Morgunblaðið - 26.11.1961, Síða 12
12
MORGVTVBL AÐ1Ð
Sunnudagur 26. nóv. 1961
Útgefandi: H.f Arvakur. Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. '
Ritstjórar: Valtýr ptefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Lesbók: Arni Öla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Krisíinsson.
Ritstjórn: 'Vðalstræti 6.
Auglýsingar og avgreiðsla: A.ðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
GÖBBELSAÐFERÐ MOSKVU-
MÁLGAGNSINS
C’FTIR það níðingsbragð
^ kommúnista að birta ð-
sannindavaðal um, að Þjóð-
verjar séu að seilast til á-
hrifa á íslandi í þeim til-
gangi að skaða bræðraþjóð
okkar, Finna, ætti hvert ein-
asta mannsbarn að geta gert
sér ljósa grein fyrir því, að
kommúnistaflokkurinn er
málalið hinnar rússnesku
heimsvaldastefnu og svífst
einskis til að þjóna henni.
Ef einhver hefur efazt um
það, þegar hann sá Moskvu-
málgagnið í gærmorgun, að
rosafrétt þess væri birt til
að skaða Finna, þá hafa
kommúnistar sjálfir nú tek-
ið af öll tvímæli í því efni.
Eftir að skýlausar yfirlýs-
ingar hafa verið gefnar um,
að „fregnin“ sé uppspuni frá
rótum, héldu þingmenn
kommúnista áfram að dylgja
um að hún mundi vera sönn,
og í gær segir Kremlviljinn
í ritstjórnargrein:
„Þess vegna hafa erind-
rekar vestur-þýzkra stjórn-
arvalda nú hafizt handa um
að beita áhrifum sínum hér
á landi og fá íslenzka ýalda-
menn til að bæta vestur-
þýzku hernámi ofan á það
bandaríska, auðvitað í nafni
þess frelsis og lýðræðis, sem
vestur-þýzkir herforingjar
eru svo ákjósanlegir fulltrú-
ar fyrir.“
Þannig á að nota Göbbels-
aðferðina og þrástagast á ó-
sannindunum í von um að
einhver trúi þeim, ef þau
eru nógu oft endurtekin. Svo
verða fréttirnar sendar utan,
enda er tilætlunin að fá
Krúsjeff í hendur þau vopn,
að hann geti a.m.k. sagt, að
grunur leiki á því að Þjóð-
verjar séu að leita eftir her-
stöðvum á íslandi. Síðan er
því bætt við, að íslenzkir
ráðamenn láti venjulega und
an slíkum kröfum, og því
megi gera ráð fyrir, að Þjóð-
verjar fái þessa aðstöðu.
Islendingar vilja hafa ná-
in og vinsamleg samskipti
við bræðraþjóðir sínar á
Norðurlöndum. Ósanninda-
fregn Þjóðviljans miðar að
því að skaða þetta samstarf.
Hún er því ekki einungis
níðingsverk gagnvart Finn-
um, heldur líka þjóðsvik. En
eftirtektarverðast ær, hve al-
gjör undirlægjuháttur komm
únistadeildarinnar á íslandi
er við glæpamannasamkund-
una, sem situr austur í
Kreml. Enginn hlutur er
kommúnistum heilagur, þeg-
ar þeir þurfa að sýna hús-
bændum sínum hollustu.
Og sjálfsagt eru ekki lítil
fagnaðarlætin á flokksstjórn
arfundi Sósíalistaflokksins,
sem nú er haldinn, yfir því
að málgagn hans hér á landi
skyldi svo rækilega sanna
Krúsjeff hollustu sína. En
hvað segir „bandalagið11, sem
stjórnað er af „Flokknum“,
Alþýðubandalagið.
„W/C/Ð BURT
RANGLÆTINU"
f Tndir ' þessari fyrirsögn ræð-
ir P. H. J. í Tímanum
um nauðsyn þess að afnum-
in verði ákvæði um, að inn-
lánsdeildir kaupfélaga skuli
á sama veg og-aðrir spari-
sjóðir skyldar að leggja
nokkurn hluta innstæðna
sinna í Seðlabankann. í grein
þessari segir:
„Af einhverjum dularfull-
um ástæðum hefur núver-
andi þingmeirihluta og stjórn
ekki sýnzÞ nauðsynlegt, að
fjárhagslegt frelsi og sjálf-
stæði kaupfélaganna í land-
inu stæði föstum fótum.“
Mjög kveður hér við ann-
an tón en í. fréttatilkynningu
frá SfS sjálfu, skömmu áð-
ur, því að þar sagði:
„Bjartsýni gætti í ræðu
forstjóra. Vænti hann margs
góðs af ýmsum nýmælum
sambandsins. Þá hefur og
verzlunin farið vaxandi.
