Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 2
2 MORGVISBL AÐ1B Miðvikudagur 21. febr. 1962 K — Geimferðin Framh. af bls. 1 Stórkostlegt útsýni Geimskip Glenns ofursta var skotið upp með Atlais-eldiflaMg kl. 9:47 í morgun eftir bandarískum tíima (13:47 ísl. tími). Nokkrum miínútum seinna tiiikynnti geimlfarinn í senditæki geimskipsins, að allt hefði gengið að óskum, sér liði vel og útsýnið væri stórkost- legt. Á leiðinni upp í geiminn, náði eldiflaugin rúmlega 28.800 km hraða á klukkustund og fór geimskipið á braut timhverfis jörðu með 28.072 fem hraða. Braut skipsins lá austur yfir Atlantshaf, inn yfir Afríku, hjá börginni Kano í Nígeríu, síðan út yfir Ind- landshaf við Zanzibar, þá yfir suðurhluta Ástralíu og Kyrrahafið, norður fyrir miðbaug nálægt Canton-eyju og lofcs yfir Bandarík- in. Kl. 11:21 eftir bandarískum tíma (15:21 ísl. tíma) hatfði Gdenn lokið fyrstu hringferðinni umhvertfis jörðu. „Mér líður vel" Fylgzt var með ferðum geimskipsins frá hlustunarstöðvum viða um heim, og hafði Glenn ofursti stöðugt samiband við þær. Er hann var í fyrstu ferð sinni yfir Atlantsíhatfið, tiikynnti hann: „AMt gengur vel, loftþrýstingur í geimskipinu er jafn“. Yfir Kanaríeyj- um sagði Glenn: „Mér líður vel. Sjóndeildarhringurinn er skær- blár, ég sé Kanaríeyjar út um guggann ogTyrir aftan mig sé ég skýin yfir Góðravonahiöfða“. Þegar Glenn fór ytfir hilustunarstöð- ina í Kano, Skýrði hann frá því að hann hetfði snætt nautakjöt og grænmeti, er hann hatfði meðferðis í hylkjum. Hann sagði, að öll tæfci geimsfeipsins reyndust vel, loftþrýsingurinn og keelitoertfið, og hann tók við stjóm skipsins ög vaggaði því samtovæmt fyrir- fr«m gerðum áætlunum. Glenn margendurtók að sér liði ágæt- lega og á skotstaðnum á Canaveral-höfða fylgduist lælknar með líðan hans á mælitækjum. Yfir Ástraliu 49 míraútuim eftir að geimskipinu var sfeotið á loft, nálgaðist Glenn Ástralíu, en þar var þá nótt. í 'hlustunarstöðinni í Woomera í Ástralhi var einn þeirra Bandarikjamanna, sem sérstaklega hafa verið þjálfaðir til geimferða, Gordon Cooper. Glenn ræddi við þennan félagþ sinn og skýrði honum frá, að hann sæi fjölda Ijósa, sem sennilega væri borgin Perth. Bað hann Cooper að skila kæru þatoklæti til borgarbúa fyrir að hatfa bveitot ljósin: „Þetta er stytzti dagur, sem ég hef nokkurn tíma lifað“. Glitrandi smáagnir Efftir 68 mínútna flug nálgaðist Glenn Canton-eyju, en þar er ein hlustunarstöðvanna. Og þar sá Glenn atftur dagsljós. Þegar sólin kom upp, Skýrði Glenn frá þvá, að hann sæi smáagnir fyrir utan glugga geimskipsins, sem færu með saana hraða og skipið og glitruðu í sólinni, „lýisandi smáagnir í þúsunda tali“, sagði hann. Yfir suðurhluta Bandarikjanna sagði Glenn, að smávegiis bilun hetfði orðið á sjáltfstýringu geimskipsins, en honum tókst fljótlega að lagfæra hana. Lauk hann fynstu hringferðinni á 88,29 mfnútum. Alan Shepard, geimfari, var staddur í hlustunarstöðinni á Canaveral-höfða og ræddi við Glenn, er geimskipið fór þar yfir. Skýrði Glenn