Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. febr. 1962 göngusveitunum og drýgði margar dáðir yfir Kyrrahafiog síðar 1 Kóreu-stríðinu. Fimm sinnum hefur hann verið sæmdur „Distinguished Fly- ing Cross“, en auk þess hef- ur hann hlotið 17 heiðurs- merki fyrir afrek sín. Eftir stríðið varð hann kenn ari. Verkefni hans í kennsl- unni voru nátengd framför- um í flugi, því hann vann að þjálfun flugmanna á nýj- ar og fullkomnar flugvélar. Árið 1957 varð Glenn fyrsti maðurinn til þess að fljúga þvert yfir Bandaríkin í þotu, sem flaug hraðar en hljóðið. Hann flaug frá Los Angeles til New York á þremur klst. og 23 mínútum. Nú er Glenn Lieutenant Col. í landgöngusveitunum, hef ur yfir 5000 flugstundir að baki — og hefur oft kom- izt í hann krappan á flug- ferðum. Sá strangi skóli, sem hann hefur gengið í, er grund völlurinn, sem Glenn hyggði á, þegar hann hóf þá þjálfun, sem loks leiddi til þess, að hann var valinn til að fara fyrtu hringferðina umhverf- is jörðu. „Auðvitað langar okkur alla til þess að verða fyrir val- in“, sagði hann eitt sinn. „En við látum ekki mikið á því bera, reynum að telja sjálf- um okkur trú um að það skipti engu máli — því auð- vitað skiptir það engu hvaða nafn verður á fyrsta farseðl-' inum út í geiminn. Hins veg- ar erum við allir mjög þakk- látir forsjóninni fyrir að ein- mitt okkur gafst tækifæri til þess að vera með — vera virkir þátttakendur í þessu stóra ævintýri, sem nú er að byrja. Þetta eru merk tíma- mót, jafnmerk og flug Wright-bræðranna. Nýr tími gengur í garð, tími geimkann ana“. Glenn ÞEIR, sem þekkja John H. Glenn, undruðust ekki, þegar tilkynnt var, að hann hafði verið valinn til fyrstu hring- ferðarinnar umhverfis jörðu í bandarísku geimfari. Þessi spengilegi sjálfboðaliði er þrekmenni, sem býr yfir mik illi reynslu og er góðum gáf- um gæddur. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem hann vekur athygli. Alla tið hefur hann borið höfuð og herðar yfirfé- laga sína — allt frá því hann var smástrákur í skóla. Glenn er elztur sjömenn- inganna, sem Bandaríkja- menn hafa þjálfað til geim- ferða. Hann stendur á fer- tugu en býr samt enn yfir þreki og snerpu tvitugs manns. Hann hefur alltaf lagt stund á líkamsrækt og það er m. a. venja hans að hlaupa tvær mílur á hverjum morgni áður en hann snæðir morg- unverð. reyndur flugmaður og ofurhugi Hann hefur reynzt mjög dugandi og snjall flugmaður, Hefur flogið alls kyns flug- vélum, oft við hin erfiðustu skilyrði. En hann er meira en flugmaður í venjulegum skilningi. Þekking hans á hin um tæknilegu framförum fluglistarinnar er mikil. — Fysrt og fremst er hann mikill áhugamaður á því sviði og þar að auki hefur hann fengið mörg verkefni að leysa hjá flughemum, sem einmitt hafa snert þá hröðu framþróun, sem er nú í flug- inu. Enda þótt Glenn sé dæmi-' gerður maður tæknialdarinn- ar hefur hann aldrei ein- skorðað sig við vélar og flug list. Hann er fyrst og fremst umhyggjusamur heimilisfaðir, tveggja barna faðir, sem sér ekki sólina fyrir fjölskyld- unni. Hann hefur og tekið virkan þátt í safnaðarlífi síns heimabæjar er mjög trúræk- inn presbytarian — og í starfi hans hefur farið sam an trúmennska og iðjusemi sem hann segir m. a. vera sprottna af hinum nánu tengsliun hans við kirkjuna. En saga Glenns byrjar í rauninni í smábænum Cam- bridge 1 Ohio þar sem hann fæddist 18. júlí 1921. Þar óx hann upp og áhuginn vakn- aði snemma á fluginu. Öll skólaárin var hann ákveðinn í að gerast flugmaður — og það var hann í síðari heims- styrjöldinni. Hann var í land Lönd og leiðir skipuleggja ferðir kaupstefnur með fjölda vöruteg- Guðmundur Ágústsson hrað- skákmeistari Reykjavíkur Hraðskákþing Reyikjavílkiur var haldið í Breiðfirðingabúð daganna 11. og 17. tobrúar. Til leilks mættu 56 keppendur, og kepptu þeir í einum riðli. Voru tafldiar 22 umtorðir fyrri daginn en 33 þann síðari. Eftir fyrri dag inn voru efstir Guðmundiur Ágiústsson, með 21,5 vinninga. 2—4 voru Leifur Jósteinss, Jó- hann öm Sigurjónsson og Jón Kristinsson með 19 vinninga hver. Þá konmu þeir Björn Þor áteinisson og Bragi Kristjánsson með 18,5 vinninga hvor, í 5.—6. saötL Úrslit þingsins urðu svo þessi: Guðmundur Ágústsson sigraði ör ugglega fékk 50 vinninga af 55 möguleguim. Þess má geta að er 10 uimtorðir voru eftir hatfði Guð mundiur aðeins gert 1 jafnt. 2. varð Jóhann Örn Sigurjónsson mieð 49,5 vinninga. 3.