Morgunblaðið - 26.11.1961, Page 22
22
MORGVNBLAÐlb
Sunnudagur 26. nóv. 1961
Húnvetningar — Bridge
þriðjudaginn 29. nóv., 5. des og 12. des, fer fram
einmenningskeppni í bridge í Aðalstræti 12 á vegum
Húnvetningafélagsins. Allir meðlimir félagsins eru
velkomnir og eru húnvetnskir bridgespilarar hvatt-
ir til að vera með. Þatttöku skal tilkynna til Sophus-
ar Guðmundssonar, sími 14005, Jónasar Eysteins-
sonar, sími 36174, Gunnars Guðmundssonar, sími
32860.
Húnvetningafélagið
FélagsgarÖur Kjós
Kjósverjar, nærsveitir. — 1. des hátíðarhöld verða
haldin að Félagsgarði n.k. laugardagskvöld, 2. des
og hefst kl. 21,30.
Ungmennafélagið Drengur
Tilkynning
Frá og með deginum í dag breytast burtfarartímar
sérleyfisbifreiða sem hér segir:
Frá Reykjavík úr 11,30 í 12.
Frá Keflavík ú'r 11,45 í 12.
Frá Keflavík, Garði og Sandgerði úr 10,45
í 11.
Ennfremur frá Keflavík í Garði og Sand-
gerði úr 12,45 í 1.
Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur
Sérleyfisbifreiðar Steindórs
'W
em^ammmmmm^MmMmmmmmmmmmmmmm
Málmpappír „SM“
( F O L I E )
frá
SVENSKA METALL VERKEN SKULTUNA
Nauðsynlegur á hverju heimili
til geymslu á matvœlum
í kœliskápum og frystiklefum
Seldur í ílestum matvöruverzlunum,
Afgreiðsla beint frá verksmiðju til
kaupmanna og kaupfelaga
Umboðsmenn:
Þórður Sveínsson & Co. hf.
I TILEFNI af 55 ára starfsafmæli
mínu 17. þ. m,. — sem útgerðar-
maður — langar mig til þess að
skýra frá því með þakklátum
huga að Guð allsiherjar gaf mér
í afmælisgjöf 3980 tunnur af
ágætri faxasíld, veiddri af 7 bát-
um okfcar feðga. Síldin nýttist
öll til söltunar, frystingar og flök
unar en hausar, slóg og úrgangs-
síld fór í bræðslu. A þessum sjö
bátum eru lögskráðir 77 skipverj
ar eða 11 á hverjum bát. Meðal-
afli bátanna 7 þennan dag var
568 tunnur, en samkvæmt samn-
ingum er gerðir voru í gær í j
Reykjavífc útreiknað eins og síld
in féll í vinnsluflokkana þennan
dag verður meðaltal hásetahlut-
ar nefndra báta kr. 2.938,00 eða
kr. 5,17 pr. tunnu (100 kg.). Það
er varla hægt að sjá hvort betra
sé eða verra, þetta nýja verð,
sem skráð var eftir hér á Akra-
nesi í haust, en allir hlutaðeig-
eindur hljóta að fagna því, að
þessi leiða deila um verð síldar-
innar skuli nú loks vera leyst.
Eg hefi á undanförnum árum
skrifað ýmislegt um faxasíld og
gullnámu þessa og vil hér aðeins
endurtaka, að framtíðarmögu-
leifcar eru miklu meiri en okkur
hefur dreymt um í þessari fram-
leiðslu.
/
Saltsíldarsalan.
Síldarútvegsnefnd hefur selt
til Rússlands 40 þús. tunnur,
Póllands 20 þús. og Austur-
Þýzkalands 4 þús. eða samtals
64 þús. tn. og að auki 20 þús. tn.
til Vestur-Þýzkalands af súr-
síldarflökum, en betur má ef
duga skal. Það er þegar búið að
veiða og verka næstum allt salt-
síldarmagnið, en eins og til hag-
ar nú, er saltsíldin grundvöllur-
inn fyrir hagstæðri útkomu veiði
flotans, því það er mjög tak-
markað hvað hægt er að frysta
og flafca — en allt stendur þetta
til bóta og meiri afkasta á næstu
árum. Sama.nborið við undanfar-
in ár, þá er bezti veiðitíminn
eftir, hvað aflamagn snertir, og
er þessvegna nauðsynlegt að
selja til viðbótar ekki minna en
aðrar 64 þúsund tunnur ef nokk-
ur kostur er. Þetta er ekfcert hé-
gómamál, framanritað magn að.
