Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 18
18
M OR'Gl’NBt AÐlh
Miðvikudagur 21. febr. 1962
Kristinn varö
31 og 35 í rööinni
'KRISTINN Benediktsson frá
Hnífsdal var eini keppandi ís-
lands á skiðamótinu mikla í
Chamonix í Frakklandi. Tók
Kristinn þátt í alpagreinunum.
Hann varð nr. 31 í stórsvigi og
nr. 35 í bruni. 1 svigkeppninni
fóru fyrst fram undanrásir og
komst Kristinn ekki í úrslit.
Mörgmiblaðið fékk nokkrar
myndir af Kristni í keppninni og
fylgir ein þeirra hér rrueð. Sýnir
hún ákveðni Kristins, en harrn
nuun nú í allra frerrustu röð ís-
lenakra ékíðamanna og þeirra
reyndastur í keppni á stórmótum
Evrópu.
Heimsmeistaramótinu í Oham
onix var aflýst vegna þess að A-
Þjóðverjar fengu ekki vegabréfls
áritun. f staðinn var haldið mik
ið mót þar sem meðal þátttak-
enda voru ailir beztu skíðamenn
heims. Var keppt í sömu braut-
um og átti að gera á heimsmeist
aramótinu. Síðar komu upp
raddir um að viðurkenna mótið,
sem heimsmeistaramót og kalla
sigurvegarana heimsmeiistara.
í svigi karla sigraði Oharles
Bozon, Fraikklandi, í bruni sigr
Noregur
11
nr.
Á HEIMSMEISTARAMÓT-
INU í norrænu skíðagrein-
unum í Zakopane í Pól-
landi er ekki keppt opinber-
lega um stig milli þjóðanna.
En slíkar sfcigatölur eru
ávallt reiknaðar og þeim
flaggað.
Norðmenn áttu daginn í
gær, sigruðu í tvíkeppni og
hlutu silfur og brons í 15
km göngu. Þetta ásamt
fleiru gerði það að verkum
að þeir hafa tekið forysfc-
una í hinni óopinberu stiga-
keppni.
Norðmennimir hafa 31
stig. Rússar skipa annað
sætið með 24 stig (aðallega
fyrir sigra í kvennagrein-
um). Finnland og Svíþjóð
eru í 3. sæti með 14 stig,
Ítalía hefur 4 og Austur-
ríki 1.
aði Karl Schranz Austurriki og
vann einnig í þríkeppni karla. í
stórsvigi sigraði Egon Zimmer-
man Austurríki.
Peter Snell í keppn
isför til Evrópu
MEST umtalaðasti frjálsíþrótta-
maður heimsíns í dag er Peter
Snell frá Nýja-Sjálandi. Fyrir
rúmri viku bætti hann heims-
met EUiotts í míluhlaupi og nú
met Moens í 800 m hlaupi. Hann
bætti það rnet ekki um neina
smámuni, þó fyrri metin væru
ekki af iakara taginu.
Snell fer í keppnisferð til
Evrópu í sumar. 4. og 5. júlí
verður hann með í svonefndum
Osló-leikum á Bislet-leikvangin-
um þar sem Moens árið 1955
setti það heimsmet er Snell
bætti á laugardag í 800 m hlaupi.
í Svíþjóð tekur hann einnig þátt
í keppni. Danir hafa hug á að
fá hann til sín. Og því skyldi
ekki vera möguleiki að hann
kæmi til íslands í leiðinni.
Dagur Noregs 1 Zakopane:
Norðmenn hrepptu gull,
sílfur og brons í gær
VORÐMAÐURINN Arne Larsen
fagnaði sigri í tvíkeppni (göngu
og stökki) á heimsmeistaramóti
skíðamanna í Zakopane í Pól-
landi. Hann sigraði i göngu-
keppninni sem fram fór í gær
og áður hafði hann hlotið önn-
ur verðlaun í stökkinu. Hlaut
hann 454.33 stig. Norðmenn
urðu einnig í 3. og 4. sæti. Dag-
urinn í gær var því dagur Nor-
egs á þessu heimmeistaramóti.
Rússinn Kotsjkin var Larsen
mjög hættulegur keppinautur.
Hann var aðeins 1.6 stigum á
eftir Larsen í stökkkeppninni og
framan af í göngunni hafði hann
Systumar Hrafnhildur og Kolbrún Guðmundsdætur hafa sett
sinn svip á sundmótin að undanförnu.
aeztan tíma. En Larsen sótti
á og þegar á gönguna leið varð
Ijóst að Norðmaðurinn var sá
sterkasti og var hann vel að
sigrinum kominn.
Rússinn Kotskin hlaut 448.77
stig. Þriðji var Norðmaðurinn
Fageraas 442.25 stig, 4. Tormod
Knutsen, Noregi 424,65 stig, 5.
