Morgunblaðið - 12.11.1961, Qupperneq 23
Sunnudagur 12. nóv. 1961
MORGUNBLÁÐIÐ
23
Hvar fellur helrykiö?
EXNS OG MorgunMaðið hefur
skýrt frá í fréttuim, saigði Krú-
sjeff, forsætisráðherra Sovét-
rikjanna, í samtali við frétta-
menn fyrir skömimu, að mann
kyninu stafaði hætta af því
geislavirka ryki, sem falla
mundi til jarðar vegna stór-
sprenginga Sovétrikjanna und
anfarnar vikur.
Eins og gefur að skilja, hef
ur fóiki hryllt við þessum ógn
arlegu tilraunum Sovétríkj-
anna ag ummæli Krúsjeffs
hafa ekiki dregið úr þeim ótta,
sem greip um sig, þegar 50
megalesta sprengjan var
sprengd. Enda er það mála
sannast, að flesitir vísinda-
menn eru þeÍTrar skoðunar,
að tilraunir Bússa muni hafa
í för með sér hinar hrylli-
legustu afleiðingar, margir
munu fá krabba ait þeirra
völdum, aðrir verða vanskap-
aðir o.s.frv. Hins vegar veit
enginn, hversu margir ein-
staklingar verða fyrir barðinu
á helrykinu, né heldur er ör
uggt hvar helrykið verði mann
lífi skaðvænlegast.
Eins og Morgunlblaðið
skýrði frá 30. okt. s.l., gerðu
vísindamenn við veðurstofu
Bandaríkjanna áætlun um,
hvernig úrfall af strontium 90
vegna risasprengju Bússa
mundi dreifast um heims-
byggðina. Var kort þetta birt
í Morgunblaðinu og fjölmörg
um blöðum víða um heim. A
því var gert ráð fyrir, að mest
úrfall af strontinum 90 mundi
falla til jarðar á fjórum svæð
um í heiminum og var Is-
land á einu þeirra. Auðvitað
gerðu vísindamennirnir náð
fyrir, að hér væri ekki um
neina ákveðna niðurstöðu að
ræða, heldur spádóm, sem
byggður er á mestum lí'kum
eftir nákvæmar athuganir. Síð
an hafa komið fram ýmsar aðr
ar kenningar umþað, hvar hel
rykið af stórsprengjum Bússa
verði mannkyninu hættuleg-
ast. 1 síðasta hefti af banda-
ríska timaritinu U.S. News
and World Beport, er t.d. birt
kort með nýjum spádómi blaðs
ins. Samkvæmt honum mun
helrykið frá stórsprengjum
Bússa að mestu leyti falla á
norðurhveli jarðar og eirtkum
á breiðu belti fyrir sunnan ís-
land (sjá meðfylgjandi kort).
Blaðið segir, að 95% af öllu
því geislavirka ryki, sem var
í andrúmsloftinu áður en
Rússar hófu tilraunir sínar nú,
hafi fallið til jarðar á milli
30. og 50 breiddargráðu.
Þá segir U.S. News enn-
fretnur, að stærsta vetnis-
sprengja, sem Rússar
sprengdu, hafi verið milli 50
og 70 megalestir. Rússar hafa
á 63 dögum sprengt a.m.k. 30
kjarnorkusprengjur. Fyrsta
sprengjan var sprengd 1. sept.
s.l. í þessum kjarnorku-
sprengjutilraunum hafa þrjú
tonn af geislavirku ryki farið
upp í gufuhvolfið eða helmingi
meira en allt það ryk, sem
þyrlazt hefur frá jörðu í fyrri
tilraunum stórveldanna. Visst
magn af þessu helryki frá
kjarnorkusprengju Sovétríkj-
anna mun falla til jarðar í Sov
étríkjunum sjálfum. Fyrir
skömmu birtist skopteikning
í einu stórblaðanna með rúss
neskum bónda og konu hans
þar sem þau stóðu úti á akri.
Geislavirku ryki rigndi yfir
þau. Maðurinn leit til himins
og sagði: „Miklu er þetta nú
auðveldara fyrir Krúsjeff en
Stalin. Stalin sendi okkur til
Síberíu, en Krúsjeff sendir
Síberíu til okkar.“
U.S. News and World Re- !
port bendir á, að undirbúning j
urinn undir tilraunirnar við j
Novaja Semlaja hafi tekið j
Rússa 34 mánuði. Þeir hafa!
þannig allan tímann sem þeir !
sátu við samningaborð og þótt |
ust vinna að því að koma á ]
allsherjarbanni gegn kjarn-
orkusprengjutilraúnum setið j
á svikráðum, ekki aðeins við I
Vesturveldin, heldur mannkyn j
ið allt, og undirbúið þær ógnj
arlegustu helsprengjutilraun- i
ir, sem sögur fara af. í þessu
sambandi er vert að geta þess,
að blaðið skýrir ennfremur
frá því í grein, sem það nefnir
„Astæðan til þess að Banda-
ríkin geta nú ekki hafið til-
raunir með stórar spr.engjur“,
að Bandaríkjastjórn hafi með
an á samningaviðræðunum
stóð hætt öllum undirbúningi
undir kjarnorkusprengjutil-
raunir.
