Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 21. febr. 1962
MORGT’NBLAÐIÐ
11
Utiskemmtistaðir
Reykjavíkur
ÞAÐ er ekki fyr en núna alveg
síðustu árin, að fólk virðist hafa
Igert sér fyllilega ljóst, hverjar
eru cwsakir þess, að ísland er ekki
íbúum sínum það undraland feg-
urðar og þæginda, sem hinir
mörgu kostir þess gefa fyrirheit
um.
Æði margir virðast einblína á
hitamælinn, sem segir að meðal-
hiti hér, sumar sem vetur, sé
ekki mjög fjarri því, sem er í
hinum heitu og blómlegu löndum
Mið-Evrópu.
Þessar villandi upplýsingar,
virðast hafa blekkt marga, þó
xneðalhiti í iöndum segi furðu-
lítið um það, hve byggileg þau
eru nútímamanneskjum, og fær
um að fóðra, gefa fullan vöxt og
blóma, þeim fjölbreytilega
Igiróðri, sem úr sker um það hvort
Ikröfuhart fólk, um lífsþægindi
og fagurt umhverfi, unir þar líf-
inu.
Við höfum á undanfömum ár-
um verið á óþolinmóðum þeys-
ingi um land okkar, með plöntur
og fræ, að koma fyrir í móum
og melum, reist sumarhús og
sveitahótel á berangri, og lagt
undir okkur víðáttumikil lönd,
svo við mættum njóta lífsins í
Ijúfum faðmi náttúrunnar, eins
og það fólk, sem byggir suð-
lægar álfur. Mikið af þessu starfi
hefir gefið góðan ávöxfc, annað
ber vott skammsýni okkar og er
að mestu unnið fyrir gýg.
Að dreifa um borgina hvílu-
bekkjum og rytjulegum barr-
trjám til þæginda Oig augnayndis,
er eins bainalegt ög strá því um
Heiðmörkina. Einstök barrtré af
almennum tegundum, eru ekki
til mikillar prýði inni í borgum,
Og þau veita sáralítið skjól, en
svartur skógarbotninn fælir allt
kvikt. Það er beinlínis skref í
öfuga átt. að fá stórvaxin, ófríð
barrfcré í staðinn fyrir birkikrækl
urnar, sem lifað hafa af íshafs-
storma í milljón ár, og neitað að
igefa upp öndina, þó þær veiti
hitaveitufólki mjög takmarkað
skjól fyrir hinum linnulausu næð
ingum af Grænlandsjöklum. Til
J>ess að virkja hinn mikla fórnar
vilja Og ódrepandi dugnað skóg-
ræktarfólks okkar, mætti taka
fyrir afmörkuð svæði í útjöðrum
merkurinnar Og gera um þau
breið og þétt skjólbelti úr villi-
trjám.
En það er ekki beinlínis Heið-
imörk eða Viðey, sem bæinn
Okkar vantar tilfinnanlegast í
svipinn, hvorki til að planta þar
villigróðri né baða í sumarsælu.
Þó þessir skínandi staðir lokki
okkur til sín, og við finnum það-
an heim í stofu, ilm af sjó og
björk, er langt í land að þeir
verði sóttir og nýttir að nokkru
ráð, af öðrum en úrræðagóðu
sportfólki, einmitt þeim, sem vel
geta séð fyrir viðfangsefnum
hjálparlaust og eru venjulega öðr
um fremur fundvísir á girnilega
Bumardvalastaði. Það sem hér
vantar núna sárlegast, er sólrik-
ur, hlýr og lygn staður fyrir alla
þá, sem ekki hafa aðstöðu eða
dugnað að ferðast, engin farar-
tæki til langferða, og bundnir í
báða skó af smábörnum og tak-
mörkuðum fjárráðum, eða vantar
nægilegan áhuga að sfcunda far-
fuglalíf.
Inní sjálfri borginni þurfa að
vera víðáttumikil svæði, þar sem
ofdrep finnst fyrir stórrigning-
um og stormum, þar sem hægt er
»ð ná úr sér hrollinum án þess
eð flýja inná rykjarmettað veit-
ingastaði með krakkana á hand-
leggnum eða hangandi í pils-
faldinum. Þennan stað þarf að
búa öllum þeim lokkandi munaði,
*em menntað fólk girnist, marg-
víslegum gróðri, skúlptúr og ann
•rri list fyrir auga og eyra, skál-
um fyrir sport og íþróttir og
leiiki —- og loks eftir þörfum
verzlunum og veitingastöðum.
