Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 21. febr. 1962
MOrCTJlSBL 4ÐIÐ
19
Rottur
koma í
kjölfarið
HAMBORG, 20. febrúar. —
TiLkynnt var í dag, að 272
manns hefðu látizt vegna
ofviðris og flóða, sem urðu
í N-Þýzkalandi um helgina.
Þá eru a.m.k. 20 þús. manns
heimilislausir og enn er
álíka fjöldi manna slitinn
úr öllum tengslum við um-
heimiim, innikróaður í Wil-
helmsbuig, einni af útborg-
um Hamborgar. Til öryggis
er haldið áfram að bólusetja
gegn taugaveiki enda þótt
almennt sé hættan talin hjá
liðin. — Fregnir berast um
mikla rottuskara, sem
sækja í kjölfarið. Þar sem
flóðin eru í rénun, en allt á
tjá og tundri, hafa rottur
lagzt á Hk manna og dýra-
— og heíur miklum óhug
slegið á fólk vegna þessarar
plágu, sem er sízt þolanlegri
en ofsarok og flóðbylgjur.
* RÓM, 19. febr. (AP). _
Sendimaður frá bandaríska utan-
ríkisráðuiw'víinu kom til Parísar
i dag og er erindi hans að fá At-
lantshafsþíóðirnar til að segja
npp viðskiptasamningum við
Kúbn.
Gert er ráð fyrir að endimaður
Inn Walt W Rostow ræði við
Eendiherra Bandarikjanna hjá
Atlantshafsbandalaginu, Tomas
K. Finletter í dag. Sennilegt er
talið að hann ræði við fulltrúa
bandalagsþjóðanna 15 á miðviku-
dag um uppsögn viðskiptasamn-
ingamua.
■ ■ ' '|í: Stf •«*».. M> ÍBHSnsl w
Þessar systur vinna í Hampiðjunni. T.v. er Hallvcig Magnús-
dóttir og t.h. Unnur Magnúsdóttir. Kaup iðtnverkakvenna
hækkaði um síðustu áramót vegna samninga, er stjórn Iðju
náði. — (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.).
000
Samvinnuhanhi
stofnaður
Ríkisstjórnin beitir sér fyrir löggjöf
þar um
í GÆR og i fyrradag hafði
staðið yfir fundur í stjórn og
framkvæmdastjórn Sambands
ísl. samvinnufélaga.
Á fundinum í geer ias for-
stjóri Sambandsins Erlendur
Einarsson, bréf frá ríkisstjórn
inni, þar sem hún tilkynnir
að hún hafi ákveðið sam-
kvæmt ósk stjórnar Sam.vinnu
sparisjóðsins, að beita sér fyr-
ir löggjöf um stofnun Sam-
vinnubanka fslands, og muni
bera fram frumvarp til laga
þar að lútandi bráðlega.
Fréttatilkynning
frá SÍS.
Rætt v/ð iðnverkafólk:
Samnlngsleiðin bezt
Verkföil neyðarráð
Góð forysta núverandi Iðjustjórnar
UM NÆSTU helgi eru kosning-
ar í Iðju, félagi verksmiðjufólks
í Reykjavík. Af því tilefni fóru
blaðamaður og ljósmyndari frá
Morgunblaðinu í nokkrar verk-
smiðjur í bænum og spjölluðu
við starfsfólk.
Fyrst hittum við að máli Jó-
hann Jónsson í Hampiðjunni.
— Hvernig líst þér á ástandið
í kjaramálum meðal iðnverka-
fólks?
Guðrún Hákonardóttir við vinnu
sína í Kassagerð Reykjavíkur.
Þar eru starfsskilyrði mjög góð
og vel búið að iðnverkafólkinu.
Rússi heimsmeist-
ari í skautahlaupi
Rúgsinn Kositskin varð heims
meistari í skautahilaupi en hekms
meiistaramiótið fór fraim í Mosfcvu
um s.l. helgi. Hlaut Rússinin
188.340 stig. Annar varð Hollend
ingurinn van der Grift 189.143 og
3. Sví'inn Ivar Nilsson 189.316.
Nilsson sigraði í 5 km hlaupinu
hlaupinu og kom þar mjög á ó
vart hljóp á 8.03.2 mán. Annar
varð Johannesen Noregi á 8.04.4
í 10 km hlaupiniu sigraði kom-
ungur Svíi Johnny Nilisson. Hann
vann yfirburðasigur, hljóp 6
16.29.6 en landi hans Ivar varð
annar á 16.44.6 míu. Báðir tim
arnir eru ný met.
