Morgunblaðið - 10.03.1962, Blaðsíða 14
14
MORCTJlSTtl. Ar>1t>
Laugardagur 10. marz 1962
I
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á eftirtöldum hreinlætis-
vörum fyrir stofnanir borgarsjóðs Reykjavíkur: —
Gólfbón, ræstiduft, þvottalög, blautsápu og hand-
sápu_ — Útboðsskilmálar má vitja í skrifstofu vora.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
HURÐIR
Utihurðir
úr teak og fleiri harð-
viðartegundum
INNIHURÐIR:
Spónlagðar með:
Teak — Mahogany
Álm — Aski — Eik
Bubínga — Frado
'onduð vinna —
Hagstætt verð
BYGGIR
H
LAUGAVEGI 105
SÍMI - 34069,
IJÓN INGVARSSON
andaðist að Vífiistöðum 8# þ.m.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Kristinn Ingvarsson
Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför
SÆUNNAR SÆMUNDSDÓTTUR
Klara Karlsdóttir, Guðmundur Finnbogason
Páll F'innbogason.
Minningarathöfn um systir og fóstursystir okkar
Frk. JÓHÖNNU FRIÐRIKSDÓTTUR
fyiTverandi yfirljósmóður
fer fram mánudaginn 12. þ.m. kl. 10,30 f.h. frá Foss-
vogskirkju og verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast
afbeðin, en þeir sem vildu minnast hennar eru beðnir um
að láta Barnaspít.alasjóð Hringsins njóta þess.
Fyrir hönd okkar, fjaistaddrár systur og annarra
ættingja.
Sveinn Friðriksson, Sigrún Rosenberg
Þökkum Siglfirðingum og öllum öðrum, nær og fjær,
er sýndu okkur samúð <ag vinarhug við andlát og jarð-
arför sonar okkar, bróður og mágs,
AUÐUNS HÓLMARS FRÍMANNSSONAR
Sérstakar þakkir færum við Bæjarútgerð Siglufjarðar,
svo og ýmsum félagasamtökum í bænum, fyrir þá virð-
ingu sem vottuð var hinum látna.
Guð blessi ykkur öll.
Björg Benediktsdóttir, Frímann Guðnason
Guðrún Frímannsdóttir, Ólafur Nicolagison
Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för mannsins míns
VILHJÁLMS GUÐMUNDSSONAR
Bergsteinunn Bergsteinsdóttir,
börn, tengdaböm og barnabörn.
Orðsending
til Karls Kristjánissonar, alþm.
írd Guðjóni Hallgrímssyni, Marðarnupi
ÉG VILDI með örfáum orðum
þakika þér hina vinsamlegu
kveðju til min, er birtist í Tím-
anum 6. þ.m.
Það gleðja mig mikið hinar
— Hvöt
Framlh af bls. 6
Þá hefði félagið beitt sér fyrir
að sjálfstæðiskvennafélög væru
stofnuð um land allt. Þegar árið
1937 stofnuðu sjálfstaeðiskonur í
Hafnarfirði félag sitt, og síðan á
ísafirði, Bolungarvík, Sigliufirði,
Vestmannaeyjum, Akureyri,
Keflavík og nú síðast í Kópa-
vogi. Alls væru sjálfistæðis-
kvennafélögin 9 talsinis og hefðu
þau miyndað með sér landssam-
band.
Ar Fjölbreytt félagsstarfsemi.
María Maack, fonmaðiur Hvat-
ar, sagði að félagsstarfsemin
væri mjög fjölbreytt og konur
áhugasamar um félag sitt og þess
starf. Haldnir væru mánaðanlega
fundir yifir vetrarmánuðina, þar
sem konurnar hitust og kynnt-
ust. Væru þar rædid la.ndtamál og
bæjarmál og væru oft fengnir
framiámenn í stjórnmáum til að
halda fýrirlestur, og hefðu kon-
urnar svo umræður á eftir.
Einnig væri árlega farin
skemmtiferð, lengri eða skemmri
og hefðu þær bæði ferðazt í
skemmtiferðum þessum hefði á-
valt verið mjög góð.
Þá sagði hún, að tvær konur
hefðu verið gerðar að heiðurs-
félögum félagsins, þær frú Guð-
rún Pétursdóttir og frú Guðrún
Björnes.
