Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. nðv. 1961 * A Til leigu strax 2 herb. og eldhús í miðbæn um, aðeins reglusamt barn laust fólk kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardagskv- noerkt: „íbúð — 7239“. Júmbó fékk kvef af volkinu ... ,i hann var strax orðinn aumur í rana og kverkum. Og um kvöldið vafði hann sig vandlega inn í ullarteppi. — Góða nótt, Spori, sagði hannhóst- andi, — og sofðu rótt. Barnagæzla Get tekið ungbarn til gæzlu hálfan eða allan dag inn. Tilb. merkt /Vestur- bær — 7238“ sendist Mbl. fyrir 26- b-m. Háskólastúdent óskar eftir vinnu hálfan daginn. Kennsla getur kom ið til greina. Uppl. í síma 32492. Hvort sem það var nú flóðhest- urinn, sem hrökk svo hastarlega við, eða það var Júmbó sjálfur, sem tók undir sig stökk, þá flaug hann a.m.k. upp í loftið eins og byssukúla. Þeg- ar hann skall í vatnið, synti hann eins og af tók í áttina til Spora. Þetta var alls engin eyja, heldur flóðhestur, sem þú stakkst spjótinu þínu í, upplýsti leynilögreglumaður- inn, þegar hann dró Júmbó um borð aftur. — Þú segir ekki satt, sagði Júmbó, háðslega og gremjulega í senn. — Mér finnst, að þú hefðir nú vel getað sagt mér það fyrr, úr því að þú vissir það svona vel! Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með iitlum fynr- vara. Smurbrauðstof a Vesturbaejar Sími 16311. Handrið Smíðum handrið úti og inni. Fljót afgreiðsla. Verk stæðið Laufásvegi 13 — Símar 22778 og 32090 Harpaður gólfasandur til sölu, einnig mjög góður pússningasandur. Pöntun- um veitt móttaka í síma 12551. — Ægissandur hf. Hafnarfjörður Glerslípunin í Hafnarfirði er á Reykjavíkurvegi 16- 2 — 3 — 4 — 5 og 6 mm gler. Einnig hamrað gler og öryggisgler. Hafnarfjörður Kona óskar eftir vinnu við afreiðslustörf hálfan dag- inn. Uppl. í síma 19084. eft- ir kl. 8 1 kvöld. Keflavík Vantar bílskúr til leigu. — Tilb. sendist afgr. Mbl- í Keflavík merkt „1577“ Keflavík 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík merkt: — „1576“ Keflavík Óska eftir herb. til leigu með innbyggðum skápum- Uppl. í síma 2346. Keflavík Gleraugu töpuðust frá Hafnargötu 48 að Nýja Bíó eða frá Hafnarg. að Hringbr. 91, Vinsamlega hringið í síma 1635. Ford-vél 8 cyl. ásamt gírkassa til sölu. Uppl- í síma 1283 — Keflavík. Barnlaus reglusöm hjón óska eftir 1 herb. og eldhúsi strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl, í síma 35192 Óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík eða nágrenni 3—4 mán. Uppl. í síma 37650- í dag er miðvikudagur 22. nóvember. 326. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 05:02. Síðdegisflæði kl. 17:21. Næturvörður vikuna 18.—25. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga fra kl. 9—4 og iielgidaga frá ki. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga fra kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítahandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í sima 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18,—25. nóv. er Ólafur Einarsson, sími 50952. m Helgafell 596111227. IV/V. 2. IOOF 9 == 1431122854 = S.P.K.V. IOOF 7 = 1431122854. E. T. I. ST.*.. St.*. 596111237 VIII. — 7. iiinniii Kvenfélag Ilallgrímskirkju: Fundur miðvikudaginn 23. þ.m. (á morgun) í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2 kl. 3 e.h. Áríðandi að konur, sem ætla að undirbúa bazar mæti. KFUK: Konur, munið bazarinn, sem verður 2. desember. Foreldradagur í Miðbæjarskólanum: í dag er foreldradagur í Miðbæjarskól anum, með sama sniði og verið hefur undanfarin ár. Börnin mæta þá ekki, en foreldrar þeirra ræða við kennarana í staðinn. Kvenfélag Neskirkju: 20 ára afmæli félagsins verður minnzt með skemmti fundi í félagsheimilinu fimmtudag- inn 23. nóv. kl. 8:30 edi. Skemmti- atriði, kaffi. Flugvél frá Pan-american kom til Keflavíkur í morgun frá NY, hélt á- leiðist til Glasgow og London. Vélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Norður- landshöf num. Loftleiðir h.f.: 22. nóv. