Morgunblaðið - 10.03.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.03.1962, Blaðsíða 23
Laugardagur 10. marz 1962 MOriGTJNBLAfílÐ £3 Bændaskólinn á Hólum Fréttatilkynning trá búnaðar fræðslunefnd DAGBLAFIIR Tíminn birtir í dag I útdrátt úr viðtali, er Gunnar Bjarnason, gkólastjóri bænda- skólans á Hólum, heíur átt við blaðið Dag á Akureyri. Nokkur atriði í þessu samtali, e. m. k. varðandi „nefndarálit", eru ekki bj'ggð á réttum rökum né staðreyndum, Og ályiktanir, sem dregnar eru af þessu við- tali, því eðlilega ekiki réttar. Þessi atriði eru: Að skólastjórinn gefi fylli- lega í skyn, að næst liggi fyrir að leggja bændaskólann á Hólum niður“. Að það sé ,samhljóða nefnd- aráliti. sem Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra hefur nú fengið í hendur“. Ályktun blaðanna: A3 ákipun Gunnars Bjarnasonar í skóla- etjórastöðuna s.l. vor og ákvörð- un ráðherra um „endurskoðun mála búnaðarskóla í landinu um líkt ieyfi", framkalla „ósjálfrátt" þá spurningu „hvort ósk um enda iok Hólaskóla hafi ekki verið undirrótin frá npphafi". Þá hafa blöðin áihyggjur af því Ihvað geti orðið skólanum til bjargar, „þegar ráðamenn hans nú leggjast á eitt við að flýta endalokum hans“. Bkki skal hér blandað sér í þau Btriði viðtals þessa, er snertir 6kólastjórann sjálfan, stjórn Ihans á skólanum og ákólabúinu. Hinu verður eindregið að mót- mæla, sem rangt er farið með í viðtali þessu. hvað áliti nefndar- innar í þessu máli viðvíkur, og að nefnd þessi með atbeina ráð- herra, vinni markvisst að því að leggja bændaskólann á Hólum niður. Það er ranghermi að nefndin Ihafi skilað áliti sínu oig tillögum til ráðherra. . Það er einnig rangt að nefndin Ihafi í huga að gera tillögur um að Hólaskóli skuli lagður niður íem búnaðarskóli. Á síðasta fundi nefndarinnar Iþann 16. febrúar s.l. var einmitt rætt um það, hvernig bezt mætti xiýta skólasetrin bæði í þágu land búnaðarins. Komið hafði fram frá Skag- firðingum, fræðsluráði og ein- hverjum einstaklingum, ósk um að Hólar yrði miðskóli innan gagnfræðastigsins. Eftir umræður um það mál — eg eftir að færð lúifðu verið ýmis rök fyrir þörf lafdbúnaðar- fræðslunnar til beggja skólasetr anna, kom þetta sam'hljóða álit fram: — 4 flugvélar Framþald af bls. 1. Ihaglél til Skiptis. Var flugstjór- anum 'því skipað að lenda eftir Biglingatækjum. Eftir þetta heyrð ist ekkert frá vélinni. Á föstu- dagsmorgun fundu bandarískar leitarflugvélar brakið af tyrkn- esku vélinni og var þar ekkert lífsmark sjáanlegt. ★ ítalska flugvélin var fjögurra Ihreyfla flutningavél og fannst Ibrakið af henni nálægt Avezzano é föstudag. I brakinu fundust lík éhafnarinnar, sem voru fimm inenn. Avezzano er 120 kílómetr- um fyrir austan Róm og rakst f lugvélin, sem var á leið frá Sud- tm til Róm, á hlíðar fjallsins Vel ino skammt frá borginni. Það tók fimm klukkustundir að komast eð flakinu. Vélin var af gerðinni DC-6B. ★ Þá tilkynnti hollenzki flotinn í gær að orustuþotu væri sakn- eð frá Valkenburg flugvelli. Beinna var skýrt frá því að olíu- brák hafi sézt á sjónum skammt tindan Zandvoort og er talið eennilegt að flugvélin hafi hrapað í sjóinn. Með henni voru tveir menn. „Með þetta í huga leggur nefndin áherzlu á, að bæði bænda Skólasetrin, Hvanneyri og Hólar, verði hagnýtt áfram í þágu bún- aðarfræðslunnar". f viðræðum nefndarinnar við ráðherra hefur aldrei komið ann- að fram en að hann legði áherzlu á að efla sem mest mætti verða báða bændaskólana. Það kemur m. a. fram í þeim verkefnum sem hann hefur falið nefndinni. í ræðu við skólaslit