María Maack sagðj að fram-
tíðarvenkefnin væru þau sömu og
á undanförnuim árum og vonaðiist
hún til að félagsstarfið héldi á-
fram að blómgast um ókomna
framtíð. 1. apríl næstkomandi
væri fyrirhugað að hafa bazax
og kaffisölu í fj áröílunarskyni,
en venjulegast hefðu konurnar
aflað fjár með hlutaveltum og
kaffisölu. „Við vinnum í anda
Sjálfstæðisflokksins," sagði Mar-
ía Maack að lokuim," og honum
til heilla."
Fólagslíf
Knattspyrnufélagíð Valur
Knattspyrnudeildin efnir til
málfundar í félagsheimilinu —
sunnudaginn 11. marz kl. 2.
Umræðuefnið er:
Knattspyrnan í Val, fyrr ag nú.
Framsögumenn verða:
Frímann Helgason
Hermann Hermannsson
Gunnar Gunnarsson
Árni Njólsson.
Félagar, eldri sem yngri, fjöl-
mennið og takið' þátt í umræð-
unum
Knattspymudeildin.
Skíðaferðir um helgina:
Laugardaginn kl. 1 e. h. (Í.R.)
kl. 2 og 6.
Sunnudaginn kl. 9 f. h., 10 f. h.
og 1 e. h.
Skíðafólk munið landsgönguna.
Afmælismót I.R. hefst kl. 10 f. h.
á sunnudaginn.
Afgreiðsla hjá BSR.
Skíðaráð Reykjavíkur.
góðu fréttir, er >ú hefur að segja
úr þínu byggðarlagi, þessi mikila
og góða atvinna á Húsavík. Auk
þess hef ég heyrt fró þvi skýrt
að landlbúnaðarframleiðsla í
Þingeyj arsýslu hafi aukizt á ár-
inu, eins ag reyndar allsstaðar á
landi voru. Ennifremiur benda
skýrslur til þess, ð um allmiklar
framkvæmdir hafi verið um að
ræða á liðnu ári, að minnsta
kosti hafa lánveitingar úr Rækt-
unarsjóði og Byggingarsjóði
bent tiá þess.
Okkar gömlu mönnum verður
stundum á að horfa yfir farinn
veg. Á næsta sumri eru 35 ár
síðan flokkur þinn komst til
valda í landi voru, en ekki voru
liðin nema 5 ár af valdatíma
flokkisins er meir en heimingiur
bænda þurfti á kreppuhjálp að
halda og elzta kaupfélag lands-
ins, Kaupfélag Þingeyinga, orðið
vanskilafélag.
Mér finnst, Karl minn, að þinn
flokfcur hafi aldrei getað skilið
þau einföldu sannindi, að grund
völlurinn undir heilbrigðu eÆna-
Samkomur
Kristniboðssambandið
Á samkomunni í kvöld kl. 8.30
tala þeir Jóhannes Sigurðsson og
Felx Ólafsson. Allir velkomnir.
Á morgun: Sunnudagaskólinn
kl. 2 e. h. Öll börn velkomin.
Keflavík — Tjarnarlundur
Laugardagssamkoman fellur
niður vegna lasleika.
Kristniboðssambandið.
Boðun fagnaðarerin disins
Almennar samkomur
Á morgun, sunnudag, Austurg.
6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshiíð 12
Rvík kl. 4 e. h. Barnasamkoma,
litskuggamyndir. Kl. 8 e. h. Al-
menn samkoma.
Kristilegar samkomur
á sunnudögum kl. 5 í Betaníu,
á mánudögum í Keflavík og á
þriðjudögum í Vogunum. Allir
eru hjartanlega velkomnir. —
Helmut L. og Rasmus Biering P.
tala.
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A
Á morgun:
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía, Hátúni 2.
Tage Söberg talar kl. 8.30. —
Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla.
Aðalfundur rnánud. 12. marz
kl. 8.30 e. h. í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. Félags-
menn fjölmenni.
K- F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10.30 Sunnudagaskólinn.
K1 1.30 Drengjadeildir á Amt-
mannsstíg og í Langagerði. —
Barnasamkoma í Kársnesskóla.
Kl. 8.30 Almenn samkoma. —
Gunnar Sigurjónsson talar.
Allir velkomnir.
T. B. R.
Barnatími 3.30 til 4.20. —
Meistaraflokkur og 1. flokkur
4.20 til 6.50.