Ýmsar ákýringar hafa kom
ið fram á því, hver sé ástæðan
til þess að Rússar hófu nú að
gera kjarnorkusprengjutilraun
ir og í jafnríkum mæli og raun
ber vitni. Var t.d. ástæða til
þess að sprengja stóru sprengj
urnar?
í forystugrein Morgunblaðs
ins nú nýlega, þar sem vakin
var athygli á þeirri skoðun
bandaríska stórblaðsins New
York Times, að Krúsjeff sé
reiður yfir þeim mistökum að
geta ekki beygt albanska og
kínverska kommúnista undir
alræði sitt og vilja því sýna
þeim og öðrum í tvo heimana.
Stefna hans um friðsamlega
sambúð hafi mistekizt. And-
stæðingar hans bendi sífelld-
lega á Ungverjaland og Paster
nak því til sönnunar, og því
hafi hann tekið upp nýja
stefnu, stefnu helsprengjunn-
ar og megalestanna. U.S. News
and World Report túíkar ekki
ósvipaða skoðun, þegar það
segir: „önnur ástæðan fyrir
tilraununum var sú að reyna
að hræða umheiminn og hafa
áhrif á kommúnistaleiðtogana
í heiminum, sem komu sam-
an í Moakvu á 22. flokksþing-
ið. Nikita Krúsjeff vildi ekki
aðeins sýna hinum tryggustu
fylgismönnum sinum þessi
nýju vopn, heldur vildi hann
einnig, ef unnt væri, hræða
leiðtoga Rauða Kína, sem eru
honum ósammála". En blaðið
bætir því við, að engin á-
stæða sé til að setla að ótti
hafi gripið um sig í Bandaríkj
unum eða Vestur-Evrópu.
En hvað sem þessu liður
hljóta þjóðir heimsins að ein
blína á þá staðreynd, að kjarn
orkusprengjutilraunir Sovét-
rikjanna undanfarið hafa eitr
að andrúmsloftið og gert líf
mannsins á þessum hnetti ó-
tryggara en það nokkurn tima
hefur áður verið. Hitt er »vo
annað mál, að tkninn mun
leiða í ljós, á hvaða þjóðum
helryk Rússa kemur harðast
niður. Við skulum efcki
gleyma því, að helrykið er
börnum okkar hættulegast,
eða eins og Nóbelsvisindamað
urinn dr. Henmann J. Muller
komat nýlega að orði, þegar
hann var spurður: — Er hætt
an meiri fyrir börn en full-
orðna?
— Hún er meiri fyrir börn-
in, sag'ði v':::ndariaðurinn.
Athugasemd
frá Sambandi ís-
lenzkra trygginga-
félaga
VEGNA ummæla hæstvirts sjáv
arútvegsmálaráðherra, Emils
Jónssonar, á íundi Landssam-
fcands ísl. útvegsmanna síðastl.
föstudag, og höfð voru eftir ráð-
herranum í blöðum og útvarpi,
þess efnis að tryggingarkjör
fiskiskipaflotans hér á landi séu
200% dýrari en í Noregi, og
jafnvel meira, vill stjórn Sam-
bands íslenzkra tryggingafélaga
taka eftirfarandi fram:
^ 1. Sú rannsókn, sem ráðherr-
ann vísar til, og greinargerð,
sem henni fylgdi, nær eingöngu
til þeirra fiskiskipa, sem skyldu-
tryggS eru hér á landi sam-
kvæmt lögum, þ.e.a.s. þilfars-
fiskiskip undir 100 brúttó tonn.
flins vegar var ekkert samband
eða samvinna höfð við þau trygg
ingafélög, sem tryggja skip á
frjálsum markaði, þ.e.a.s. skip
100 tonn og stærri.
1 2. f»að skal skýrt tekiS fram,
að eigi er nægjanlegt að horfa
á iðgjaldstaxtana sjálfa, held-
ur er einnig nauðsynlegt að gera
samanburð á tryggingarskilmál-
unum. Hér á landi eru trygg-
ingarskilmálar þeirra fiskiskipa,
sem tryggð eru á frjálsum mark-
aði hinir víðtækustu sem til
eru í heiminum, svo að þegar
þeir verða bomir saman við
norska skilmála hlýtur að koma
í ljós hvfer reginmunur er hér á.
3. Þessir fullkomnu skilmálar
voru teknir upp hér á landi
eftir tilmælum útgerðarmann-
anna sjálfra, sem vildu heldur
greiða lítið eitt hærri iðgjöld
en fá á móti meiri bætur.
4. Iðgjöldin á frjálsum mark-
aði byggjast fyrst og fremst á
tjónareynslu hvers einstaks skips
og kemst iðgjaldstaxti fyrir
þessa fullkomnu skilmála niður
Samkomuc
Bræðraborgarstigur 31
Sunnudagaskóli kl. 1.30.
