Morgunblaðið - 26.11.1961, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.11.1961, Qupperneq 10
10 UORCUNLLAÐIÐ Sunnudagur 26. nóv. 1961 JL Þrír loftskeytamenn viff fjarritara. Næstur er Bolli Ólason, þá Björn Nielsen og Hörffur Felixson. sér um að kóma skeytum til og frá flugumferðarstjórn og flugvéla, um veðurskeyti til og frá flugvélum og skeyti milli flugfélaga og flugvéla. Öll er þessi öryggisþjónusta látin ókeypis í té. Hver greiðir þá fyrir alla þessa þjónustu? Það gerir Al- þjóðaflugmálastofnunin. 84 ríki eiga aðild að henni, en þau 14, sem eiga hagsmuna að gæta a norðanverðu Atlants- hafi, greiða kostnaðinn sameig inlega. ísland greiðir 5% kostn aðarins, og má það heita vel sloppið. Skipting ársgjalda á að miðast við flugfjölda á svæðinu. Á árinu 1960 veitti Gufunesstöðin þjónustu við 2245 íslenzk flug Og 1865 bandarísk Næst komu Hol- land, Bretland, Norðurlönd (SAS), Kanada, Þýzkaland og Frakkland. Árið 1957 var þjón usta veitt í 2601 skipti við við Bandaríkin og 1803 skipti við ísland. Þess má geta, að hér er eingöngu átt við flug farþega- og flutningaflugvéia; herflugvélar eru taldar sér. Alþjóðaflugmálastofnumn hefur tekið á leigu 4 fjarrita- rásir Og 1 talrás í hinum nýja sæsímastreng. Skipting rás- anna var ákveðin á þingi stofn unarinnar í París fyrir skömmu, en Bjarni Gíslason stöðvarstjóri og Sigurður Þor- kelsson yfirverkfræðingur sóttu þingið af hálfu Lands- síma íslands. Verður talrásin tengd beint til flugumferðar- stjórnarinnar, en 3 firðritarás- ir tengdar til Gufuness. Leysa þær af hóimi núverandi radíó samband við Lundúni, Gander og Prinz Christianssund. Skeytaþjónustan skiptist þannig niður á árinu 1960 eftir því hvaða aðilar fengu af- greiðslu: Flugstjórn 47% Veðurþjónusta 42% Flugfélög 11% Þjónustan verður sífellt fuö Tvö línurit, sem sýna aukningu starfsemi Gufunesstöffvarinnar. Eins og sést á líniuritinu til hægri, fóru rúmlega 3X5 þús. skeyti um radíósambönd stöðvarinnar. Viff það bætast 400 þús. skeyti innanlahds, 85.000 skeyti við flugvélar og 31 þús. veffurútsendinigar. Alls gerir þetta um 830.000 skeyti á ári. Þetta landabréf af Norffur-Atlantshafi sýnir flugumsjónarskiptingu svæffisins. Stóra svæffiff frá Grænlandsströnidum og vestur undir Noreg, merkt REVKJAVÍK CTA/FIR er umráðasvæði flug- umferffarstjórnarinnar hér. útvarpsmanna og útvarpshlust enda, því að á fjarritum ber- ast fréttir til landsins, svo að segja jafnóðum og þær ger- ast. Ein mikilyægasta starfsem- in, sem þarna er rekin, er á vegum Alþjóðaflugmálastofn- unarinnar. Tvíátta fjarritasam band er við Lundúni og Gand- er-flugvöll á Nýfundnalandi, fjarritamóttaka við New York Og morse-samband við Meist- aravík og Prinz Christians- sund á Grænlandi. Gufunes- stöðin tekur á mótí skeytum og sendir til þessara staða, og sér um samband þeirra hér við flugumferðarstjórnina, flug- velli, veðurstofuna, flugvélar, flugumsjónina á Keflavíkur- flugvelli, varnarliðið og rit- símann og á milli þessara staða innbyrðis. Veðurskeyta- þjónustan er bæði fyrir flug- ið og hina almennu veður- stofuþjónustu. Gufunesstöðin Bjarni Gíslason, stöffvarstjóri í Gufun.esi. stöðin 1 Gufunesi. Blaðamaður Mbl. og ljósmyndari bfugðu sér þangað inn eftir um dag- inn- og höfðu tal af stöðvar- stjóranum, Bjarna Gíslasyni, og fulltrúa hans, Stefáni Arn- dal, til þess að fræðast lítils háttar um þá starfsemi, er þar fer fram. Stöðin er upphaflega reist árið 1934 og tók til starfa árið eftir. Hún var byggð vegna radíó- Og talsambandsins við veitt móttaka á talsambandi frá Kaupmannahöfn, Lundún- um og New York. Þá er séð þarna um stuttbylgjusamband við skip, og í undirbúningi er að flytja loftskeytastöðina, sem nú er suður á Melum, inn í Gufunes. Ennfremur er fjar- ritasamband við útlönd að mestu starfrækt í Gufunes- stöðinni. Það er hvað mikilsverðast frá sjónarhóli blaðamanna og blaðalesenda, Heimsókn í Gufunesslöðhu f SÚ tíff er liðin, aff samband ís- lands viff umheiminn var svo stopult, að til hreinna unidan- tekninga taldist, ef fréttir bár ust hingað að utan frá haust- nóttum og fram til vors. Eiu- angrun landsins hefur veriff rofin, og meff hverju ári, sem líffur, minnka neikvæff áhrif hinnar landfræffilegu legu landsins á samband þess við út lönd. Hins vegar hefur lega landsins n.ú mikla þýffingu fyrir samband milli landa og samgöngur á Norffur-Atlants- hafssvæðinu. Flugumferffar- stjórnin á íslandi sér um ferðir flugvéla og gætir öryggis þeirra á mjög stóru svæffi, eins og sjá má af landabréf- inu, sem fylgir þessum lín- um. Ein helzta þeirra stofnana, sem annast samband íslands við umheiminn, er loftskeyta- útlönd, Og sá Gufunesstöðin um viðtöku, en Vatnsendastöð- in um sendingu. Þær voru reistar á þessum stöðum til þess að forðast truflanir af völdum rafmagnstækja í bæn- um. Þarna störfuðu tveir loft- skeytamenn fram til ársins 1946, þegar radíóflugþjónustu var bætt við. (Bretar höfðu hafið rekstur slíkrar þjónustu á stríðsárunum á Reykjavíkur flugveiii). Nú hefur öll starf- semí aúkizt svo mjög, að þar starfa nú um 60 manns beint við stöðina; 48 loftskeytamenn, 5 varðstjórar 4 viðgerðamenn, fulltrúi og stöðvarstjóri. Stöð- in starfar allan sólarhringinn á þrískiptum vöktum, Og eru níu til fimmtán á vakt í senn. Þjónustan, sem þarna er veitt, er margþætt Og algerlega • ómissandi. í fyrsta lagi er 3KEYTAFJ0LDÍ Q ract/osom bonc/um s/a ávar/nn ar ár/'n /95o ~/96o FJ0LD/ FLltGVELA /V0rz./u s/0óvar/nnar o dr/n /95o - / 96o: «3 YU?:1?S0 'S/ ’SZ 'S3 S4 SS 'S6 'S7 'S8 'S9 60 'A&: /9So '5/ '52 '83 'SJ 'SS '56 'S7 'Sð 59 '6l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.