Morgunblaðið - 14.02.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.02.1962, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. febr. 1962 Lykill fundinn að tákn- máli erfðaeindanna Hin lifandi fruma hefur til að bera þúsundir eiginleika, og lífverur, sem gerðar eru úr stór um frumusamfélögum eru að sjálfsögðu enn flóknari. Eiginleikarnir erfast óbreyttir frá kynslóð til kynslóðar. Þótt barn kunni að vera ólíkt móður og föður stafar það af blöndun eiginleikanna. Poreldrar geta borið með sér erfðir, sem ek’ki koma í ljós fyrr en í börnum þeirra og bamabömum. Ein und antekning er þó frá þessari reglu: Stunduim koma snögglega fram breytingar á eiginleikum einhverrar tagundar, eða þá nýj ir eiginleiikar. Þetta er kallað stökkbreyting. Menn þekkja ým islegt, sem getur orsakað stökk breytingar, bæði efni og geisla, en geta ekki *áðið, hvað breytiist né hvemig. Allir eiginleikar lífveranna reynast, þegar tekið er að rann saka þá nánar, efnafræðilegs eðlis is. Þá má alla rekja til efna eða efnabreytinga í fruimunuim. Miik il göt eru þó á þekkingu mann- kynsins á þessu sviði. Eggjahvíta er höfuð bygging arefni frumunnar, en henni ganga næst fita og kolvetni, en það er sama þó þessum etfnum sé bland'að saman í öllum möguleg um hlutföllum, úr því verður Skipulag frumustarfseminnar. Eins og lesendur rekur minni til, er venjulega rætt um þrjá aðaihluta hverrar frumu: hýðið, frymið og kjarnann. í fryminu fara öld dagleg störf Srumunnar fram, en kjarninn stjómar öllu, sem fram fer í frum unni. f kjarnanum er etfni, sem litni nefnist. Þegar fmman skiptir sér, myndar litnið stafi, sem nefnast litþræðir. Þeir skiptast í tvo nákvæmlega eins helrn- inga að endilöngu, og hver hlut inn um sig mynaar nýjan fmmu kjama. Menn hafa fyrir löngu gert sér ljóst, að með litþráðunum berst efni það, sem ræður öHu startfi frumunnar. Efni þetta reynist vera jafn risavaxnar og flóknar sameindir og eggjahvítuiefnin. Þetta efni nefnist deoxyribo- kjarnasýra, til þæginda stytt í DNA. Fyrir hvern hvata er ein sameind af DNA í kjarnanium. Hverjum eiginlei'ka stjómar ein erðaeind eða gen, og má rekja mætti líkja við orð. Úr þessum 4 stöfum má búa til 16 tveggja stafa orð og 24 þriggja statfa. Táknmálið hlýtur því að vera gert af þriggja statfa orðum að minnsta kosti. Hvernig á að þýða kjamasýr- una: . . . cadbacdabaacdbb . . . Á að byrja á endanum? Hvað em margir stafir í orði, 3, 4, fleiri? Má byrja hvar sem er, DNA. Hluti úr sameindinni. öll sameindin, sem myndin er af yrði 9 m löng í sömu stækkun. Hvíti depillinn er mæli- kvarði, og er 88 milljónustu hlutar úr millimetra i þvermál. ÁRSINS 1961 verður minnzt lengi í sögu mannkynsins fyrir það. að þá tókst Dr. Fran- cis Crick og f élögum hans að finna lykilinn að því, sem kalla mætti táknmál erfðaeindanna. Vísindamenn þessir vinna á vegum Medical Research Council í Cambridge. — I þessari grein er reynt að skýra nánar í hverju uppgötvun þessi er fólgin og gildi hennar Visindamenn hafa líkt þessari uppgötvun við fund þyngdarlögmálsins og klofningu frumeindanna eiginleikana til einis eða fleiri hvata. Erfðaeindin getur fram- leitt nákvæma eftirlíkingu atf sjálfri sér, og gerir það, þegar fruman skiptir sér. Veirur hafa þennan sama eiginleika. Bæði Hér sést veiran, sem notuð var til rannsóknanna stæ' kuð 300.000 sinnum í rafeindasmá sjá. eikiki lifandi etfni. í lifandi frumu má finna heil kerfi samverkandi efna sem hvatar nefnast (en- zyim). Efni þessi eru eggja hvítuetfni og segja má að þa*u séu bæði hendur og verkfæri fruimunnar. Þau annast ailla uppbyggingu og niðurrif fruimunnar. Frumu er otft líkt við efnaverk smiðju, en hún líkist meira heilu iðnaðarþjóðfélagi, með öllum þess margvíslegu stotfnunum og framleiðslutækjum. Verður hún til að lyf finnist við krabba- meim veirum og erfðaeindum getur einungis fjölgað inni í lifandi frumu, enda eru bæði só hiluti veiranna, sem kemst inn í frum ur, og erfðaeindinnar gert úr kjarnasýru eingöngu. Hvatar og önnur eggjahvítu- efni eru framleidd í fryminu. Sú framleiðsla fer fram í litlum kom um, sem sjást í rafeindasmásjá, og kallast ribosomes. Hvert ribo- some er marg-samanbrotin himna, sem gerð er úr ribo- kjamasýru, stytt: RNA. Táknmál erfðaeindanna. Er nú komið að kjarna þess máls, sem rætt er um hér. Eggja hvítuefni eru gerð af 20 amínó- sýrum, en kjarnasýrur úr fjór um svokölluðum nucleótídum eða kimisögnum. Hin