Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 20
Frettasimar Mbl
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
: ——i
Utiskemmtistaðir 1
Sjá bl*. 11.
43. tbl. — Miðvikudagur 21. febrúar 1962
Brutust yfir
Oxnadalsheiöi,
sem ekki hefir verið fcer í rúman mánuð
Varmahlíð, 20. febr. —
FRÉTTARITARI Mbl. á Ak-
ureyri símaði til blaðsins í
gærkvöldi frá Varmahlíð eft-
irfarandi frétt:
— Við fórum frá Akureyri kl.
13:15 í dag á nýjum vetrarbíl
fólks milli Dalvíkur og Akureyr
ar. Hér er uim að ræða 10 hjóla
vagn með drifi á öllum hjólum
af Reo-Studebaker-gerð. Bifreið
arstjóri er hinn gamaikunni öku
maður á langleiðum, Gunnar
Jónsson frá Dalvík.
Klukkan 20 í kvöld komum við
til Varmahliðar. f bílnum voru
3 bifreiðastjórar, sem allir aka
jafænaðarlega flutningabílum
xnilli Akureyrar Og Reykjavíkur,
svo og fulltrúi vegagerðarinnar,
Guðmundur Benediktsson, yfir-
verkstjóri á Akureyri.
i vo ny
tilfelli
AACHEN, V-Þýakalandi, ■
20. febr. — (NTB) — í dagl
var tilkynnt í Aachen að ennj
hafi tveir menn tekið bólu-
sótt í Monschau-héraði við^
þýzk-belgísku landamærin.
Alls er þá vitað um ní-u báluf
tilfelli þar, en rúmílega 30f
mann eru í sóttkvL
Þetta er fyrsta ferðin, sem far
in er yfir Öxnadalsheiði í 4(4
viku. Vegurinn hafði ekki verið
kannaður fyrir þessa för, en tvær
ýtur frá Vegagerðinni á Akur
eyri voru að störfum í öxnadal
og er ætluúin að þær haldi alla
leið upp á heiði eða þar til þser
mæta bílnum þar i nótt en við
munum fara héðan frá Varma-
hlíð um kl. 21 í kvöld.
Augljóst er að mikill snjór hef
ir verið á öxandalsheiði þennan
tíma, sem ekki hefir verið farið
yfir hana, en í hálikunni síðustu
daga hefir hann sjatnað að
marki.
Leiðin er þó ekki fær nema
sterkustu bílum. — St. E. Sig.
Kastaðist upp í
fjöru í annað sinn
Þorlákshöfn, 20. febr.
K LU K K A N 8,30 í morgun
slitnaði vélbáturinn Faxi ÁR
25 upp af legunni í höfninni
hér í Þorlákshöfn og rak upp
í klappirnar fyrir framan
frystihúsið. — Skipshöfninni
Norðmaðurinn Helge Ingstad og kona hans, fornleifafræðing-
urinn Anna Stína Ingstad. Myndin var tekin á skrifstofu
þjóðminjavarðar í gær. — Ljósm. Ól. K. M.
tókst fljótlega að komast um
borð í bátinn þar sem hann
var strandaður.
Síðan var komið taug úr m/s
Dux, sem lá hér við bryggju. út
í Faxa.
Spilkoppurinn brotnaði.
Reyndi Dux síðan að draga
bátinn á flot með línuspilinu, en
spilkoppurinn brotnaði er á hann
reyndi að mun. Er Faxi var laus
kastaðist hann flatur fyrir .vindin
um og lenti upp í grjóturð, sem
þarna er í fjörunni.
Hann er nú mikið skemmdur,
hæll brotinn og skrúfublöðin
einnig. Álitið er að stórt gat sé
á stjórnborðsiðu skipsins, en á
henni liggur hann i fjörunni.
Björguðust í árabáti.
Skipverjar á Dux fóru á ára-
bát að Faxa og náðu skipverjum.
Gekk það furðu vel* en nokkru
áður hafði gefið sjó yfir bátinn
og mennina, sem stóðu á þilfar-
inu. Höfðu þeir verið í bátnum í
1 % klst. er þeim var bjargað.
Er slysið var, var hér suðaust-
an rok 8—9 vindstig.
Vélbáturinn Faxi er 39 tonn að
Ingstad býður ísiendingi þátttöku
í uppgreft'num í Nýfundnalandi
Gjall frá rauðablásfri fannst
í rústunum
Norðmaðurinn Helge Ingstad
0^ kona iians, fornleifafræðing-
urinn An.ia Stina Ingstad, komu
til íslands í fyrrinótt. Á fundi
með blaðamönnum í gær skýrðu
þau svo frá, að aðalerindið hing
að hefði verið að bjóða íslenzkum
fomieifafræðingi þátttöku næsta
sumar í uppgreftri á húsatóftun-
um á Nyfundnalandi, þar sem
þau telja sig hafa fundið merki
um fyrstu byggð norrænna
manna í Ameríku. Kváðust þau
hafa talað um þetta við dr. Krist-
ján Eldjárn, þjóðminjavörð.
