Morgunblaðið - 14.02.1962, Side 5

Morgunblaðið - 14.02.1962, Side 5
Miðvikndagur 14. febr. 1962 M O R C F 7V B l A ÐIÐ 5 Taryn 5 ára og Rcwmina 8 ára eru dætur kvikmyndaleik arans Tyróne Powers, sem lézt 1958. Þær dveljast nú á- samt móður sinni Lindu Christian 1 Róm. — Fyrir skömmu var sýnd þar í sjón- varpi kvikmyndin ,,Höfuðs- maður frá Kastilíu“, sem fað ir þeirra lék í fyrir mörgum árum og hér á myndinmi sjást litlu stúlkurnar horfa á föður sinn. Linda Christian óg Tyrone Power skildu, og hann kvæntist aftur, en hann var alltaf mjög góður við dætur sínar. Hann átti einn son með síðari konu sinni, en hamn fæddist ekki fyrr en að föður síinum látnum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16:10 ó morgun. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa- vxkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Pan american flugvél kom til Kefla- Víkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flug- vélin er væntanleg aftur 1 kvöld og fer þá til New York. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell losar á Húnaflóa- höfnum. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 17. þ.m. frá NY. Dísarfell er i Rotterdam. Litlafell kemur 1 dag til Rvíkur frá Breiðafjarðarhöfnum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Hamra- fell er 1 Rvík. Riní - fer í dag frá Dublin, áleiðis til Bergen. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Vestmannaeyja frá Spá . Askja er á leið til Skotlands frá Akranesi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ingibjölg Mjöll Einarsdóttir, bankaritari, Bald- ursgötiu 1, og Ásmundur Daníels- 6on múrari Sörlaskjóli 16. Rvík. Avskil með Island Det beste eg fann, tek eg med. Eg læser det inn í mitt hjarta den kvelden eg gár ned og lét att dpri bak meg. , Dá er det alt eg eig, og ingen kan det taka i æva frá meg meir, nei, ingen — einast havet kan slpkkja jbkulsyni som seinst for auga steig • • • • • All hennar kvite klárleik som anda mot meg sist pá havsens bláe bylgjer, skal skira saknads sárleik i hjarta som har mist alt, som meg evig fylgjer. Ivar Orgland. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Rvíkur í gær að vestan úr hring- ferð. Esja er væntanleg til Akur- eyrar í dag. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Purfleet 13 þm. á leið til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík síðdegis í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá NY 10. þm. áleiðis til Íslands. Lang- jökull er í Rostock. Vatnajökull fer frá Grimsby í dag áleiðis til London Rotterdam Bremenhaven og Ham- borgar. H.f. Eimskipafélag íslands.: Brúar- foss fór frá NY 9 þm. til Rotterdam, Hamborgar og Álaborg. Dettifoss kom til Hamborgar 11 þm. fer þaðan til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Turku 13 þm. til Hangö til Vetspils, Rostock og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá NY. 9 þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 9 þm .væntanlegur til Ham- borgar í nótt, fer þaðan til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 1 morgun til Rvíkur. Reykjarfoss kom til Hamborgar 10 þm. fer þaðan til Rotterdam, Hull og Rvikur. Selfoss fór frá Dublin 8 þm. til NY Tröllafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær 13 þ m.til Hull, Rotter- dam og Hamborgar. Tungufoss kom til Rottei'dam 10 Antwerpen og Gauta borgar. Zeehaan er í Rvík. Berðu framar öliu virðingu fyrir sjálfum þér. — Pyþagoras. Vér ýkjum hæði sælu vora og van- sælu. Vér erum aldrei eins aumir né hamingjusamir og vér segjumst vera. — Balzac. Fáir líta um öxl til þess að reyna að sjá, hvað hlægilegt er við þá sjálfa. — H. Redwood. Ég hef þá reglu að snúa starfi mínu upp 1 skemmtun og skemmtun minni upp í starf. — A. Burr. ÁHEIT OC GJAFIR Fólkið í Tröð. ónefnd 50 Halldór og Margrét 200. ókunn 200. Helgaslysið. Gnúpverjahr. 200. Fjölskyldan á Sauðárkróki V.G. 100. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Í.Þ. 30. Sólheimadrengurinn. Þ.B. 300. — Jæja hvað veiddirðu nú?®> Var það' blikkdós e'ða gf.mall skór? — x X x — Hún spurði manninn sinn: — Keyptirðu ekiki bók í gær, sem heitir „Hvernig getur mað- ur lifað til 100 ára aldiurs?“ — Jú, elskan mín. — Viltu lána mér hana? — Það get ég því miður ekki. Ég er búinn að fleyja henni. — En hversvegna í ósköpun- um? — Mamma þín var byrjuð að lesa hana. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra daga (Jón Hannesson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Úlfar Þóröarson. fjarv. -il mánaðar- móta. Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. I Víkingur Arnórsson til marzioka ” 1962. (Olafur Jonsson). w Silfurtunglið Dansað frá kl. 9—11,30 í kvöld. Flamingo og Þór skemmta. SILFURTUN GLIÐ. ijálfstædiskvennahélagið Hvot heldur fund i Sjálístæðishúsinu í kvöld miðvikud. kl. 8,30 e.h. Borgarstjórinn í Reykjavík Geir Hallgrímsson talar á fundinum. — Frjálsar umræður á eftir. Skemmtiatriði: Hjálmar Gíslason og •Tónatan Ólafsson. — Keffidrykkja. STJÓRNIN. Aðalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur. verður hald'nn að Bræðraborgarstíg 9 miðvikud. 28. febr. kl 20,30. Venjuleg aðalfundrastörf. STJÓRNIN. International station 1958 er til sölu, sæti fyrír 8 manns, drif á öllum hjólum, spili. Keyrður aðeins 36 þús. km. Til sýnis og sölu á Bílasölu Guðmundar Bergþórugötu 3 fimmtu- dag 15. þ.m. Stúlkur óskast til starfa í frystihúsi voru. Góður aðbúnaður — Gott kaup. Upplýsingar i Sjávarafurðadeild S.f.S. og hjá oss. KIRKJUSANDUR H.F., Ólafsvík. Skrifsfofumaður óskast til aðstoðar í bókhaldt hjá stóru fyrirtæki í Mið- bænum. Góð laun og vinnuskiiyrði. Umsóknir merKtar: „233“ sendist Mbl. fyrir hádegi föstudag. Uppboð eftir kröfu Árna Gunnlaugssonar hdl. og Árna Finns sonar hdl. verður Leyland diesel bifreiðin G-1361 eign Ægissands h.f. seld á nauðungaruppboði, sem fram fer í Sandnámunni í Hraunsvík í Grinda- vík föstud. 23. þ.m. kl. 5 s.d. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.