Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 16
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. nóv. 1961 KERMANN JÓNASSON fSÁ ÞINGEVSUM Herman<n Jónasson frá Þingeyrum er einn hinna merkustu íslendinga, sem gæddir hafa verið dulrænum gáfum og bækur hans „Draumar" og Dulrúnir“, sem lengi hafa verið ófáan- legar, jafnframt meðal hins allra merkasta, sem skrifað hefur verið af íslendingum um dulræn mál. í bók þessari segir Her- mann frá dulrænni reynslu sinni og draumum, sem margir urðu landsfrægir á sinni tíð. Ýtarlegir kaflar fylgja bókinni um allar helztu kenningar sem uppi eru um uppruna og eðli drauma, kenninigar tilrauna- sálfræðinnar, Freuds, Jung, guðspekinnar og dr. Helga Pjeturs. Verð innb. kr. 215,00. < T~.~ % § 6UÐSPEKIN OG GÁTUR LÍFSINS Etlir C. W. LEADBEATER í fyrsta sinn kemur nú út á íslenzku bók, sem gerir í stuttu máli grein fyrir því helzta í hinium umfangsmiklu og marg- brotnu fræðikenningum guðspekinnar um þróun lífsins og gerð manns og heims. Hér er yfirleitt ekki um vísindalega sannaðar kenmingar að ræða, heldur merkilegar tilgátur sannreyndar af mörgum heimspekingum, dulvitringum og trúarleiðtogum, sem veita svör, þar sem annars er engin að fá, og sýna á sannfærandi hátt iram á tilgang og háleit stefnumið, þar sem menn eygja aninars aðeins tilgangsleysi eða tilviljun. Verð innb. kr. 135,00. HLIÐSKJÁLF. Síini 19636. Op/ð í kvöld Tríó Eyþórs Þorlákssonar. jSöngkona Sigurbjörg Sveins. (j' nmct Læstar dyr Eftir Jean Paul Sartre. Sýning í Tjarnarbíói þriðjud. kl. 8.30. — Aðgöngumiðasala á staðnum mánudag kl. 2—7 og sýningardag frá kl. 4. — Sími 15171. Næst síðasta sinn. QjxíLm€M. OPTIMA ferðaritvélar í tösku Verð aðeins kr. 3630.— Garíar Gislason hf. Hverfisgötu 6. Dönsku ENILO ryksugurnar komnar aftur af endurbættri gerð. Heildsölubirgðir: H F ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 Sími 17930. Dömur Tökum l’ram á morgun: Skinnhanzka bríma, svarta og drapplitaða Kvöldhanzka háa, svarta og hvíta. Einnig hinar marg eftirspurðu Skíðabuxur Helanca (teygjanlegar) Hja BÁRU Austurstræti 14 Til sölu Clark vörulyftari nýstandsettur. — Upp- lýsingar að bifreiðaverkstæðinu. STIIVIPLI Síðumúla 15 — Sími 37534 Til leigu 2ja herbergja íbúð í stðrhýsinu Austurbrún 2. Tilboð sendirt afgr. Morgunbl. meikt: „2400 — 7593“, Kaupið vörurnar með lágu tollunum Nýjar sendingar af amerískum síðdegis- og samkvæmiskjólum. í þessari viku tökum við upp enskar kápur og hollenska kjóla. Kaupið nýju vörurnar TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTÍG 1 Sími 15077

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.