Morgunblaðið - 05.11.1961, Side 14

Morgunblaðið - 05.11.1961, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. nóv. 1961 HÖFUM TIL Sölu íhúðarhús í Höfnum Uppl. gefa Axel Kristiánsson og Jóhann Gíslason. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Raðhús fil sölu Til sölu er nýtt raðhús á góðum stað í Kópavogi. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús, „hall“. Á 2. hæð 3 herb. og bað. í kjallara eru skilyrði til að gera 2. herb. íbúð. AlJar nánari uppl. gefur ilGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti — Simi 19540 og 36191. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar á skrifstofu vorri strax. Trygging hf., Vesturgötu 10 — Reykjavík. Skrif stof uherberg i ca. 25 ferm t.il leigu nálægt miðbænum. — Tilboð merkt: „7226“, sendist afgr. MbL GjP- | HRINGUNUM. ® fáfaztáittae&ý GUÐJON VIGFUSSON Eskihlíð 10 A lézt af slysförum þann. 3. þ.m. Vandamenn Móðir okkar HENDRIKKA BETINA WAAGE verður jarðseti frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. nóv. kl. 1,30 e.h. Matthías Waage, Sigurður Waage, Jónas Olatsson Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar ÓU G. HALLDÓRSSON kaupmaður verður jarðsettur frá Fossvogskirkju n.k. þriðjudags- morgun 7. nóv kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Valgerður G. Guðnadóttir og börn MinningarathÖfn um móðir okkar ÖNNU JÓNSDÓTTUR sem andaðlst á heimili sínu Hávallagötu 44, 31. okt. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. nóv. kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Björg Ólafsdóttir, Ingunn Ólafsdóttir. íbúðir tíl sölu Höfum nokkrar þriggja og fjögurra herbergja ibúðir til sölu við Háaleiiisbraut. Seljast fokheldar eða til- búnar undir tréverk. Upplýsingar geíur SVEINN FINNSSON, hdl. málflutningur — verðbréfasala tasteignasala — skipasala Laugavegi 30 — Sími 23700. Hér og þar og allstaðar — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 13. ingu, efli varnir sínar svo að eng um geti dulizt að hótanirnar hafi þveröfug áhrif við það, sem með þeim er ætlað. Enda sýndi Krús- jeff það á meðan Stalin var lif- andi að hann beygði sig fyrir valdinu, þorði ekki að rísa gegn því, hver sem löngun hans kann að hafa verið. Barn Einstæð móðir vill láta fjög- urra ára gamalt hraust stúlku bam til góðra hjóna sem fóet- j urbam eða kjörbarn. Aðeins gott heimili kemur til greina. . f>eir sem áhuga hafa fyrir ! þessu, sendi Mbl. beiðni og upplýsingar merkt: ,777 — 7512“ Halló stúlkur Stúlkur 20—30 ára viljið þið stytta skammdegiskvöldin með bréfaskriftum við pilta á svipuðum aldri. Ef svo er úá vinsamlega sendið nafn og heimilisfang til blaðsins fyrir laugardag 11/11 merkt — „Áhugamál — 177“ Bíll Borgward Station, 6 manna, mótelár ’55, er til sölu. Bíllinn er í ágæiu standi og hefir alltaf irerið í einkaeign. Til sýnis í dag frá kl. 1—4 i Heiðargerði 33. ,GISLAVED“ SNJÓBARÐAR 640 x 13 590 x 14 750 x 14 560 x 15 590 x 15 650 x 16 TAKMARKAÐAR BBRGÐIR B a r u m : Rússneskir: Gislaved Strong: 640x13 670x15 825x20/12 560x15 700x15 1000x20/14 590x15 500x16 Ceat G.T. 54 670x15 600x16 750x20/10 nælon 475x16 650x16 500x16 750x16 525x16 550x16 Felgur 500x16 á jeppa fyrlr 650x16 aðeins kr. 361,50 756x16 900x16 650x20 Volkswagen 15“ kr. 311,00 Snióbarðar: Opel 13“ kr. 278,00 640x13 Ford 5 gata 20“ kr. 1512,50 670x15 Chevrolet 10 gata 20“ kr. 1607,00 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND A L LT HJÓLBARÐINN H.F. Sími 35-2-60 Laugavegi 178 Simi 35-2-60

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.