mikla spurning er: Hvemig fer náttúr an að því, að tókna 20 amínó- sýrur í eggjahvítuefnunum með fjórum kirnisögnum? Lítum nánar á málið. Hinar fjórar kirnisagnir getum við kallað a, b, c og d. Táknmálinu þannig að orðin séu hvert ofan í öðru? Þessar ósvöruðu apurning ar hafa staðið í vegi fyrir, að líf efnafræðingar gætu rannsakað gerð kjarnasýranna í smáatrið- um, svo að gagn væri að, en nú hafa áðurnefndir vísindamenn í Cambridge gefið nærri ótvíræð svör við flestum þessara spum- inga. Það sem gert var í Cambridge. Hópurinn í Cambridge 'ann svarið við þessari gátu með rann sóknum á veiru, sem lifir sníkju lífi á aligengum þarmagerli og nefnist T4 bacteriophage. Veirnr eru einfaldastar allra lífvera, og gerlar eru auðveldir og ódýrir í ræktun, og hafa auik þess þann kost, að fá má margar kynslóðir af þeim á skömmum tíma. Gerla sníklar eru því tilvaldir til að rannsaka undirstöðueiginleika erfðaeindanna. Venjuleg, „villt“ T4 vex í tveim tegundum af vissum þarmagerli. Stökkbreytt T4 vex aðeins á annarri teg- undinni. Dr. Criok og menn hans fundu, að ef önnur stökkbreyting var gerð í nánd við hina fyrri í sömu erfðaeindinni, fékkst atftur veira, sem var óþekikjamlieg frá villta afbrigðinu. Þeir segja, að fyrri stökkbreyt • ingin hafi bætt einum statf (svo við höldum okkur við fyrri lík- ingu) í kjamasýruna, og það sem er handan við hann verður því eintómt bull. Nýja stökikibreyt- Veiffantikil áhrii á vöxt iíiverunnar? MBL. leitaði álits dr. Sturlu Friðrikssonar á grein þeirri, sem birtist hér á síðunni og fer það hér á eftir: „íslenzk þjóðtrú gerði ráð fyrir því, að til væri ein jurt, sem lásagras nefndist, og fengi það upplokið öllum hirzl um og væri lykill allra læs- inga. Það er mannlegt eðli að vera í stöðugri leit að einhverju lásagrasi, sem gengur að öllum skrám. Ein af veigamestu ráðgát- um Iífsins hefur einmitt verið sú á hvern hátt erfðaeindirnar færu að því að stjórna sköpun mismunandi eggjahvítuefna. Má segja að í 100 ár hafi erfðafræðingar óbeint unnið að þessu marki. Fyrir 8 árum stigu þeir Dr. Crick og Watson þýðingarmik ið spor í leitinni að þessari rálðgátu, með því að sýna fram á, að D-N-A-kjarnasýran væri einskonar efnafræðilegt fjarritunarband í frumukjarn anum, sem gæfi boð um bygg ingu eggjahvítuefna. Tókst þeim að búa til líkan að kjarnasýrunni. Nú hefur Dr. Crick og félag ar lians í Cambridge, stigið feti framar og virðast hafa komist í snertingu við „lása- grasið“. Hafa þeir ráðið táknmál erfðaeindar-.a með því að sýna hvernig erfða orðin samanstanda af þriggja stafa atkvæðum, sem hvert um sig velur eina af hinum rúm- lega 20 amino-sýrum, sem fara í að byggja eggjahvítuefni. Það er varla unnt að í- mynda sér hvílíkar afleiðing ar þetta kann að hafa. Manni kemur til hugar, að í fram- tíðinni verði unnt að búa til allskonar boðbera, til þess að sprauta inn í frumur og láta þá smíða eggjahvítuefni eftir vild og hafa þannig áhrif á vöxt lífverunnar. Má hugsa sér að þannig verði unnt að bæta nytjagróð ur og dýr eftir vild, sem ann ars tæki áratugi að fá fram með þeim kynbótaaðferðum, sem við þekkjum í dag. Lækna má með þvi arfgenga sjúk- dóma og ef til vill hafa veiga mikil áhrif á vöxt lífverunnar í uppvexti hennar. ingin tók aftur burtu staf á sömu slóðum í erfðaeindinni, og kom reglu á afgang keðjunn- ar. — Þeir komust einnig að því, að tvær stökkbreyt- ingar til viðbótar við hina fyrstu kipptu erfða- eindinni í lag. Til glöggvunar er gott að líta á þetta yfirlit: Upphafleg röð: ENDI cad/bac/dab/aac /dbb . . . Einum staf bætt við, allt verð ur rangt hand- an við hann: cad/bab/cda/baa/cdb/ b . . . b tekið aftur burtu: cad/bad/cda/aac/dbb . Sé aftur á móti tveim stöfum bætt við: cad/bab/cda/aac/dbb . . . verður röðin rétt á ný. Táknmálið er því gert úr þriggja stafa orðum og verður að lesa í röð Erá endunum. Ekki er rúm til að rekja hér, ívernig öðrum möguleik am var útrýmt. Gildi uppgötvunarinnar Þessi uppgötvun gerir svo lífefnafræðingum kleift að lesa sjálft tákn- málið, ef til vill á þessu iri. Erfiðasti þröskuldur- inn er úr veginum. Ótal Frh. á bls. 14 Dr. Sturla Friðriksson. Efalaust er enn nokkuð langt í land með að eftirlíkja einstaka boðbera, en það verð ur fróðlegt að fylgjast með starfi þeirra félaga á næst- unni, því þeir lofa endanlegri lausn á dulmáli erfðanna á næstu 18 mánuðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.