Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 13. okt. 1961 Skíðaskáli ÍR hálfbyggður og dásamlegar brekkur um kring. Herzlumun vantar til að Ijúka skála MYNDIRNAR sem fylgja hér að ofan og til hliðar eru frá skíðaskála ÍR. Félagar ÍR eru um það bil að fullgera skálann sem allur er hinn glæsilegasti. Á frjáls- íþrótta- velli Vestur-Þjóðverjar unnu Ungverja með nokkrum yfir- burðum í frjálsiþróttum í landskeppni sem fram fór í Augsburg. Stigin voru 119,5 móti 93,5. Það sem einna mest kom á óvart var að tvítugur þýzkur sleggjukastari Fahsl, vann sleggjukastið gegn hin- um góðu og reyndu Ungverj- um — og að Urbarch setti þýzkt met í kúluvarpi 18,08 m. Hann átti ógilt kast um 18,20 m. I Pólland vann. ftalíu í lands keppni í frjálsíþróttum, sem fram fór í Palermo með 127 stigum gegn 80. Sosgornik setti pólskt met í kúluvarpi 18,70 m. Verður þar svefnrúm fyrir 50 manns en ef á þarf að halda geta á annað hundrað manns gist í skálanum. ÍR-ingar hafa lagt fram Pólverjinn Zimny gerði tilraun til að bæta heimsmetið í 5 km. hlaupi í Danzig á dög- unum. Hann hafði enga mögu- leika á metinu vegna slæmra veðurskilyrða, en vann m. a. núverandi heimsmethafa í hindrunarhlaupi Kriskowiak. ★ Sigfried Valentin A-Þýzka landi náði á dögunum bezta tíma ársins i 1500 m hlaupi í heiminum. Tíminn var 3.39.8 mín. Á sama móti vann Janke Þýzkalandi 3000 m. hindrunar- hlaup á 8.42.2. ★ Kamerbeek hefur iiýlega sett nýtt hollenskt met í tug- þraut. Náði hann 7594 stigum sem er 229 stigum betra en gamla metið, sem hann átti sjálfur. Meðal árangurs er hann náði var 14,3 í 110 m. grinidahlaupi og 48,01 í kringlu kasjj. ★ Síðasta landskeppni árs- ins í frjálsum iþróttum verður í Aþenu 21.—22. október. Þar mætast Grikkir og Frakkar. geysimikla sjálfboðaliðsvinnu við skálann. Mun keypt vinna við bygginguna ekki nema meiru ep. 60—70 þúsund krón- ur. En sjálfboðaliðar hafa fjöl mennt upp eftir og unnið geysi mikið starf. Segja ÍR-ingar að nú þegar sé sjálfboðaliðsvinna við skálann um 12000 stundir. Skíðadeildarmenn ÍR vilja gera stórátak um þessa helgi og telja þeir að alveg eða langt megi komast með að fullgera skálann nú — en til þess vant- ar 10 trésmiði og 3 eða 4 múr- ara. Hafa nokkrir þegar gef- ið sig fram en fleiri vantar. Það er áskorun og ósk ÍR- inga að gamlir félagar hlaupi nú undir bagga með það að fullgera það litla sem á vant- ar. Upplýsingar um ferðir og annað gefur Sigurjón Þórðar- son í síma 17260. S E N N líður að lokum hins reglulega tímabils knattspyrn- unnar og aðeins eftir tveir leik- ir samkvæmt leikskránni. Það eru undanúrslit og úrslit Bikar- keppninnar, en í þeim fyrri eigast við Akranes og Keflavík. 