á Hvann- eyri s.l. vor tók ráðherrann það sérstaklega fram að vinna yrði að því að bændaskólarnir báðir mættu njóta sín sem bezt í starfi í framtíðinni. Þá ætti það eitt, að landbún- aðarráðherra hefur beitt sér fyrir því að veitt yrði kr. 1.500.000.00 til endurbóta á Hólum, vera nokfkur trygging fyrir því, að hann, eða nefnd á hans vegum, sé ekíki að vinna að niðurfellingu skólans þar. Þann 25. marz 1960 ákipaði landbúnaðarráðherra, Ingólfur Jónsson, nefnd til þess að endur- Skoða lög urn bændaskóla og til þess að gera tillögm- um æski- legar breytingar og endurbætur á búnaðarfræðslunni. Jafnframt var nefndinni falið að gera tillögur um, og vera til ráðuneytis um þær framkvæmd- SELJATUNGU, 9. marz. — Leik- félag Selfoss frumsýndi í gær- kvöldi í Selfossbíói Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sigurjónsson. Leik- stjóri er Haraldur Björnsson. Með aðalhlutverk leiksins fara frú Svava Kjartansdóttir, er leik- ur Höllu, Óli Þ. Guðbjartsson, er leikur Kára, Steindór Hjörleifs son er leikur Arnes og Sigurður Símon Sigurðsson, er fer með hlutverk Björns hreppstjóra. Aðr ir leikendur eru: Lovísa Þórðar- dóttir, Ragnar Magnússön, Sig- rún Eymundsdóttir, Margrét Hjaltadóttir, Einar Sigfússon, Halldór Árnason, Magnús Aðal- bjarnarson, Edda Einarsdóttir, Guðmundur Jónsson, Ingunn Jónsdóttir, Garðar Einarsson, Björn Arnórsson, Gunnar Ein- arssOn, Marta Jónsdóttir, Karl Granz. — Leiksviðsstjóri er Gunnar Guðmuqdsson, leik- tjaldamálari er Herbert Granz, leiktjaldasmiður, Karl Granz, ljósameistari Skúli Ágústs son, andlitsföðrun annast Sigríð- ur Michelsen, hárgreiðsla Ester Einarsdóttir og hvíslari Kristín Helgadóttir. Nær hvert sæti var skipað í húsinu og var leiknum forkunnar vel tekið af áhorfendum og leik- endur og leikstjóri hylltir að lok- inni sýningu með kröftugu lófa- taki og auk þess bárust þeim fagrir blómvendir. Eftir sýningu bauð stjórn Leikfélagsins lei'k- endum og leikstjóra Og nokkrum öðrum gestum til kaffidryfckju en þar ávarpaði formaður félags- ins, Guðmundur Gilsson við- stadda og pafckaði mönnum toom- una og þá sérsta’klega hinum reynda leikstjóra, Haraldi Björns syni, fyrir það starf, er hann hefði af hendi leyst með stjórn leiksins, og kvað félaginu ómet- anlegur styrkur og lán að hafa notið leiðsögn hans. Haráldur Björnsson flutti snjalla ræðu þar sem hann m. a. ræddi um gildi leiklistarinnar, sem hann kvað vera einn stærsta og merkasta þátt listsköpunar- innar. Fleiri ræður voru og flutt- ar og var setið við höfðinglegar veitingar góða stund. ir, sem fyrirhugaðar eru á bændaskólasetrunum, bæði vegna skólahalds og um búnaðarfram- kvæmdir á skólajörðunum. Skal nefndin hafa um það for- göngu við skipulagsstjóra, að lönd skólajarðanna verði mæld Og kortlögð og að gerðir verði i samráði við hana skipulagsupp- drættir af skólasetrunum með hliðsjón af fyrirhuguðum fram- kvæmdum í samræmi við heildar tillögur nefndarinnar um fram- tíðarákipan búnaðarfræðslunnar. f nefndina voru skipaðir: Guð- mundur Jónsson. skólastjóri, Hvanneyri, formaður, Kristján Karlsson þá skólastjóri á Hólum, Ásgeir Pétursson, nú sýslumaður í Borgarnesi, Gunnar Vagnsson, stjórnarráðsfulltrúi og Aðal- steinn Eiríksson, skólaeftirlits- maður. Eftir að Gunnar Bjarnason var skipaður skólastjóri á Hólum, tók hann einnig sæti í nefndinni. Nefndin hefur samið drög að frumvarpi til laga um bænda- skólana, gert áætlanir um fram- kvæmdir og að nofckru leyti um skipulag á bændasfcólasetrunum. Á þessu ári mun nefndin hafa tillögur sínar og álitsgerðir