Prjachin, Rússlandi, 423.97 stig,
6. Köstinger, Austurriki, 421,05
st. 7. Dahlquist, Svíþjóð 419,5
stig, 8. Ristola, Finnland, 414.03
Donir nelto Rúss-
um um Innds-
leiki
DANSKA knattspyrnusambandið
fétak á laugardag símskeyti frá
knattspyrnuisambandi Rússa og
buðu Rússar þar að senda lands
lið sín í knattspyrnu til Danmerk
ur og vildu að B-lið keppti 11.
apríl og A-landisliðin 12. apríl.
Gera þeir svo ráð fyrir að Danir
komi til Rússlands og lei/ki þar.
Danir c#u hrifnir af því að
Rússar skuli velja þá sem lið til
að æfa Rússana áðui en þeir íara
í úrslitakeppni heimsmeistara-
keppninnar — og vissulega er
það mikil viðuirkenning á dansikri
knattspyrn/u. En Danir sjá sér
ekki faert að taka boðinu. Ein
ástæðan er sú að dansika deilda-
keppnin hefst í aprílbyrjun og
mundi landsieikur rugla alit það
fflót.
st. 9. Long, V-Þýzkalandi, 411,21
stig, 10. Eto, Japan (sá er sigr-
aði í stökkkeppninni) 411.0 stig.
15 KM GANGA
Það ríkti eðlilega mikil
gleði í búðiun Norðmanna eft
ir þennan sigur. Ekki dró
það úr gleði manna að Norð-
maðurinn Grönningen varð 2.
í 15 km. göngu.
15 km gönguna vann Sví-
inn Assar Rönnlund. Hann
hafði nokkra yfirburði er á
leið gönguna. Framan af —.
fyrstu 5 km. — varð Norð-
maðurinn Gröimingen í farar
broddi en honum tókst ekki
að halda forskoti sínu. Rönn-
lund hafði náð honum þegar
9 km. voru gengnir og þá
varð ljóst að Svíinn var yfir-
burðamaður í keppninni. —
Hann flaug áfram og enginn
ógnaði sigri hans. Grönning-
en hlaut annað sætið. Þriðji
varð Norðmaðurinn Einar
Östby og 4. Norðmaðurinn
Lundemo. Þetta tríó Norð-
manna vakti mikla athygli og
það eru flestir sem spá Norð
mönnum sigri í boðgöngunni
á fimmtudaginn.
Sveit ÍR sigraði
AFMÆLISSKÍÐAMÓT ÍSÍ var
haldið við Skíðaskálann í Hvera-
dölum síðastliðinn sunnudag, og
mótið var sett af formanni SKÍ
Einari B. Pálssyni.
Mættir voru til leiks um 40
keppendur, keppt var í svigi (sex
manna sveitakeppni). Veður var
sæmilegt snjómugga og logn,
keppendur voru frá Akureyri, ísa
firði, Siglufirði og Reykjavíkur-
félögunum Ármann, KR, Víking
og ÍR. Úrslit urðu sem hér segir:
Sveit ÍR vann. keppendur í sveit
ÍR voru, Guðni Sigfússon, Har-
aldur Pálsson, Þorber-gur Ey-
steinsson, Jakobína Jakobsdófctir,
Rúnar Steindórsson, og Þórir
Lárusson. Bezta samanlagðan
brautartímann hafði Guðni Sig-
fússon ÍR 81.8 sek., 2. Bjarni Ein
arsson Ármanni 82,5 sek„ 3.
Hilmar Síeingrímsson ÁR 83,9
sek., 4. Haraldur Pálsson ÍR 86,5
sek., 5. Kafsteinn Sigurðsson
SRf 87,5, 6—7 Bögi Nílsson KR
87,8 sek., 6—7 Ásgeir Úlfarsson
KR 87,8 sek., 8. Marteinn Guð-
jónsson KR 88,2 sek.
Margt var um manninn þar
efra ag áberandi var hvað margir
gamlir skíðamenn voru þar sam-
an komnir. Efbir keppnina var
sameiginleg kaffidrykkja í boði
Skíðaráðs Reykjavíkur Og gest-
gjafans Óla B. Ólasonar.
Mótsstjóri Stefán Björnsson for
maður Skíðafélags Reykjavíkur
bauð gesti velkomna. Forseti ÍSf
afhenti verðlaun og flutti mjög
skemmtilega hvafcningaræðu til
skíðamanna. ' ennfremur flutti
ræðu Herluf Clausen stórkaupm.
sem er einn af forvígismönnum
Skíðafélags Reykjavíkur. Mót
þetta fór hið bezta fram var það
hið mesta gleðiefni að keppendur
utan af landi sáu sér fært að
mæta við þetta sérstaika tæ-ki-
færL