Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 1
24 síður
iflcsmibUfafo
48. árgangur
232. tbl. — Föstudagur 13. október 19C1
Frentsmiðja Morgunblaðsins
Mannaveiðar á næturþeíi
Á-þýzka logrecjlan elti félaga
sína á flótta inn í V-Berlín
BERIÍN, 12. október.
austur-þýzkir lögreglumenn væri á skotum,
(VOPOS), vopnaðir vélbyssum,
réðust í nótt yfir í Vestur-Berlín
©g brutust bar inn i hús i leit
opnað. Flúði konan með dætur
sínar upp á háaloft. en kommún-
istarnir brutust inn í húsið og
hófu að leita. Sagði konan svo
frá, að ein dætranna hefði fund-
Tíu | markalínunni án þess að skipzt ið þarna á háalof tinu gamlan
Vöknuðu við barsmíð.
lúður, er eiginmaður hennar,
sem var járnbrautarstarfsmaður,
hafði notað til þess að gefa merki
Atburður þessi varð á franska við járnbrautarlínuna. Blés dótt-
irin nú lúðurinn af öllum kröft-
um og var það nóg til þess að
v-þýzka lögreglan kom á vett-
að félögum sínum, sem flúið hernámssvæðinu, rétt hjá járn-
höfðu um nóttina. Þegar vestur- brautarstöðinni Wilhelmsruh
þýzka lögreglan kom á vettvang um kl. 3 í nótt. Höfðu lögreglu-
snéru A-Þjóðverjarnir aftur og mennirnir séð til 12 flóttamanna vang áður en alþýðulögreghi'
klöngruðust yfir múrvegginn á sem komust yfir í V-Berlín, en. mennirnir höfðu áttað sig og
fjórir þeirra voru úr alþýðulög- haft hendur í hári konunnar og
reglunni, eða VOPOS, eins og dætranna.
það er skammstafað þar eystra. | Konan og dæturnar voru
Virtust lögreglumennirnir 10 yfir sig skelfdar og þora ekki
hafa grun um að félagar þeirra að búa lengur í húsinu af ótta
leyndust i húsi einu, sem stóð við aðra næturheimsókn, því
Rændu
blaða:
manni
GIFHORN, Þýzkalandi, 12.
okt. — Austur-þýzka lögregl-
an rændi í dag v-þýzkum
blaðamanni, sem var að tala
við a-þýzkan bónda á landa-
mærum Austur- og Vestur-
Þýzkalands. — Sjónarvottar
segja svo frá, að blaðamaður-
inn, Kurt Lichtensten, f rá blað
inu Westfalische Rundschau,
hefði komið akandi í bifreið
sinni að markalínunni, stigið
út og gengið að landamærun-
um og tekið bónda nokkurn,
sem þar stóð handan landa-
mæranna, tali. Landamæra-
verðir kommúnista sáust nú
nálgast og fólk, sem stóð á-
lengdar, hrópaði aðvörunar-
orðum til blaðamaiinsins. —
Hann leit upp og sá lögregl-
una nálgast, snérist á hæl og
ætlaði að taka til fótanna. 1
sömu mund geltu vélbyssur
kommúnista. Blaðamaðurinn
hné niður og landamæraverð-
irnir komiu hlaupandi, náðu til
hans og drógu hann helsærðan
á eftir sér frá Iandamærunum
— og hurfu sjónarvottum.
rétt við markalínuna. Þar býr
kona ein ásamt þremur dætrum
sínum og sagðist henni svo frá,
að þær mæðgur hefðu vaknað
ekki er því að treysta, að þær
komist undan annað sinn.
Þegar v-þýzka lögreglan kom
að einhver hefði gert glufu í
upp um miðja nótt við mikla ir burtu. Sagðist konan aldrei
barsmíð úti fyrir.
Var þar komin alþýðulðgregl-
an. Var barið harkalega að
dyrum og hrópað, að dyrnar
yrðu skotnar upp, ef ekki yrði
hafa séð til flóttamanna. en hins
vegar hefði hún tekið eftir því,
að einhver hefði gert glufu í
gaddavírsgirðinguna á markalín
unni, bak við hús hennar.
Endurskoða afstöðti sína
New York, 12. okt.
FUL.LTRÚI Bandaríkjanna í
stjórnmálanefnd Allsherjar-
þingsins sagði í dag, að Bandarík-
in mundu neyðast til þess að end
urskoða fyrri ákvörðun sína um
að gera ekki kjarnorkutilraunir
í andrúmslof tinu, ef Rússar héldu
tilraunum sínum áfram.
