kr.ó. Skagfjörð h.f. BÍLASELJENDUR SALAN ER ORUGGARI EF ÞER’LAT- IÐ SKODUNARSKYRSLU FRA BlLASKOÐUN H.F. FYLGJA BlLN- SKULAGOTU 32. SIIMI 13100 VtÐT/tKJAVINNUSTOFA QC VIOÍÆKJASALA Kono sem fengist hefur við mat- reiðslu óskast strax. Hag- kvæmur vinnutími. Austurbar Sírtii 19611. 4 sinnum endingarbetri en aörir höggdeyfar. 150 þús. kílómetra ábyrgð. Komnir aft ur fyrir: Cadillac Chevrolet Ford Kaiser Lincoln Mercury Nash Packard Pontiac Studebaker Edsel Rambler Mercedes-Benz Fíat Opel Bílabúðin Höfðatúni 2 Sími 24485. Kvöldkjólar glæsilesrt úrval. Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Stúlkur Vanar saumum og öðrum iðnaðarstörfum óskast nú þegar. Upplýsingar að Barónsstíg 10A frá kl. 5,30—7 í dag. VERKSMIÐJAN MAX H.F. Uppboð Eftir kröfu Árna Gunnlaugssonar, hdl., verður bif- reiðin R-6620 talm eign Reynis Leóssonar, seld á opinberu uppboðí sem fram fer við bifreiðaverk- stæði Aðalsteins S'gurðssonar við Garðaveg í Hafn- arfirði, laugard. 21. þ.m. kl. 11. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. GISLAVED-hfólbarðar BÍLABÚÐ S.I.S. Mjöt; fflæsilegt úrval. MARKAÐURIAIN Hatnarstræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.