Morgunblaðið - 10.03.1962, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. marz 1962
MORGIIWBLAÐIÐ
13
TARFSFRÆDSL
Aðalsteinn
Eiríksson,
fj ár málaef tir-
litsmaður
fræðslumála:
1. Um það munu nú varla
vera skiptar skoðanir, að starfs-
fræðsla er brýn nauðsyn, bæði
einstaklingum og þjóðarheild.
!■ Áður fyrr, meðan starfsgrein-
er voru færri og vinnubrögð
einhæfari, mátti svo heita, að
öll börn og unglingar tækjuþátt
í daglegum störfum til sjávar og
iveitar. Með því fékkst a.m.k.
nokkur starfsreynsla.
Með stórfjölgun starfsgreina,
fjölþættari tæknilegum vinnu-
brögðum og gjörbreyttum þjóð-
félagsháttum á flestum sviðum,
verður þörfin æ brýnni fyrir
etarfsfólk, sem býr sig mark-
visst undir lífsstörfin. Nauðsyn
iegur undanfari starfsvais er
hlutlæg, þ.e. áróðurslaus og sönn
fræðsla um allt er lýtur að
etarfsgreinum þjóðfélagsins.
A slíkri alhliða fræðslu þurfa
einstaklingarnir að byggja starfs
val sitt. Gæti af því leitt, að
etarfsvalið yrði byggt á því„ sem
þyngst verður að teljast á met-
unum, að svo miklu leyti sem
unnt er að sameina þetta tvennt:
hugðir einstaklingsins til starfs
og starfsmöguleika, sem jafn-
framt er starfsþörf atvinnu-
greina.
• Starfsfræðsludagar undanfar-
Inna ára hafa opnað augu manna
fyrir gildi starfsfræðslunnar. All
ir, sem áhuga og skilning hafa
é uppeidis- og fræðslumálum,
ejá og skilja þýðingu þessa
jnáls. Æskufólkið hefur tekið
þessari fræðslu af augljósum
áhuga.
Þarf ekki að efast trm, ef rétt
er með farið, að hér er um
fræðslu að ræíja, sem fellur í
góðan jarðveg og ber marg-
faldan ávöxt.
Sú starfsfræðsla, sem hægt er
að koma við á einstökum starfs-
fræðsludögum, verður þó að telj
ast ófullnægjandi.
2. Með lengingu skólaskyldu
til 15 ára aldurs og auknum
möguleikum til framhaldsnáms,
bæði almennrar menntunar og
eérnáms, sem nokkur vísir er
að í 3. og 4. bekk gagnfræða-
etigsins, eru þessir skólar eðli-
legur, og að mínu áliti, sjálf-
eagður vettvangur starfsfræðsl-
unnar.
Námsval innan 3. og 4. bekks
gagnfræðastigsins sem undan-
fari hvers konar sémáms, er
líklegast til farsældar, sé það
byggt á staðgóðri fræðslu um
etarfsgreinarnar.
Námsgreinarnar i þessum skól
um eru að vísu, að mínu áliti,
helzt til margar fyrir.
En þegar á það er litið, að
Btarfsfræðslan getur verið grund
vallargrein, sem ein megintil-
gangur annara námsgreina bygg
jst á, ef rétt er á haldið, tel
ég sjálfgert og ekki annað koma
til greina, en að hún verði gerð
að sérstakri námsgrein í þess-
um skólum.
Að blanda þessari fræðslu
öðrum greinum kemur ekki að
fullum notum. Hætt við að slík
framkvæmd yrði kák eitt.
Þegar tmglinganámi lýkur við
15 ára aldur, þyrftu nemendur
eð geta valið um fleiri leiðir
til náms í 3. og 4. bekk gagn-
fræðastigs, með færri kennslu-
greinum og m. a. markvissum
undirbúningi til tæknináms ým-
is konar og annars sémáms.
Morgunblaðið hefur lagt þessar spurningar fyrir
nokkra skólamenn:
1.
2.
3.
Teljið þér starfsfræðsluna gagnlega?
Teljið þér æskilegt, að starfsfræðsla verði gerð
að námsgrein í unglinga- og framhaldsskól-
um?