1 úrslitum mætast svo sigurveg- arar þess leiks (sennilega Akra- nes) og KR. Sem sagt, endur- tekning á íslandsmótinu. Margir hafa látið þau orð falla, að Akurnesingar hafi ver- ið heppnir í sumar og að í ís- landsmótinu hafi þeir unnið leiki, sem þeir léku lakar en mótherjarnir. Eitthvað meira en heppni hlýtur þarna að ráða. Að vísu er liðið veikara en oft áður, en baráttuviljinn og keppnisharkan er til fyrirmynd- ar. Sum Reykjavíkurfélaganna, eins og t. d. Fram og Valur, hafa á pappírnum betri liðum á að skipa, en viljaleysi og skort- ur á leikgleði hafa dregið úr árangrinum og gert hann minni QrQ/QtQrJÍtQ}%Qr%QrQrQj Bridge QHlHlHlHlHlHtHlHÍHÍhQhQ) FYRSTI leikurinn, sem sýndur var á sýningartjaldinu, var milli Englands og Þýzkalands í opna flokknum. Eitt af þeim spilum, er þá vöktu mikla at- hygli og mikið var rætt um, fer hér á eftir. — Gardener og Rose voru A-V, en Þjóðverj- arnir Dewitz og Chodziesner voru N-S. A DG V ÁK10 ♦ 1065 4 * 8652 A K8 ---------- A Á 10 9 5 V G 8 5 3 N 32 ♦ — V A V 7 4.ÁKDG S ♦ ÁK98 943 ------ 7 2 A 764 V D 9 6 4 2 ♦ D G 3 * 10 7 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 A pass 1 A pass 3 A pass 3 A pass 3 gr. pass pass pass Norður lét út hjartakonung og Vestur vann auðveldlega 4 grönd. Á hinu borðinu fóru Þjóð- verjarnir, sem sátu A-V, í 6 lauf. Spilið varð 3 niður og fékk England því samtals 580 fyrir spilið, eða 11 stig. Mikið var rætt um spil þetta og bentu margir á að 6 spaðar vinnist, ef ekki kæmi út hjarta í byrjun. Getur Austur þá kast- að hjarta í laúfaás ' og síðan trompað einn tigul í borði. — Gefur Austur þannig aðeins einn slag á tigul. en skildi. Aðeins KR hefur keppnishörku á við Akranes, en hefur auk þess betri einstakl- ingum á að skipa. En í yfirstandandi Bikar- keppni verða Skagamenn að teljast heppnir. í undanrásum hafa þeir ekki þurft að mæta neinu sterku liði. Fram, KR og Valur hafa aftur á móti þurft að hafa meira fyrir hlutunum, en þar hefur KR borið hæstan hlut, naumlega þó. Akurnesingar fá, ef þeir sigra Keflavík, tækifæri til hefnda gegn KR, sem veitti þeim svo herfilega útreið í úrslitaleik ís- landsmótsins. Má vænta jafnari leiks að þessu sinni. Þegar horft er til baka getur knattspyrnan í sumar tæpast talizt rismikil. Þó var einn sól- argeisli innan um drungann, sem sé sigurinn yfir Hollandi, en þar örlaði á því, sem áhorfend- ur flykkjast á völlinn til að sjá. Vonandi verður næsta sumar sólríkara, bæði knattspyrnulega og í eiginlegri merkingu Einmennings- keppni BH HAFNARFIRÐI. — Bridgefé- lagið er nú byrjaö með vetrar- starfsemi sína fyrir nokkru og stendur einmenningskeppni yfir. Spilað er í Alþýðuhúsinu hvert miðvikudagskvöld frá kl. 8,30. I vetur eins og endranær verður háð sveitakeppni, tvímennings- keppni, firmakeppni og spilað verður við aðra kaupstaði. sem er fastur liður í starfsemi félags ins. Formaður Bridgefélags Hafn- arfjarðar er nú Sveinn L. Bjarna son, bifvélavirki. Geta þeir, sem áhuga hafa á að vera með í vet- ur, snúið sér til hans á Bílaverk stæði Hafnarfjarðar. — G. E. — Æskulýðsráðið Framhald af bls. 3 um áhugasömum æskumönnum um málfunda- og aðra fræðslustarfsemi. Áhaldahús bæjarins Smíðar hvern mánudag kl. 8 e.h. Hér geta piltar fengið prýðilega að- stöðu til smíða margs konar vhluta og aðgang að vélum undir stjórn sér- stakt fagmanns. Viðgerðarstofa Ríkisútvarpsins Þar mun fara fram radíóvinna hvern miðvikudag kl. 8:15 e.h. Þeir þátttak- endur, sem sóttu byrjendanámskeið að Lindargötu 50 í fyrra sitja fyrir um þátttöku í þessum flokki, en verða að tilkynna