Shepard frá ýmsum tæknilegum atriðum í sam- bandi við geimferðina og bætti því við, að allt gengi að óskum. Þrjár umferðir Fram að þessu hafði ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það, hvort Glenn ætti að fara oftar en einu sinni umhverfis jörðu. Eftir að fréttist um stýrisbilunina, var talið sennilegt að geimskipið yrði látið lenda eftir fyrstu hringferðina. En vegna þess hve giftusamlega Glenn tókst að lagfæra bilunina, var ákveðið að láta hann halda áfram og fara þrjár umferðir. önnur hringferðin gekk eftir áætlun. Þó tilkynnti Glenn, er hann var í annað skipti yfir Astralíu, að geimskipið lægi ekki rétt í loftinu. En er hann nálgaðist Bandaríkin, var ákveðið að þetta kæmi ekki að sök og hóf því Glenn þriðju umferðina. í þetta skipti ræddi Glenn við annan félaga sinn, Walter Schirra, sem staddur var í hlustunarstöðinni í Point Arguello. Sagði Glenn: „Mér líður prýðilega, Wally. Það er alls ekkert að.“ Og Schirra svaraði: „Vel gert. Tala við þig í næstu hring- ferð.“ Yfir Florida sagðist Glenn sjá vel til jarðar og að Florida- skagi væri útflattur fyrir neðan geimskipið eins og landakort. Kvaðst hann sjá Canaveralhöfða og allt norður til Missisippi-ósa. Lendingin 4 klst. 56 mín. og 26 sek. eftir að Glenn hóf ferð sína, lenti geimskip hans á fyrirfram ákveðnum stað á Karabiskahafi, að- eins 6 sjómílum frá bandaríska tundurspillinum Noa. Og 18 mín. seinna var tundurspillirinn kominn að geimskipinu og tók það um borð. Lendingin hófst, þegar geimskipið var yfir vesturströnd Bandaríkjanna, eftir að hafa lokið þriðja hringferðinni. Sneri Glenn þá skipinu við í loftinu og kveikti á hemlaeldflaugum á bakhlið skipsins. Eru þær þrjár talsins og kveikti Glenn á þeim með 10 sekúndna millibili. Dró þá mjög úr hraða geim- skipsins, sem jafnframt lækkaði flugið. Mikil eftirvænting ríkti á Canaveral-höfða, þegar geimskipið nálgaðist lendingarstað, og áttu menn von á að sjá til ferða skipsins, er það kæmi niður í 10 þúsund feta hæð, en þá átti gríðarmikil fallhlíf að opnast og draga enn úr hraðanum. Ekkert sást svo til skipsins frá Cana- veral-höfða, en radarstöðvar tilkynntu að fallhlífin hefði opnazt Og lendingin virtist ganga að óskum. Tundurspillirinn Noa náði loftskeytasambandi við geimskipið, meðan það var á niðurleið, og sigldi skipið þegar í stað að áætluðum lendingarstað. „Vel gert John Frú Glenn í Síðasta orðsendingin, sem Glenn barst, áður en hann lenti heill á húfi á sjónum, var frá félögum hans á Canaveralhöfða, sem sögðu: „Vel gert, John, við kveikjum í vindlunum." Þegar Glenn var kominn um borð í tundurspillinn, kom þangað þyrla frá flugvélamóðuskipinu Randolph. Var hann fluttur um borð í flug- vélamóðurskipið, þar sem hann fór í nákvæma læknisskoðun. Frá flugvélamóðuskipinu var hann seinna fluttur flugleiðis í sjúkrahús á Grand Turk-eyju, sem er ein Bahamaeyja. Þar verður hann í tvo daga í læknisskoðun, en eftir það fluttur til Bandaríkjanna. Ekki hefur verið tilkynnt, til hvaða staðar í Bandaríkjunum Glenn