frádregnum tunnum og salti etc.
gerir að minnsta kosti 80 milj.
króna.
verksmiðju síðustu áratugi og
framleitt hina þekfctu Heklu
vörur. Við höfum smátt og smátt
aflað okkur fullkominna tækja f
þessari iðn og nauðsynlegrar
reynslu, en nú vantar okfcur að-
allega nýtízku reykingarkerfi til
þess að geta fullnægt eftirspurn
á reyktum síldarflökum og
reyktri síld o,g öðrum fiskafurð-
um fyrir innlendan og útlendan
marfcað. Við fengum hingað
fyrst þýzkan og síðan norskan
niðursuðu iðnfræðing til skrafs
og ráðagerða. Sá norski teknaði
j fyrir okkur smá viðbótartoygg-
ingu og útvegaði okfcur tilboð í
reykofna með tilheyrandi tæfcj-
um. Þessi viðtoót með öllum út-
búnaði átti að kosta 3 milljónir
fcr. Við leituðum fyrir okkur um
lán til þessara framkvæmda hjá
ýmsum lánastofnunum, en útkom
an varð sú, að Fiskimálasjóður
samþykkti að lána akkur 150’
þúsund krónur, sem við gátum
ekki notfært okkur.
I septemtoer s.l. fengum við
bréf frá stærstu niðursuðuverk-
smiðju Noregs, líklega vegna
ábendingar iðnfræðingsins sem
kom til okkar, um það hvort við
gætum og jvildum reykja og sjóða
niður fyrir þá mikið magn af
síldarflökum í haust og fram-
vegis, vegna þess að norsika síld-
in væri hætt að veiðast við Nor-
egsstrendur eins og áður. Þetta
strandaði af ofangreindum ástæð
um; engin tæki ‘til að reykja
síldina. En norska verksmiðjan
varð að fá síldarflökin til að
geta fullnægt eftirspurn. Samn-
ingar tókust milli okkar um sölu
á 180 tonnum af frosnum síldar-
flökum til að byrja með fyrir
umsamið verð frítt um borð hér.
Verksmðijan sendi okkur sér-
fræðing á sinn kostnað til að
kenna okkur þessa verkun og til
að taka á móti og viðurkenna
vöruna, en við erum nú þegar
búnir að frysta um 40 tonn á fá
um dögum og hefðum að siálf-
sögðu alveg eins getað soðið þau
niður í dósir.
Það eru miklir möguleikar í
niðursuðuiðnaði, m. a. í svoköll-
uðum dýramat, framleiddum úr
t úrgangssíld og fiski m. m., og
framleiða. Bretar og aðrar þjóð-
ir mikið magn af þessu, en mik-
ill hluti þessarar fæðu er etinn
af svertingjum og öðrum í
Afríku og víðar.
Dósaverksmiðjan
Niðursuðurverksmiðjur sem
framleiða mikið magn, þurfa að
geta að mestu leyti búið til dós-
irnar sjálfar, en samt sem áður
er nauðsynlegt að hafa full-
komna dósaverksmiðju í landinu.
Fyrir nokkrum árum útveguð-
um við okkur teikningar og full
komna áætlun um dósaverk-
smiðju, sem átti að nægja fyrir
allt landið, frá heimsfirma í þess
ari grein, en niðursuðuiðnaður
er fjárfrekur og féll þetta því
niður í bili.
Innflutningstollar af niður-
suðudósum frá útlöndum eru sem
stendur svo háir, að það er sama
og dauðadómur fyrir niðursuðu-
iðnaðinn.
Stóriðja
Blöðin og stjðrnmálamenn-
irnir hafa að undanförnu látið
sér tíðrætt um stóriðju og hef-
ur mér skilist að öllurn okkar
fjárhagsörðugleikum yrði af létt
ef á fót kæmust aluminium verk
smiðjur og fleira stórkostlegt af
því tagi. Eg get ekki að því gert,
að mér finnst þetta koma eins
og skrattinn úr sauðaleggnum
þegar atvinna landsmanna er
svo mikil, að það vantar í hverri
verstöð landsins vinnandi hend-
ur til að afkasta því allra nauð-
synlegasta og verður stundum að
vinna tvöfaldan vinnudag.