Þær trjátegundir og runnar,
sem prýði er að í skemmtigörð-
um, ná ekki að skarta sínum feg-
ursta blórna hér norður á hjara
veraldar, nema þeim sé fengið
gott skjól, áburður og stöðug
umhirða.
Það er einkum þrennt, sem
okkar gjöfula land mun seint
veita okkur, nema hönd og heili
mannsins komi til móts: í Reykja
vík er ekki nægilega hlýtt á
sumrin, og það er ekkert vor í
höfuðstaðnum, loftið er svalt og
jarðvegurinn nær ekki að gerjast
svo að tiginborinn trjágrróður fái
fyllilega notið sín Hér er of vot-
viðrasamt. Það er hér eilífur
stormbeljandi — aldrei logn.
Af þessu leiðir, að þeir sem
í alvöru hyggjast búa Reykvik-
ingum þann munað, sem flest
önnur lönd hafa ókeypis handa
almenningi, og nú orðið eru
stærri liðir í afkomu fólks, en
auðvelt er að rökstyðja í stuttu
máli, verða nú að snúa sér að
því að koma hér upp útiskemmti
stað, þar sem unnt er að njóta
lífsins, eins og í öðrum löndum,
ótruflaður af íshafsnæðingum
og vatnsveðrum, þar sem hægt er
að baða í sól og hita, alla daga
í fimm mánuði, að minnsta kosti.
Að þessu leyti, alveg sérstak-
lega, er Reykjavík að verða
afturúr, og sumir smábæir lands
ins eru hér á undan okkur. Aðal-
útiskemmtisfcaður bæjarbúa hlýt-
ur að verða, þar sem nokkur
vísir er líka þegar kominn, á
svæðinu frá fcjörninni og suður
í Nauthólsvík. Öll mýrin frá um-
íerðamiðstöðinni austur að Öskju
hlíð, meðfram henni að vestan og
sunnan, alla leið suður í Skerja-
fjörð. Vegna ýmsra bygginga,
sem hentugast er að smáfjar-
lægja, mun vera hagkvæmast að
byrja á svæðinu sunnan öskju-
hlíðar og í Nauthólsvík.
Það er nú eitt mesta nauð-
synjamál bæjarbúa, að börn, ungl
ingar og mæður, og raunar allur
almenningur í bænum, fái notið
: I I
í Nauthólsvik.
hins stutta sumars og aukið við
það nokkrum vikum.
Það er svo kostnaðarsamt og
beinlínis vandkvæðum bundið
fyrir barnafólk að komast út úr
bænum, og svo undir hælinn lagt
hvort þær ferðir verða annað en
vonbrigðin ein. eins og veðurfari
er hér háttað, að annað tveggja
verður að gera innan skamms,
að hið opinbera greiði kostnað
við sumardvöl barna Og mæðra
í sveitum, eða reisa útiskemmti-
stað fyrir almenning í sjálfum
bænum, en hann hlýtur hvort
sem ér að koma á næstu árum,
og eina skynsamlega leiðin útúr
ógöngunum. Það væri í senn
mjög þýðingarmikið uppeldismál
og skynsamlegasta og ókonomísk
asta leiðin að koma til móts við
almenning, að hann megi lifa
menningarlífi á hinum takmörk-
uðu tekjum sínum.
Gísli Halldórsson, verkfræð-
ingur, einn hinna heilbrigðu vöku
manna .um velferð bæjar síns
og þjóðar, hefir á undanförnum
árum skrifað margar heillandi
greinar um það hér í blaðið,
hvernig búa eigi bæjarfólki fag-
urst mannlíf í borg sinni á yztu
mörkum hins byggilega heims.