Kvikmynd um
Varðbergsfundurlnn i Keflavik var f jöisóttur, þ rátt fyrlr hriðarveður. Á myndinni til vinstri sést
hluti fundarmanna. Til hægri sitja frummælendur, þeir Jón Rafn Guðmundsson, Bjarni Beinteins-
gon, og Unnar Stefánsson. í ræðustól er Einar Ö. Björnsson frá Mýnesi á. Austurlandi, en hann var
formælandi hinna fáu „hernámsandstæðinga“, sem sátu fundinn. Forystuironn kommúnista í
Keflavík og Njarðvíkum sóttu fundinn, en eng inn þeirra treystist til þess að verja málstað sinn,
þrátt fyrir áskoranir fundar stjórans, Kristjáns Guðlangssonar.
Varðbergsfund-
urinn í Kefiavík
FIMMTUDAGSKVÖLD sl. hélt
félagiS Varðberg (Félag ungra
áhugamanna um vestræna sam-
vinnu) almennan fund í Kefla-
vík.
Félagssamtök þessl er gleðileg-
Ur vottur þess, að framsýnir ung-
ir menn innan lýðræðisflokk-
anna, hafa komið auga á nauð-
•yn þess, að hefta ofbeldisfram-
gang alheimskommúnismans —
Gegja má, að íslendingar séu þar
ekki í beinni hættu vegna aðild-
ur sinnar að vamarsamtökum
vestrænna þjóða. Þess ber þó vel
eð gæta, hver vinnubrögð
fimmtu-herdeildar kommúnista
eru um allan hinn frjálsa heim,
þar sem prentfrelsi, skoðana- og
fundafrelsi ríkir. Þeir hafa ó-
spart notfært sér þessa aðstöðu
hér á landi, sem anmars staðar.
Með nafnabreytingum og alls
fcyns dulbúningi hafa þeir ætt
landshornanna á milli í líki her-
flokks alþýðu, friðarsamtökum
Ihernámsandstæðinga, sameining-
•rkvenna o.fl. Allt til að villa á
•ér heimildir í ákafri þjónkum
við föðurlandið í austri. Funda-
•amþykktuni téðra samtaka hef-
ur rignt yfir þjóðina við hvert
tækifæri sem befur gefizt, til á-
virðinga á vestrænar lýðræðis-
þjóðir, en um ofbeldi kommún-
ismams er þagað sem fastast. Má
þar nærtækast nefna, að öll þessi
„gegn her í landi og friðarsam-
tök“ sáu ekki ástæðu til að am-
ast við helsprengjuregni Rússa í
næsta nágrenni íslands sl. haust.
Áróðursvél heimskommúnism-
ans hefur malað með hávaða og
látum undanfarin ár hér á landi,
en hljóðnað nokkuð nú um
skeið, eftir að átrúnaðargoðinu,
smurðlingnum í Moskva var mis-
þyrmt á síðasta flokksþingL
Má vera að framlagið til áróð-
ursins hafi af þeim ástæðum eitt-
hvað minnkað, þó teija megi það
frekar ósennilegt, því engum
blandast hugur um hver fjár-
hagslega stendur undir eldsneyt-
iskostnaði áróðursvélarinnar. —
Bolladeild, Hiíðadeild og hvað
þær nú hétu gömlu gullkvarn-
innar eru löngu þagnaðar, enda
ekki lengur trúleg aðferð eða
gild rök fýrir fjárhagslegri af-
komu.
Allverulegur ótti hefur gripið
um sig í fimmtu herdeildinni
vegna tilkomu og fundahalda fé-
lagsins Varðbergs. Þeir almennu
fundir sem félagið hefur haldið
til þessa eiga það sameiginlegt,
að þangað hafa kommúnistar
stefnt liði sínu ef vera mætti að
þeir gætu hleypt fundunum upp
eða ónýtt starf þeirra á annan
hátt.
Þetta hefur þeim ekki tekizt,
en horfa hins vegar örvæntingar
fullir á Varðbergs-samtökin vaxa
hröðum skrefum.
Menn velta því nokkuð fyrir
sér, til hvers kommúnistar eru
að leggja það á sig að mæta á
fundum Varðbergs, þar sem þeir
vita fyrirfram að áróður þeirra
fær engan hljómgrunn, aðeins
eðlilega fyrirlitningu og vott af
persónulegri meðaukun. Hitt
kann að vera, að menn geri sér
ekki almennt ljóst, að þessir
ógæfusömu menn eru að vinna
fyrir sínu kaupi. Silfurpening-
arnir verða ekki greiddir þeim,
sem ekki vinna fyrir þem.
