Morgunblaðið - 26.11.1961, Page 24
Fréttasímar Mbl.
— e/tir lokun —
Innlendar fréttir: 2-24-84
Erlendar fréttir: 2-24-85
Reykjavíkurbrét
Sjá bls. 13.
269. tbl. — Sunnudagur 26. nóvember 1961
Ófært um ullt Norðurlund
Öveörinu held-
ur að slota
NOKKURT lát virtist í gær-
kvöldi á hinum gífurlega
veðurofsa, sem gengið hefur
yfir Norðurland síðustu
daga. Var orðið sæmilegt
um vestanvert Norðurland,
ið, og heldur lát á veðri um
austanvert landið. Erfitt var
að afla nákvæmra frétta af
sumum stöðum á Norður-
landi vegna sambandsleysis.
T.d. var bilun á austurlín-
unni frá Möðrudal og á
Fljótsheiði. Einnig var fólk
lítið farið að fara út til að
kanna skemmdir.
Ófeerð er viða mikil á vegum.
í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði
er næsíUm ófært milli hiúsa. Á-
æ<tlunarbíllinn, sem fór frá Aik-
ureyri á fimmtudagsmorgun fest-
ist í skafli í Blönduhlíð og voru
farþegar enn í Varmahlíð í geer-
kvöldi, utan 5, sem höfðu komizt
út á Sauðárkrók og sótti flugvél
Bjöms Pálssonar þá. Farþegar
með Norðurleiðum að sunnan á
fimmtudagsmorgun voru á leið-
inni í bílalest, sem var að nálg-
ast Blönduós undir kvöldmat í
gær og gat komið til mála að
reyna að brjótast áfram í Varma-
við Langadalinn.
VEGXJR OG FLUGVÖLLUR
HURFU
Fréttaritarar blaðsins á ýmsum
stöðum símuðu eftirfarandi frétt-
ir: —
FljótsdalshéraSi, 25. nóv. — f
fyrradag var norðan hvassviðri
og hryssingur, en ekki teljandi
snjókoma. Fyrri hluta dags í gær
var bjart og sæmileg veður um
Héraðið, en í dag og sl. nótt var
stórhríðarveður og milkil snjó-
koma öðru hvoru á Egilsstöðum.
Þórshöfn, 25. nóv. — í gær dró
nokkuð úr veðrinu, en hvessti
síðan aftur. Er nú norðaustanátt
og stendur betur á þorpið, svo
sjórinn gengur ekki *eins langt
upp og áður.
Sumir af þeim sem flúið höfðu
hús sín voru komnir í þau aftur,
en aðrir ekki. í nótt Og dag hefur
dengt niður miklum snjó. Ann-
ars er lítið að frétta, eins og er,
því ekki hefur enn gert þá upp-
styttu að hægt hafi verið að at-
huga skemimdir á hafnargarðin-
um.
Vegurinn hér sópaðist alveg
burt á köflum, og helmingurinn
af flugvellinum mun einnig hafa
farið. — E.O.
SÍMABILANIR TÖLUVERÐAR
Húsavík, 25. nóv. — Áfram-
haldandi hriðarveður er hér í
dag. Dregið hefur úr veðurhæð,
en snjókoman hefur aukizt og
mikill snjór kominn í bæinn. Er
ófært öllum bílum, því hann hef-
ur dregið í stóra skafla. Mjódk
var sótt á snjóbílum á næstu
bæi, Kaldlbak, Laxamýri og Salt-
vík, en nýi vegurinn frá Húsa-
vík að Laxamýri er alveg snjó-
laus. Byrjað er að hreinsa bæinn,
og verður þá bílfært frá Húsa-
vík á flugvöllinn þegar flugveð-
ur fæst. Mjólkurbílar, sem áttu
að leggja af stað í gærmorgun
úr Reykjadal og Mývatnssveit,
eru ófarnir, en bíllinn úr Aðal-
dal fór af stað frá Staðarhóli kl.
18 og fór jarðýta fyrir honum,
því að mikill snjór er sagður kom
inn í Aðaldal og Aðaldalshraun.