Kristján sagði að ekki hefði enn
verið tekin afstaða til þessa boðs,
en taldí ólíklegt annað en það
yrði þegið.
Einnig veitti Ingstad í fyrsta
sinn upplýsingar, sem styðja
mjög þá kenningu að þarr.a sé
raunverulega um að ræða bú-
staði norrænna manna í Amer-
íku. Við uppgröftinn í sumar
fundust í tóftunum gjallmolar
frá rauðablæstri. Sagði Ingstad að
eskimóar hafi ekki þekkt til slíkr
ar járnvinnslu og erfitt sé að
ímynda sér að jafnvel þó hval-
veiðimenn kunni að hafa komið
þarna seinna, þá hafi þeir farið
að sýsla við rauða-blástur. Þá er
þess að geta, að þessari vinnslu-
aðferð var hætt um 1500. Þegar
hafa farið fram geislamælingar á
brunnum viðarieifum úr rústun-
um og þær verið timaákvarðaðar
Framh. á bls. 13.
stærð og er eigandi hans Sigurð-
ur Guðmundsson frá Eyrar-
bakka, sem jafnframt er formað-
ur.
Slitnaði upp
fyrir 11 mánuðum.
Hinn 23. janúar í fyrra slitn-
aði Faxi upp af legunni og lenti
upp í fjöru, en hann lenti þá á
betri stað en nú og skemmdist
ekki viðlíka eins mikið.
Hingað er nú kominn leiðangur
frá fyrirtækinu Björgun h.f. í
Börn
fuku á
leiö í
skóla
Suður-Reykjuim, Mos-
fellssveit, 20. febr. —
Hér var í morgun ofsaveður
með rigningu. Mikil hálka
myndaðist á vegum. Börn,
sem voru á leið í skolann að
Brúarlandi futou á girðingar
og slösuðust.
Tveir drengir 8 og 9 ára
urðu fyrir því slysi að fjúka á
girðingu við veginn. Annar
hlaut skurð á enni en hinn
sár á kinn og kjálki hans mun
hafa brákast.
Báðir drengirnir voru flutt
ir í skyndi til héraðslæknisins
Guðjóns Lárussonar, og taldi
hann rétt að annar færi til
nánari skoðunar í Reykjavík
og aðgerðar þar.
Þá henti það að bílar fuku
út af vegum í hálkunm, en
ekki urðu slýs á mönnum. —
Jeppi var á leið upp að Dverg
hamri en fauk þar til í bretok
unni og lenti út af hárri veg
arbrún en bílstjóranum tókst
að halda honum á hjólunum.
• Skemmdir urðu þó. nokkrar á4
1 bílnum. — Jón. I
' Þannig lá vélbáturlnn Faxi
I uppi í f jörunni í Þorlákshöfn
Jfyrir réttum 11 mánuðum síð- ;
j an. Hann hafði nú hafnað þar
[ aftur og verr en síðast.
— Ljósm. Sv. Þorm. 1
Reykjavík til þess að reyna a8
bjarga bátnum. Mun fyrirhugað
að setja loftbelg í lest bátsins og
blása hann upp og reyna síðan
að draga hann á flot.
Hægt er nú að komast þurrum
fótum um borð í bátinn á fjöru,-
— Magnús.
Almenningssími
við höfnina
eyðilagður
U M síðustu helgi var almenn-
ingssími á Grandagarði brotinn
upp og eyðilagður. Sími þessl
er við viktarskúr og er öryggis-
sími við höfnina og til þæginda
fyrir sjómenn, þegar þeir era
að koma að landi.
Stykki var tekið úr siman-
um og einnig kassinn þar sem
peningarnir eru geymdir. Aldrel
er mikið fé í þeirri geymslu,
hefur t. d. tæplega verið yfir 300
krónur að þessu sinni.
Verknað sem þennan ber að
fordæma. Rannsóknarlögreglan
óskar eftir að hafa samband við
aiia þá, er einhverjar upplýs-
ingar gætu gefið um, hver hér
hefur verið að verki.
Lík skipstjórons
fundið
PATREKSFIRÐI, 19. febrúar. —
í gærkvelcli fannst rekið lík Sig-
þórs H. Guðnasonar, skipstjóra
af Særúnu. Svavar Guðbjartsson
og notokrir vistdrengir fundu lí‘k«
ið í Breiðuvíkurfjöru. — í fyrra-
dag var gengið á fjörur I
Keflavík og svo langt út undir
bjargið, sem komizt varð, en
ekkert fannst. í morgun flutti
Björn Pálsson lík Sigþórs óg Kon
ráðs S. Konráðssonar til Reykja-
víkur. Leitað verður að því líki-
sem ófundið er. — Fréttaritari.
Hafnarfjörður
HAFNARFIRBI. — Annað kvöUI
kl. 8,30 heldur Stefnir, fek
ungra Sjálfstæðismanna, bingó i
Sjálfstæöishúsinu. Mörg verðlaun
verða veitt. — Er ölluim heimiU
aðgangur meðan húsrúm leyfi*.