Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 22. nóv. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 [STANLEY] RAFMAGNSVEBKFÆRI Einnig mikið úrval konar liimu.n. Einkauniboðsmenn: Nýkomið: STANLEX — sagir 6yz”—7” STANLE'i! — pússvélar STANLEY — Jig-sagir STANLElí — heflar STANLE\ — fræsarar af handverkfærum og alls — Bókaþáttur Framh. af bls. 14. sálarró og hjartaprýði, og í þeim efnum er húsfreyjan á heimil- inu jafnoki bóndans. Yorið 1919 flytjast þau hjón með barnahóp sinn að Varma- vatnshólum í Öxnadal, og keypti Jónas jörðina fyrir 6 þús. krónur. Allt jarðarverðið varð hann að taka að láni. Þar með hófst langvinnur og erfiður skuldabúskapur á krepputímum, sem minnstu munaði að endaði með gjaldþroti. En Jónas hafði alla tíð frá barnsesku hugsað sér að verða ríkur maður, helzt stórauðugur, og þó að fátt virt- ist fjarstæðukenndara um ára- raðir en að sá draumur rætt- ist, þá kom þó að því að lok- um. Þann 5. apríl 1938 féll snjó- flóð á fjárhús Jónasar bónda í Varmavatnshólum, sópaði burt byggingunum, drap fjórða hluta fénaðarins og gróf þriðja hluta túnsins undir aur og grjót. Þá vill svo til að býlið Hraun er laust til ábúðar, og þangað flyt- ur nú Jónas með fjölskyldu sína og lausafé. Þrem árum síðar kaupir hann jörðina fyrir 19 þúsund krónur, stórbóndadraum urinn er í þann veginn að ræt- ast; Jónas er kominn heim eft- ir rúmlega 40 ára fjarvist. Á sextugsafmæli Jónasar Jónssonar 1953 stóð þessi vísa á einu heillaóskaskeytinu, og þótti sannmæli: „Þú hefur unnið hraustum höndum. Hetja varstu að dug og kjarki. Áhuginn V£ur ætíð sami, alltaf stefnt að settu marki, enda sannan sigur unnið, svo þér fáa áttir líka. Aldrei megi elli buga óðalsbóndann Jónas ríka“. LUDVIG STORR & CO. íbúðsr við Kleppsveg í sambýlishúsi við Kleppsveg eru til sölu rúmgóðar 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðrr á hæðum og 1 rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Eru seldar með tvö- földu gleri, fullgerðri miðstöð og sameign inni múrhúðaðr: eða tilbúnar undir tréverk. Eru í full- gerðu hverfr með verzlunum og öðrum þægindum. Hitaveita væntanleg. Hagstætt verð, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími 14314. Ný sending Ciffon Taft þunnt Atlassilki í samkvæmiskjóla fyrir ungu dömurnar. ARKAflURINN Hafnarstræti 11. Mllll úr - (c/uklcu^ 3 kjfiíAXA bvv\iA Y\ i r SfrcLluÖÝUf Si^u^ói*JoK\ssor\ ðc co tlafncAtrslv'œt/l h. Guðmundur L. Friðfinnsson lýkur bók sinni með löngu og fjörlegu samtali við hjónin á Hrauni og tvo sonu þeirra. Er það að vísu stórt frávik frá stíl og byggingarlagi verksins, en viðtalið er svo eðlilegt og lífi gætt sem bezt má verða, og tel ég það því prýða ævisöguna, auik þess sem það kemur lesand anum í enn nánari snertingu við sögufólkið, lífsviðhorf þess og skapgerð. í bókinni eru allmargar mynd ir frá Hrauni, fólki og umhverfi, flestar teknar síðsumars 1961. Ég tel þessa bók alveg vafa- laust með beztu ævisögum okk ar, og mundi enginn fær um að skrifa slíka bók sem ekki væri sjálfur tvennt í senn: góð- ur bóndi og gott skáld. Guðmundur Daníelsson. Old English Rauðolía (Redoil) er feikilega góður húsgagna- gljái. Hreinsar ótrúlega vel og skilur eftir gljáandi áferð — auk þess er hann ódýr. • Umboðsmenn: Aynar Korðfjörð & Co hf lohsca Sími 23333 . .. KK - sextettinn Dansleikur Söngvarar: í kvöld kL 21 Harald C. Haralds SILFURTUNCLID Miðvikudagur GÖMLU DANSARNIR Dansað til kl. 1 Ókeypis aðgangur Baldur Gunnarsson stjórnar. Randrup og félagar sjá urn f jörið. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Hlöðuball í kvóld kl. 9 í Breiðfirðiiigabúð. Innritun nýrra félaga. Iðnaðarhúsnœði við Borgartún er til leigu Tvær hæðir 216 ferm. hvor. Uppl. í síma 22450. Skrifsfofustúlka Stúlka vön skrifsíofustörfum óskast til starfa hjá stóru iðnfyiirtæki. Jmsóknir með uppl sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m merkt: „Skrifstofustörf — 188“. VETRARGARÐllRilMIM Dansleikur í kvöld Lúdo-sextett og Stefán FLUGMÁLAHÁTIÐ 1961 25 ára afmæli Flugmálafélags Islands verður verður haldin föstudaginn 1. des í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7 s.d. — Vönduð skemmtiatriði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.