Teljið þér kennara viðbúna þvi að hef ja slíka
fræðslu?
engan veginn óþekkt fyrirbrigði
í íslenzkum skólum, en enn þá
hefur hún lítið náð út fyrir
Reykjavík, og hún hefur ekki
verið talin með námsgreinum,
og er ekki enn tekin inn á
námsskrá. En það er enginn
hægðarleikur að koma nýrri
námsgrein inn í íslenzkan
Skóla, þeir eru það fast bundn-
ir, og tímafjöldi það mikill hjá
nemendiun, að ekki er auðvelt
Þór Sandholt,
skólastjóri:
Skoöun nokkurra skólamanna
Jafnhliða myndi þá starfsfræðsl-
an skipa veglegan sess í starfs-
skrá skólanna.
3. íslenzkir kennarar hafa að
vísu ekki hlotið neinn sérstak-
an undirbúning til kennslu í
starfsfræðslu. Hvort tveggja er
að fá ár eru síðan að starfs-
fræðsla kom á dagskrá skóla-
mála hér á landi, og að slík
kennsla hefur ekki farið fram
í þeim skólum, sem kennarar
hafa hlotið mennttm sína L
Hins vegar efast ég ekki um
það, að íslenzkir kennarar gætu
fijótlega annazt þessa fræðslu
með góðum árangri, með því að
kynna sér starfsfræðslu og
njóta leiðsagnar kunnáttumanna.
Með stuttum árlegum riám-
Skeiðum fyrir kennara í starfs-
fræðslu mætti áreiðanlega ná
góðum árangri.
I>á mætti stuðla að því, að
kennarar kynntu sér starfs-
fræðslumál í utanferðum sín-
um.
Það er skoðun mín, að ekki
standi á skólastjórum og kenn-
urum í þessu máli, ef aðrir
aðilar, sem hér eiga hlut að,
skilja sinn vitjunartíma — og
gera skyldu sína.
Jón Guðnason,
cand. mag.:
1. ' Ég tel starfsfræðslu tví-
mælalaust gagnlega.* Á undan-
förnum áratugum hafa atvinnu-
hættir landsmanna stórlega
breytzt og verkaskipting auk-
izt. Það er þess vegna brýn
nauðsyn að veita ungu fólki
nokkrar leiðbeiningar um ein-
stök störf í þjóðfélaginu og
fræðslu um bjargræðisvegi þjóð
arinnar almennt.
2. 1 árabil hefur Ólafur Gunn-
arsson sálfræðingur unnið ötul-
lega að starfsfræðslu, og hefur
hún hlotið hinar ágætustu und-
irtektir og vakið skilning
manna á gildi hennar. Tími er
nú kominn til að gera starfs-
fræðslu að námsgrein í skólum,
því að með þeim eina hætti
kæmist hún í skipulegt og fast
horf og kæmi þá að fullu gagni.
Hins vegar tel ég mesta óráð
að gera starfsfræðslu að viðbót
við einhverjar þær námsgreinar,
sem fyrir eru.
3. í skólum landsins er veitt
nokkur fræðsla um atvinnuvegi
landsmanna við kennslu íslands
sögu, þjóðfélagsfræði og landa-
fræði og hafa kennarar því
nokkra reynslu, sem að gagni
kæmi við starfsfræðslu. Þó tel
ég kennara vanbúna að hefja
þessa kennslu, en úr því mætti
hæglega bæta með því að efna
til námsskeiða fyrir kennara í
þessari
Jónas B.
Jónsson,
fræðslustjóri:
1. Já, Hér á landi eru staríEs-
greinar svo hundruðum skiptir,
og unglingar og jafnvel full-
orðnir þekkja oft ekki nema
fáar einar og þá helzt þær, sem
snerta atvinnu foreldra, frænda
eða vina.
2. Til þess að tryggja sem
bezt, að hver og eirin fái starf
við sitt hæfi, þurfa unglingar
að fá starfsfræðsíu á skyldu-
námsstiginu, sennilega helzt í 2.
bekk gagnfræðastigs. Allir nem-
endur ættu að fá yfirlit um
helztu starfsgreinar hér á landi,
nokkrar kennslustimdir, en síð-
an mætti hugsa sér að veita
þeim nemendum, er þess óska,
nánari fræðslu um einstakar
starfsgreinar. Þessi kennsla gæti
farið fram í námsskeiðum, a.m.k.
fyrst um sinn.
