Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 23. jan. 1962 MORGUTSBLÁÐIÐ 21 Tilboð óskast í nokkrar íólksbifreiðar og Ford Pick-up bifreiðir, er verða sýndar i Rauðarárporti í dag þriðjudag 23. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrif- stofu vorri kl. 5 í dag. Sölunefnd varnarliðseigna Takið eftir Þeir, sem hafa hug á að eignast íbúð í fjölbýlishúsi, gefst kostur á að gerast aðilar að byggingarfélagi um slíkt hús, og þanrng eignast íbúð á mjög hag- kvæman hátt. — Leggið nöfn yðar ásamt heimilis- fangi eða sín)anúmeri inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Hagkvæmt — 5657“. Verziunarhúsnæði Húsnæði fyrir fremur litla sérverzlun óskast í Austurbænum, sem næst Laugarvegi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7805“. Verkamannaféiagið 9HLiP Hafnarfitði Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs fé- lagsins um stjórn og aðra trúnaðarmenn Verka- mannafélagsins Hlífar fyrir árið 1962, liggja frammi í skrifstofu Verkamannafélagsins Hlífar frá og með 23. jan. 1962. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu V.m.f. Hiifar fyrir kl. 2 e. h. sunnu- daginn 28. jan. 1962 og er þá íramboðsfrestur út- runninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar AðsSoðarstúlka við rannsóknir í Vífilsstaðahæli er laus staða fyrir aðstoðarstúlku við rannsóknir (rannsóknakonu). Laun greiðast samkvæmt X. fl. launalaga. Húsnæði er fyrir hendi á staðnum, sé óskað eftir því. Ætlast er til að um_ sækjendur hafi fengið kennslu og æfingu í rann- sóknastörfum — Umsóknir, með meðmælum og upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist fyrir 4. febrúar 1962 til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 20. janúar 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna lm meðferð kuahólu r 1. Látið bóluna þocna i 4 mínútur eftir bólusetningu. 2. Það er mikilvægt, að loft fái að leika um bólu- setningarstaðinn. Forðizt því að setja plástur yfir bóluna. Forðizt einnig uilarföt, þangað til bólan er grófin. 3. Látið ekki börnin fara í bað, sund né leikfimi daginn, sem þau eru bólusett, og ekki heldur eftir að bólan fer að koma út. 4. Hreinsa má í kringum bóluna með pritti, en forðizt að rífa ofan af henni. 5. Bólan fer venjulega að koma út 3—4 dögum eftir bólusetningu. Bólga og roði myndast í kringum bóluna. Á 7—11 degi fá flest börn hita. Við því má gefa V4—1 magnyl töflu á 4—6 kl. tíma fresti, eftir aldri barnsins. Hiti helzt oftast í 3—4 daga. 6. Ef barnið fær bólgna eitla í handarkrika eða á hálsi, má láta kalda bakstra eða íspoka við. 7. Ef barnið verður óvenjulega veikt eða bólan fer að dreifa sér um líkamann, er til við því mót- efni. Hefur barnadeild Heilsuverndarstöðvar- innar það undir höndum á daginn, en Slysavarð- stofan á kvöldin og næturnar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Framrúður i flestar gerðir amerískra bdla jafnan fyrirliggjandi Snorri G.Guðmumdssor Hverfisgötu 50. — Sími 12242. ÍÐNAÐARMENN ATVINNUREKENDUR Tek eð mér launaútreikninga mrit.eimtu, bókhald o. fl. — Ser.dið nafn og heimilisfang, til Mbl., merkt: „Hagkvæmt 781 i“. Vist—Ráðskonustaða Stújka með barn á 3ja án, óskar eftir vist eða ráðskonu- stöðu hjá góðu fólki. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt „7808“. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Nýr gírkassi, Ohevrolet. '55 vörubifreið, 4ra gíra, ská- tenntur. Höfum fyrirliggjandi notaða og nýja gírkassa í ýmsar gerðir bifreiða. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. íbúð óskasf Miðaldra hjón óska eftir 2—4 herbergja íbúð strax eða íyrir 14. maí. Reglusemi. Góð umgengni. Tilboð sendist tlaðinu fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „íbúð — 7809“. ÞYKKTARHEFILL LífiJl þykktarhefill, hníf- lengd 30—40 cm, í góðu lagi, óskast keyptur. — Æskilegt en okki skilyrði að lítið notuð 16” Walker-Turner bandsög gæti gengið upp í kaupin. — Tilboð er greini teg. sendist afgr. Mbl., merkt: „7812“. FÉLAGI óskast til að starfrækja svína- og hænsnabú utan við bæinn. Þyi-fti að geta verið meðeig- andi að bústofni. Þeir, sem vildu sinna þessu eru beðnit að senda nafn og heimilisfang og síma til afgr. blaðsins, merkt: „7813“. SKATTAFRAMTÖL TeJjum fram fyrir einstak- iinga og fyrirtæki. Fasteigna- og lö'gfræðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. Jóh. Steinason, lögfr. heima 10211. Har. Gunnlaugss., heima 18536 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir 1 marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Leugavegi 168. Sími 24180. Garðyrkjumenn Tilboð óskast í ræktun sumarblóma og kálplantna. Ut- boðslýsinga skal vitja í A’aska, Kaupfélag Kjalarnes- þings og Kaupfélag Árnesinga, Hveragerði. Útboðslýs- ingar verða einrág póstsendar ef ósxað er. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum, þriðjud. £0. jan. kl. 2 e.h. í Alaska gróðrarstöðinni. A L A S K A Gróðrarstöðin við Miklatorg — Símar 22822 og 19775 IJ T T A L A S AL A KVEN- OG BARNA KULDASKÓM OG ALI SKONAR ÖÐRUM SKÓFATNAÐ Skóveizlun Þórðar Péturssonar Aðalstræti 18 Talsímag'öld milli Islands og útlanda Gildir frá 22. janúar 1962 Um London 3 mín. 1 mín. Austurríki........................ 246.00 82.00 Belgía............................ 186.00 62.00 England ... ...................... 162.00 54.00 Frakkland, Luxembourg ............ 192.00 64.00 Grikkland ..................... 390.0>0 130.00 Gíbraltar ........................ 294.00 98.00 Holland .......................... 189.00 63.00 írland............................ 183.00 61.00 Ítalía ........................... 243.00 81.00 Portúgal ........................ 333.00 111.00 Pólland .......................... 264.00 88.00 Rússland.......................... 339.00 113.00 Spánn............................. 288.00 96.00 Sviss ............................ 210.00 70.00 Tékkóslóvakia .................... 252.00 84.00 Ungverjaland ..................... 267.00 89.00 Vatikanríkið ..................... 249.00 83.00 Júgóslavía ....................... 273.00 91.00 Þýzkaland . ...................... 213.00 71.00 U.S.A., Kanada, Yukon............. 507.00 169.00 Kúba, Mexír.o. Hawai.............. 633.00 211.00 Algería .......................... 288.00 96.00 Túnis, Harokkó, Sahara............ 333.00 111.00 Baleariceyjav, Ceuta, Melilla .... 366,00 122.00 Kanaryeyjar ...................... 408.00 136.00 Azores, Madeira .................. 387.00 129.00 Kongo............................. 417.00 139.00 Angola, Mozambioue, Port. Guinea 465.00 155.00 Goa, Cape Verdeeyjar ............. 447.00 149.00 Libanon .......................... 543.00 181.00 Ástralía, Indland, Súdan Rodesía, Israel, Kenya, Uganda, Tanganyka, Um Kaupmannahófn 3 mín. 1 mín. Suður-Afríka .................... 498.00 166.00 Danmörk, JSl oregur, Svíþjóð, Finnland ......................... 210.00 70.00 Færeyjar .......................... 93.00 31.00 Þessi gjöld eru miðuð við, að beðið sé um símanúm- er. Sé hinsvegar beðið um nafngreindan mann, sem hefur síma skal bæta við aukagjaldi, sem nemur lönd gefur upplýsingar um símanúmer símnotenda einnar mínútu talsimagjaldi. Talsambandið við út- erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.