til- búnar Og skila þeim þá til ráð- herra. Einn nefndarmanna, Krist ján Karlsson, fyrrverandi skóla- stjóri á Hólum, dvelur nú er- lendis. Þegar hann kemur heim verður unnið að þvi að ganga endanlega frá tillögum og áliti nefndarinnar. Framkvæmdastjóri Leikfélags Selfoss er Áslaug Þ. Símonar- dóttir. — Gunnar. — Togaradeilan Framh. af bls. 24. síldarfartm í Cuxhaven, 171,8 lest ir fyrir 59.159 mörk. B.v. Maí seldi í Griimslby á föstudagismjorgun 162 tonn fyrir 9.300 sterlingispund. Þoristeinn Ingólfisson seld'i i Þýzkalandi á fösbudag 152 tonn fyrir 90 þús. mörfc. í næstu viku selja fjórir togar ar í ÞýzJkalandi, Víikingiur, Kald bakur, Jón Þorláitosson og Slétt bakur. — ★ — Gert er ráð fyrir, að átta tog- arar selji í Þýzkalandi vikuna þar á eftir, 18.—24. marz. Hins vegar muniu vera á veiðum um fknmtán togarar, sem þyrftu að selja erlendis í seinuistu viku þessa mánaðar. Talið er, að þýzki markaðurinn geti eklki tekið á móti neinum fiski af íslenzkum togurum þá viku, og eru þesis vegna lítil líkindi til að allir þessir fknmtán togarar geti land að erlendis, þar sem takmörk eru fyrir því, eins og kunnugt er, hve hægt er að selja mikið aflaandvirði á brezka markað- inum. — íþróttir Framh. af bls. 22 heknsmethafi. Vart mun nokkur fslendingur ógna sigri hans þar, en meðal keppenda er Vilhjálm ur, sem á ísl. metið, unglinga- methafinn Jón Þ. Ólafisson, hinn kornungi Kjalnesingur, Óskar Alfreðsson sem á dögunum skaut bæði Vilhjálmi og Jóni aftur fyr ir sig í þessari grein. Þetta verð ur ekki síðri keppni — að minnsta kosti etoki mjlli fslend inganna. Auk þess er svo keppt í stang arstökki. Keppni þar hefst kl. 2:30. Meðal keppenda er Val- björn Þorlátosson methafinn í greininni. | F. h. nefndarinnar Aðalsteinn Eiríksson. „Fjalla-Eyvindur á ScIIossi íi Sl. miðvikudag kom hingað til lands Frank O’Beirne, aðmáráll, yfirmaður flugdeilda Bandaríkja flota á Atlantshafi, en við því embætti tók hann 1. janúar sl. Robert Moore, aðmíráll, yfirmað- ur varnarliðsins á Keflavíkur- fiugvelli, tók á móti aðmírálnum*, sem hélt utan aftur i gær. O’Beirne aðmíráll heimsótti Reykjavík i fyrradag og skoðaði þá meðal annars Dvalarheimili aldraðra sjómanna i Laugarási, hitaveituframkvæmdir o.fl. Aðal- stöðvar aðmírálsins eru í Norfolk í Virginia-fylki. KLÚBBFUNDUR verður í dag kl. 12:30. Mætið stundvíslega. — MÁLFUNDAKLÚBBUR heldur áfram n.k. þriðjudag í Valhöll kl. 8:30 — Stjórnin. — Ákæran Framfa. af bls. 24. mestu leyti fram á árunum 1959 og 1960. Á þvi tímabili, sem máli skift- ir var Haukur Hvannberg fram- kvæmdastjóri H.Í.S., en Jóhann Gunnar Stefánsson framkvæmda stjóri Olíufélagsins h.f. Vilhjálm- ur Þór var stjórnarformaður beggja félaganna til ársloka 1954, en Helgi Þorsteinsson frá vori 1955. Aðrir hinir ákærðu voru í stjórnum" félaganna á tímabilinu. • ÁKÆRUEFNI. Ákæruefni eru í aðalatriðum iþessi: 1) Haukur Hvannberg er ákærð Ur fyrir, að hafa dregið sér úr sjóðum Olíufélagsins h.f. og HÍS fjárhæðir, sem nema samtals tæpum niu milljónum króna, miðað við núverandi gengi. 2) Haukur Hvannberg, Jóhann Gunnar Stefiánsson, Helgi Þorsteinsson, Skúli Thoraren- sen, Ástþór Matthíasson, Jak- ob Frímannsson og Karvel Ögmundsson eru ákærðir fyrir að Olíufélagið h.f, og HÍS hafi á tímabilinu frá desember 1956 til diesomber 1958 flutt inn 23 vörusendingar og til- greint ranglega á innflutnings skilríkjum að viðtakandi vör- unnar væri varnarlið Banda- ríkjanna á íslandi (Iceland Air Defense Force), til þess að komast hjá greiðslu að- flutningsgjalda. Ennfremur er Haukur Hvannberg ákærður fyrir að hafa ranglega skýrt svo frá að bíll, sem HÍS flutti inn, væri fenginn á leigu og fengið aðflutningsgjöld reikn uð samkvæmt því. • MISFERLI í MEÐFERÐ GJALDEYRIS. 