Það bíða okkar stórkostlegir
möguleikar til aukningar atvinnu
í iðnaði sjávarafurða í framtíð-
inni, þegar við förum fyrir al-
vöru að fullnýta þessar afurðir.
Hvar á að taka vinnuafl til stór-
iðjunnar? Væri ekki heppilegra
að skipuleggja og umtoæta þau
atvinnutækí sem fyrir eru í land
inu til meiri oe bet.ri afkasta,
aður en hafist er handa um stór-
iðjuna?
Greiðsluiöfnuður!
Þetta er eitt af stóru orðunum
og það er út af fyrir sig gott og
blessað að greiðslujöfnuður við
útlönd sé hagstæður á hverjum
tíma, en þessi staða kemur bara
af sjálfu sér ef mikil og góð at-
vinna er í landinu. en það væri
ákjósanlegra að fleiri vinnandi
hendur ynnu hagnýt störf en nú
á sér stað, og til þess að bæta
greiðslujöfnuðinn svo um muni
verðum við að fullvinna afurð-
irnar og fá þannig hærra útflutn-
ingsverð fvrir þær, En það kost
ar meira fjármagn í bili til fram-
kvæmdanna í auknum vélakosti
í frystihúsunum, stærri og full-
komnari frystigeymslur. niður-
suðu og niðurlagningariðnaði svo
eitthvað sé nefnt.
Stefnlánasióffur hinn nvi . .
Þáð er hljótt um þessi nýju
biargráð .Er það af því að allir
séu svo ánægðir eða er það af
þrælsótta þeirra sem notið hafa
•þessara gæða. svo að enginn þori
að segja hvaða álit hann hafi á
þessu fyrirbær? Fvrirtæki okk-
ar feðga var meðal þeirra út-
völdu, sem áttu meira en fyrir
skuldum. Það sem gerðist var f
því fólgið ,að bankinn okkar tók
lán fyrir okkar hönd hiá stofn-
lánasjóði og greiddi áfallnar af-
borganir og vextj til Fiskiveiða-
sjóðs og olíufélagsins Skeljungs,
en afgangúrinn fór til þankans
sjálfs upp í skuldir við hann, en
samt vantaði 2 milljónir upp á
sem standa áfram hjá bankan-
um með víxilvöxtum. Nýja lán-
ið er til 15 ára með 614% vöxt-
um svo það sparast 3% í vöxtum
árlega, en afborganir af láni
þessu verða sennilega flestum
ofviða, fyrst og fremst vegna
þess, að allir sem lánið fengu
urðu að sitja eftir með miklar
gjaldfallnar lausaskuldir, sem
eru öllum fjötur um fót. Það er
því skoðun flestra eða allra lán-
takenda, að lausaskuldirnar
hefðu átt að taka.st með til bess
að bjargráðin kæmu að fullum
notum.
Eínstaklingsframtak.
Eð held að lýðræði og félags-
hyggja hér á landi og víðar sé á
leiðinni til að verða að einhverri
ófreskiu. sem getur orðið ef svo
fram heldur, ennþá verri en
nokfcurt einræði eða harðstjórn.
Það er ekkí þverfótað fyrir alls-
konar samtökum, nefndum og
ráðum. Einstaklingsfrelsi og ein
staklingsframtak er kúgað til
undanhalds og samdráttar sem
endar með sama áframhaldi i
samsteypum óábyrgra aðila.
Þar með glatast hin mikilvæga
ábyrgðartilfinning einstaklings-
ins, sem ætti að vera lífakkeri
ailra mikilvægra framkvæmda. (
I Guðs friði.
Akranesi 22. nóv. 1961. '
Haraíldur Böðvarsson:
Afmælisgjöfin o.ff.
Niffursuðuiffnaffur
Fyrirtæki okkar H. B. & Co.
hefur starfrækt litla niðursuðu-
/
Undiríagskork
fyrir góífdúk og gólfflísar
fyrirliggjandi
Þ. Þorgrímsson & Co.
Burgartúni 7 — Sími 22235
TIL LEIGU
3ja herb. ný íbúð. Leigist frá áramótum til 1. ágúst
1962, eða lengur. Húsgögn gætu fylgt að nokkru eða
öllu, svo og sími. Tilboð merkt: „Þægileg íbúð —
7616“, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m.
Kuldahúfur
nýkomnar — Glæsilegt úrval
Nýtt verð
Allir jólahattarnir seldir
með afslætti.
Verzlunín Jeitny
Skólavörðustíg 13 A