Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. jan. 1962 MORGUISBL AÐIÐ 13 SWÍ ÉÉmÉÉI s ¥ • > . ••• •-. w.. . . ;■■ ■- V';':ý-ý'\ó - ....... -W II • gSMfMS Um turna og tækni JÁ, ekki er lágt á því risið, að fara nú að skrifa um turna. í>ví ekki það, að minnsta kosti aetla ég ekki að láta undan ganga að skrifa þetta þrítugasta ítogalandsbréf til Morgunblaðs- ins áður en árið er á enda, hvað svo sem vinnst til um að það komist á framfæri við les- endur blaðsins, þá sem slíkt lesa, litlar líkur til þess að það verði fyrr en eftir áramótin, enda er nóg nóttin, því eigin- lega á þetta að vera vor-bréf, þréf vors og nýrra úrræða. i Síðastliðið sumar reyndi enn á tæknina við að bjarga heyj- mn í garð, víða um land. Og nú þegar þorri kemur reynir á töðu stabbann og forðann í votheys- votheysgeymslur nokkuð minni, heldur en einn turn mikill og stór. Vil ég reifa það mál lítið eitt. Tilgangur votheysverkunar getur verið tvenns konar. Ann- ars vegar er blátt áfram að bjarga heyi, þegar illa viðrar til þurrkunar, á hvaða tíma sláttar sem er. Geta þá oft orðið afföll frá því sem helzt yrði ákosið, grasið verið ofsprottið — úr sér sprottið — ljá jafnvel nokkuð legin o. s. frv., en samt verið ráð að aka í vothey, bjarga því sem bjargað verður, betri hálf- ur skaði en allur, og illt að deyja ráðalaus. Hinn meginþátt- ur votheysgerðar er, eins og allir bændur vita nú orðið, að \iS vlnnu eru lagðir hlerar úr timhri ofan á. járnkrossinn, sem sýndur er á fyrstu mynd. Á þeim er staðíð' þegar steypan er látin í mótin. Möðunnl. Er ólíklegt annað en eð margur bóndinn sýsli þá um það í huga sínum að standa betur búinn til að mæta stirðu tíðarfari næsta sumar, heldur en hann var sumarið sem leið. — Menn undirbúa að koma sér npp votheysgeymslum í ein- hverri mynd. Kemur þá margt í hugann. Tuma-trúin, að það eitt sé eð fullu nytsamlegt að byggja turna sem eru 10—12 metra há- ir, og að því skapi kröfuharðir um dýran vélakost til þess að koma grasinu í þá, hefur verið fyrirferðamikil undanfarið. Lík- lega er heldur að slá á þá trú (?) En svo er þetta ýmist í ökla eða eyru. Nú hafa verið gerðar „vísinda“-tilraunir með votheysgeymslur úr pappír og vírnetum, eru það gamlar iummur og dapurlegt til að vita. Jafnframt því að viðurkenna »ð fullu réttmæti hinna háu turna á mörgum stórbúum, hef ég alltaf talið þá lítið einhlýta *em úrræði. Ber fleira tiL Turn- ar ofviða og ofdýrir fyrir marga bændur, oftrú á þá verð- ur því til þess að draga kjark úr mörgum minni bændum um allt er heitir votheysgerð, þeir 'hugsa sem svo: votheysgerðin er ekki fyrir mig, ég get ekki byggt turn. Annað er það, að þótt þörf sé fyrir turn, eða því sem turni nemur á búi bónd- ens, og geta fyrir hendi að toyggja stórt, má færa mikil rök ®ð því, að bónda, þótt allstór sé í stykkjunum, henti betur tvær verka snemmslegiff gras sem vothey, án tillits til tíðarfars, en með það fyrst fyrir augum að eiga ávallt til gjafar forða áf ágætu fyrsta flokks votheyi, er sparað geti fóðubætiskaup og verið hið bezta hollustu-fóður. Þeir sem þannig búa og svo sem títt er um votheysgerð hér pnnaTQtttarííir n "Wnr?Snr1nnrliirY> hefja sláttinn snemma og fylla eina votheysgeymslu af snemm- slegnu grasi þegar í sláttarbyrj- un, án tillits til tíffarfars, jafn- vel þótt brakandi þurrkur sé. Þetta eru vafalaust rétt vinnu- brögð og búskaparlag. En svo líður sumarið og óþurrkar ger- ast svo að út yfir tekur. Þá þarf bóndinn, sem býr svo vel, að eiga fulla geymslu af úrvals- votheyi frá því í sláttarbyrjun, helzt á annarri votheysgeymslu aff halda, til þess aff bjarga því sem bjargaff verffur. — Málið liggur þá þannig fyrir: Súgþurrkun er ekki einhlýt, þótt ágæt sé og sjálfsögð, og óskandi að allir bændur geti orðið hennar aðnjótandi. Það þarf líka og verður að verka vothey, bæði til bjargar og af fóðurfarslegum ástæðum. Bónd- inn er betur settur og mikáu ör- uggari með tvær votheysgeymsl- ur, vænar að hófi, heldur en eina — einn turn — mikinn. En það hlýtur að vera dýrara að koma sér upp tveimur vot- heysgeymslum minni heldur en einum turni stórum, munu margir segja. Rétt má það vera, en