Morgunblaðið - 01.12.1961, Side 9

Morgunblaðið - 01.12.1961, Side 9
Föstudagur 1. des. 1961 M OR CU N R r 4 T) 1 Ð 9 MINNINGABÓK Páls Isólfssonar Hundaþúfan og hafið MATTHÍAS JOHANNESSEN RÆÐIR VIÐ PÁL ÍSÓLFSSON I bók þessari segir Matthías Jóhannessen ritstjóri ævisögu Páls ísólfssonar í samtals- þáttum, sem hann hefur átt við tónskáldið. Segir Páll þarna frá uppvaxtarárunum á Stokkseyri, námi erlendis, tónsmíðum og tónlistarstarfi. En þeim Matthíasi verður fjölmargt annað að umræðuefni, svo sem listir, stjórnmál, ástin og eilífðarmálin, auk huldufólks og sjóróðra. Hina lifandi frásögn sína kryddar Páll svo ótal skemmtilegum dæmisögum og hnyttnum tilsvörum. Þá tvinnast og í samtalsþráðin sögur af kynn- um tónskáldsins af ýmsum þjóðkunnum mönnum, eins og Arna Pálssyni, Einari Kvaran, Sigurði Norðdal, Halldóri Kiljan Laxness, Þorsteini úr Bæ og Ragnari í Smára. ATLI MÁR ÁRNASON hefur myndskre^tt bókina, sem er mjög fögur og vönduð að ytra búningi. Þetta er frábærilega skemmtileg bók aflestrar. Hundaþúfan og hafið er jólabókin okkar í ár. BókfelSsútgáfan FARGJALDA- LÆKKUN LOTFLEIÐUM hefir nú tekizt að fú samþykki hlutaðeigandi yfirvalda til lækkunar á fargjöldum námsmanna fram og til baka á flugleiðinni milli ís- lands og Bandaríkjanna. Fargjaldið er nú: Báðar leiðir: ísl. kr. 9.580.00 (söluskattur innifalinn) U.S. $ 216.00 Námsmenn skulu vera búsettir á íslandi eða í Bandaríkjunum, og þurfa þeir að skila vottorði um að þeir ætli að stunda nám í öðru hvoru landanna. Þeir séu á aldrinum 15—30 ára. Sami af- sláttur er gefinn maka og börnum námsmanna. Farseðlar gilda í tvö ár. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofum LOFTLEIÐA. — Sími 18440 Loftleiðir - Verzlunarhúsnæði 2,00 ferm. verzluns rhúsnæði við Laugaveginn er til leigu nú þegar. Nokkur fyrirframgreiðsla áskilin. Upplýsingar í síma 19945 kl. 1,30—4 í dag eða tilboð sendist í pósthólf 194, Reykjavík. ^ Verzlunarmenn höfum fjölbreytt efni til jólaskreytinga. Grenigreinar. Skreyttar og óskreyttar Birkilurka. Skreytta og óskreytta Jólaskreytingar Decorations Skreytingaefni. Mjóg fjölbreytt. Jólatré. Lifandi íslenzk — einnig innflutt. Grenivafninga. Til notkunar úti og inni. Útvegum ljósaseríur. Tökum að okkur- götuskreytingar Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 19775

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.