3. Til þess að starfsfræðsla
komi að sem beztum notum,
þurfa kennarar að fá sérstaka
þjálfun til slíkrar kennslu. —
Mundi um sinn nægja að þjálfa
einn kennara við hvem gagn-
fræðaskóla, eða um 10 kennara
hér í Reykjavík.
Hyggilegt er að mínum dómi
að halda námsskeið fyrir þá
kennara, sem vilja taka starfs-
fræðslu að sér, og hef ég heyrt,
að slíkt námsskeið sé í undir-
búningi.
Magnús
Jónsson,
skólastjóri:
1. Já, hún er meira en það,
hún er orðin nauðsynleg, hvort
tveggja hefur gerzt á skömm-
um tíma, að íslenzkir bæir hafa
stækkað ört, og atvinnumögu-
leikar og atvinnulíf er orðið
miklu fjölbreyttara en það var.
Við, sem ólumst upp sem þátt-
takendur eða áhorfendur að
fiestum atvinnugreinum þjóðar-
innar, og þegar fábreyttir at-
vinnu- og menntunarmöguleik-
ar voru fyrir hendi, gerum
okkur varla fyllilega ljóst,
hversu mikla þörf nútíma ung-
lingur hefur fyrir leiðbeiningar
í þessum efnum.
2. Starfsfræðslan hefur verið
framkvæmd í unglingaskólum
Reykjavíkur í 11 ár. Ólafur
Gunnarsson, sálfræðingur, hefur
árlega flutt erindi í öllum
deildum 2. bekkjar 'gagnfræða-
stigsins, haft viðtalstíma fyrir
nemendur, undirbúið og stutt
að kynnisferðum nemenda á
vinnustaði og tekið saman leið-
beiningarbókina „Hvað viltu
verða?“ Starfsfræðsla er því
að bæta við. Öllum kennurum
finnst of fáar kennslustundir á
viku í sinni grein, svo að ekki
gengur það árekstralaust að
fækka tímum í öðrum náms-
greinum til þess að skapa rúm
fyrir nýja. Vegna þessarar
reynslu minnar er ég hræddur
um, að nokkur töf geti orðið á,
að starfsfræðslan verði sett inn
sem sérstök námsgrein með á-
kveðnum vikulegum tímafjölda.
Hitt tel ég að verði auðveldara,
að þjóðfélagsfræði og starfs-
fræðsla verði tekið sem ein
námsgrein, og þjóðfélagsfræðin
þar með losuð úr tengslum við
söguna, og þannig hygg ég að
hægt yrði að hefja starfsfræðsl-
una strax.
3. Nei, kennarar eru engan
veginn imdirbúnir að annast
starfsfræðslu, því að þeir hafa
enga tilsögn fengið í þeim efn
um. En þetta þarf þó ekki að
hindra framkvæmd starfs-
fræðslunnar, því að mjög auð-
velt er að bæta úr því með
námskeiðum og leiðbeininga-
bæklingi fyrir kennara.
1. Starfsfræðslan er gagnleg,
enda eftirsótt af unglingum!
Aðsókn þeirra að svokölluðum
starfsfræðsludögum undanfarin
ár sannar þetta áþreifanlega. —
Sá tími er liðinn, þegar sjálft
lífið í sveitinni, eða verstöð-
inni, var unglingum næg starfs-
fræðsla — meira að segja vafa-
samt að svo hafi nokkum tíma
verið. ,
Starfsfræðsla eykur líkumar
fyrir því, að einstaklingar fái —
og finni sér störf við sitt hæfi,
og fyrir því, að hinar ýmsu at-
vinnugreinar fái þá starfskrafta,
— fólk með hentuga hæfileika,
— til þeirra starfa, sem þær
helzt þarfnast. — Einnig getur^
starfsfræðsla beint vinnuaflinu
inn á þær brautir þar sem þess
er mest þörf hverju sinni.
