Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 4
4 MORGIJNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. febr. 1962 Skóviðgerðir Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjðrn f»orgeirsson Skósmíðameistari. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Kona óskast til að hugsa um eldri mann. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „Skilvís — 7969“. Óska eftir að komast sem nemi á hár- greiðslustofu í vor. — Sími 34578. , i Volkswagen Öska að kaupa Vw., árg. ’58 eða yngra milliiiðalaust. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 59714 frá kl. 13—17. — íbúð vantar 2—3 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 22702. Frá kl. 2—6 í dag og á morgun. Fordson pallbíll með fimm manna húsi til sölu einnig hluti af eldhús- innréttingu og 2 hellu- ofnar. Sími 50927. Atvinna óskast Laghentur danskur maður, 35 ára óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr, Mbl., merkt: „7977“. 3ja fermetra miðstöðvarketill með olíu- fíringu, óskast til kaups. — Uppl. í síma 17908. I. O. C. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í Gt-húsinu í kvöld kl. 8.30 (Yngri stjóma). Ungtempl- arar úr st. Danielsher í Hafnar- firði koma í heimsókn. — Til skemmtunar gamanleikurinn — „Festarmær að láni“, dans- sýning (twist) og fl. DANS. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti! Æt. St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 20.30. — Hagnefndaratriði. Mætum öll stundvíslega. Æt. Samkomuv Æskuiýðsvika KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Frank M. Hall- dórssonar, cand. theol., og Sig- urður Pálsson, kennari. Þrísöng- ur. Mikill almennur söngur. — Allir velkomnir! Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Predikað verður fagnaðar- erindið og vitnað um náð guðs í Jesú Kristi. — Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðt. / Arinbjörn Jónssor. Sölvhólsgötu 2 — Simj 11360. i dag er miðvikudagur 21. febrúar 52. ðagur ársius. Árdegisflæði kl. 6:41 Síðdegisflæði kl. 18.56 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrír vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 17.—24. febr. er 1 Vesturbæj arapóteki, sonnudag i Austurbæ j arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opiC alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Síml 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 17. til 24. febr. er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna, Uppl. i síma 16699. Ixl Helgafell 59622217 VI. Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla vírka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kL 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameríska Bókasafnið, Laugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán prlðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. n Mímir 5962226 = 2. Ixl Helgafell 59622217.. VI. I.O.O.F. 9 == 1432218% = I.O.O.F. 7 = 1432218Já = BJi. 6%. í Mbl. laugardaginn 10. febr. s.l. birtist minningargrein um Hjalta Steingrímsson, Hólmavík. í greininni varð sú leiðinlega prentvilla, að í 4. dálki neðarlega stóð: Aðeins þessar gömlu skítugu ættartölur o. s. frv. Þar átti að standa: Aðeins þessar gömlu og skrítnu ættartölur o.s.frv. Blaðið biGur velvirðingar á þessum mistökum, Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víði- mel 35, Verzl. Hjartar Níelsen, Temp- larasundi 3, Verzl. Stefáns Árnasonar, Grímstaðarholti og frú Þuríði Helga- dóttur, Malarbraut 3, Seltjernarnesi. Borgfirðingafélagið I Rvík. heldur árshátíð í Sjálfstæði9húsinu föstudag- inn 23. þm. 8,30 e.h. Til skemmtunar m.a. borgfirzk revía. Minningarspjöld kvenfélags Laugar nessóknar eru afgreidd hjá Jenný Bjarnardóttur, Kleppsvegi 36, Guð- mundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 3, Ástu Jónsdóttur, Laugamesvegi 43 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hoftegi 19. Orðsending frá Lestrafélagi kvenna Reykjavík: Félagskonur, sem enn hafa bækur að láni frá safninu verða >egna talningar að skila þeim næstu daga. Minningarspjöld Kvenfélags# Há- teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Sta igarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Ben- ónýsdóttir, Barmahlíð 7. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð um: Verzlunin Refill, Aðalstræti. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og böm frá 12—14 ára til kl. 22. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypls upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Tekið á móti tilkynningum « Dagbók frá kl. 10-12 f.h. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kar.dadollar .... 40.97 41,08 100 Danskar krónur 603,00 604,54 100 Norskar krónur .... 602,28 603,82 100 Sænskar krónur 832,71 834,86 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr ... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... .... 993,53 996,08 100 Tékkn. krénur .... 596,40 598,00 1(F V-þýzk mark .. 1.074,87 1.077,63 100 V-þýzk mörk .... 1079,04 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Nýlega hafa opinberað trúlof un sína Kristín Guðbrandsdóttir Borgarvegi 10 Njarðvík og John Haronis frá New Yoric. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Magnús- dóttir, Hvammi, V.-Eyjafjöllum Og Ásgeir Kristjánsson, Hjarðar- bóli, Ölfusi. Laugardaginn 10. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af prófastinurm á Hólum ungfrú Þórhildur Vigfúsdóttir, Hólum í Hjaltadal Og Kristján Björnsson, búfræðinemi, Grófarseli, N.-Múl. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í kapellu Háskól- ans af séra Birfi Björnssyni Rann veig Pálma-dióttir, húsmæðrakenn ari og Ágúst N. Jónsson, cand. med. Heimili þeirra er að Sig- túni 55. Londion, en Armando, sem er ítlaskur eins og leikikonan, og segist vonast til þess, að þau geti látið gefa sig saman í kirkju á Ítalíu. Eftir giftinguna flugu hjón in td'l Rómar þar sem þau æbla að eyða stuittuim hveitibrauðs- sögum, en að þeim loknum fer leiikikonan til Parísar til að leika í kvikmynd. Maður hennar ætlar með henni þang að Og sagði bún, að hann ætl- aði al'ltaf að ferðast með henni hvert sem hún færi. Á myndinni sjáið þið hjón- in Pier Angeli, leikikonu og Armando Trövajoli, jass-leik ara og var hú.. tekin á brúð- kaupsdegi þeirra fyrir gkömmu. Armando er annar maður leikkonunnar. Áður var hún gift bandaríska söngv aranum Vic Damone. Þau voru gift í noikkur ár, en Skildu 1959. Sonur þeirra, sem er 5 ára er hjá móður sinni. Pier Angeli er 28 ára, en nýi eiginmaðurimn hennar er 44 ára. Þau voru gefin saman í borgaralegt hjónaband í Læknar fiarveiandi Esra Fétursson um óákveðlnn tíma (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Karl S. Jónasson til 1. marz (Ól- afur Helgason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Páll Sigurðsson yngri í fríi til mánaðarmóta. (Stefán Guðnason í Tryggingastofnun ríkisins, viðtalstími frá kl. 13—14). Sigurður S. Magnússon um óákv. tima (Tryggvi Þorsteinsson). Úlfar Þórðarson. fjarv. il mánaðar- móta. Staðg. Heimilislæknir: Bjöm Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Maður girnist ekkl stjörnuna, vm gleðst yfir dýrð hennar, Goethe, Hinn sæli svefn umvefur mann alN an, líkama og sál, eins og skikkja, Hann er hungruðum matur, þyrstum drykkur, hiti köldum og svali heit* um. Hann jafnar metin milli smalans og konungsins, heixnskingjans og spekingsins. Cervantes. Syndin kann að hefjast elns og bjartur morgun, en hún endar eins og myrk nótt. Talmage. Margir leggja meira kapp á aj iðrast synda sinna en forðast þær, G. Lichtenberg, JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -jT -X Teiknari: J. MORA við vörustafla og farangur höfn til miðnættis. — Þá kem ég og gef þér merki um að tími sé kom- in til þess að þú laumist um borð. Júmbó faldi sig og beið, en klukkan varð tólf, hún varð hálf eitt, eitt, hálf tvö, tvö .... og ekkert heyrði Júmbó frá Spora, það var eins og jörðin hefði gleypt hann. Júmbó tók hjálm Spora áhyggju- fullur upp af götunni og burstaði hann varlega. Svo rétti hann Spora hjálminn og sagði hughreystandi: —■ Sjóliðsforinginn er aðeins dálítið morgunsúr. — Heldurðu það, sagði Spori. Sparkið, sem Ósvald sjóliðsforingi hafði gefið Spora, benti ekki til þess að Júmbó fengi frítt far með „Hý- enunni“. Hvað var nú til bragðs að taka. — Ég veit hvað við gerum, sagði Spori. — Þú ferð um borð í „Hýen- una“, sem laumufarþegi, ég hjálpa þér til að finna stað þar sem þú get- ur falið þig. Spori sagði Júmbó að fela sig bak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.