Áróðursvél heimskommúnism-
ans heimtar vinnu og hlýðni af
þrælum sínum. Þess vegna verða
þeir að gera fleira en þeim gott
þykir.
Það var þess vegna framlágur
hópur framámanna kommúnista
á Suðurnesjum. sem læddist út af
fundi Varðbergs í Keflavik s.l.
fimmtudagskvöld.
Keflavíkurflugvelli, 1712 1962.
Þórður E, Halldórsson.
— Ja, maður er auðvitað
ánægður með margt, en miður
ánægður með annað. Hins vegar
er hagsmunabaráttan örugglega
á réttri leið undir forystu núver-
andi stjórnar, og margt gott og
nauðsynlegt hefur áunnizt í tíð
hennar, eins og fóik veit.
— Hvað viltu nefna, sem þú
ert ekki ánægður með ?
— Mér finnst, að launaflokkarn
ir, — „skalarnir", séu of margir,
en ég veit, að auðvitað tekur það
sinn tíma að lagfæra þá.
— Hvernig finnst þér núver-
andi stjórn hafa reynzt í kjara-
baráttunni ?
— Ég er viss um, að í þeirri
baráttu eru ekki aðrar leiðir betri
en þær, sem stjórn Iðju hefur
farið. Samningsleiðin hefur
reynzt bezt og sannað ágæti sitt,
og ég tel verkföll algert neyðar-
úrræði. Maður vinnur aldrei upp
þann tíma, sem glatast í verkföil-
um. í verkfalli tapar allt þjóð-
félagið.
Inni í Kassagerð Reykjavíkur
hittum við Guðrúnu Hákonardótt
ur.
— Hvað er að segja um kjörin
hjá ykkur kvenfólkinu ?
— Við höfum hvergi betri kjör.
Ég er ekki pólitísk. en mér líkar
ágætlega, hvernig núverandi
stjórn Iðju hefur haldið á málum
fyrir kvenþjóðina. Áður ríkti
mikill munur og óréttlátur á
kaupi karla og kvenna hjá iðn-
verkafólki. Munurinn var þvi til-
finnanlegri, þar sem vinna karla
og kvenna í verksmiðjum er
mjög svipuð. Nú hefur stjórn
Iðju náð samningum, sem telja
verður hagstæða á þessu stigi
málsins. Samningaleiðin er alltaf
bezt, en verkföll eiga ekki rétt
á sér nema í ýtrustu neyð, þegar
allar aðrar leiðir eru útilokaðar.
Gísli Einarsson
hæs' éttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 29B. — Sími 19631
Kemal Ataturk
BANDARÍSKI leikarinn og
kvikmyndaframleiðandinn,
Cornell Wilde, hefur ákveðið
að gera kvikmynd um Kem-
al Ataturk hinn tyrkneska.
í viðtali sagðist leikarinn
hafa unnið að undirbúningi kvik
myndar um þennan einstæða
mann, sem barðist fyrir fram-
förum með þjóð sinni.
— Ég mun framleiða mynd-
ina, stjórna töku hennar og
leika sjálfur aðalhlutverkið,
sagði Wilde. — Drátturinn á því
að taka hennar hæfist var
vegna þess, að fyrrverandi
stjórn Tyrklands veitti ekki leyfi
sitt. Núverandi stjórn er ekki
mótfallin því, að ég geri mynd-
ina þar í landi og ég mun hefj-
ast handa innan skamms.
Grímseyíngor
sjá ókenni-
legt Ijós
UM kl. 18.00 á mánudag
sást frá Grímsey einkenni-
ljóslegt ljósblys í suðvestri.
Fyrst sýndist þefcta sem ó-
venjuleg stjarna, sem hreyfð
ist með ofsahraða til austurs
og hvarf í skýjaþykkni. Ljós-
súla þessi virtist rauðleit að
framan en bláleit að aftan
og eins og hali væri aftur
úr henni og stöfuðu frá hon-
um eldglæringar.
Frétt þessi er santkvæmt
viðtali við Óla Bjarnason í
Grímsey, sem sjálfur sá
þetta fyrirbæri ásamt 4 öðr-
um Grímseyingum, og voru
þeir staddir f jarri hver öðr-
um, er atburðurinn skeði.
Óli telur að hér hafi ekki ver
ið um þotu að ræða, en þær
sjást oft frá Grimsey, er þær
eru á rannsóknarflugi norð-
an við landið.
S. P. J.