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá NY kl. 05:30 fer til Glasgow, Amsterdam og Stavangurs kl. 07:00. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Ventspils Askja er á leið til Ítalíu. Jöklar h.f.: Langjökull er í Lenin- grad. Vatnajökull er á leið til London. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur ftur til Rvíkur kl. 10:10 á morgun. Innanlands flug: í dg er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja Á morgun til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.eyja og Þórshafnar. + Gengið + 17. nóvember Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120.90 121.20 1 Bandarikjadollar - 42,95 43,06 100 Danskar krónnr ~. 622.68 624.28 1 Kanadadollar ...... 41,56 41,67 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Finnsk mörk -------- 13,39 13,42 100 Franskir frank. 874,52 876,76 MFNN 06 = MAŒFNI= FYRIR nokkru barst Blindra- vinafélagi Islands gjöf kr. 500.00 frá nokkrum börnum í Breiðagerðisskóla. Höfðu þau aflað fjárins með því að efna til skemmtunar í skólanum, þar sem þau sýndu leikþætti, ;lásu upp sögsur, sungu og leystu þrautir. Bömm sem hér um ræðir eru nemendur í 12 ára C í Breiðagerðisskóla. Við hittum að máli skemmtinefndina, en í henni eiga sæti: Rannveig Auður J óhannsdóttir, Ingi- björg Johannsdóttir, Leifur f>orsteinssor. og Asbjörn Ragn- ar Jóhannesson. Þau sögðust hafa verið saman í bekk því þau voru í 10 ára bekk. — Við eigum kennara o'kkar, Marinó L Stefánssyni mest að þakka, hversu vel tókst tíl um skemmtunma, sögðu þau. Hann kenndi okkur að koma fram. Hann hefur oft áður haldið innanbekkjarskemmtan ir og þar æfðumst við í því að koma íram Við notuðum ekki marga búninga, en þá sem við notuð- um bjuggum 'við til sjálf eða fengum lánaða. — Var góð aðsókn að skemmtumnni? — Við urðum að vísa heil- mörgum frá. Aðgangseyrir var aðeins fimm krónur og var ágóðinn að skemmtuninni 1100 krónur, og af þeim gáfum við Blindravinafélaginu 500 kr. — Hvað ætlið þið að gera við afganginn? Nú brostu börninn í kamp- inn: — Það er leyndarmál, enn sem komið, sögðu þau í einum kór. Við segjum ykkur kannski fxá því seinna. I BANKASTRÆTI 7 stendur yfir um þessar mundir sýning á munum, sem Guðrún Einars- dóttir. húsfreyja í Sellátrum í Tálknafirði hefur búið til. Eru á sýmngunni teppi, saum- uð með góbelínsaum, ofin stól áklæði og fleiri ofnir munir, málaðir smádúkar, aðallega með biómamyndum, og hillur, rammar, skrín og lampar, sem skreyttir eru kuðungum. I stuttu samtali við frú Guð- rúnu Einarsdóttur í gær, sagði hún, að langt væri síðan hún byrjaði á því að fást við að búa til svona hluti, en aðal- lega þó á seinni árum, eftir að börnin komust á legg. Guð- rún er gift Davíð Davíðssyni, bónda í Sellátrum, Og eiga þau átta börn, sem geta má nærri að nóg hefur verið að starfa við að gæta bús og Eitt veggteppanna á sýning- unni. Það er saumað með | góbelín-saum. (Ljósm. OI. K. M.) □------------------------n barna. En samt hefur hún gef- ið sér tíma til að fást við hugð arefni sín, vefa, sauma, mála og búa til ýmsa listfenga muni. Guðrún sagði, að mikið ræki af skeljum og kuðungum 1 fjöruna; hún léti kuðungana halda sínum náttúrulega lit þegar hún skreytti með þeim en málaði þá ekki, eins og oft er gert. Ekki kvaðst Guðrún hafa gengið í skóla, utan einn vetur. Þá var hún í Staðarfells skóla og lærði þar m. a. undir- stöðuatriðm í vefnaði. Sýningin stendur út þessa viku og ef til vill eitthvað fram í þá næstu. Margt mun- anna er til sölu. Skemmtinefndin, talin frá vinstri: Leifur, Rannveig, Ingibjörg og Asbjörn. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum Teiknari J. MORA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.