Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 22. nóv. 1961 MORGUNBL4ÐIÐ 15 Kar.jalainen, utanríkisráðherra Finnlands, fór ura síðustu helgi til Sovétríkjanna til að ræða við Gromyko, utanríkisráðherra. Tilgangur fararinnar var að fá nánari upplýsingar varðandi ósk Rússa um varnarmálaviðræður. Byggöu Rússar þessa ósk sína á þeirri staðhæfingu að löndunum báðum stafaði hætta af vígbún- aði Vestur-Þjóðverja. Ákveðið hefur verið að efna til nýrra þingkosninga í Finnlandi áður en endanleg afstaða verður tek- in til málsins. A Kamtchatka-skaga i Síberiu undanförnum sextíu árum hafa eru um 30 virk eldfjöll. Mest þeirra er Avasjinsk, þar sem á orðið 12 stórgos. Rússncskir vís- indamenn vinna nú að umfangs- miklum vísindarannsóknum a Avasjinsk, m.a. úr flugvélum. Meðfylgjandi mynd er af gígn- EITTHVAÐ kömiumst við við svip a. m. k. tveggja þeirra, sem skemmta sér svo konung lega eftir meðfylgjandi mynd að dæma. Ef betur er að gáð, kemur í ljós að þetta eru tveir gamlir og góðir kunn- ingjar, sehi sé Marlene Diet- rich og Spencer Tracy, ásamt William Douglas. Myndin var tekin, þegar leikararnir tóku sér smáhvíld, meðan á upp- töku kvikmyndarinnar „Dóm- urinn í Núrnberg" stóð yfir, og tóku upp létt hjal ásamt Douglas. Marlene og Spencer leika aðalhlutverk þeirrar myndar. Hans Kroll, sendiherra Vest- ur-Þýzkalands í Moskvu, var í vikunni kallaður heim til Bonn tii viðræðna við Adenauer kanzl ara. Var talið að Kroll hefði komizt óheppilega að orði í við- ræðum við Krúsjeff varðandi Berlin. Kroll er nú kominn aft- ur til Moskvu og sagði Adenau- er að þetta hafi allt verið mis- skilningur. Fyrir skömmu var gerð bylt- Ingartilraun í Ekvador í Mið- Ameriku. 29 manns féllu í átök- unum. Á meðfylgjandi mynd eru nokkrir stúdentar í Guaya- quil að flytja særðan félaga sinn í sjúkrahús. Öðru hverju berast fréttir um I ar þá að þau séu þarna í öðr- fiskiflota Rússa við strendur líandaríkjanna. Eru Bandaríkja- menn lítið hrifnir af þessum heimsóknum, segja fiskiskipin vel búin radartækjum og grun- um tilgangi en að veiða fisk. — Myndin er af rússnesku móður- skipi og togara við strendur Massachusetts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.