Morgunblaðið - 10.03.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 10 marz 1962
MORGVNBLAÐIÐ
7
Þekkfur prédikari
TAGE SJÖBERG
talar í kvöld og annað kvöld, kl. 8,30 í
FÍLADELFÍU, HÁTÚNI 2
Unglingar óskast
til að bera út blaðið
viðsvegar um bæinn,
í veikindaforföllum
Framtiðarstarf
Óskum eftir að ráða, sem fyrst stúlku til starfa í
farpantanadeild vorri ,Lækjargötu. — Auk góðrar
vélritunarkunnáttu er nauðsynlegt að umsækjendur
hafi góða bekkingu í ensku og einu Norðurlanda-
málanna. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf, skulu sendast skrif-
stofunni, Lækjargötu 4. fyrir fimmtudagskvöld 15.
þ.m .
SPENNU-DREYFAR
frá 20—1600 kVA spennu, allt að 30 kw, fyrir
aflstöðvar, iðnað og færanlegar
* dreyfistöðvar, af gerðinni IXb
Allt að 200 kVA, 6 kA’, fyrir iðnað: landbúnað
og húsabyggingar
Vönduð vara - Hóflegt verð - Fljót afgreiðsla
Einkaútflytjendur:
»
Ðéktf/m
POLISH FOREIGN TRADF, COMPANY
For ELECTRICAL EQUIPMENT
Warszawa 2, Czackiego 15/17 — Poland — P.Ö. Box 254
Ibúbir óskast
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðarhæðum, sem
væru algjörlega sér og sér-
staklega í Vesturbænum. —
Miklar útb.
Kýja fasieignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Til sölu
2ja herb. kjallaraibúð í Hlíð-
unum.
3ja herb. íbúð við Stóragerði.
5 herb. fokheldar íbúðir við
Háaleitisbraut.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herbergja íbúðum í
nýjum eða nýlegum húsum.
Háar útborganir.
Skrifstofan opin frá kl. 1 til 7
e. h. laugardaga.
Húsa & Skipasalan
Jón Skaftason, hrl.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Laugavegi 18, III hæð.
Símar 18429 og 18783
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, Snittur, öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30. —
Aukavinna
Ung stúlka óskar eftir vel
launaðri vinnu á laugardög-
um. Margt kemur til greina,
t. d. húshjálp. Uppl. í síma
10732 eftir kl. 6 í kvöld.
Lækningastofa
mín er flutt að Birkiteig 22,
Keflavík. Viðtalstími 'kl. 1—3,
laugardaga 11—12.
Arnbjörn Ólafsson, læknir.
Sími 1840.
Akranes
Til sölu er íbúðarhæð, fok-
held í nýju tveggja hæða húsi,
130 ferm. Hentugt fyrir smið,
sem gæti smíðað tréverk
samskonar íbúð og gæti þá
gengið, sem fyrsta útborgun.
Upplýsingar í síma 485.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐBIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
ATHUGIÐ
að torið saman við útbreiðslu
er .angtum ódýrara að auglýsa
1 Mcigunblaðinu, en öðrum
blóðum. —•
Leigjum bíla ® j
akið sjálí „ £ r
1 I|
i !
2
co Z
0*
'&S*
Hef til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Karfavog.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hjarðarhaga.
2ja herb. íbúð á hæð við
Kleppsveg.
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Granaskjól.
3ja herb. íbúð við Hrísateig.
3ja herb. íbúð við Víðimel og
stærri íbúðir.
Einnig 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir í smíðum.
Fasteigna
& skipasalan
Hamarshúsi. — Sími 24034.
Volkswagen
Vil kaupa, milliliðalaust Volks
wagen ’58 eða ’59 fyrir 75.000
kr., allt útborgað. Verð við,
laugardaginn 10. marz frá kl.
2—4, í Bílasprautan hf„ Bú-
staðabletti 12.
Chevrolet station ‘SS
til sölu. Bíllinn er í góðu ásig-
komulagi. Nánari uppl. um bíl
inn í síma 10750. Einnig eru
tveir bílskúrar á sama stað
til sölu og flutnings.
Lóð
Hefi stóra lóð undir tvíbýlis-
hús á fallegum stað. Tilboð
sendist Morgunbl. fyrir 13.
þ.m., merkt: ,,Lóð 555 — 4181“
_ BÍLALEICAN
Eienabankinn
L E I G I R B | L A
ÁN 0KUMANNS
N V I R B I L A R !
sími I 8 7^5
Dodge weapon
óskast til niðurrifs —
Sími 22724.
Biladekk
1050x13” 750x16”, 650x16“,
700x20”, 650x20”. Sóluð:
900x16”, ísoðin: 825x20”,
750x20“, 650x16”, 600x16”,
670x15” — til sölu hjá
Kristjáni, sími 22724.
íbúð óskast
Eitt til Tvö herbergi og eldhús
óskast til leigu sem fyrst. —
Uppl. í síma 34882.
Tvær einhleypar stúlkur
óska eftir 2—3 herbergja íbúð
á hitaveitusvæðinu sem fyrst.
Tilboðum sé skilað á afgr.
Mbl. fyrir 15. þ. m„ merkt:
„Reglusamar — 4178“.
Atvinna
Ungur maður, norskur, 23 ára
með verzlunarskólamenntun,
óskar eftir vinnu um óákveð-
inn tíma. Uppl. í síma 13620.
HELMA
I* •
Til fermingargjafa:
1. flokks æðardúnssængur
Gæsadúnssængur
Andardúnssængur
Koddar, allar stærðir
Enskt dúnhelt og fiðurhelt
léreft, 6 litir.
Hvítt fiðurhelt frá kr. 39,00.
Dúnn og fiður fyrirliggjandi
:-x
Til sængurgjafa:
Tvílitar vöggusængur og
koddar.
Baðhandklæði, smekkir og
þvottapoki, samstætt með
Rauðhettu og Bamba
myndum.
Treyjur og samfestingar.
Silkidamazk, hvítt.
Úrval af damazki frá 51,50.
Mislitt léreft í sængurver,
tvíbreið.
-K
Lakaléreft, vaðmálsvend.
Stór léreftslök, 2,60x1,60,
ágæt fyrir sjúkrahús og
hótel.
-X
Tilbúin rúmföt hvít og
mislit.
Saumum eftir pöntunum.
*
Nýkomnir poplin og lérefts-
sloppar frá kr. 195.
Hin viðurkenndu Amaro
nærföt og barnanáttföt
alltaf fyrirliggjandi.
*
Úrval af nælonsokkum,
þunnir, krep og munstr-
aðir sokkar nýkomnir.
Verzlunin
HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Póstsendum.