Um fjárskaða er enn efckert
vitað, vegna*þess að veður hef-
ur verið svo vont að engin leit
hefur átt sér stað. Símabilanir
eru töluverðar hér. Er ein lína
milli Húsavíkur og Breiðumýrar,
sem annars eru þrjár og til Kópa
skers hefur ekkert heyrzt eða
sézt síðan í fyrrakvöld, en Rauf-
arhöfn hefur loftskeytasamband
við Siglufjörð.
Brimið hefur mikið gengið nið-
ur og ekki eru frekari skemmdir
vio höfnina á flóðinu í nótt eins
og menn óttuðust. — Fréttaritari.
KOLÓFÆRT f EYJAFIRÐI
Akureyri, 25. móv. — Guð-
mundur Benediktsson, forstjóri
vegagerðarinnar á Akureyri skýr-
ir svo frá ástandi veganna í Eyja-
friði og nagrenni. Austur um frá
Framh. á bls. 2.
H.M.S. Russell _
Hefi aldrei komið
í annað eins veður
segir skipherra á Russell
AKUREYRI, 25. nóv. — Brezka
eftirlitsskipið Russell kom til
Akureyrar laust fyrir hádegi í
dag. Hafði skipið lent í hinu
versta veðri í þessari eftirlits-
ferð. Fréttamaður blaðsins brá
sér um borð og hitti að máli
kommander Snell og innti hann
fregna af veðrinu. Hann skýrir
svo frá:
— Við fórum á mánudag frá
Reykjavík í venjulega eftirlits-
ferð austur um land. Eftir að við
vorum komnir fram hjá Reykja-
nesi, urðum við fyrst óveðursins
varir. Þá voru komin þar 7—8
vindstig og mikill sjógangur. Við
héldum áfram austur með Suður-
ströndinni og norður með Aust-
fjörðum og alltaf jókst veðrið.
Er við vorum út af Bakkaflóa,
austan Langaness, var komið
hreint fárviðri. Yfir 12 vindstig
og hafrót. Skipið lét mjög illa í
r
Arekstur á Hafn-
arfjarðarvegi
LAUST fyrir hádegið í gær varð
allharður áreksttir á Hafnar-
fjarðarvegi við gatnamót Ný-
býlavegs er Volkswagenbílnum
Y 954 var ekið aftan á Opel
Caravan G 1945. Allmiklar
skemmdir urðu á Volkswagen-
bílnum, en meiðsli urðu ekki á
mönnum.
2 sólarhringa í kolvitlausu
veðri í Ólafsfja rðarhöfn
AKUREYRI, 25. nóv.. — Vél-
skipið Guðbjörg kom um kl. 7:30
til Akureyrar eftir að hafa verið
um 2 sólarhringa á siglingu um
höfnina í Ólafsfirði í alveg kol-
vitlausri hríð og stórsjó. Skipið
er mjög klökugt og isað uþp á
masturstoppa. Skipstjórinn á Guð
björgu, Ólafur Jóakimsson sagði
í fáum orðum svo frá:
„Skipið slitnaði frá bryggju
um 9 leytið í fyrrakvöld. Áhöfn-
in, 5 manns, var öll um borð og
eetlaði ég þegar að komast út
úr höfninni og leita vars annars
staðar, en sjógangur var svo mik-
ill að það var ekki tiltækilegt.
Ekkert þýddi að leggjast við akk
eri því þarna er sandbotn og
mjög léleg akkerisfesta. Það var
því ekki um annað að ræða en
halda upp í veðrið og reyna að
verja skipið áföllum og að það
rækist ekki í hafnargarðana.
U-.1 kl. 4 í dag hafði lægt það
mikið að við áræddum að fara
út úr höfninni. Það gekk vel
og við héldum þegar til Akur-
eyrar. Á meðap við vorum í
höfninni höfðum við tvisvar sinn
um samband við land gegnum
talstöðina.
Skipstjórinn segist ekki geta
almennilega sagt um skemmdir
í Ólafsfirði, því hríðin var svo
mikil að hann gat ekki séð það,
en þó segir hann að flestar tré
bryggjurnar innan á nyrðri hafn
argarðinum séu ýmist mikið
brotnar eða alveg farnar.