Hinn 1. nóvember síðastlið-
inn hefur söluandvirði
innlendra aðila vaxið
um 35%. Andvirði útflutn-
ings hefur vaxið að krónu-
tölu um 31%. Sala verk-
smiðjanna í krónutölu hefur
vaxið um 23%. Nú stendur
yfir bygging verksmiðjuhúss
Fataverksmiðjunnar Heklu á
Akureyri. Nýtt skip er í
byggingu fyrir skipaflota
Sámbandsins. Heymjölsverk-
smiðja er tekin til starfa og
kornrækt hafin á vegum SÍS
og ýmis fleiri nýmæli eru
í undirbúningi.“
Af þessu sézt, að sízt hef-
ur verið hallað á SÍS eða
kaupfélögin, enda hljómar
einkennilega, þegar Fram-
sóknarmenn í öðru orðinu
barma sér yfir „samdrætti“
og „móðuharðindum“ en
hælast í hinu yfir slíkum
uppgangi SÍS, og láta þó svo
sem stórlega sé á það hallað.
SKYLDUR FYLGJA
RÉTTINDUM
síðasta ári þurftu kaup-
félögin einungis að festa
í fótspor föðuríns
CHARLIE Ohaplin er ]>ví ;
mótfallinn, að dætur hans a
gangi listamanns brautina og j
finnst nóg, að karlmennirnir
í fjölskyldunni standi í sviðs- 1
ljósinu. En dætur hans eru " 1
ekki alveg á sama máli, a. m. í
k. ekki elzta dóttir hans,
Geraldína, sem er sextán ára f||
gömul og lofandi eftirmynd ';|
móður sinnar, Oona, sem er
dóttir rithöfundarins fræga, [
Eugene O’Neil. Geraldína er i
staðráðin í að verða "ballett-|H
'dansmær, hvað sem faðir j
hennar segir. Oona stendur [
við hlið dóttur sinnar, Oig fyr-!
ir fortölur þeirra mæðgna lét j
Hún stóðst inntökuprófið með
Gcraldína æfir eftir hádegl i ibúð slnnl,
að hún gæti komizt langt á
listamannsbrautinni.
„Ofreyndu þig nú ekki,“
ráðlagði faðir hennar, þegar
hann skildi yið hana í London.
Geraldína segist fylgja þess-
um ráðleggingum föður síns
og skipuleggja daginn fyrir-
fram: á morgnana er hún í
ballettskólanum en eftir há-
degi æfir hún í íbúð sinni. —
Eg get ekki lifað án þess að
dansa, seglr hún. Og al!t v!r8-
ist benda til þess, að hún nái
settu marki.
☆
Geraldína
— dansinn er henni allt.
miklum glæsibrag, og gáfu
kennararnir henni þann vitn-
isburð, að allt benti til þess
Charlie Chaplin: — Hvað á að gera, þegar elginkonan og
dóttirin standa upp í hárinu á manni ?
i Seðlabankanum nokkra
tugi þúsunda króna, vegna
bindingarskyldu innlánsdeild
anna. Jafnvel þótt fjárhæð-
in verði eitthvað hærri á
þessu ári, verður hún ekki
svo mikil að verulegu skipti,
hvorki fyrir þau né Seðla-
bankann.
Hér er um það að ræða,
hvort allir eigi að vera jafn-
ir fyrir lögunum eða ekki.
Á sínum tíma fengu Fram-
sóknarmenn því framgengt,
að lögfest var, að innlán í
innlánsdeildir kaupfélaganna
skyldu njóta sömu hlunninda
og sparifé í sparisjóðum. Úr
því að hlunnindin, skattfrelsi,
eru fyrir hendi, þá verða
skyldurnar einnig að fylgja.
í fyrra var Framsóknar-
mönnum á Alþingi boðið, að
innlánsdeildirnar yrðu losað-
ar undan þeirri kvöð að fest
fé í Seðlabankanum, ef þei
vildu fallast á, að þær nyti
ekki lengur skattfrelsis. i
það máttu Framsóknarmenj
ekki heyra minnzt. Þeir vildi
halda hlunnindunum, ei
skjóta sér undan skyldunn
í því efni er ekki að sök
um að spyrja, þegar s
flokkur og fyrirtæki hans
í hlut.