Greinar hans þóttu sumar sá-
stemdar er þær birtust fyrir
nokkrum árum, því Gísli hefir
alltaf verið á undan sínum tíma,
eins og faðir hans, en í dag geta
allir skoðað skýjaborgir hans
sjónaukalaust, því vísir að þeim
er þegar að rísa hér, og það verð-
ur ekki numið staðar, spádómar
Gísla voru ekki hugarórar
óábyrgs bjartsýnismanns, heldur
staðreyndir á næstu grösum, sem
aðeins áttu ólagt undir sig okkar
hluta hnattarins, eins og óper-
urnar Og sinfóníurnar, sem við
urðum fyrir örfáum árum að
sækja suður í fjarlæg lönd, en
gæla nú við eyrii okkar í Þjóð-
leikhúsinu og Háskólahöllinni og
heyra til sjálfsögðum hlutum.
Nú sterymir hveravatnið um
borgina okkar, eins og blóðið um
æðarnar og áður en við er litið
mun það gerbreyta hér öllu lífi,
meðal annars skapa möguleika
til ræktunar, sem engan gat órað
fyrir. Allt þetta gífurlega magn
sjóðandi vatns, er þó að mestu
ónýtt ennþá, nema helming árs-
ins eða rúmlega það, og hálf-
kólnað streymir það í þúsundum
tonna til hafs. eins Og í árdaga.
Með tiltölulega litlum kostnaði
er hægt að hlýja jarðveginn á
stórum svæðum til jafns við það
sem er í löndum, sem lifa á fram
leiðslu ávaxta. Innan fárra ára
hefir hvert hús ávaxtatré í garði
sínum, hlaðið dýrindis aldinum
Bridge
Þ Æ R fréttir hafa borizt að
ítalska sveitin hafi sigrað i
heimsmeistarakeppninni. Sveitin
er þannig skipuð: D’Alelio, Chi-
aradia, Avarelli, Belladonna,
Forquet og Garrozzo. Fyrirliði
er A. Perroux. Þetta er fjórða
sinn í röð sem ítalska sveitin
hlýtur heimsmeistaratitilinn.
Því miður hafa ekki borizt
úrslit allra leikjanna, en vitað
er um úrslit í tveimur leikjum:
Bandaríkin — England 345 — 332
Ítalía — Argentína 420 — 308
Síðustu tölur í öðrum leikj-
um voru eftir 96, en alls eru
spiluð 144 spil í hverjum leik.
Staðan var þá þessi:
Ítalía — England 256 — 161
Bandaríkin—Argentína 271 — 138
ítalía — Bandaríkin 226 — 209
Argentína — England 245 — 170
frá leiknum milli Bandaríkjanna Norður Austur Suður Vestur
og Englands á heimsmeistara- pass 1 A pass 3 A
keppninni, sem nú stendur yfir pass 3 ¥ pass 3 A
í New York. Á öðru borðinu pass 4 A pass s ♦
sátu ensku spilararnir Konstam pass 5 ¥ pass 6 ♦
og Rodrigue A.—V. en Banda- pass pass pass
ríkj amennirnir Porten og Mathe
N.—S.
Þar gengiu sagnir þannig:
Norður Austur Suður Vestur
pass 1 A pass 3 4>
pass 3 ¥ dobl. 3 A
pass 5 A pass 7 A
pass pass pass
♦ 9-5-2
¥ 8-5-4
♦ 10
♦ 10-8-7-4-3-2
♦ Á-6-3 ♦ K-G-10
¥ 2 7-4
♦ Á-D-G-5 ¥ Á-D-9-6
♦ Á-K-G- ♦ K-9-3-2
9-5 ♦ —
♦ D-8
¥ K-G-10-7-3
♦ 8-7-6-4
♦ D-6
Suður lét út tígul 4, sem drep
inn var með gosa í borði. Sagn
hafi tók nú spaða ÁS og lét
síðan út Spaða 3 og drap í borði
með Gosa. Suður fékk þannig
slaginn á Drottninguna og lét
þvínæst út tígul, sem Norður
trompaði. Spilið varð þannig 2
niður og fengu Bandarikja-
mennirnir 200 á þessu borði.
Á hinu borðinu sátu Banda
ríkjamennirnir Murray og Coon
A.—V. og þar gengu sagnir
þannig:
Einnig á þessu borði var út
spilið tígul 4. Þar sem loka-
sögnin á þessu borði var 6 spað
ar þá skipti ekki máli þótt and
stæðingunum væri gefinn einn
slagur. Það eina, sem þurfti að
varast, var, að Norður trompaði
ekiki tígul. Þess vegna tók Aust
ur Ás og Kóng í spaða og þar
sem Drottningin féll í fékik hann
13 slagi.