Sagði hann, að tvöfeldni Rússa
í kjarnorkumálunum væri auðsæ.
Bretar og Bandaríkjamenn væru
reiðubúnir til þess að undirrita
samning um bann við tilraunum
með öll kjarnorkuvopn. Var mik
ið þrefað um það í stjórmála-
nefndinni hvort kjarnorkumálin
skyldu rædd sér eða afvopnun í
heild.
Vesturveldin og mörg hlutlausu
ríkin svonefndu vilja þegar í stað
ræða kjarnOrkutilraunirnar og
hugsanlegt bann við þeim, en
Rússar og önnur kommúnistaríki
eru andvíg, vilja fella kjarnorku-
málin inn í umræður um allsherj-
ar afvopnun.
„Alþýðulögreglan" skyggnist yfir múrinn.
¦>::-"«WrW:>:íXí;
íhaldsflokkuránn samþykkir
aðild Bretlands
-
. -: .¦:;::;::>-::j;;:'>:-:-:::::;-v» ^ ¦- ¦•¦¦¦-¦¦.-'- :¦.-.-:¦: ¦•¦:'--:':*::::: *:•<:-:¦:¦•'¦¦.¦.•'¦•¦ *« ¦'.¦-:¦- :'.-.v.::.Sx,w^*i.ý;^'.>.-:- ¦.¦.-.'' :: * V«,wiík ^ •¦•x<:>:<Í::< \ * v^fe|
Birgir Kjaran tók þessa mynd af gufugosinu í Öskju í gær, en hann flaug þar yfir með Sig-
urði Þórarinssyni, jarðfræðingi, í flugvél Björns Pálssonar. Inni í blaðinu (bls. 10) eru mynd-
ir, sem Björn tók og frásögn fréttamanns Mbl., sem einnig var með í ferðinni, og er nú í leið-
an&rri til Öskju með Sigurði Þórarinssyni og fleiruiu
BRIGHTON, 12. október. — Ars-
þing brezka íhaldsflokksins sam-
þykkti í kvöld með miklum
meirihluta atkvæða að styðja
einhuga ráðagerðir ríkisstjórn-
arinnar um að tengja Bretland
traustum böndum við Efnahags-
bandalag Evrópu.
•
Áður hafði þingið fellt tillögu
þar sem skorað var á stjórnina
að gera ekkert það samkomu-
lag við Efnahagsbandalagið, sem
rýrði á einhvern hátt sjálfsfor-
læði Bretlands, gengi á gefin lof
orð við brezkan landbúnað og
samveldislöndin.
Samveldismálaráðherrann,
Duncan Sandys, sagði, að ef síð-
arnefnda tillagan yrði sam-
þykkt, þá þýddi það einungis,
að þing íhaldsflokksins hafnaði
algerlega stefnu brezku stjórn-
arinnar, sem miðaði að því að
styrkja aðstöðu Bretlands í sam
félagi Evrópuþjóða.
•
Edward Heath, sem hefur for-
ystu um samninga við Efna-
hags'bandalagið fyrir hönd stiórn
arinnar, sagðist hafa lagt drög að
raunsæjum samningagrundvelli,
er hann var í París og ræddi
við fulltrúa landanna sex í Efna-
hagsbandalaginu.
Þingið lagði loks áherzlu á,
»a atiórninni bæri að hraða við-
ræðum við ríki Efnahagsbanda-
lagsns og brýna nauðsyn bæri til
að samkomulag næðist hið bráð-
asta.
Krúsjeff
endurtekur gomlu
skilyrðin
MOSKVU, 12. okt. — Rússar
Vilja semja við vesturveldin um
Berlínar- og Þýzkalandsmálið á
frundvelli fimm meginatriða,
sagði TASS-fréttastofan í kvöld
og vitnaði í bréf, er Krúsjeff
hafði ritað brezkri þingmanna-
nefnd úr Verkamannaflokkn-
um. Atriðin eru þessi:
1) Samgönguleiðir við Berlín
tryggðar.
2) Viðurkenning á Oder-
Neisse-línunni sem landamær-
um Þýzkalands.
3) Viðurkenning á a-þýzku
stjórninni svo og hinni v-þýzku
—¦ og upptaka beggja í SÞ.
4) Bann við að Austur- og
Vestur-Þýzkaland fái kjarn-
orkuvopn.
5) NATO og Varsjár-banda-
lagið flytji herafla sinn úr Mið-
Evrópu.