þátttöku fyrir næsta mið- vikudag. Kvikmyndasalur Austurbæjarskólans Kvikmyndasýningar sunnudaga kl. 4 e.h. Starfsemi Hjartaklúbbsins I fyrra var stofnaður skemmtiklúbb- ur æskufólks 16 ára og eldra og haíði hann starfsemi sína í Breiðfirðinga- búð. Starf klúbbsins tókst mjög veL Nú í vetur mun klúbburinn efna til skemmtikvölda, skíða- og útileguferða. og margs konar tómstundaiðju. Verð- ur nánar auglýst um starfsemi klúbbs- ins, en fyrri félögum bent á að endur- nýja klúbbskírteini sín sem allra fyrst. Sjóvinnan mun hefjast í byrjun desember i Armannsheimilinu við Sigtún. Nýir starfstaðir I vetur mun æskulýðsráð hefja starf semi á tveim nýjum stöðum. Bæjar- ráð hefur heimilað æskulýðsráði að taka á leigu tvisvar í viku félags- heimili S.I.B.S. að Bræðraborgarstíg 9. Hér er um mjög skemmtilegt hús- næði að ræða og mun starfsemin hefj ast þar um næstu mánaðamót og verð- ur hún auglýst sérstaklega, en þar mun fara fram fjölþætt tómstunda- og félagsiðja m.a. mun Hjartaklúbbur- inn hafa þar vikuleg tómstundakvölrl. Að Stórholti 1 munu fást afnot aí öðrum skemmtilegum húsakynnum. Þar mun verða stofnaður skemmti- og starfsklúbbur líkur Hjartaklúbbn- um og einnig verða föst tómstunda- kvöld hvern fimmtudag fyrir ungt fólk 15 ára og eldri. Verður þetta og auglýst nánar. Annað Mörg áhugamál æskunnar eru cnn óleyst, en æskulýðsráð stefnir að þvf að auka starfsemi sína eftir því sem möguleikar leyfa. Vonir standa til, að húsnæði fáist til fjölþættrar leik- listar, tónlistar og söngiðkana. Þá væntir æskulýðsráð aukinnar sam- vinnu við söfnuði borgarinnar um kristilega æskulýðsstarfsemi og er það mál í athugun í heild. I samkomusöl- um hinna nýju skóla mun væntanlega verða tækifæri til fjölþættari dans- og skemmtanastarfsemi og síðar er f undirbúningi námskeið í landbúnaðaor- iðju hliðstætt sjóvinnustarflseminni. Mjög æskilegt væri að fá hentugan samastað nálægt bænum fyrir margs- konar starfsemi og eru miklar vonir bundnar við Reykjadal í Mosfellssveit í því sambandi. Mjög fer það í vöxt, að einstaklingar og áhugahópar leitl til æskulýðsráðs um aðstoð og sam- vinnu um hugðarefni sín og greini- legt er, að æskan er þakklát fyrir hverja slíka aðstoð, enda framkoma og áhugi unglinga yfirleitt prýðilegur. Fjölmörgum aðiljum ber og að þakka mikla aðstoð við stjórn og leiðbein- endastörf. Er nú svo komið, að æsku- lýðsráð hefur á að skipa stórum hópi áhugasamra og hæfra leiðbeinenda. Þátttökugjald fyrir næsta tímabil er kr. 25,00 auk efniskostnaðar og þátt- töku ber að tilkynna á áðurnefndum stöðum þá daga, sem tilgreindir eru eða til skrifstofu æskulýðsráðs að Lind argötu 50. Hún verður opin laugardag frá kl. 2—5, en aðra virka daga frá kl. 2—4 e.h. og a-^10 e.h. Sími 15937. n Jakarta, 11. október. INDONESIA íékk í dag 10 rúss- neska fallbyssubáta samkvæmt vopnasölusamningi Rússa við Indonesiu. Áður hafði Indonesia fengið 10 langfleýgar sprengju- flugvélar, . Félagar í ÍR vinna að því að steypa stétt við skálann. Það eru konur jafnt sem karlar sem hjálpa til. Hafa Akurnesing- ar verið heppnir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.