Almenn samkoma kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðún fagnaðarerindisinsi
í dag sunnud. að Austurg. 6,
Hafnarfirði, kl. 10 f. h. að Hörgis-
hlíð 12, Rvik kl. -8 e. h. Barna-
samkoma kl. 4 e. h. (litskugga-
myndir).
i.■: ■■
FORD CONSUL CAPRI
ÞAÐ hefur mikil breyting orð-
ið á bílasöiumálunum hér eftir
að innflutningur bifreiða var
gefinn frjá’s. Nú keppast um-
boðin um að kynna vörur sín-
ar og sanna væntanlegum
kaup jndiini ágæti bifreiðanna.
Bílasýninj ai eru halduar þar
sem kaupendurnir geta skoðað
bifreiðirnar í stað þess sem
áður var þegar ljósm>ndir
urðu að rægja.
A föstudagskvöld opnaði
Sveinn Egi’sson h.f. sýningu
að Laugavegi 105 og verður
í um 3% af tryggingarfjárhæð-
inni,
5. Samband ísl. tryggingafé-
laga leiðir hjá sér að fara út í
einstök atriði í þeirri greinar-
gerð, sem ráðherrann vísaði til,
þar sem það telur það frekar
verkefni bátaábyrgðarfélaganna
og Samábyrgðar íslands á fiski-
skipum, en til viðbótar framan-
rituðu má einnig benda á að-
stöðumuninn hér á landi og í
Noregi, hvað snertir hafnarskil-
yrði, veðurfar og fleira.
Reykjavík, 11. nóv. 1961
1 stjórn Sambands íslenzkra
tryggingaf élaga:
Stefán G. Björnsson
Ásgeir Magnússon
Gísli Ólafsson.
hún opin til kl. 10 I kvöld.
Þarna eru sýndar tvær brezkar
Fordbifreiðir, Consul 315 og
Consul Capri. Consul 315 er
nokkuð ný gerð, kom fyrst á
markaðinn í sumar eftir lang-
varandi tiiraunir og reynslu-
akstur víða um heim. Var bif-
reið þessari lýst hér í blað-
inu í sumar og hafa a. m.
k. tvær bifreiðir af þessari
gerð sézt á götum höfuðborg-
arinnar undanfarið. Hin bif-
reiðin Consul Capri, er alveg
ný. Þetta er „sport“ útgáfa af
Consul 315, tveggja manna bif
reið með mjúkum og fallegum
útlínum.
I sambandi við sýninguna
hjá Sveini Egilssyni h.f. kom
hingað til lands fulltrúi frá
Ford verksmiðjunum i Dagen-
ham, Mr. A. E. Lawrence. Við
opnumna ávarpaði hann gesti
og skýiðt helztu kosti Fordbif
reiðanna. Sagði hann að
Consut bifreiðirnar væru sér-
staklega sterkbyggðar og þaul
reyndar við öll skilyrði. Aður
en fram.eiðsla hófst var bif-
reiðum af þessari gerð ekið 36
þúsund km vegalengd í Norð-
ur Ameríku, sömu vegalengd í
Afríku og 100 þús. km. vega-
lend í Þýzkalandi.
Consul 315 er með aftur-
rúðu, sem hallar inn að neðan,
en þessi nýung var fyrst tek-
in upp hjá Anglia bifreiðum
frá sömu verksmiðju. Sagði
Mr. Lawrence að þessi nýung
væri til afar mikilla hagsbóta.
A rúðuna settist hvorki regn
né snjór og útsýni væri afar
gott. Einnig eykst mjög
geymslurými í „skotti" við
þessa tilhögun og farþegar ,
aftursæti fá aukna hæð undir
loft.
A sýningunni eru einnig
dísilvéiar í bifreiðir og báta og
eldri bifreiðir af ýmsum gerð-
um, sem settar hafa verið í
Ford disilvélar.
Sýr.mgin er hin athyglisverð
asta, en líklegt er að flestum
verði sta.ldi að lengst við augna
yndið Ford Consul Capri.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl, 10.30. —
Á sama tíma að Herjólfsgötu 5,
Hafnarfirði.
Brotning brauðsins kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8. —
Hoovard Anderson talar og
syngur. Hann biður einnig fyrir
sjúkum. — Allir velkomnir!
Zion Austurgötu 22, HafnarfirSi
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Almenn samkoma kl. 4.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisheriim
Kl. 11: Helgunarsamkoma.
Kl. 14: Sunnudagaskóli.
Kl. 20: Hjálpræðissamkoma.
Kaft. Anna Ona stjórnar.
Samkomur dagsins. t
Allir vetkomnir. ■
AIMDESPIL
Husk Srets störste Andespll
Tirdag den 14. nóv. kl. 21.00
í Sjálfstæðishúsinu.
Billetter fás í VINNUFATA-
KJALLARINN, Barónsstíg 12
og í GOÐABORG, Hafnar-
stræti 1
Foivningen Dannebrog.