verður fluttur, sennilega annaðhvort til Washington eða Canaveral- höfða, og mun hann þá hafa fund með fréttamönnum. Áður en geimferð Glenns hófst, hafði hann beðið í geimskipinu efst í Atlas-eldflauginni í rúmar 3 klukkustundir. Smágallar Skömmu áður en ferðin hófst, komu smávegis gallar í ljós á eldflauginni, en úr þeim var bætt á síðustu stundu. Upphaflega var ætlunin að skjóta geimskipi Glenns á braut hinn 20. desember s.l., en fresta varð tilrauninni vegna bilunar á eldflauginni. Síðan hefur hvað eftir annað átt að framkv. tilraunina, en henni jafnan verið frestað, oftast vegna veðurs. Hinn 27. janúar s.l hafði Glenn beðið í geimskipinu í 5 klukkustundir, þegar veður versnaði svo mjög að fresta varð tilrauninni, aðeins 18 mínútum áður en för sjöundo hinuii Arlington, Virginia og New York, 20. febr (AP) ÞETTA er dásamlegasti dagur lífs míns, sagði frú Glenn, eigin- kona bandaríska geimfarans, eft- ir að eiginmaðurinn hafði talað við hana í síma að lokinni ferð hans. Sagði hún að fjölskyldan öll væri mjög hreykin af afreki manns hennar og ánægð yfir að ferðinni hafi lokið svo giftusam- lega. Árnaðaróskir berast fjöl- skyldunni í striðum straumum víða að úr heiminum. Adlai Stevenson aðalfulltrúl Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum lýsti í dag ánægju sinni yfir velheppnaðri för Glenns. Kvaðst hann vona að Sovétríkin færu að dæmi Banda, ríkjanna næst þegar þau skjóta manni út í geiminn og láti tilraun ina fara fram fyrir opnum tjöld- um. hans átti að hefjast. Lýsinguni á geimskotinu var sjónvarpað frá Canaveral-höfða um öll Bandaríkin og útvarpað þaðan um allan heim. VOA-útvarps- kerfið útvarpaði lýsingu á geimskotinu á rúmlega 40 tungumálum til 106 landa. SÍS gefur milljón til jarðvegsrannsókna 1920. Framkvæmdastjóri skriff- stofunnar í London er Sigurður Markússon. Fjöldi heillaskeyta hafa Sam- bandinu borizt erlendis og innan- lands frá í tilefni af sextugs afmælinu. Fréttatilkynning frá SÍS. ★ OSLÓ, 19. febr. (NTB). — Utanr,íkisráðherra Noregs, Hal- vard Lange og kona hans munu heimsækja Arabíska sambands- lýðveldið í marz n.k. í boði stjórn ar sambandslýðsveldisins. Með heimsókmnni endurgjalda þau heimsókn utanríkisráðherra Ara- bíska sambandslýðsveldisins til Noregs í september 1960. Aðalframkvæmdastjórl SÞ, U Thant, sendi Kennedy forseta heillaóskir og Valerian Zorin að- alfulltrúi Sovétríkjanna sagði við fréttamenn: Til hamingju. Ég óska ykkui góðs gengis í friðsam legri könnun himingeimsins. Framhaldsaðalfundur F. U. S. Varðar á Akureyri verður haldinn n.k. mánudag 26. febr kl. 8.30 e.h.. í lesstofu íslenzk ameríska félagsins. Þá fer fram kosning stjórn- ar og fulltrúaráðs og enn- fremur verða önnur mál rædd. Þá verður og kvito- myndasýning. Félagar eru hvattlr til að fjölmenna á fundinn. Pólska stjórnin sendi svar við tillögu Krúsjeffs í dag. Lýsir hún sig samþjHkka henni. /" A/A 15 hnúfor V: SnjHomo > úhi«m V Shúrir mis^tssLtaJ FÁUM hefði þótt trúlegt I blíðviðrinu á mánudag, að kominn yrði suðaustan