Morgunblaðið - 05.11.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 5. nóv. 1961
MORCVNBLAÐIÐ
21
I
MAIMUDAGIJR
JAZZKVÓLD VIKUNNAR
N
N
Gestur kvöldsins
GUNNAR SVEINS.
QUARTETT
Arnar Ármanns.
TJARNARCAFÉ.
IMauðungaruppboð
annað og síðasta, á Lindarbrekku við Breiðholtsveg,
hér í bænum, talin eign Jóns Magnússonar, fer fram
á eígninni sjálfri mi.ðvikudaginn 8. nóvember 1961,
kl. 3% síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Próf í bifv'élavirkfun
fer fram laugard. 11. nóv. 1961. Umsóknir skulu
sendast til foimanns prófnefndar, Sigþórs Guð-
jónssonar C/o Ræsi h.f. fyrir 10. nóvember.
Samkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerndisins
í dag sunnud. að Austurg. 6,
Hafinarfirði. kl. 10 f. h. að Hörgs-
hlíð 12, Rvík kl. 8 e. h. Barna-
samkoma kl. 4 e. h. (litskugga-
myndir).
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudagaskóli kl. 1.30.
Almenn samkoma kl. 8-30.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Dagur Heimilasambandsins
Kl. 11: Helgunarsamkoma.
Kl. 2: Sunnudagaskóli.
Kl. 4: Samkoma. Heimilasam-
bands-systur syngja og vitna.
Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma.
Leiðtogar Heimilasambandsins
stjóma samkomum dagsins.
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Ræðuefni: „Faðir vor“ 7. bæn.
Verið velkomin.
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfia
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Á sama tíma að Herjólfsgötu 8.
Hafnarfirði.
Bæn kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8.30. —
Trúboðinn Hoower Anderson tal-
ar. Allir velkomnir.
I. O. G. T.
Stúkan Víkingur nr. 104.
Pundur mánudag kl. 8%. e. h.
Félagsmál. Kvikmynd. — Mætið
vel.
Stúkan Framtíðin nr. 173.
Fundur mánudag kl. 8.30. —
Sýndar litskuggamyndir og er-
indi flutt þeim til skýringa.
Mætið vel og Stundvíslega.
Æt.
Míðíiœturskemmtun
Dr. Pefer Lie og íris
í Austurbæjarbíói
i kvöld kl. 11,15
■jAr Allra síðasta sinn
^ Aðgöngumiðasala
í Austurbæjarbíói
frá kl. 11.
Hin gífurlega hrifning
áhorfenda í gærkvöldi
sýndi að Dr. Lie
er einn bezti
skemmtikraf tur,
sem hingað hefir
komið
Tryggið yður miða
strax, því þetta er síða-
ast tækifærið að sjá
þennan mikla dávald
Dr. Peter Lie og íris
SKATTAR 1961
Skattgreiðendur í Reykjavík eru minntir á, að síðasti
gjalddagi þinggjalda var hinn 1. þ.m. Jafnframt skal at-
vinnurekendum ’oent á, að á sama tíma bar þeim að hafa
lokið að fullu að taka skatta starfsmanr.a sinna af kaupi
og ber að skila beim upphæðum innan 6 virkra daga frá
gjalddaga að viðlagðri eigin ábyrgð á sköttunum og aðför
að iögum.
TOLLSTJORASKRIFSTOFAN, ArnarhvoU.
Skrifstofuatvinna
Skrifstofustúlku vantar oss nú þegar. Þarf
að vera vön vélritun og bókfærslu og hafa
verzlunarskóla eða aðra hliðstæða mennt-
un. — Uppl. á skrifstofunni.
Fálkinn hf.
Laugavegi 24.
Karlakórinn Fóstbræður
Enn setjum vér á markaðinn 2 nýjar hljómplötur
þessa glæsilega kórs. Upptaka einstaklega vel
heppnuð. Söngur kórsins talinn einn hinn bezti sem
heyrst hefir á Norðurlöndum í seinni tíð.
E. P. plata CGEP. 58 (norsk tónverk) Landkjenning
og fl. lög (Eins. Kr. Hallsson). Meðferð kórsins á
þessu lagi Tiun vera talinn ein hin bezta sem heyrst
hefir í 20 ár.
Plata 45-DPI 3. (3 Negrasálmar) It ain’t necessarily
so (úr Porgy and Bess) — Swing low — The battle
Jericho. Þessa negrasálma syngur kórinn af einstakri
snilld. Einsöngvárar. Kr. Hallsson — G. Kristinsson
og Erlingur Vigfússon.
Fást í hljóðfæraverzlunum hæjarius.
FáBkírtn hf.
(hljómplötudeild).
í DAG KL. 14,45 í ÍÞRÓTTAHÚSINU Á KEFLA VÍKURFLUGVELLI
FH - EFTERSLÆGTEIM
Forleikir: 2. flokkur karla: KR—ÍBK — Meistaraflokkur kvenna: KR—Breiðablik.
Aðgöngumiðar fást í BSÍ — Nýju Bílastöðinni, Hafnarfirði — Aðalstöðinni, Keflavík og við flug vallarhliðið.
Ferðir frá BSÍ kl. 13,15 — Til baka eftir leikinn. Handknattleiksdeild KR