Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 1. des. 1961 MORCVNBLAÐ1Ð 21 Husqvarna Emailleraðir pcttar og potta-sett fyrir- ferðalitlir í eldhússkápnum. Prýði á hverju matborði. — Tilvalin tækifærisgjöf. Verzlun G. Zoega hf. Vesturgötu 6 — Sími 13132. EASY-ON LÍNSTERKJAN sparar yður tíma og fyrirhöfn, er einföld í notkun. Nauðsynlegt sérhverju heimili. Reynið „Easy On“ og kostirnir koma í ljós. Umboðsmenn: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. MACLEENS tannkrem Einu sinni Heildsölubir gðir: ^ARNI GESTSSON UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3 — Sími 14960. manna bíll ★ LIPUR í AKSTRI ★ ÓDÝR í REKSTRI ★ LOFTKÆLD VÉL ★ NÆGAR VARAKLUTABIRGÐIR ★ ÚTLIT SEM ALLIR ÞEKKJA . Voikswagen UM KOSTAR AÐEINS 120 þúsund krónur Alltaf fjölgar Volkswagen Heildverzlunin HEKLA H,f. Hverfisgötu 103 — Sími 11275 VINNA Tvaer stúlkur Systur eða vinkonur (yfir 20 ára) óskast sem heimilishjálp við algeng hússtörf. Nýtízku, miðstöðvarhitað hús. Heilsdags- hjálp fyrir hendi. Einhver ensku- kunnátta nauðsynleg. Laun £4 á viku, fyrir hverja. Skrifið Mrs. Joseph, 1069 Stockport Road, Levenshulme. Manchester 19, England. Sendisveinn Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sendi- svein til starfa fyiii hádegi. Tilboð merkt: „7645“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag. Húsnæði óskast undir iðnað. — Má vera í bílskúr. — Upplýs- ingar í síma 16541. Ahrifamesta sjálfsævísaga aldarinnar SJÁLFSÆVISAGA BORIS PASTERMAKS Eftir að hið heimsfræga Nóbelsverðlaunaskáld, Boris Pasternak lauk meginverki sínu Ziwago lækni; gekk hann endanlega frá til prentunar handriti að sjálfsævisögu sinni, og er hún nú komin út hér, þó ekki sé hún enn prentuð í föðurlandi hans. Þýðinguna gerði Geir Kristjánsson. Þetta er ekki sérlega stór bók, en þeim mun ríkari af sláandi og heillandi mynd- um úr lífi sfórbrotins manns og skálds, kannske stórbrotnasta og gófugasta manns aldarinnar meðal .skálda Að baki hverri mynd í þessari sérstæðu og lilýju myndabók má lesa áhrifa- mikið drama úr lífi vina hans og samtíðarmanna, sem báru sólskin inn í líf hans eða dróu hann inn í dimma skugga lífsins. Hámarki nær ævisagan er hann lýsir sjálfsmorðum vina sinna, Majakovskis, Eséníns og Marínu Tsvétajevu. *. Þrjátíu ljósmyndasíður eru í bókinni, myndir af skáldinu og ættmönnum hans og vinum. Og aftan við bókina er bundið lítið hver, fáein úrvalskvæði eftir skáldið þýdd úr rússnesku af Geir Kristjánssyni. n Þetta er jólabók allra hugsandi manna. Ef bókin fæst ekki hjá bóksalanum þá pantið beint frá HELGAFELLI, Unuhúsi, Veghúsastíg 7 (Sími 16837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.