Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 13. okt. 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 21 jijLrinnri-------------- ----------- RANGÆINGAR - ning Land-Rover og Volkswagen verða sýndir á Hellu laugard. 14. bm. kl. 4—7 síðd. og Hvolsvelli kl. 2 til 5 síðdegis á sunnudas- Heildverzlunin HEKLA HF« Hverfisgötu 103 — Reykjavík - ÁRNESINGAR Bifreiðasýning Land-Rover og Volkswagen verða sýndir við Tryggvaskála laujjard. 14. þm. kl. 10 fh. til 3 e.h. Heildverzlunin HEKLA HFm HverfisgÖtu 103 — Reykjavík Allra minnisstæðasta gjotin með hárfínni blekgjöf 6/ Framlettsla THE PARKER PEN COMPANV Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um ieið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra béztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. L 0 65JI Ódýrt Ódýrt Seljum í dag og næstu daga Ódýrar telpuulpur á 2ja — 14 ára. (Smásala) — Laugavegi 81. H A L L O ! H A L L O ! Ódýru vörurnar Barnagammosíubuxur frá 35/—. Drengjaföt, upp- hneppt 55/—. Barnapeysur frá 25/—. Kvensloppar, ný snið 150/—. Kvenpeysur frá 65/—. Kvenblússur, allskonar 100/—. Barnasportsokkar 15/—. Leik- fimisbuxur 30/—. Skólapeysur fyrir drengi og telpur allar stærðir úr ull og bómull. Kvenundir- kjólar 100/—. Skjört 50/—. Kvenpeysur 100% ull 150/—. Golftreyjur 150/—, allar stærðir. Græn- lenzkar úlpur 200/—, allar stærðir, og ótal margt fleira. KOMÍÐ OG SKOÐIÐ. Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Sólvallagötu 27 horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. EASY-OIM LÍNSTERKJAN sparar yður tíma og fyrirhöfn, er einföld í notkun. Nauðsynlegt sérhverju heimili. Reynið „Easy On“ og kostirnir koma í ljós. Umboðsmenn: Agnar Norðfiörð & Co. h.f, ih í»stVj Þýzkunámskeið félagsins Germania, hefjast mánudaginn 16. okt. kl. 8 síðdegis í Háskóla íslands. Fyrir byrjendur í 9. kennslustofu og fyrir framhaldsnemendur í 7. kennslustofu. Kennarar verða Stefán Már Ing- ólfsson og þýzki sendikennarinn Doktor Runge. Væntanlegir þátttakendur láti skr ásig í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. STJÓRNIN. Þekkt fyrirtœki óskar að ráða til sín mann til skrfistofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunbl. merkt: „Fyrirtæki — 13“. SCAINIBRIT útvegar fólki skóla og úrvalsheimili í Englandi. Á heimilunum er yfirleitt ungt fólk, sem gerir nem- endum kleift að æfa talmálið við beztu skilyrði utan skólatímanna. Fyrir þá, sem taka vilja námið alvarlega, eru vetrarmánuðirnix ákjósanlegastír. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14039.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.