þó ekki afdráttarlaust rétt. Háir tumar verða ekki byggðir nema með nokkuð dýrri tækni, sem erfitt er að beita á hag- kvæman hátt þar sem strjálbýli er, og ekki auðvelt að ganga á bæjaröðina við byggingu turn- anna. Þar við bætist að auð- veldara getur verið fyrir meðal- bónda að snara út 10 þús. kr. tvívegis, t. d. með tveggja ára millibili, heldur en 18 þúsund krónur í einu, svo einhverj- ar tölur séu nefndar. Loks er það sem ég þó tel mest um vert. Hinir mjög háu turnar krefjast dýrrar og aflfrekrar tækni við að koma grasinu í turn, á ég þá við 10—12 metra háa turna. Turn sem ekki er nema 6—8 metrar ofanjarðar, en ef til vill er 7—9 metrar eða vel það til geymslu, sökum þess að hann stendur töluvert í jörð, er miklu auðveldari til fylling- ar, krefst minni og ódýrari tækni við það. Lyftihæðin er þá ekki nema 5—7 metrar, ef fyllt er að turninum að utan svo að nemi einum metra, sem oftast Fimm manns voru drepnir í byltingu hersins í Dómíníkanska lýffveldinu á þriffjudag, og rúmlega 30 særffust. Myndin er af óeirffum á götu í Santo Domingo. Fréttabréf ur Holtum:' Mikill kloki í jörðu - leiksturf- semi í ofturför - fúeinur kindur vuntur uf fjulli MYKJUNESI, 14. jan. — Nú er sólin tekin að hækka á lofti enn á ný. Skólamir teknir til starfa eftir jólaleyfið og þeir fáu, sem að heiman komast farnir eða á förum á „vertíð“, eins og það var kallað áður fyrr. Hér hefur yfirleitt verið sæmi- legt tíðarfara í vetur, tæpast fall ið snjór svo hoitið geti, en frost oft hörð — komst mest í 21 stig 28. des. Vegir eru allir færir og samgöngur eins *g á sumardag- inn. En vegna hinna miklu frosta og þess hve snjólétt hefur verið er mikill klaki kominn í jörð — og má búast við að ef svo heldur fram er horfir, verði þessi vetur talinn með þeim kaldari nú um árabil. Hér er heldur fábreytt félags- líf í vetur, helzt eru það spila- kvöld og innþyrðis samkomur félaga. Ekki er mér kunnugt um að neitt leikrit hafi verið sett á svið hér í Rangárvallasýslu í vetur af heimamönnum. En að- komuleikflokkar hafa heimsótt tvö hús í sýslunni og er það nokkur úrlausn á þessu sviði. En telja verður það afturför ef leik- starfsemi leggst með öllu niður hér, þar sem hún er yfirleitt hollt viðfangsefni fyrir þau félög, er við það fást. En víða í sveitum Bóndinn á Jaffri kemur sér upp góffri votheys geymslu á tiltölulega ódýran hátt, og án þess aff því fylgi mákið umstang og erfiffi. er nú svo mannfátt að ekki er tiltök af þeim sökum að sinna leikstarfsemi. Mjög harðindalegt er nú aff sjá til fjalla. Allt einn jökull, þótt snjór sé ekki ýkjamikilL Nýlega kom kind frá Skamm- toeinsstöðum í Holtum, sem vant- aði af fjalli í haust, að Koti á Rangárvöllum. Var hún þannig útlits að hún mun hafa búið við þröngan kost í seinni tíð. Ennþá vantar fáeinar kindur af fjalli og fer nú að dofna vonin um að þær heimtist lifandi. , — M. G. Snjór í Hreppum Geldingaholti, 20. janúar TÖLUVERT snjóaði í nótt, sv» að hér er dálítill snjór núna. Hér hafa verið nokkur harðindi lengi. Þá var hér heljarmikið þorrablót í gærkvöldi. en það hefur verið haldið á 1. degi í þorra í upp undir 30 ár nær undantekningar- laust. — Jón. Milt en umliieypingasamt Borgarfirði eystra, 20. jan. VEÐRÁTTA hefir verið hér um- hleypingasöm frá áramótum en fremur miid og er því sæmilega góð sauðjörð nema á fremstu bæjum í sveitinni. Mikið þorra- blót verður haldið hér í kvöld. Álfadans var haldinn hér 2. jan. og barnaskemmtun á laugardag- inn var. Félagslíf er því eftir öllum vonum þótt margt fólk hafi leitað héðan til atvinnu og er ýmist farxð eða á förum. Hfikli ýsa fyrir vesfan Þingeyri, 20. jan. — Hér hefk- sjaldan gefið á sjó frá áramótum, eða tvisvar snemma í mánuðin- um og tvisvar nú síðari hlutann. Afli hefir verið góður hjá Vest- fjarðabátum þegar á sjó hefir gefið. Mest mun ísafjarðarbátur hafa fengið 20 tonn í einum róðri á 40 bjóð. Hæsti báturinn hér fékk tæp 13 tonn í róðri og voru 8 tonn af því ýsa, en slík ýsu- ganga hefir ekki verið hér fyrr. Mönnum þykir lítið um þorsk- inn miðað við það sem áður var. AR NI G. FYLANQS SKRIFAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.