Verkstjóri — Iðnfyrirtæki
Verkstjóri óskast hjá iðnfyrirtæki, þar sem vinna
20—30 manns, kariar og konur. Reglusemi áskilina
Væri gott ef viðkomandi hefði einlivem kunnug-
leika á vélum. — Góð laun. — Umsóknir sendist
afgr. Mbl. fyrir lá. þ.m. merkt: „Iðnfyrirtæki —
4176“. Þagmælsku heitið.
hagskertfi er rétt skráning á gildi
króinunnar. Of há króna fæðir
ævinlega af sér gjaildeyris brasik,
enguim til góðs en öllum til ó-
famaðar og hvemig hefði farið,
ef krónan hefði ekki verið leið-
rétt á síðastliðnu sumri, efitir
að kaupið var hækkað — öll
frystihús stopp og atvinmuleysi
við sj ávarsíðuna.
Þú spyrst fyrir um það, hversiu
hátt kaup þú megir bjóða, ef
þú reynir að útvega mér vetrar
manninn, og hversu hátt kaup ég
telji mig geta borgað. Um það
þýðir ekki að ræða, en ég tel mér
skylt að borga það sem upp er
sett og viðgengst í míniu byggðar
lagi.
Nú mu-n hæst kaiup vera á mán
uði fyrir full gildan og góðan
skepnuhirði kr. 5000.00 í pen-
ingum og auk þess frítt fæði,
húsnæði, þjónustu, ljóis og hita,
svo hafa aðrir lægra, enda oft
um létt störf að gera.
Hi-tt er mér svo Ijóst, að land-
búnaðurinn þolir ekki svona há-
ar kaupgreiðslur til lengdar, ef
verðilagsgrundivöllurinn fæst
ekki leiðréttur. Það er hörmu-
legt til þess að vita að jafngóður
m-aður og hagistofustjóri er skyldá
með úrskurði sínum neita alveg
staðreyndum. Á ég þar við of-
talið afurðamagn af sa-uðfé, van-
talda vexti af eigin fé og van-
ta-li-n fyrningargjöid af húsum. Ef
þessir liðir hefðu fengizt færðir
inn í grundvöllinn, eins og skýrsi
ur benda til, þá er ég hræddur
um að kaup bóndans hefði orðið
annað. Ég vil ekki fullyrða u-ra
það, hvort núvera-ndi verðlags-
grundrvölilur sé no'kkuð verri en
hann hefur oft áður verið, en
hitt, sem mestu máli skiptir fyrir
akkur bændur í dag er verð-
tryggingin á útfluttu landfbúnað*
arvörurnar, er núverandj land-
búnaðarráðherra Ingólfur Jóns-
son koan á, er framleiðsluráðslög
unum v-ar breytt síð-ast.
Það eru miklar líkur fyrlr þvf,
að ef vinstri stjórnin hefði lifað
fram á þennan dag værj verð-
tryggingin ókomin til bæ-nda —
og hvar stæðum við þ-á? Þessi
óværð í ykikur Framsóknanmiö-nn-
um er ekki málefnalegur ágrein-
ingur, því fjárimálaráðiherra
vinstri stjórnarinnar sagði i
ræðu, er hann flutti og útvarpað
var á árinu 1958 að stærsta mál
Þjóðarinnar væri að vinna a«S
því að auka útflutningsverðmæt-
in og ýta undir sparifjármyndun
í lan-dinu, svo þjóðin yrði efcki
of háð erlendu fjármagni í fraim-
tíðinni.
Er það ekfci einmitt þetta, sem
núverandi stjórn er að vinna að
og virðist ætla að takast? Það
er lágkúruleg pólitilk að s-egja
það svart í dag sem hvítt var
talið í gær.
Ég læt svo mó-li miniu lökið
og vana að við séum sammála
um það, að engin móð-uharðindi
séu í landi voru og eins það að
rétt hafi verið að draga úr fjár-
festingunni meðan verið var að
treysta efnahaginn út á við.
Þegar ég hiugsa til þín og ann-
arra, sem eru handjárnaðir, koma
mér oft í hug þessar ljóðlínur
skáldisins:
„Þeir súpa gutl úr sömu skál,
en svelta þó og visna.
Að fjötra hv-erja fleyga sál
er fioringjanna risna.“
Marðamúpi, 20. febrúar 1962.
Giuðjón Hailgrimsson.
I. O. G. T.
Stúkan Framtíðin nr. 173.
Fundurinn á mánudag, sem er
systrafundur, hefst með borð-
haldi kl. 7, síðan verður fundur
settur kl. 8.30. — Kosnir full-
trúar á aðalfund þingstúkunnar.
Skuggamyndir verða sýndar eftir
fund. Páll Pálsson sýnir. —
Góð fundarsókn er góðtemplur-
um til sóma.
Æt.
Svövufélagar
Munið fundinn á morgun. —•
Gæzlumenn.