Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. jan. 1962 Pússningasandur Hagstætt verð. Sími 50219. Permanent litanir geisiapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing HárgreiðsJustofan Pevla Vitastíg 16A — Sími 14146 Silver Cross bamakerra með skermi asamt gærupoka til sölu. Uppl. í síma 24969. Píanó — Hindsberg í mjög góðu standi til sölu. Tage Möller Sími 12300. Við kaupiun gull Jón Sigmundsson skairtgripaverzlun. Herbergi 1'il leigu að Háukinn 5, Hafnarfirði. Uppl. á staðn- um milli kl. 7—9 næstu kvöld. Mig vantar íbúð strax Guðmundur Georgsson, læknir. — Sími 12328. Skólastúlkur athugið Vil ráða stúlku seinni hluta dags til að gæta 2 ára drengs. Hjálp við námið Lemur til greina. — Sími 14445 eftir kl. 5. Hóseta vantar á ufsaveiðar. Upplýsingar í síma 8086, Grindavík. Keflavík 4ra herb. íbúð til leigu að Hátúni 30. Uppl. á staðn- um eftir kl. 5 næstu daga. Hefilbekkur notaður hefilbekkur óskast tii kaups. — Sími 16673. 3—4 herbergja íbúð ófkast til leigu í vor, helzt í Vesturbænum. Jónas Sólmundsson Sími 16673. Stiilka óskast til hússtarfa fyrri hluta dags. Herbergi fylgir. Upp!. Skólabraut 21. Sími 19805. Ábygg’ileg stúlka oskar eftir vinnu. Er vön sjmavörzlu og afgreiðslu- störfum. — Upplýsingar í síma 15438 eftir kl. hálf sjö. Bifreiðarstjóri cskast strax á góðan bíi. 2?arf .að hafa atvinnuleyti cg stöðvarpléss. Tilb. send- ist blaðinu strax, merkt: ,BiIstjóri og góður bill 78154 f dag er þriðjudagurinn 23. JanúaT. 23. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:04. Síðdegisflæði kl. 19:21. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga tra ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Síml 23100. Næturvörður í Hafnarfirði 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. Rb.l. = 111123854 — 9. I EDDA 59621237 = 7 = f><l HelgafeU 59621247 — IV/V. Lítið til fuglanna á tjörninni góðir menn, þar eru margir munnar svang- ir, og vel þeginn brauðbiti nú í kuld- anum. Hafnarfjörður. Skrifstofa Stefnis, fél. ungra Sjálfstæðismanna, verður fram- vegis opin kl. 6—7 siðd. — Eru Stefn- is-félagar beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Ungtemplarafélagið Hálogaland beld- ur fund í kvöld kl. 8:30 í Góðtemlara- húsinu. — Stjórnin. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhannsdóttur, Flókag. 55; Áslaugu Sveinsd., Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarh. 8, Guðbjörgu Birkis, Barmahlið 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Benónýsd., Barmahl. 7. Beiðni um skoðun í Leitarstöð Krabbameinsfléags íslands er veitt móttaka í síma 10269 kl. 3—5 alla virka daga 'iema laugardaga. Krabbameinsfélag ísland. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Minningarspjöld Margrétar Auðuns dóttur fást í Bókabúð Olivers Stelns, Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavikur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minnlngar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kL 2—4 eJx. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, y—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga KL 13—15. Siglujórinn síðubreiðr sveimar í bylgjuróti, en Grænlendingurinn gamall og reiðr gengur nú fast á móti. Hefur hann ekki hermannslúðr, hjör eða vopnalæti, öngva byssu, eld nú púðr, en þó að skipum mæti. Skelk f bringu skýtur hann þó skaranum siglinganna; tekst þeim ekki á söltum sjó sigurinn honum að banna. Leiðir hann margan hrók í liel, hans þegar gránar fundur; mylur hann oft sem minnstu skel maktarskipin í sundur. Þó honum fylgi rosið rammt, rokur og úrinn stríði, fastlega ver hann frónið samt fyrir þeim vonda lýði. Hildarklæði, hásigld för, hallir og vígin stóru, beittan geir og bogann með ör brestur í landi vóru. Hers ígildi hinn græni ís gefinn er Isalandi; mátturinn guðs yfir manna rís magtina, óvinnandi. (Séra Bjarni Gissurarson i Þingmúla um Grænlandsísinn 1708). Grímudansleikur Barðstrendingafélagsins verður haldinn í Skáta- heimilinu við Snorrabraut, laugardaginn 27. janúar kl. 8,30. — Tekið á móti aðgöngumiðapöntunum daglega í síma 10978 kl. 3—5. Aðgöngumiðar verða seldir i Skátaheimilinu kl. 5—7 á föstudag og við innganginn á laugardag, ef eitthvað verður eftir. Kvennanefndin Peningalán Get lánað 100—200 þús. kr. til 5 ára gegn öruggu fasteignaveði. — Þeir, sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn og heimilisföng, ásamt nánari upplýs- ingum um veð inn á afgr. Mbl. merkt: „Peningalán—7792“, fyrir n.k. fimmtudagskvöld. kvöld. Múrarar athugið Óska eftir tilboði í utanhússpúsningu á 130 ferm. húsi, tvær hæðir og ltjallari. — Verkinu sé lokið fyrir júnílok. Einnig gæti komið til greina pússning á sameiginlfcgu í húsinu og ef til vill fleira. — Upplýsingar í síma 22699 og 33481 frá kl. 8—11 næstu kvöld. Sveitamaður á milli tveggja Wg- fræðinga er eins og fiskur í klónum á tveimur köttum. — B. Franklín. Að fara fyrir dómstólana er sama og láta kú fyrir kött. — Kínverskc. Lösturinn særir oss jafnvel í mun- aðinum, en dyggðin huggar oss jafn- vel í þjáningunni — Coltovi. Leiddu hinn blinda yfir brúna. — Kínverskt orðtak. Hugsýki beygir manninn, en vin- gjarnlegt orð gleður hann. Kenning hins /itra er lífslind, til þess að forðast snöru dauðans. Uppfyllt ósk er sálunni sæt, en að forðast illt er heimskingjunum and- Þegar Hussein Jórdaníukon] ungur veitti þegnum sínum á- | heyrn fyrir skömmu, kom það, | fyrir að leið yfir einn beirra. , Konungur brá skjótt við og j i kom manninum til aðstoðar og 1 ) þá var myndin tekin. 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86.50 100 Svissneskir Irank. 994.91 997 46 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 1000 Lírur 69.20 69,38 100 Pesetar 71,60 71,80 styggð. Gremja afglapans kemur þegar í ljós, en kænn maður dylur smán sína. Orðskviðirnir. 4 Gengið + 1 Sterlingspund Kaup 121,07 Sala 121,37 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadoilar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 831,05 833,20 100 Norskar kr 602,87 604,41 100 Gyllini 1.189,74 1.92,80 —r ~irr ir .... ... i Tekið á móti tilkynningum í Daghák trá kl. 10-12 f.h. FramSeiðstumenn Fundur verður haldinn í félagi framreiðslumanna miðvikudaginn 24. janúar n.k. kl. 5 e.h. í Nausti. Dagskrá: 1. Uppstilling til stjórnar og fulltrúakjörs. 2. Onnur mal. Stjórnin CERTil úr í miklu úrvali Tilvalin tækifærisgjöf Sigurður Tómasson úrsmiður Skólavörðustíg 21 A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.