Spil þetta var því mjög slæmt
fyrir ensku sveitina seom tapaði
19 stigum • á því. Bf sagnimar
em bornar saman, þá kemur í
ljós að þær em svipaðar, en þó
virðaist Bandarikjamennirnir ró
legri, enda fóru þeir aðeins í
6 spaða.
Flúði af
órekslursstað
LAUST fyrir kl. tvö aðfararnótt
sunnudag var ekið aftan á kyrr
stæðan bíl á Borgartúni. Öku
maðurinn, sem var valdur af á
rekstrinum flúði af árekstursstað
en sjónarvottar gáfu lýsingu á
bíl hans. í gær gaf maðurinn sig
fram við rannsóknarlögregluna.
Mun hann hafa verið undir áhrif
um áfengis.
Á sunnudaginn varð einnig
harður árekstur á mófcum Víði-
mels og Hofsvallagötu. Rákust
þar saman Volkswagen og stór
vömbíll. Farþegi í Voikswagen
bílnum, Rigmor Hanson dans-
kennari, meiddist lítillega.
Með tiltölulega ódýmm glerskál-
um, er unnt að skapa skjól og
aukinn hita á stómm landsvæð-
um, og skýla um leið fólki og
gróðri gegn roki og hvimleiðum
vatnsveðrum.
Þó Gísli Haildórsson hafi fyrir
áratug bent á einföld ráð að gera
hér jurtagarða suðlægs gróðurs,
er hitt þó ennþá átakanlegra að
ekki skuli nema aðeins með höpp
um Og glöppum vera hægt á Is-
landi að fara á skautum. Skáli
fyrir þá tegund íþrótta er auð-
vitað ódýrasta bygging, sem unnt
er að hrófa upp.
Mýrina vestan og sunnan Öskju
hlíðarinnar að Skerjafirði ætti
að gera að útiskemmtistað fyrir
almenning. Grafa upp stórt svæði
norðan fjarðarins alldjúpt niður
fyrir sjávarmál, að það fyllist
sjálfkrafa hreinum sjó, en leggja
undir botninn pípur með heitu
vatni frá hitaveitugeymunum, og
gera „stærsta upphitaða útibað-
stað veraldar1-, svo gripið sé til
orða G. H Einnig þyrfti að hita
upp sandströndina, gera skjól-
garða Og skjólbyggingar. Með-
fram öllum skemmtigarðinum að
vestan, gegnt flugvellinum, ættu
að rísa samfe.ld lághús, sem ekki
trufluðu flugumferð. í margvís-
legum völundarhúsum staðarias
finndi alþýða manna fegurð lífs-
ins koma til sín, list og líf hönd
í hönd eins og sólskinið og regn-
ið, mennsk kona og álfamær hlið
vði hlið en ekki uppstillt og ein-
angrað eins og gamaldags lífvana
safni. Hér gæti draumur mann-
kynsins og veruleikinn loks náð
saman. R. J.
Hvatarfundur
um bæjarmál
SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉL.
„Hvöt" hélt "almennan félags-
fund í Sjálfstæðishúsinu mið-
vikudaginn 14. febrúar sl.
Form. félagsins, María Maack,
setti fundinn og stjómaði hon-
um.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri flutti á fundinum ýtar-
legt og fróðlegt erindi, þar sem
hann ræddi hinar ýmsu og marg
þættu framkvæmdir Reykjavík-
urborgar. Gerði hann sérstak-
lega að umtalsefni þær miklu
framkvæmdir, sem Reykjavík
hefur haft með höndum og
snerta yngstu borgarana. Sú
starfsemi felst einkum í rekstri
dagheimila fyrir börn og leik-
valla í ýmsum hverfum borgar-
innar, auk þess sem yfirvöld
borgarinnar veita munaðarlaus-
um börnum margs konar styrk.
Auk formanns tóku til" máls
á fundinum: frú Lára Sigur-
björnsdóttir, frú Gróa Péturs-
dóttir, borgarfulltrúi og frú
Auður Auðuns alþingism.
Meðan kaffi var framreitt
söng Hjálmar Gíslason gaman-
vísur með undirleik Jónatans
Ólafssonar tónskálds. Fundurinn
var fjölsóttur.