Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. jan. 1962 MORGVNBLAÐIh 5 iiiiii! r f | 1 t 1 J ! ift m i i!"IS f HINUM fríða flugfreyju hópi Uoftleiða er brúneyg, dökkhærð stúl'ka, sem heitir því óíslenzka nafni Riita Leiv- onen. Bf hún er spurð hverju sæti, kerwur í ljós að hún er ekki íslenzk — heldur íinnsk. Og finnsk flúgfreyja kemur að miklum notum hjá íslenzku flugfélagi. Riita útskýrir fyr- ir okkur á hvern hátt það má verða og hvernig stóð á því að hún kom til íslands og gerðist flugfreyja. — Ég var á leið til fslands á styrk frá Norræna félaginu til að dvelja í 6 mánuði við íslenzku nám og kynnast ís- lenzku æskufólki, og flaug auð vitað með Loftleiðum. i flug vélinni var gömul f innsk kona, komin yfir sjötugt. Hún var að fara til Ameríku, til að heim sækja börn sín, en hafði aldrei ferðast neitt áður. Þegar við komum til Oslóar, hélt hún að hún væri komin á leiðarenda og vildi fá töskurnar sínar og verða eftir. Hún skildi ekki orð af því sem sagt var við hana og enginn skildi hana. Ég kom til hjálpar. Sama sag an endurtók sig í Reykjavík, sú gamla vildi stíga af flug- vélinni. Þetta varð til þess að mér datt í hug, að e.t.v. hefðu Loftleiðir not fyrir mig, þegar ég hafði lokið ákveðnum dvalartíma miínum hér. Það var tekið vel í umsókn mána, en ég talaði bara ekki nægi- lega vel islenzku. Ég komst því að samkomulagi við ís- lenzkan stúdent, sem stundar nám í byggingarlist í Helsinki og hann kenndi mér íislenzku en ég honum finnsiku um hrið. Bftir tvo mánuði kom ég aft- ur til Loftleiða og var ráðin, og er búin að vera flugfreyja í 6 mánuði. — Loftleiðir fljúga til Hels inki á sunnudögum, og þá er ég með aðra hvora viku, hina vikuna kem ég í flugvélina í Reykjavik í bakaleiðinni og flýg með henni til Ameríku, þegar mikið er af finnskum farþegum. Meðal farþeganna frá Finnlandi er alltaf tals- vert af gömlu fólki, sem fer í heimsókn til barna sinna fyrir vestan og mikið af innflytjend um til Ameríku. Þeir tala flestir ekkert annað en finnsku. Það hlýtur að vera erfitt fyrir þá til að byrja með, en ættingjar og vinir hjálpa þeim í fyrstu. Það er svo skemmtilegt þegar slíkir farþegar eru í vélinhi og hafa kannski ekki skilið orð hálfa leiðina og svo kem ég um borð í Reykjavík og fer að tala finnsku í hátalarann. Þá verð ur sérstaklega gamla fólkið á nægt. — Hvernig er að læra ís- lenzku? — Erfitt! Bftir að hafa lært ensku, þýzku, sænsku og finnsku, finnst mér islenzkan lang erfiðust. — Ekki erfiðari en finnsk- an með sín 16 föll? — Jafnvel 16 föll eru auð- veld, þegar maður lærir málið í æsku. En finnskan er víst líka erfitt tungumól fyrir út- lendinga, enda er ákaflega sjaldgæft að hitta t.d. fslend- ing, sem talar hana. í Finn- landi eru aðeins 13% af íbú- unuim sænsk-finskir. Hinir tala finnsku og þó sænska sé kennd í finnskum skólum, er það ekki svo mikið að maður tali hana á eftir. — Það hlýtur að vera gam- an fyrir þig að koma svona oft heim? — Já, við stönzum einn dag í Helsimki. Annars er ég frá Mið-Finnlandi, svo ég verð að láta mér nægja að hringja og spjalla við fólkið, spyrja frétta af hestunum og kúnum Og þess háttar. Nei, ég á eng an hest heima. En ég hefi fengið tækifæri til að koma á bak hér, og ég held að ég geti varla fliutt frá íslandi, ég myndi safcna íslenzku hest- anna svo mikið. Við höfum enga pony-hesta heima, en Riita Leivonen þeir eru svo litlir og ganga svo mjúklega. — Þú varst hér fynst í skóla. Hvar varstu? — Á Laugarvatni. Það var mjög gott. Ég gat lítið fylgst með í lesfögunum vegna máls ins, en fékk að vera í þeim fögum í öllum skólunum þrem ur, sem hentuðu mér og hafði mikið gagn af þvi. Allir skóla- félagamir voru mjög hjálp- legir að kenna mér islenzkuna. — Og hvemig likar þér flug freyjustarfið? Það getur verið býsna erfitt í sumum ferðun- um, er það ekki? — Mér jikar það mjög vel. Það er alltaf gaman að hitta nýtt fólk og sjá ný lönd. Og þó flugvélarnar séu yfirleitt fullsetnar, þá finnst mér betra að hafa nóg að gera og hreyfa mig á leiðinni, annars verð ur maður bara syfjaður, eink um þegar ferðast er á nótt- unni. En auðvitað getur verið býsna erfitt, ef mikið er af börnum, sem kannski geta ekki sofið og gráta. t0*-00»0.0,*00**0m0mm~ 0000000 — Var það eitthvað sérstakt, lem skrifstofustjóriim vildi þér í dag? tir skaftfellskum þjóðsögum og BÖgnum: Kona nokkur vék sér að syrgj- tmda við jarðarför og vildi lýsa hluttekningu sinni og sagði: — Til lukku með líkið. -- XXX ---- Læknar fiarveiandi Esra Pétursson vm óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- •íur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Ölafur Þorsteinsson frá 6. jan. til #0. jan. (Stefán Ólafsson). Siguröur 8. Magnússon um óákv. tima ( Tryggvi Þorsteinsson). Vifcisgur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Þórðnr Möller tU 22. jan. (Gunnar Guðmundsson), Einhver var að hrósa góðum skotmanna, sem hann hafði þekkt og sagði: -— Góð byssa var Bergur heit- inn. Hann skaut loftinu í álftina. — xxx —■ Prestur spurði dreng: — Hvert er hið andlega sauðahús? Drengurinn svaraði: — Sauða kofinn hans föður roíns. — xxx — Maður kom í kaupstað og bað m.a. um nokkur lóð af sankti Pétri í staðinn fyrir saltpétur, sem hann átti að fá. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Helsingfors í fyrramálið. Askja er í Osló. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Austfj,- höfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri í dag vestur um land til Reykjavíkur_ Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer £rá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. í»yrill fór frá Austfjörðum 20 jan. áleiðis til Karlshavn. Skjaldbreið er 1 Reykja- víik. Herðubreið er væntanleg til Rvík- ur í dag að vestan úr hringferð. Jöklar h.f.: Drangjökull fer frá Reykjavík í kvöld áleiðis til NY. Lang- jökull fór í gær frá Hamborg áleiðis til íslands. Vatnajökull fer frá Grimsby í dag áleiðs til Rotterdam og Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er I Rvík. Amarfell fór í gær frá Gauta- borg áleiðis til Aabo og Helsingfors. Jökulfell fór 20. þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til Glaucester og NY. Dísar- fell lestar á Austfjarðahöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum 1 Faxaflóa. Helgafell fór 21 þ.m. frá Siglufirði á- leiðis til Helsingfors, Aabo og Hango. Hamrafell fór 14. þ.m. frá Rvík áleið- is til Batumi. Heeren Graeht er í Reykjavík. Rinto átti að fara í gær frá Kristiansand áleiðis til Siglufjarðar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY. kl. 08.00. Fer til Oslóar Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Haborgar kl. 09:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasg. — Vélin fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestm.eyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til NY. Dettifoss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss er í Keflavík. Goða- foss er á leið til NY. Gullfoss er á leið til Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss er í Gdynia Reykjafoss er á leið til Keflavíkur frá Akureyri. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss er á leið til Rvlkur. Tungufoss er í Rvík. MV í ■ Svanur kvaddur Söngs er mér þörf svanurinn minn góði, leit ég þinn væng, litast rauðu blúði, sál mín er nrygg syrgi ég í hljóði. Sumarið leið, — seinna fraus á tjörnum, Iífið er stutt, löngum smátt í vörnum, æfin er köld oft hjá svanabörnum. Söngs er mér þörf, syrgi ég í hljóði, kalt er þitt brjóst kveð ég þig í ljóði, sofðu nú rótt svanurinn minn góði. Kjart.in Ólafsson. Sængur Kuldapeysur! Endurnýjun gömlu sæng- Til sölu næstu daga herra- urnar, eigum dún og fiður- peysur (klukkuprjón) einn held ver. Seljum gæsa- íg unglinga- og barna. dúnssængur. Frjóna líka úr tillögðu Dún- g fiðurhreinsunin garni. Sporðagrunnur 4. — Kirkjutei^ 29. Sími 33301. Sími 34570. ATHUGIÐ Sængur að borið saman við útbreiðslu Nælonsængur, léttar sem er langtum ódýrara að augiýsa dúnsængur. — Seldar í í Morgunblaðinu, en öðruro bióðum. — Garðastræti 25. Sími 14112. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 88., 90. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á húseigninni nr. 24 við Hraunteig, hér í bænum, eign Haralas Kr. Gíslasonar o. fl. fer fram eftir kröfu næjargjaldkerans í Reykjsfvík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25. janúar 1962 kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 90. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á húseigninni nr. 101 við Hringbraut, hér í bænum, eign Sveins Ingvarssonar o. fl., fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. janúar 1962, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 90. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á húseignum við Hringbraut, hér í bænum, talin eign h.f. Goða, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eignunum sjálfum föstudaginn 26. janúar 1962 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 103. og 104 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á húseign við Holtaveg, hér í bæn- um, talin eign U.M.F.R., fer fram eftir kröfu Þor_ valdar Lúðvíkssonar hrl., og Guðjóns Hólm hdl. á eigninni sjá’fri, fimmtudaginn 25. janúar 1962 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á kjallaraíbúð í húsinu nr. 29 við Rauðalæk, hér í bænum, fimmtudaginn 25. janúar 1962 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 92. og 9?. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á húseigninp’ nr. 51 við Kaplaskjóls- veg, hér i bænum, eign Páls Haildóissonar o. fl. fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. jan. 1962, kl. 3,30 síðde jis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík verður bifreiðin R—4357 seld á nauðungaruppboði, sem fer fram við Lögreglustöðina í Hafnarfirði miðvikudaginn 31. janúar n.k. Kl. 14. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.