Morgunblaðið - 26.11.1961, Side 14

Morgunblaðið - 26.11.1961, Side 14
14 MORGU\BL 4 Ðie Junnudagur 26. nóv. 1961 Eg þakka af heilum hug öllum þeim, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu þann 16. nóv., með blómum, gjöfum og skeytum. Guðbjartur Erlingsson. DOKK FATAEFNI nýkomin Lækkað verð Vigfús Gubbrandsson & Co. hf. Vesturgötu 4 'Klæðskerar hinna vandlátu NORÐMANN THOMASSEN Skólavörðustíg 28, andaðist 24. þessa mánaðar. F. h. vina og systkina. Ágústa Thomassen. Bróðir minn SIGURÐUR ÓLAFSSON bifreiðarstjóri, Miðtúni 2, lézt í Landsspítalanum 25. þessa mánaðar. Jón Ólafsson. Hjartkær faðir, tengdafaðir og afi KONRÁÐ LENJAMÍN ODDSSON lézt í Landakotsspítala 24. þessa mánaðar. Guðrún Konráðsdóttir, Pétur Jónsson og börn. Móðir mín og tengdamóðir JÓNÍNA Þ. ÞORSTEINSDÓTTIR Hverfisgötu 91, verður jarðsungín frá Fossvogskirkju, mánudaginn 27. nóv. kl. 1,30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á Biindravinafélag ís- lands. Unnur Jónsdóttir, Eiríkur Helgason. Otför ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSONAR frá ísafirði sem andaðist 22. þ.m fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. nóv. kl. 10,30. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Jóna Guðmundsdóttir, Jakob Jakobsson Faðir okkar BJÖRN JÓNSSON múrarameistari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni mánudaginn 27. nóv. kl. 1,30. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin. Synir hins látna. Nýjar vörur Frá Afríku (Kenya): Listmunir skornir í tré uðn Sípunösson Skðrtyripaverzlun 7 fj ^saaur qnpur tii yndló er œ Útför mannsins míns, föður og tengdaföður BROR WESTERLUND forstjóra, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. nóv. kl. 2 e.h. Linnéa Westerlund, Valborg Westerlund, Hjörleifur Zophoníasson, Guðbjörg Westerlund. Kenwood-hrærivélín er allt annaS og miklu meira en venjuleg hrærivél j^enwood hræriv'élin fyrir ybur... Nú býður KENWOOD CHEF brærivélin alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir eiu, til hagræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Engin önnur hrærivél getur létt af yður jafnmörgu leiðinda erfiði, — en þó er hún falleg og stílhrein. Ef yður vantar hrærivél, þá . . . Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.890 . _^ Austurstræti 14 CL Sími 11687. — Reykjovikurbréf Framh. af bls. 13. I dys. íslensk stjórnmál yrðu ó- líkt uppbyggilegri, ef Tíminn léti af hinu eilífa persónunaggi og viðleitni til að finna ágreinings- efni, þar sem þau eru ekki fyrir hendi. Ánægjulegt verður einn- ig, ef Tíminn lærir af þessaril ræðu Kennedys, hvernig bregð- ast eigi við yfirvofandi hættu utan frá. Eru Framsóknarmenn nú með því að treysta og styrkja varnir íslands? Eða vilja þeir enn, eins og oft áður, reyna að hafa þær sem veikastar og vekja gegn þeim sem allra mesta tor- tryggni? Ef Tíminn heldur þeina hætti, er ljóst, að hann hlýtur að telja Kennedy hafa verið að skrökva, þegar hann lagði á- herzlu á, hversu hættan utan að væri geigvænleg og hvemig kona ið yrði í veg fyrir hana. En hvem ig er mögulegt að í ræðu, sem blaðið telur „eina hina beztu“, hafi svo stórfeld blekking verið uppistaðan? Svikarar teknir í sátt? Kommúnistar og fylgdasveinar þeirra hafa nú flutt á Alþ. till. út af sjónvarpi varnarliðsins. Þegat! Alþýðubandalagsmennirnir þrír, Alfreð Gíslason, Finnbogi R. Valdimarsson og Hannibal, bróð ir hans, brugðust komraúnistum í atkvæðagreiðslunni um hel- sprengjur Rússa á dögunum, völdu kommúnistar þeim ófögur orð. í sinn hóp kölluðu þeir þá „svikarana þrjá“ og hugðust beygja þá til hlýðni, með því að Þjóðviljinn gerði hlut þeirra eem allra minnstan. Gremjan gegn „svikurunum þremur“ hefur ekki minnkað, en bröltið með lík Stal íns, ofan á helsprengjurnar, hef- ur svo rýrt veg kommúnista, að þeim þykir öruggast að skjóta nú „svikurunum“ fram fyrir sig. Þess vegna flytja þeir nú nokkr- ir saman tillögu á Alþingi, til áfellis sjónvarpi varnarliðsins, Með þessu á að reyna að gera varnir tortryggilegar og blása það upp sem stórmál, hvort sjón varp, sem hér hefur þegar verið rekið árum saman, án þess að íslenzkri menningu yrði mein að. verði svo skýrt, að 'þeir, er það vilja skoða, geti notið þess með svipuðum hætti og sjónvarps er notið í öðrum löndum. VARAHLUTIR ðlTGGI - EIDINC Notia aðeins Ford varahluti FO R D - umboðið KR. KRISTJANSSON H.f. Suðurlandsbraut 2 - Sírni; 35*300 .1 •OSCM «K «• r B 0 8 C H - borðkæfiskápar Eigum enn eftir nokkra af hin- um þekktu BOSCH-borðkæli- skápum, árgangur 1961. Stærðir: 5.3 cu.fet 5 cu.fét 4,30 cu. fet Afsláttur allt að 25% við stað- greiðslu. Brœðurnir Ormsson M. Vesturgötu 3, sími: 11467.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.