Skipverjum leið vel um borð.
Þeir höfðu nægar olíubirgðir og
nægan mat og sváfu til skiptis.
—. St. E. Sig.
þessum sjógangi og er óhætt að
segja að enginn um borð hafi
getað ' sofið eða haldizt við í
rekkjum sínum síðustu 3 sólar-
hringana. Ég er búinn að vera
mikið á sjó á brezkum herskipum
víða um heim. En út í slíkt óveð-
ur hefi ég aldrei komið.
Við spyrjum um skemmdir á
skipi hans eða öðrum brezkum
skipum við Island.
— Nei, sem betur fer urðu
engir skaðar hjá okkur. Mér er
kunnugt um 12 brezka togara að
veiðum hér við land. Við höfum
haft samband við þá alla og hef-
ur ekkert komið fyrir hjá þeim,
enda komust þeir fljótt í land-
var. Einn togari mun þó hafa
verið að veiðum í fyrradag um
60 mílur út af Vestfjörðum, en
hann komst einnig slysalaust I
landvar.
Kapteinn Snell segir að lokum:
— Við komum hingað til Akur-
eyrar til þess að sofa.
St. E. Sig.
Ég get ekki snert
hljdðfæri um sinn
sagði Pall ísólfsson eftir bílveltu
d Holtavörðuheiði
ÁÆTLUNARBIFREIÐ Norð-
urleiða, sem fór frá Reykja-
vifc á fimmtudagsmorgun,
lenti í blindhríð á Hioltavörðu-
heiði. Fór bíllinn tvisvar út af
og valt í seinna skiptið. Páll
ísólfsson var einn af 30 far-
þegum í bílnum, og náðum við
tali af hönum í sima seinni
hluta dags í gær. Þá var hann
enn staddur á Laugabakka í
Miðfirði, og hinir farþegarn-
ir þar eða á bæjunum í kring.
Pálil kvaðst hafa verið á
leiðinni norður tál Akureyrar,
þar sem hann ætlaði að vígja
nýtt kirkjuorgel. Er áætlunar-
bíllinn, sem hann var með
kom á Holtvörðuheiðina var
þar blind ösku hríð. Bílstjór-
inn var harðduglegur, en
hamdi ekkert í veðurofsanum.
Fór bíllinn út af, en með hjálp
góðra manna náðist hann aft-
ur upp á veginn. Var svo hald-
ið áfram ferðinni þangað til
komið var á móts við Lauga-
bakka, skammt frá Miðfjarð-
ará. Fór þá bíllinn aftur út af
og vallt.
— Þetta var nofckuð há-tt
fall, sagði Páill og bíllinn lenti
á þeirri hliðinni sem hurðirn-
ar eru, svo það varð að brjóta
rúðurnar, svo fólkið kæmlst
út. Margir höfðu sfcrámast og
skorizt litilsháittar á glerbrot-
um og einn eldri maður var
fluttur í sjúfcrahús á Hvamms-
tanga.
Þegar við inntum Pál eftir
því hvort hann hefði meiðst,
sagðist hann vera marinn á
baki og handleggjum, Oig
mundi nú snúa við til Reykjá-
vífcur, þegar færi gæfist. —
Það þýðir ek'ki að halda áfram
ferðinni úr þessu. Bg get ekki
snert hljóðfæri um sinn, sagði
hann.
Páll sa'gði að tekið hefði ver
ið á móti öllum þessum farþ,-
hópi á Laugabakka og bæjun-
um í kring og færi mjög vel
um þá. Héraðslæknirinn á
Hvammstanga hefði komið
þangað og búið um sárin.
Þarna hafði ferðafólkið ver-
ið síðan á fimmtudagskvöld.
Lengst af hefði verið cnar-
vitlaust veður. f gær var þó
farið að lægja. Bílalest var á
leið yfir Holtavörðuheiði frá
Fornahvammi og ætluðu Norð
anmenn að komast átfram norð
ur í þeim bílum. En Páll og
nokfcrir aðrir ætluðu að bíða
eftir að komast suður yfir,
hve lengi vissi Fáll ekki.