Morgunblaðið - 01.11.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 01.11.1961, Síða 4
4 MOKGZJTSni AfílÐ Miðvikudagur 1. nóv. 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Aí- greiðum með iitlum fyrir-- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæ.iar Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Seljum sterka og góða steypu, úr tunnubíl. — Uppl. í síma 12551. Ægissteypa hf. Bflstjóri vanur akstri og bílavið- gerðum, óskast nú þegar. Vélsmiðja Njarðvíkur hf. Innri-Njarðvík. Sími 1750. Keflavík Vantar miðaldra konu 4—5 tíma á dag. Uppl. í síma 1859, kl. 9—3. Permanent litanir geislapermanent, g u f u- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðs ustofan Perla Vitastíg 18A — Sími 14146. íbúð - Fyrirframgreiðsla íbúð óskast nú þegar til 14. maí. Fyrirframgreiðsla fyr ir allan tímann. Uppl. í síma 32425. Húsmæður! í>að er hagkvæmt að láta sóla gúmmí-skóna með hvítu botnunum. Gúmmíiðjan, Veltusundi 1. Atvinna í Keflavík Vantar vana afgreiðslu- stúlku í matvörubúð strax. Gott kaup. Jakob Sigurffsson Snorratún 28. Sími 1826. Keflavík — Nágrenni Vínber, melónur, epli, — appelsínur. Sölvabúð Sími 1530. Til Ieigu stór stofa með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 37244. Smurbrauðsdama í dag er miðvikudagurinn 1. vóv. 305. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:00. Síðdegisflæði kl. 12:02. Siysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 28. okt.—4. nóv. er í Laugarvegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. □ Gimli 59611126 — H&V IOOF 7 = 1431118*4 = 9 II.—IU. IOOF 9 = 1431118*4 = Kvs. Kvenfélag Neskirkju heldur bazar laugardaginn 11. nóv. n.k. Gjafir frá félagskonum og öðrum velunnurum Neskirkju vel þegnar. Tekið á móti gjöfum fimmtud. og föstud. 9. og 10. nóv. n.k. frá kl. 2—6 e.h. í félags- heimilinu. Skógræktarfélag Mosfellshrepps held ur bazar sunnud. 10. des. n.k. í Hlé- garði. í>eir sem vilja gefa muni gjöri svo vel að koma þeim til nefndarinnar fyrir 5. des. Félag austfirzkra kvenna: Bazar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. í Góðtemplarahúsinu. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins vinsamlega styrkið bazarinn. Nánari upplýsingar veita: Ragna Ingvarsdóttir, Langholts vegi 174, Dóra Elísdóttir, Smáragötu 14. Sigurbjörg Pálsdóttir, Hólavalla- götu 11. Guðrún Guðmundsdóttir, Nóa túni 11 og Guðbjörg Guðmundsdóttir Nesvegi 50. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjarnarkaffi uppi, fimmtu daginn 2. nóv. kl. 8:30 e.h. Fundarefni: Félagsmál, erindi Halldór Halldórsson arkitekt, kvikmyndasýning. Stjórnin. Æskulýðsráð Reykjavíkur: í kvöld: Ljósmyndaiðja kl. 7 e.h. Málm- og raf magnsvinna kl. 8 e.h. Frímerkj aklúbb ur kl. 6—10 e.h. Söfnin Ásgrímssafn, BergstaSastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. ÞjóSmlnjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga ki. 13 tU 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameriska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um fyrir böm kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbökasafn Reykjavíkur — Simi 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. 65 ára er í dag Jón Ölafssoan, Rauðarárstíg 36. Hann drvelur í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Kjartansgötu 4. Fyrlr skömmu kom í rit- stjórnaskrifstofu Mbl. hol- lenzkur töframaður frá Am- sterdam, Charles Thors að nafni. Hann kom hingað til landsins í byrjun október og ætlar að dvelja hér mánaðar tíma. Hefur hann ferðast tals vert um landið og lagt slg fram um að læra eins mikið í íslenzku, eins og kostur var á. — Mér fannst sjálfsagt, sagði hann, að reyna að læra mál þjóða, sem maður heim- sækir, en ætlast ekki til að þær geti talað við ferðamenn á móðurmáli þeirra. — Eg kom hingað til lands með Gull- fossi og gerði ég mér far um að spyrja hið íslenzka sam- ferðafólk mitt, sem flest var vel að sér