—4. Gunn ar Ólafsson og Leifur Jósteins- son með 46 vinninga 5. Jón Krist insson 45 v. 6. Asgeir Friðjónis son 43,5 v. 7. Björn ÞonsteinsBon 42 v. 8. Jón Hálfdánarson 40 v. 9.--0. Bragi Ásgeinsson og Björn Th. 39,5 v. Vestfirðingur skrifar: „Mig langar til að biðja þig, Velvakandi góður, að koma á framtfæri fyrir mig kvörtun við Ríkisútvarpið vegna lest- urs skipafrétta. Eftir að farið var að lesa þær í síðdegisút- varpi höfum við hér fyrir vest an ekki hálf not af þeim. Flestir 'eru við vinnu á þeim tíma og hafa ekki möguleika á að hlusta á þær. Þetta kem- Ferðaskrifstofan Lönd & Leið- ir hefur gefið út skrá yfir fjölda af kaupstefnum í febrúar, marz og apríl, en farseðlar, fyrir- greiðsla og aðrar upplýsingar verða fyrirliggjandi hjá ferða- skrifstofunni. Hér er um að ræða ur sér mjög illa sérstaklega yfir vetrarmánuðina, þegar all ar samgöngur eru á sjó. Ég vonast eindregið til að útvarp- ið breyti aftur til og láti lesa skipafréttir í hádegisútvarpi eins og áður var. Þá erum við einnig mjög óánægðir með áætlanir skipa- útgerðarinar, það er eins og ómögulegt sé að fá þær. Hér áður fyrr var áætlun til á hverju heimili en nú eru þær aðeins í fárra manna hönd- um. Sparnaður er að sjálf- unda, mest í Vestur-þýzkalandi, t.d. hinar þekktu kaupstefnur í Hannover og Köln, þá í London, Amsterdam, New York og fjölda sögðu góðra gjalda verður, en þetta er sparnaður, sem við sjáum ekki að geti haft nokkra úrslitaþýðingu í rekstri Skipaútgerðarinnar. — Fyrsta skilyrði til þess að hægt sé að nota ferðirnar er, að menn viti hvenær þær eru.“ Velvakandi hefur nýlega birt bréf sama efnis frá Sigur- jóni á Vopnafirði, en þar sem hér hefur nú borizt brétf frá öðru landshorni, þykir Velvak anda ástæða til þass að birta það líka. annarra borga í ýmsum löndum skipaáætlun Friðrik í 11-13 sæti STOKKHÓLMI, 20. febr. — Biðskákir úr 13. umferð á svæðamótinu fóru, sem hér segir: Fischer vann Yaniof- sky eftir að skák þeirra hafði farið tvisvar sinnum i bið. Varð skákin alls 100 leikir. Gligoric vann Schweber, Pomar vann Yanofsky, Filip vann Tesch ner, jafntefli hjá Bilek og Stein. f 14. umferð vann Petro- sjan Bilek, Bertok vann Uhlmann, Pomar vann Ger maa Öllum biðskákum er nú lokið og er staðan eftir 14 umferðir þessi: Fischer H 13), Uhlmann 10 (10), Gell- er 9% (13), Petrosjan 9 (13), Fílip, Korcnoi og Gli- goric 8Vá (13) hver, Pomar 8 (13), Bilek 7% (13), Benkö 7V4 (14). Stein 7 (13), Port- ish og Friðrik Ólafsson 7 hvor (14), Barcza og Bol- bocan 8Í4 (13), Bisquier 6 (13), Schweber og Bertofc 414 (13), Yanofsky 4% (14), German 4 (14), Teschner og Cuellei 3% (14), Aaron W% & (14). BP 15. utnferð var tefld f gær kvöldi og tefldi Priðrik þá við Fischer. Aðalfundur Mynd- listafélagsins AÐALFUNDUR MynidllistatfélagS ins var haildtan í Tjarnarcatfé laugardagtan 17. febr. s.l. í stjórn félagisins voru kosnir þessir menn: Finnur Jónsson, torimað- ur, Eggert Guðmundisson, gjald- keri, Pétur Friðrik, ritari, og Guðmundur Etaarsson frá Mið- dal og Svetan Björasson, með- stjórnendur. Endiurslkoðendiuir voru kosnir Freymóður Jóhanna son og Jón E. Guðmundissöin, en i sýntagarnefnd þeir Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Sveinn Björnsson, Höskuldur Björnsson, Ásgeir Bjarnþórisson og Pétur Friðrik. Á fundinum var áikveðið að halda samsýningu á verkuim fé- lagsmanna í maímánuði n.k. (Frá Myndlistarfélaginu) • Söngkennsla í barnaskólum Suðurnesjamaður skrifar: „Mig langar til að fræðast ai þér, Velvakandi góður, um atriði, sem ég hef áhuga á. Er söngkennsla námsgrein í Kennaraskólanum í Reykja- vík ? Mér finnst það talsvert mikið atriði í kennslumálum, að söngur sé kenndur í barna- skólum almennt, og fyrstu undirstöðuatriði söngfræðinn- ar helzt líka. Söngurinn hefur bætandi og göfgandi áhrif á börnin, og um leið gæti þetta oröið mikill styrkur fyrir kirkjukóra, því að söngkenn- arar í hverjum skóla gætu þá gefið viðkomandi kirkjuorg- anista upplýsingar um það, hvar söngfólks er helzt að leita. Gæti þetta því orðið veigamikill þáttur fyrir kirkju- og safnaðarlíf í land- inu“. Velvakandi leitaði upplýs- inga hjá Kennaraskólanum og var. sagt, að söngkennsla væri meðal námsgreina, svo að allir, sem útskrifast úr skól anum, eiga að geta fengízt við söngkennslu, ef þeir eru þá ekki því laglausari. Þá geta þeir, sem þess æskja, tekið sér stakt söngkennarapróf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.