Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 21. febr. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 3 Kort þetta sýnir leiðina sem geimskip Glenns ofursta átti að fara umhverfis hnöttinn. Helztu hlustunarstöðvarnar sem geim* skipið fór yfir eru merktar með númerum og eru þessar: 1. Bermuda, 2. athugunarskip, 3. Kanaríeyjar, 4. Nigería, 5. Zanzi- bar, 6. eftirlitsskip á Iandlandshafi, 7. Muchea og 8. Woomera (Ástralíu), 9. Cantoneyja, 10. Hawaii, 11. Kalifornía, 12. Guaya mas, 13. Texas go 14. Canaveralhöfði. fQlzáé a’ ‘P-ti kfr' bC;: *' jCfi íClJ % $C*' k.''.: Vj /r-te * •• <- mt$ jÁj&jj Mijr I ’fl | jahí iÉÍ&i i*. i JOHN GLENN átti nokkuð að íklæðast geimklæðunum erilsaman dag í gær. Hann með aðstoð athugulla tækni- var vakinn eldsnemma og fræðinga, sem fylgjast vel varð að undirgangast marg- með að alit sé eins og vera vislegustu rannsóknir og und- ber. irbúning undir ferðina. e... Kl. 6.03 ard. Glenn heldur Hér fer á eftir tímatafla upp í geimskipið. Öllu er dagsins í nokkrum höfuðat- vendilega komið fyrir. Þetta riðum. Miðað við staðartíma tekur nokkuð langan tíma en (isl. timi er 4 klst a undan). Kl. 2.30 árd. Einkalæknir Glenns vekur hann og lætur Kl. 9.36 árd. tilkynnir færa honum kjarngóðan morg Glenn, að allt sé nú reiðu- unverð — þar á meðai ávaxta safa og tvö egg. Kl. 3. árd. Læknirinn hefur ítarlega rannsókn á geimíar- anum. Kl. 16.56 síðd. Glenn fer yfir Canaveralhöfða og hefur þriðju hringferðina. Kl. 18,20 síðd. Geimfarinn ræsir heinla-raketturnar, sem draga úr hraða geimfarsins um leið og það nálgast þéttari loft lög á niðurleið. Kl. 18.41 síðd. Aðalfallhlífin opnast. búið. — Everything is go — everything is go.“ Og ellefu mínútum síðar — er flug- skeytinu skotið á loft frá Kl. 4.30 árd. Glenn byrjar Canaveralhöfða í Florida og Eiginkona Johns Glenns og börn þeirra tvö, David og Lyn. Atlas eldflaugin og geimsklpið „Freedom 7“ á Canaveralhöfða. hin tvísýna ferð um himin- geiminn hefst. Þá er klukkan 9.47 árd. eftir bandarískum tíma — þ.e.a.s. 13.47 eftir íslenzkum tíma og nú höldum við okkur við hann. KI. 14.09 síd. er geimskipið yfir borginni Kano í Nígeríu. Kl. 15.21 er lokið fyrstu hringferðinni Glenn hefur tekizt að lagfæra smábilun á sjálfstýringu geimfarsins og ákvörðun tekin um, a S ferð- inni skuli haldið áfram. Kl. 18 42 síðd. Tundurspill- irinn Noa sér geimfarið svifa niður í fallhlíf Kl. 18.43 Geimfarið lendir í Atlantshafi eftir 4 klst. og 56 mín. geimferð. Kl. 18,45 tilkynnir tundur- spillirinn Noa að geiinsKipið sjáist á sjónum. Kl. 19,01 „Froskmenn" frá Noa koma taugum á gennsKip ið. KI. 19,04 Geimskipið komið um borð í Noa. Kl. 19,20 John Glenn stígur út úr geimskipinu. bréf stMteimr Bandir<ji Um síðustu áramót skrifaðl Einar Olgeirsson, foringi komm- únistaflokksins, grein, þar sem honum var tíðrætt um nýja “þjóðfylkingu". Var augsýnilegt að hann og aðrir leiðtogar komm- únistaflokksins töldu það helzt flokknum til varnar að breiða enn á ný yfir nafn og númer og mynda nýja samfylkingu, því að Alþýðubandalagið dygði flokkiv- um ekki lengur, fremur en Sósíalistaflokksnafnið áður. Hin- um svonefndu Alþýðubandalags- mönnum var síðan falið að koma hreyfingu á þessi mál, og beittu þeir fyrir sig Málfundafé- lagi jafnaðar- maitna, sem raunar er stein- dautt fyrirtæki. Málfundafélag jafnaðarmanna sendi bónorðs- .vinstri manna“. Síð- an hafa farið fram einhverjar við ræður við leifar Þjóðvarnar- flokksins sáluga og einihverja fleiri spekinga. í Moskvumál- gagninu í gær upplýsir Alfreð Gíslason, læknir, síðan, að hann sé algjör bandingi kommúnista. Án þeirra sé útilokað að mynda vinstri samfylkingu og því berj- ist hann fyrir þeirri stefnu, sem Einar Oigeirsson og aðrir þjónar heimskommúnismans hafa mark- að. Undir kommúnistastjórn Kommúnistablaðið á viðtal við Alfreð, þar sem hann er spurður um þau orð Gils Guð- mundssonar, að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa frá Þjóð- varnarflokknum, málfundafélög- um vinstri manna og málfunda- félagi jafnaðarmanna. Alfreð segir: „Fram hafa farið þrír viðtals- fundir miUi þeirra aðila, sem Gils nefnir, og hafa þeir snúizt um möguleika á því að fylkja saman öllum vinstri möninum I landinu, eins og Alþýðubandalag- ið hefur alltaf beitt sér fyrir. Hefur það enn sem fyrr komið fram í þessum viðræðum, að erfið leikar stafa af því, að Þjóðvarnar flokkurinn er andvígur vinstra samstarfi á breiðum grundvelli og einkum því að hafa samstarf við Sósíalistaflokkinn, en hins- vegar hafa fulltrúar Málfundafé- lags jafnaðarmanna lagt á það mikla áherzlu, að því aðeins geti slíkt samstarf borið árangur, að allir vinstri menn stamdi að þvi. Um þetta meginatriði hefur ekki enn náðst samkomulag. Slíkir viðræðufundir hafa átt sér stað árlega síðan 1956, en því miður hafa þeir ekki leitt til árangurs, vegna þessarar afstöðu forystu- manna Þjóðvarnarflokksins.“ „Meginatriðið“ Alfreð Gislason segir þanwl umbúðalaust, að í hans augun sé það „meginatriði" að starf; með Moskvu-kommúnistum o; þá auðvitað undir þeirra stjórr því að honum er fullkunnugt un það, að kommúnistar ganga ekk til samstarfs, niema þeir trygg sér töglin og hagldirnar. I lol máls síns segir Alfreð m.a.: „Eg v«l að lokum leggja á herzlu á það, sagði Alfreð, a< aldrei hefur nauðsyn víðtækra: og náinnai samvinnu ALLR.a (Leturbreyting Alfreðs eði kommúnistamálgagnsins) vinstr afla verið brýmni en nú . . Enn geri ég mér vonir um, aí heilbrigð dómgreind nái um síðii yfirhöndinni í Þjóðvarnarflokks um og þess vegna æski ég fyrii mitt leyti, að viðtöl okkar vi! fulltrúa hans megi halda áfram.*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.