Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. febr. 1962 MORGINBL4Ð1Ð 5 MENN 06 = MALIFNI == Moskvuútvarpið tilkynnti fyrir skömmu, að formaður ríkisnefndar Sovétríkjanna, sem fjallar um kjarnorku til friðsamiegrar nota, hinn heimsþekkti prófessor Vassilij Semjonovitj Jemeljanov hafi verið leystur frá störfum. Seg ir útvarpið að hann muni taka við öðru embætti. Eftirmaður hans hefur verið útnefndur kjamorkuefnafræðingurinn A. Petrosjan. - XXX --- Lausn Jemelajanovs frá starfi hefur komið mjög á ó vartj og ekkert hefur verið skýrt frá því við hvaða starfi hann muni taka. í október í fyrra sagði Jemelajanov sig úr alþjóðlegu kj arnorkumálanefndinni í Vín til að mótmæla kjöri Sví ans Sigvard Eklund í ean- bætti aðalfraimkvæmdastjóra nefndarinnar. Jemelajanov hélt þá fram, rð Eklund væri ekki nægilega vel að sér í kjarnorkufræði og sagðist ekki vilja starfa í nefndinni undir stjórn hans. Talað var um það í Vín að Sövétstjórnin hefði ekki ver ið ánægð með framkömu Jemelajanövs á ráðstefnunni, en ósennilegt þykir að lausn hans frá starfi þetta löngu síðar sé í noikkru sambandi við það. Jemieljanov, prófassor, setm er 61 árs hefur verið formað ur ríkisnefndar Sovétríkjanna, sem fjal'lar um kjamorku til friðsamlegra nota frá 11. júní 1960. Hann er sonur trésmiðs og dvaldist mestan hluta æsku sinnar í EJku, þar sém faðir hans vann við olíulind irnar. Þegar hann var 20 ára fór hann til Moskvu til náims á málmfræði og 192i8 tók hann verkfræðipróf. Á árunum fyr ir og eftir 1930 gegndi hamn ýmsum störfum og fór m.a. til Þýzkalands til að kynna sér stáliðnaðinn þar. Á stríðsárunum vann hann í skriðdrekaverksmiðju í Úr al og 1942 fékk hann Stalín- verðlaunin fyrir smíði fall- byssu, sem sett var á eina gerð skriðdreka. Nám Jemeljanovs í málm- fræði leiddi til þess að hann fór að fást við störf í sam- bandj við kjarnorku. Eftir stríðið tók hann t.d. þátt í rannsóknum á geislavirikum málmium. Jemeljanov, prófessor heifur ferðazt víða. 1955 var hann ráðgjafi sovézku sendinefndar innar á alþjóðaráðetefnunni um notkun kjarnoxiku í þágu friðarins, sem haldinn var í Genf, og 1958 var hann for- maður sendinefndar Sovétríkj anna á samsbonar ráðstefnu. Hann var í fylgdarliði Krú- sjeffs, er hann fór til Banda ríkjanna 1959 og að þeirri ferð lokinni Skrifaði Jemeija nov grein í Pravda, sem nefnd ist: „Við viljum hafa sam- vinnu við vísindamenn í Bandarí'kjunum og öllum heiminum'r Hann hefur einnig ferðazt til Parísar og London. Jemeljanov kvæntist 1923 og var kona haras Nátalia þá við nám í tónlist við háskól ann í Moskvu. Hún hefur nú verið sjúk í mörg ár, og hefur ekki ferðazt með manni sín- um til útlanda af þeirri á- stæðu. Hjónin eiga einn son, sem er 23 ára og er við nám við listaháskóla. Hann fór með föður sínum til Banda- ríkjanna og Jemeljanov var sýnilega stoltur af syni sin- um, sem talar ensku reiprenn andi. Auk sonarins eiga njón in eina dóttur, sem er 33 ára, hún er gift, en kennir mann kynssögu. Jemeljanov á marga vini meðal listamanna, sem koma oft saman á heimili nains í Moskvu eða í sumarhúsi hans fyrir utan börgina. Jemeljanov, prófessor. Prófessorinn hefur hiotið margar orður og hefur unnið mikið að vísindastörfum. l>6tt sklptl hnatta skyldi mér fkipað vera að gera, •lskan mín, hjá einnl þér yndi eg þar að vera. (Sr. Pétur Pétursson 1 Staíholti við konu sína; um 1795). Fyr* menn létu hann lifs um hil lákjast djöfli snauðum, gera muna þeir, get ég til, glið Úr honum dauðum. Lðftunum ft oss logið er lífs á meðan varir töf, •n dygfðunum, þegar dánir vér éysjaðir hvllum lágt í gröf. |,,Góður ©r hver genginn“; ort •ftir andlát Magnúsar Stphensens iiíonáerenziváðs), »a9 t »tið meining mín, mestan hæti trega hrúður mæt og brennivín, brúkað gætilega. ftfiftir Sigluvíkur-Svein). Flugfélag íslands h.f.: MillUandaflug: Cullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 1 dag. Væntan- |eg aftur til Rvíkur kl. 16:10 á morg- IMi. