Morgunblaðið - 04.02.1962, Qupperneq 18
8
MORGUIVBIAÐIÐ
Sunnudagur 4. febr. 1962
Sími 114 75
Sjóveiki
skipstjórinn
BrSðskemmtileg og ósvikin
ensk gamanmynd, með hinum
snjalla leikara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tumi þumall
Barnasýning kl. 3.
Fallhlífasveitin
(Paratroop Command)
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd.
Richard Bakalyan
Jack Hogan
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villi spœfa
í fullu tjöri
16 nýjar teiknimyndir í litum.
Sýnd kl. 3.
KÓPAVOGSBíð
Sími 19185.
Synduga konan
RlHIJtOV\N -
‘vhnf ; WMlWf'j
V ni} hh ih“
Sérkennileg og spennandi ný
amerísk mynd, sem gerist á
dögum Rómaveldis.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Einu sinni var
Ævintýramynd með tali
Helgu Valtýsdóttur.
Lokað
vegna einkasamkvæmis.
St|örnubló
Sími 18936
Stóra kastiÖ
(Det store varpet)
Skemmtileg og spennandi ný
norsk stórmynd í Cinema
Scope úr lííi síldveiðisjó-
manna, og gefur glögga hug-
mynd um kapphlaupið og
spenningin, bæði á sjó og
landi. Mynd sem allir hafa
gaman af að sjá. Aðalhlut-
verkin leika tveir af fremstu
leikurum Norðmanna:
Alfred Maurstad og
Jack Fjeldstad
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Töfrateppið
Sýnd kl. 3.
Sími 32075
Meðan eldarnir
brenna
(Orustan um Rússlaad 1941)
Stórkostleg stríðsmynd eftir
sögu Alexander Dovjenko.
Fyrsta kvikmyndin sem Rúss-
ar taka á 70 mm filmu
með 6-földum sterófóniskum
hljóm. Myndin er gullverð-
launamynd frá Cannes.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Hneykslið í
kvennaskólanum
(Immer die Madchen)
Ný þýzk, fjörug og skemmti-
leg^ gamanmynd með hinni
vinsælu dönsku leikkonu
Vivi Bak
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð bömum.
Barnasýning kl. 3.
Cullna skurðgoðið
Frumskógamynd með Bomba
og apanum Kimbbo.
Bandaríska kvikmyndin
THE SUN SHINES BRIGHT
eftir John Ford
verður sýnd í Stjörnubíói
í dag kl 13.
Fyrri maðurinn
í heimsókn
(The pleasure of his company)
OF HIS COMPAIW ’
Fyndin og skemmtileg ný
amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Fred Astaire
Lilli Palmer
5ýnd kl. 5, 7 og 9.
idiðasala frá kl. 3.
AÍllÍJj
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
SKUGGA-SVEINN
Sýning í dag kl. 15.
Uppselt.
Sýning miðvikudag kl. 20.
HÚSVÖRÐUMNN
Sýning í kvöld kl. 20.
Strompleikurinn
Sýning þriðjudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
ÍLEIKFÉIAG)
^RZYKJAyÍKDIO
Hvað er sannleikur?
eftir J. B. Priestly.
Þýðandi Inga Laxness.
Leikstjóri Indriði Waage.
Leiktjöld Steinþór Sigurðsson.
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191
Op/d / kvöld
Tríó Eyþórs Þorlákssonar
Sönigv. Sigurbjörg Sveinsd.
Sími 19636.
Silfurfunglið
Lánum út sal fyrir hvers
konar mannfagnaði.
Sími 19611. 11378.
LJ ÓSMYND ASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47-72.
Ný kvikmynd með íslenzkum
skýringartexta:
Á VALDI ÓTTANS
íCase A Crooked Shadow)
ðvenju spennandi og sérstak-
iog? vel leikin, ný, ensk-ame
rísk kvikmynd
Framleiðandi.
Douglas Fairbanks, Jr,
Leikstjóri:
Michael Anderson.
Aðalhlutverk:
Richard Todd
Anne Baxter
Herbert Lom
I myndinni er
ISLENZKUR TEXTI
Mynd, sem er spennandi frá
upphafi til enda.
Mynd, sem allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Síðasta sinn.
Vinur indíánanna
með Roy Roges.
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
7. VIKA
Baronessan
frá benzínsölunni
optagefi EASTMAMC0L0R med
MARIA GARLAND • GHITA N0RBY
DIRCH PASSER • 0VE SPRO60E
Framúrskarandi skemmtileg
dönsk gamanmynd í litum,
,,Þetta er bráðskemmtileg
mynd og ágætlega leikin“. —
Sig. Grímsson, Mbl.
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Óvenjuleg
öskubuska
Nýjasta mynd Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Tjarnarcafé
Mánudagur
JAZZ
KVÖLD
O
S
>
w
K
O
xn
•<
S
w
w
E-i
W
<
>
VIKUNNAR M
PILTAR —
cf þií 9\ald unnusfuna.
pð 1 éq hringana. ,
/fj*/srr*rr/ 8 \
Sími 1-15-44
Flugan sem
snéri aftur
..... ONemaScoP^
ÍÍT2o. Preöocid by AstecleUI
Difciu, Inc.
Æsispennandi ný amerísk
CinemaScope mynd.
Aðalhlutverk:
Vincent Price
Brett Hatsey
Aukamynd:
Spyrjið þá sem gerzt vita
Fróðleg mynd með ísl. tali.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Skopkóngar
kvikmyndanna
með allra tíma frægustu
grínleikurum.
Sýnd kl. 5.
Kátir verða krakkai
Chaplins- og teiknimynda-
syrpa.
Sýnd kl. 3.
1
Sími 50184.
Ævintýraferðin
(Eventyrrejsen)
Mjög semmtileg dönsk lit-
mynd.
Frits Helmuth
Annie Birgit Garde
Myr.c' fyrir alla fjölskylduna.
S’vctið skammdegið, sjáið
Ævintýraferðina.
Blaðaummæli:
— Óhætt er að mæla með
þessari mynd við alla. Þarna
er sýnt ferðalagið, sem marga
dreymir um. — H. K. Alþ.bl.
— Ævintýraferðin er prýðis
vel gerð mynd, ágætlega leik-
in og und-urfögur.
— Sig. Gr. Mbl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Lausnargjaldið
Spennandi amerísk litmynd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Nýtt
teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Trúlofunarhringar
afgreiddir samdæguxs
HALLUÓR
Skólavörðustí ? 2