3) Þá eru sömu menn ákærðir fyrir að hafa vanrækt að standa gjaldeyrisyfirvöldum skil á ýmsum gjaldeyristekj- um félaganna, bæði í Banda- ríkjunum og Englandi. Þeir Haukur Hvannberg, Jóhann Gunnar Stefánsson og Vil- hjálmur Þór eru ákærðir fyrir — Alsír Fraimih. af bls. 2 her útlagastjórnarinnar og segj- ast Serkir hafa skotið nokkrar þeirra niður. Frakkar viður- kenna hins vegar aðeins að ein orustuflugvél hafi orðið fyrir skotum og hrapað til jarðar, en flugmaðurinn bjargazt í fallhlíf. Frakkar segja að átök þessi breyti í engu áætlun þeirra um að flytja franska herinn frá landamærunum strax og vopna- hléssamningur hefur verið und- irritaður í Evian. VIBBÚNAÐUR I PARÍS í Frakklandi er hafin herferð gegn ofbeldismönnum OAS leyni hreyfingarinnar og voru a.m.k. 50 menn, sem grunaðir eru um samstarf við OAS, handteknir þar í dag. Hríðskotabyssum var í dag komið fyrir á þakinu á skrifstofubyggingu innanríkis- ráðuneytisins, en þar er til húsa fjarskiptamiðstöð stjómarinnar. Er þetta gert, að sögn stjómar- innar, til að koma í veg fyrir árás úr lofti. Lögregluvörður hefur verið aukinn á götum Parisar og sl. sólarhring var gerð leit í um 300.000 bifreið- um að plastsprengjum eða vopn um. — Fréttaþjónusta útlagastjómar- innar í Alsír, sem hefur aðsetur í Túnis, gaf í kvöld út tilkynningu þar sem sagt er að her útlaga- stjómarinnar hafi skotið niður 3 franskar flugvélar, eyðilagt sex skriðdreka og fellt 79 franska hermenn undanfama þrjá daga í átökunum á landamærunum. Sjálfir segjast Serkir hafa misst aðeins 12 menn auk fjögurra, sem særðust. að hafa á árinu 1954 ráðstaf- að $145.000.00 af innstæðu Olíufélagsins h.f. á reikningi þess hjá Esso Export Corpor- ation til Federation of Iceland Cooperative Societies í New York án leyfis gjaldeyrisyfir- valda og ekki gert þeim grein fyrir iþessu fé fyrr en 25. febr- úar 1957 Jafnframt er Hauk- ru- ákærður fyrir að hafa f bréfi til gjaldeyriseftirlitsins 28. október 1955 skýrt rang- lega svo frá að fyrirfram greiddar leigutekjur fyrir olíu geyma fyrir tímabilið 1957—61 næmu $ 186.538.46 í stað $ 224.000.00 og fyrir að hafa van rækt að standa skil á mismun inum. Ennfremur er Hauki gefið að sök, að hann hafi leynt gjaldeyrisyfirvöld tekj- um að fjárhæð $ 5.056.93 fyrir staðgreitt benzín og oliur á Keflavíkurflugvelli, en hann er einnig ákærður fyrir að hafa dregið sér þetta fé, sbr. 1. lið hér að framan. • VANRÆKSLA Á BÓK- IIALDI. 4) Loks eru þeir, sem nefndir eru í lið 2 hér að framan, á- kærðir fyrir vanrækslu í bók- haldi félaganna. Einnig er Haukur Hvannberg ákærður fyrir að hafa látið færa marg- víslegar rangar færslur í bók- haldinu. Dómkröfur ákæruvaldsins eru þær, að ákærðir verði dæmdir til refsingar, til greiðslu skaða- bóta, ef þeirra verður kraf- ist, og greiðslu sakarkostn- aðar. Þá eru stjórnir félaganna ákærðar til að sæta upptöku á andvirði ólöglegrar innfluttrar vöru, að fjárhæð samtals kr. 280.826.00. Mál þetta er höfðað fyrir saka dómi Reykjavíkur, en dómarar í því, samkvæmt umboðsskrá, eru Gunnar Helgason, héraðsdóms- lögmaður, og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hæstaréttarlögmað- ur. Ragnar Jónsson, hæstaréttar- lögmaður, hefir verið skipaður sækjandi málsins i héraði. Skrifstofa saksóknara ríkisins 9. marz 1962.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.