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, tsafjarðar og Vestmannaeyja. Á morg nn: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers Vest- mannaeyja og Þórshafnar. i Paa amerlcan flugvél kom til Kefla- Víkur í gær frá New York og hélt á- leiðie til Glasgow og London. Flug vélin er væntanleg aftur í kvölá og |er þá tU New York. (Rafsklp h.f.: Laxá er á Spáni. B.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Rotterdam 22 þm. til gíamborgar og Álborg. Dettifoss fór frá Hamborg 16 þm. væntanlegur til Jtvíkur I dag. Fjallfoss fór frá Hangö 39 þm. tU Ventspils, Gdynia, Rostook ©g Kaupmannahafnar. Gullfoss fór frá | JCaupmannahöfn 20 þm. til Leith og ‘gtvíkur. Goðafoss er í Rvík. Lagarfoss f fór frá Rotterdam 20 þm. til Hull og f gtvíkur. Selfoss kom til New York 17 |>m. frá Dublin. Tröllafoss fer frá HuU 22 þm. til Rotterdam og Ham- |>orgar. Tungufoss kom til Gautaborg- pr 19 þm. fer þaðan til Rvikur. Zeeh- #an fór írá Hólmavik 18 þm. til Kefla- Vikur, h UfcÍpaAtgerff ríkisins: Hekla er á Westfjöröum á suðurleið. Esja er á 1 Austfjörðum á auðurleið. Herjólfur fer frá iivíkur kJU 31.00 í kvöld til Veet- — Ég ætla bara að biðja þig uim að tæma íssikápinn ekki al- veg. Á rannsóknarstoifu í Rússilandi voru tvær rottur að tala samain. — Hvemig líkar þér við Pudhi prófessor spurði önnur. — Alveg ágætlega, svaraði h*in. Ég er búin að temj a hann þánnig, að þegar ég hringi bjöll unni, kemur hann alltaf með mat handa mér. Hjón í París voru að leita sér að nýrri íbúð og fóru á húsa- leiguskrifstofu í eftirlitsborgar- hluta sínum. — Og þetta er áreiðanlega ró- ‘legt hverfi, spurði frúin Skrif- stofumanninn. .— Sérlega, svaraði hann, við gerunn ekiki ráð fyrir nema í hæsta lagi fjórum sprengmgum á mánuði. Nolkkrir bifreiðaeigendur óku frá Frakklandi til Spánar og urðu að fara í gegnum tollstooðun eins og gefur að skilja. í einni bifreiðinni fann hinn samvizkusami tollvörður tvær flöskur með glærum vökva. — Hvað er þetta? — Það er vatn frá heilsuilind- unum í kraftaverkabænum Lou- rees, sagði eigandi bifreiðarinn- ar, við erum að koma þaðan. Tollvörðurinn trúði þessu tæp- lega, tók tappan úr annarri flösk- unni og þefaði af innihaldinu. — Þetta er eki vatn, það er á- fengi, sagði hann gramur. Þá fórnaði bifreiðaeigendurnir höndum til himins og hrópuðu: — Kraftaverk. m annaeyj a og Hornafjarðar. Þyrill kom til Raufarhafnar í morfun frá Purfleet. Skjldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvasafell er í Rvík. ArnarfeU fór í gær frá Rvík áleiðis il Rieme og Antwerpen. Jökuifell er í Rvík. Dísarfeli er í Rotterdam. Litla- fell fór í gær frá Reykjavík til Aust- fjarða. Helgafell fór í gær frá Sas van Chent áleiðis til Rvíkur. Hamra- fell fór 18. þm. frá Rvík áleiðis til Batumi. H.f. Jöklar: Drangjökull kemur til Rvíkur í dag. Langjökull fer frá Hels ingborg í dag áleiðis til Rvíkur. Vatna jökull er í Bremenhaven fer þaðan til Hamborgar og R.vík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vestmannaeyjum. Askja er í Skotlandi. Hlutabréf Til sölu eru hlutabréf í firmanu Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Meðai eigna fyrirtaekisins er eignar- lóðin 4 B að Vonarstræti, ca. 368,5 ferm., auk hús- eigna, framleiðsluvéla og „Good will“. — Nánari upplýsingar gefa (ekki í síma) HILMAR FOSS, Hafnarstræti 11, og JÓN N. SIGURÐSSON hrl. Laugavegi 10 STEP ilmsprautan er ómissandi hverri vel klæddri konu Fæst í helztu snyrtivöruverzlunum Heildsölubir gðir : Daníel ÓBafsson & co h.f. ÚtbOð Tilboð óskast um smíðí húsgagna í Gagnfræðaskól- ana við Hagatorg og Réttarholtsveg. — Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Tjarnargötu 12, gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Úfsala Síðasti dagur útsölunnar er í dag. Kaupið góðar og fallegar vörur við ótrúlega lágu verði. ATH.: — Síðasti dagur Laugavegi 26 — Sími 15-18-6 Hinir marg eftirspurðu ódýru Crepenælonsokkar komnir aftur ^ckkabúfah Laugavegi 42 — Sími 13662 Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haluinn í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 28. febrúar n.k. — Hefst kl. 20,30 Venjulcg aðalfundarstörf. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.