storm- ur strax í gærmorgun. Svo fór samt, og klukkan 8 voru komin 11 vindstig á Stórhöfða. Hér 1 Reykjavik varð hvasst um níu-leytið. Þá varð veðurhæðin 11 til 12 vindstig í mesta rakanum. Klukkan 14 voru 10 vindstig og 8 stiga hiti á Sauðárkróki. Það má kalla asahláku. Tín múnnðir síðnn iyrstn aeimferðin wnr fnrin f GÆR var í ELMSHORN í Vest- ur-Þýzkalandi lagður kjölur að nýju 11 hundruð lesta oliuskipi, sem er sameign Sambandsins og Olíufélagsins. Skipið verður af- hent í október næstkomandi. Á fundi sínum í gær samiþykkti stjórn sambandsins að láta byggja nýtt vöruflutningaskip, 2500 lestir að stærð. Nauðsynleg leyfi hafa fengizt. í tilefni af 60 ára afmæli Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga ákvað stjórnin á fundi sínum í dag, að flytja tillögu á næsta aðal fundi Samibandsins, um að það leggi fram 1 milljón króna, er greiðist á næstu 5 árum, til styrkt ar jarðvegsrannsóknum í þágu landbúnaðarins. í dag hefur Samtoandið opnað skrifstofu í London. Jafnframt verður skrifstofan í Leith lögð niður, en hún hefur starfað síðan OAS færðist ekki í aukana ALGEIRSBORG, 20. febrúar. — Ektoert bendir til þess að OAS- hermdarverkamennimir ætli að reyna að koma af stað uppreisn í Alsír eftir samkomulag frönsku stjórnarinnar Og stjórnar upp- reisnarmanna. Aðgerðir OAS vöru ekki meiri í dag en undan- farið. Voru a.m.k. 12 drepnir í átökum OAS Og andstæðinga þeirra — og er það nú orðið dag legt brauð. Samelnað Alþingi miðvikudaginn 21. febr. 1962, kl. 1:30 miðdegls. 1. Fyrirspurnir: a. Vörukaupalán í Bandaríkjunum. — Ein umr. — b. RáSsitöfun 6 millj. dollara lánsins. — Ein umr. — c. Ríkislántökur 1961 — Ein umr. — d. Framkvæmdaáætlun — Ein umr. — 2. Landþurrkun, þáltiU. (Atkvgr.). — 3. Endurskoðun skipta- laga. — Hvernig ræða skuli. — 4. Viðurkenning Sambandslýðveldisins Þýzkalands 12 mílna fiskveiðilögsögu við ísiand. — Frh. einnar umr. — 6. Landafundir íslendinga i Vesturhelmi, þáltill. — Ein umr. — 7. Sjönvarps- mál, þáltill. — Ein umr. — 8. Útflutn ingur á dilkakjöti, þáltill. — Frh. einn ar umr. — 9. Hlutdeild atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni, þáltill. — Ein umr. — 10. Aukin aflcöst og bættar geymsluaðferðir síldarverksmiðja, þáltill. — Ein umr. — 11. Þyrilvængj ur til landhelgisgæzlu, ..álUlL, — Fyrri umr. ÞAÐ eru liðnir rétt rúmir tíu mánuðir siðan Rússar sendu fyrsta mannaða geim- farið sitt á braut umhverfis jörðu. Það var Júri Gagarin sem fór í hina fyrstu slíka ferð — 12. apríl 1961. Hann fór þá aðeins eina hringferð og var 108 mínútur í allri ferðimii. Mesta fjarðlægð geimskips hans, Vostok t frá jörðu var 299 km en minnsta fjarlægð 175 km. Seinui geimferð Rússa fór Cherman Titov 7. ágúst sL Hann fór alls sautján sinn- um umhverfis jörðu, og var 25 klst. í því f erðalagi. Geim skip hans nefndist Vostok H. Mesta fjarlægð þess frá jörðu var 257 km ent minnsta fjarlægð 179 km. Þeir lentu báðir á landl einhversstaðar í Sovétríkj- nnnm. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.