Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 1. des. 1961 Vantar íbúð Vantar 3ja—4ra herb. íbúð strax. Sími 36258. lsbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. Isbúðin, sérverzlun Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Skipstjóri óskar eftir góðum vertíðarbát( sem gerður yrði út sunnan- lands. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. des., merkt: — „7557“. Bflskúr óskast til leigu. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins merkt: „7646“, Húsmæður athugið get baett við mig sauma- skap á alls konar barna- fatnaði fyrir jól. Kristín, Bergstaðastræti 36. Ný amerísk þvottaþurrkvél til sölu (Bendix). Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 13899. Grindavík íbúS óskast til leigu. — Upplýsingar gefur Jósef Sigurðsson í síma 7448, Sandgerði. Keflavík Herbergi til leigu. Uppl. að Hátúni 4. Fataskápur til sölu á sama stað. í dag er föstudagurainn 1. desember. 335. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:00. Síðdegisflæði kl. 12:16. Siysavarðstoiun er op:n allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanlri er á sama stað fra kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður vikuna 25. nóv. til 2. des. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótck er oplð alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga Irá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. i síma ’6699. Næturlæknir í Hafnarfirði 25. nóv tii 2. des, er Eiríkur Bjönrsson, — simi 50235. I.O.O.F. 1 = 1431218 M = E.T.2.9.II RMR 1-12-20-V S-FR FHETTIR Frá Guðspekifélaginu: — Fundur verður 1 stúkunni Mörk kl. 8:30 I kvöld í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22, Viðfangsefni: „Guðspekin í listinni". Séra Árelíus Níelsson flytur erindi um skáldspekinginn Kahlil Gib- ran. Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona les ljóðrænt mál eftir Grétar Fells, Skúli Halldórsson, tónskáld leikur á hljóðfæri. Kaffi á eftir. Allir velkomn- ir. K.F.U.K. konur, sem eiga eftir að skila munum á bazarinn, vinsamlegast gerið það í kvöld. Átthagafélag Akraness heldur bazar sunnudaginn 3. des. í Breiðfirðinga- búð (uppi) kl. 2 e.h. Kvenfélag óháða safnaðarins: Bazar sunnudaginn 3. des. kl. 3:30 e.h. Vin- samlegast komið gjöfum í Kirkjubæ laugard kl. 4—7 e.h. og sunnudag kl. 10—12. — Stjórnin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur: Hið^r lega þjóðbúningakvöld verður í Iðnó í kvöld, föstudaginn 1. des. kl. 9 e.h. Símar 12507 og 24812. Nemendur Reykholtsskóla 1935—37 eru minntir á Reykholtsferð laugard. 2. des. 1961 frá Bifreiðastöð íslands kl. 14:00. Þátttaka tilkynnist í síma 15682 fimmtud. og föstud. frá kl. 20—22. Vetrarhjálpin: — Skrifstofan er í Thorvaldsenstræti 6 í húsakynnum Rauða krossins, opin kl .10—12 og 1—5. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina. Orðsending frá Húsmæðrafélagi Rvíkur: Konur munið bazarinn mið- vikudaginn 6. des. Vinsamlegast kom ið gjöfum sem fyrst til frú Ingu Andr easen, Miklubraut 82, sími 15236 eða annarra stjórnarkvenna. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. 1 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. - M E SS U R - Kaþólska kirkjan: — Kvöldmessa kl. 6:15. — f þurrafrosti þagnar sefur björninn; í þelaveldi á sér maðkur rúm. í ríki frostsins verður sumra vörnin í vök, sem byrgir öðru hverju húm. Þau örlög kanna öldungar og börnin. Það bar oft til á bernsku minnar dögum, er bylur færði þúfurnar í serk, að töfrum sínum norn frá nyrztu skögum á nýgræðinginn blés úr hásri kverk á móti vorsins mildríku lögum. Þá lagði hélu á lendi minnar sálar og lífsins móðu þreiigdu krapaför. Og þó þar væru I milli auðir álar — og augu þeirra bæði djúp og snör, var ömurlegt að ganga götur hálar. (Úr „Fimmtugsaldur" eftir Guð- mund Friðjónsson). N.Y. kl. 05:30. Fef^ til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur til baka kl. 23:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 00:30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh., Gautab. og Ólsó kl. 22:00 og fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 17:00 á morgun. — Hrímfaxi fer til Óslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í N.Y. — Dettifoss fer frá Rvík kl. 24:00 í kvöld til Rotterdam. — Fjallfoss fór frá Hjalteyri í gær til Sigluf.jarðar. — Goðafoss fór frá Ðíldu dal í gær til Patreksfjarðar. —• Gull- foss fór fró Hamborg 29. nóv. til Kaup mannahafnar. — Lagarfoss er í Manty luoto. — Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Seyðisfjarðar. — Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss fór frá Rvlk í gær til Vestmannaeyja. — Tungufoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam. Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá Rvík í morgun vestur um land til ísafjarðar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna eyja og Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er I Leningrad. — Askja er 1 Piraeus á morgun. H.f. Jöklar: — Langjökull eí í RvUc, — Vatnajökull er á leið til Rvíkur. Hafskip h.f.: — Laxá lestar á AusN fj arðahöfnum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er 1 Rvík. — Arnarfell fer frá Hamborg i dag til Esbjerg. — Jökulfell er f Rendsburg. — Dísarfell lestar á Norð» urlandshöfnum. — LitlafeU er í olíu- flutningum 1 Faxaflóa. — HelgafeU kemur til Stettin á morgun frá Len- ingrad. — Hamrafell er væntanlegf til Hafnarfjarðar á morgun. ÁHEIT OG GJnrlR Sjóslysið: — Garðar Sigfússon 50 kr.J Ásta Þorsteinsd. 50; Nína Glslad. 25; Guðný Rósants 25; Steinunn Helga 50; Guðný Jónsd. 100; Maja 100; Austmar 100; Vill ekki gefa nafn 50; Kjartaii 100; Guðrún 50; Sigríður 100; NN 50; SS 50; Ní> 50; ÁG 50; NN 50: SH 100; NN 50: NN 50; H> 50; GSH 50: Krlstíi, 100; Sæunn Gíslad. 50; Sigrfður Stefán* 50; Charlotta Bergmann 25; Kristj ana Þorgilsd. 50; Anna Guðmundsdóttir 50; Guðlaug 25; Óskar B. Jónsson 50; Sig rún Jónsdóttir 20; WB 30; Viktoría Guðnad. 25; Sigr. Einarsd. 25; Elísabet Jóhannsd. 50; SE 100;, Slgríður A. 100; Góðtemplarastúkan ísafold — Fjall konan 1160; ónefnd fjölskylda 1 Eyja firði 500; frá starfsmönnum Slökkvi^ stöðvarinnar í Rvlk 1250. Lömuðu systurnar á Sauðárkrókit Frá frú X 500. Gtfk'A Loftleiðir h.f.: — Föstudaginn 1. des. er Snorri Sturluson væntanlegur frá Keflavík — Njarðvík 2ja herb. íbúð óskast ásamt húsgögnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, merkt: „1578“. SnJÓdekk Til sölu tvö sem ný sænsk Gislaved snjódekk. Stærð 750x15 á Buick felgum. — Uppl. í síma 1860, Keflavík. Heimilishjálp Góð stúlka óskast hálfan eða allan daginn á fámennt rólegt heimili. Upplýsingar í síma 11087. Blúndur í miklu úrvali, handklæði, sokkar á börn og fullorðna. Opið kl. 1—6. Húllsaumastofan Svalbarði 3 — Hafnarfirði. Ytri-Njarðvík 3ja herb. íbúð til leigu. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. að Borgarvegi r Herbergi til leigu Upplýsingar í síma 14667. Hver er hún? Til hægri er hið fræga málverk Leonardo da Vincis, Mona Lisa. Og eftir því, sem atvinnuljósmyndari nokkur í London, Leo Vala, segir er myndin til vinstri einnig af henni. Hann segist hafa tekið þessa vangamynd af málverkinu með nýrri að- ferð, sem hann hafi fundið upp. Prestur, sem messaði í fleiri en einni kirkju, tók eftir því, að eitt sóknarbarna hans, Jón vinnu maður, kom tvisvar til messu einn sunnudag. Þetta hafði ekki komið fyrir áð- ur og spurði prestur Jón, hvort áhugi hans á trúmálum hefði vaxið, þeg ar árin færðust yfir. Jón svaraði: — Ekki held ég það, prestur góður. En því er eins varið með mig og gömlu rollurnar, því léttara, sem fóðrið er, þeim mun meira þar ég afþvi. ★ — Hvaða framkvæmd er það, sem tekur Rússa rúm átta ár, en Bandaríkjamenn eina klukku- stund ? — Jarða einn þjóðhöfðingja. ★ Á veitingastað. — Þjónn, hafði þið franskt dilkakjöt? — Nei, en við höfum franska kokka. — Eru þeir steiktir eða soðnir? ★ Kona var að ráða nýja vinnu stúlku og var stúlkan all kröfu- hörð. Er hún hafði talið upp öll þau akilyrði, sem hún setti við- víkjandi ráðningunni, sagði hún: — En þér megið ráða því sjáif ar hvbrt eiginmaður yðar eða m sonur færa mér kaffið í rúmið á morgnana. ★ Kaupmaðurinn: — Viljið þér framleiðenda-egg eða Sölufélags egg? Frúin: — Eg vil hænuegg. ★ Frúin: (við nýju stúlkuna) —» Farið þér mikið út að skemmta yður? — Nei, nei, ég fer aðeins i Þórscafée. Það er opið á hverju kvöldi. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 #.#». JÚMBÖ og SPORI í frumskóginum * * * Teiknari J. MORÆ 1) Og nú var Spori ekki lengi að koma sér niður úr trénu. Júmbó hafði aldrei séð leynilögreglumann- irín jafnsnaran, í snúnineum. — Flýttu þér! hrópaði iiann, — víð skulum ná honum, áður en hann fer sína leið! 2) — Áður en hver fer hvað? Júmbó var ekki alveg með á nótun- um. — Nú, fiðrildaveiðarinn auðvit- að — komdu nú, við verðum að hlaupa! Hann getur ekki verið langt í burtu. 3) Júmbó gerðist áhyggjufullur út af Spora. Hafði manngarmurinn fengið sólsting, eða hvað? Hann botnaði ekkert í þessu masi han* um fiðrildaveiðara — og svo hljóp hann eins og óður væri..,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.