Morgunblaðið - 04.02.1962, Side 11

Morgunblaðið - 04.02.1962, Side 11
fN Sunnudagur 4. febr. 1962 MQRGUNBLAÐIÐ 11 stakleg landsréttindi. Þetta hef- ur alltaf verið viðurkennt í stjórninni. að minnsta kosti frá því farið var að skoða land vort ó pólitískari hátt en var um alda- mótin og þar á undan; það var lika toeinlínis viðurkennt af stjórninni 1869, bæði með 4. grein í enu konunglega frum- varpi um stöðu íslands í ríkinu, og eins með allri stjórnarskránni um „hin sérstaklegu" málefni íslands, þó forsetinn ómögulega gæti fundið að stjórnin skoðaði Island sem land með sérstakleg- um landréttindum (Alþt. I, bls. 674). Það má með sanni segja, sem sagt hefur verið, að „frels- ismenn" vorir séu eins og uglan, sem stóð á þvl, að tunglið væri tojartara en sólin, þegar þeir eru alltaf að tögla á því, að vér sé- um svo sem réttlausir þrælar fyrir Dönum, og hrBeða landa sína með allskonar forynjum og öllu því, sem þeim sjálfum finnst óttalegast og sem hvergi á sér stað nema í þeirra eigin heila." Svona er öll ritgerð Gröndals, ein harðast árás á stefnu og að- ferð Jóns Sigurðssonar sem nokkru sinni var gerð — alla rit- gerðina á enda er það stjórnin sem er réttsýn og á í vök að verjast fyrir ójafnaðaröldum for- setans. Guð/ón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandí Hverfisgötu 82 Simi 19658. XI4LFLUTNINGSSTOFÆ Aðalstræti 6, III hæff. Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Gnðlaugur Einaisson málílutningsskrifstofa Freyjugötu 37 — Sími 19740. GUNNAR IÓNSSON LÖGMAÐUR við undizrétti og hæstarétt Þingholtsstxæti 8 — Sími 18259 Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmgður Garðastræti 17 Félagslíl Einbýlishús Knattspyrnudeild Vals 5. flokkur. Fjölmennið á æfingarnar í dag. Skemmtifundur verður í félags- heimilinu ki. 3. Þjálfarar. 5—4 herbergi fullgert eða í smíðum, óskast til kaups nú þegar. — Upplýsingar gefur Knattspymudeild Vals 2. flokkur. Munið útiæfinguna I dag kl 3. Fjölmennið vel klæddir. Þjálfarar. ÓLAFUK ÞORGRÍMSSON, hrl. Austurstræti 14. Knattspymudeild Vals 3. flokkur. Munið útiæfinguna I dag kl. 2. Fjölmennið vel klæddir. Þjálfarar. Knattspyrnumenn K.R. Mtfl. — 1. fl. Fyrst um sinn verða æfingar sem hér segir: Mánudaga kl. 9.25 í KR-húsi. Miðvikudaga kl. 7.40 í íþrótta- húsi háskólans. Fimmtudaga kl. 10.15 í KR-húsi. Föstudaga kl. 8.30 í íþróttahúsi háskólans. Sunnudaga kl. 3.00 á KR-vellin- um. Stjórnin. T eiknari Verkfræðistofa óskar eftir að ráða teiknara frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgi. Mbl. fyrir 10. febr., merkt: „Teiknan — 228“. Il.velstjóri og beitingamann vantar á bát frá Vestmannaeyjum. — Upplýsingar 4. Nú kunna menn að segja. að ritgerðin sé skrifuð níu árum á undan jarðarfarar-greininni, og að Gröndal kunnl að hafa snúist hugur. En ég vil taka mönnum vara fyrir því, að halda að Gröndalhafi verið gjamt á að tvístíga, vera laus fyrir og hringl- andalegur í skoðunum um þau efni. sem hann hafði mest hugs- að. Um þennan margslungna mann og stórgáfaða, einn furðu- legasta íslending 19. aldar, hef- ur lítið verið skrifað að gagni, og er svo að heyra sem margir haldi að hann hafi aðallega ver- ið einskonar æringi, af því að Ihann skrifaði margt gárunglega, þegar sá gállinn var á honum. En hann var, uihfram allt ann- eð, skapþungur alvörumaður, eerlegur og einarður, sannfær- ingarheitur, skoðanafastur. Hann er. líka sem stjórnmálamaður, heimspekilega sinnaður náttúru- skoðarx, sem vill sjá hlutina eins og þeir eru; annað veifið draum- óramaður sem lætur berast í „himinveldið háa“, en vægðar- laus raunsæismaður þegar hann skerpir augun niður á allt sem kvikar á jörðinni. Hann elskaði og dáði Jón Sig- urðsson persónulega — oftast —- en þrátt fýrír djúpstæðan skoð- enamun, sem engin ástæða er til að halda að nokkru sinni ihafi horfið. Það er mjög ósennilegt að Hannes Hafstein hafi farið til Gröndals og beðið hann að skrifa fyrir sig greinina um jarðarför Jóns Sigurðssonar. Ekki er vit- eð að neitt náið samband væri milli þeirra, svo að slík tilmæli hefðu getað komið tll greina. 'Hitt er líklegra að Hannes hafi fengið hjá Birni M. Olsen ýmsan fróðleik um Jón Sigurðsson sem hann notast við í grein sinni. Það er jafn-ósennilegt að Grön- dal hafi tekið sig til og sent norð- lenzku blaði ótilkvaddur grein um jarðarför Jóns Sigurðsson- ar — og sízt grein sem gekk , berhögg víð allar skoðanir Grön- dals sjálfs á baráttunni milli íorsetans og stjórnarinnar. Eg hlýt því, af öllum rökum, eð halda fast við þá skoðun, að Hannes Hafstein hafi skrifað um- talaða grein — hvernig svo sem á bví kann að standa. að hún er nefnd í ritskrá Gröndals. Vantar góðan Radíófón Vil skipta á nýlegu sófasetti 1. flokks og útskornu sófa- borði og standlampa við góðan radíófón nýlegan. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Hagkvæm skipti — 7885“. Verzlunin Ciro Bergstaðastræti 54, er til sölu. Kauptilboð send- ist skáptaráðandanum í Reykjavik fyrir 7. þ.m. Nánari uppxýsingar gefur ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl. Austurstræti 34. VESTUR-ÞÝZK S jón va rpslof tnet Höfum fengið nýja sendingu af Vestur-Þýzkum sjónvarpsloftnetum. Önnumst uppsetningu. _ Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Laugavegi 20 B — Sími 10450 (Klapparstígsmégin) modex 1958 6 cyl (Taxi) til sölu. Ekið 16 þús. km. og í einkaexgn síðan haustið 1959. Góður og fallegur bill. — Skipti á nýlegum Volkswag- en eða Taunus station koma til greina. Upplýsingar í síma 16201. á Hótel Vík. Ný sending tekin upp á morgun Handunnir kínverskir listmunir Vasar — Skrautker — Vindlingaoskjur — Skartgripaskrín. Borðdúkar margar stærðir og gerðir og margt fagurra muna. Laugavegi 18 — Sími 18106 og 22973

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.