í ensku, hvað ein- stök orð þýddu á íslenzku. Skrifaði ég orðin svo hjá mér og lærði þau á kvöldin. Sama sið hef ég haft síðan til ís- lands kom. Charles Thors talaði dálitla íslenzku við fréttamanninn og má árangur hans kallast góð ur. Kunni hann talsvert mörg orð og gat myndað stuttar setningar. — Hafið þér skemmt hér á landi? — Nei, ég hafði ekkert með mér til þess. Eg skemmti aðal- Útibú HólmgarSl 34: Opið 5—7 alla virka daga, xiema laugardaga. Otibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). , Bjarni Bjarnason fjarv. til 5. nóv. (Alfreð Gíslason) Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til oktöberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kirl Sigurður Jónasson til 1. nóv. — (Olafur Helgason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson til. 6. nóv. (Skúli Thoroddsen). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Brúðuleikhús Charles Thors, en listamannsnafn hans er THORALDO. Iega bömum, bæði með töfra- brögðum, látbragosleik og leik brúðum. Eg kann ekki nægi- lega mikið í íslenzku til að geta skemmt hér, en ég ætla að reyna að læra meira og koma hingað aftur. — Hafið þér fengizt lengi við töfrabrögð? — Já. Þegar ég var átta ára fór ég eitt sinn á skemmt- un og sá frægan töframann leika listir sínar. Eg var grip- inn ákafri löngun til að læra þetta og fór í tíma til þessa töframanns og eyddi með hon- um flestum frístundum mín- um. Foreldrum mínum fannst þetta ekkert gera til, ef ég van rækti ekki námið í skólanum. Síðan þetta gerðist hefur varla liðið svo dagur, að ég hafi ekki gert töfrabrögð. A með- an ég var drengur báiðu lharg ir mig um að sýna sér eitt- hvað og gerði ég það með mestu ánægju. Þegar ég var orðinn fullorð inn fór ég að hafa atvinnu af þessu og í fyrra voru mér veitt verðlaun fyrir töfrabrögð og leikbrúðugerð handa börn um. — Hvernig hefur yður líkað hér á landi? — Mjög vel. Þegar ég ferð- aðist um landið í bil og horfði á fjöllin og hraunbreiðurnar, sá ég fyrir mér andlit og fólk og efni í ný ævintýri handa börnum. Töframaðurinn með eina leikbrúðu sína. 1 I /033 — Eg hef nú aldrei verið hlynnt ur bví, að fiskar syntu um með vopn. Fyrir skömmu kastaði maður á stjórnmálafundi á ítalíu tómat að stjórnmálamönnum og hitti einn þeirra, Malagodi. Síðan reis hann upp og sagði: — Eg verð að biðja yður afsök unar, en ég aetlaði alls ekki að kasta í yður, heldur manninn, sem situr við hliðina á yður. — Einmitt, svaraði Malagodi, ég vildi óska að þér hefðuð ætl að að kasta í mig, en hitt mann- inn, sem situr við hliðina á mér. ★ Arabahöfðinginn, kallaði hinar 500 konur sínar fyrir sig og sagði: — Eg verð því miður að skilja við ykkur, ég er orðinn ástfang- inn af öðru kvennabúri. óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 18749 milli kl. 10—6. JÚMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Kópavogsbúar sækjum og sendum. Efnalaug Kópavogs. Óska eftir 2—3 herb. íbúð. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. í síma 37308. Herbergi til leigu í Miðbænum. Reglusemi á- skilin. Sími 16574. — Ef þið reynið ekki að taka til höndunum, piltar, þá skal ég grípa til minna ráða! hrópaði kafbátsstjórinn byrst ur. Og karlagreyin streittust við að koma kössunum um þorð sem snarast. — Þessi kassi þarna virðist vera þyngri en hinir, hélt hann áfram. Setjið hann þarna fyrir handan .... ég hlakka til að opna hann .... Þegar öllum kössunum hafði verið komið fyrir, gekk kafbátsforinginn að kring- sjánni, sneri henni til og sá, að ekkert var til fyrirstöðu. Hann gaf því skipun um að kafa þegar í stað. Vélamar strituðu, og skamma stund titraði kafbát- urinn stafna milli. Júmbó notaði tækifærið til þess a8 flytja sig úr hinum óþægi- lega felustað sínum. — Hvar var hann eiginlega? Um- hverfið var honum mjög framandi, enda hafði hann aldrei fyrr komið um borð í kafbát. 41-9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.