2. Ég tel óvíst, að hægt sé að
taka starfsfræðslu upp sem sér-
staka námsgrein í skólum nú,
eins og sakir standa. Til þess
þarf, að ég held, meiri undir-
búning og athugun. — Hins
vegar er þörfin á starfsfræðslu
í skólum greinilega fyrir hendi
— og má ekki dragast lengi, að
úr verði bætt. — Sennilega
væri betra, að um yrði að ræða
frjálsa fræðslu á þessu sviði í
skólunum, a.m.k. fyrst í stað,
meðan reynsla væri að komast
á þessa starfsemL
3. Tæplega. — Kennarar, sem
tækju að sér starfsfræðslu
þyrftu sjálfsagt að kynna sér
þetta mál allrækilega, en það
hafa sennilega fáir þeirra gert.
— Tel ég líklegt að líða muni
nokkur tími, þar til kennarar
væru almennt tilbúnir til þess-
arar kennslu, svo að í lagi sé.
Happdrætti SÍBS
500 þús. kr #
48316
100 þús. kr.
872
50 þús. kr.
88410
10 þús. kr.
1648 12949 14936 16668 19162 24430 26371
35506 38409 38701 48518 61918
5 þús. kr.
1118 1153 4284 4459 5774 8157 7974
8709 11363 11804 12846 12958 16981 17284
19134 21969 24538 27553 30383 31674 41964
44191 44234 45821 48762 51546 54628 54968
58426 58863
500 kr.
41 118 194 450 518 555 566
666 727 746 766 939 1000 1088
1090 1121 1216 ír’” 1261 1277 1302
1464 1490 1582 1681 1939 2098 2358
2518 2624 2709 2713 2852 2902 3040
3336 3r 14 3409 3412 3442 3556 3567
3716 3756 3958 4'10 4523 4627 4752
4775 4781 4803 4818 4860 4876 5026
5057 5065 5225 5304 5391 5447 5563
5583 5612 5738 5822 5882 5908 5964
5989 6081 6125 62'3 6277 6291 6387
6445 6491 6538 6760 7222 7310 7466
7501 7516 7550 7557 7577 7635 7830
7891 7910 8179 8181 8197 8227 8233
8255 8274 8322 8364 8439 8457 8497
8574 8715 8817 8849 8850 8900 8916
8973 9048 9219 9222 9235 9285 9369
9374 9381 9552 9603 9633 9741 9807
9901 10025 10048 10099 10107 10157 10159
10211 10413 1C157 10825 10698 10791 10799
11110 11124 11163 11366 11418 11501 11556
11644 11734 12082 12210 12274 12575 12638
12887 13174 13179 13227 13373 13395 13421
13455 13531 13540 13560 13738 13916 13938
14015 14122 14129 14142 14272 14389 14483
14503 14539 14541 14691 14693 14742 14762
14768 14847 14859 14862 14919 14920 15957
14987 15023 15238 15307 15560 15565 15722
15740 15802 15821 15921 15988 16165 16245
16372 16647 16651 17048 17262 17353 17416
17419 17422 17425 17442 17464 17801 17843
17993 18095 18100 18140 18215 18358 18543
18773 187?2 18855 18940 18977 19049 19064
19130 19156 19159 19482 19539 19553 19596
19602 19621 19644 19815 19973 20232 20280
20372 20483 20580 2C:60 20701 20756 21014
21034 21176 21415 21701 21892 21943 22033
22050 22131 22180 22234 22239 22337 22419
22468 22576 22676 22700 22714 22718 22811 22865 22924 23174 23212 23257 23362 23411 23428 23430 23475 23505 23536 23703 23733 23759 23773 23828 23895 24024 24066 24105 24159 24262 24444 24496 24844 25146 25150 25199 25288 25306 25415 25420 25425 25437
25565 25606 25782 25808 25833 25992 26068
26265 26276 26411 26452 26538 26677 26754
26802 26814 26872 27017 27188 27324 27378
27646 27656 27706 2nl\3 2773 27774 27784
27906 27969 27978 28050 28059 28172 28177
28553 28715 287-*. 28834 28944 29026 29111
29168 29184 29370 29654 29823 29856 29886
29934 29990 30050 30114 30187 30272 30303
30313 30368 30411 30538 30643 30763 30868
30863 310T9 31163 31283 31291 31299 31640
31674 32083 32200 32229 32269 32271 32337
32380 32417 32467 32471 32711 32716 32725
32734 32833 32882 32900 32943 33140 33224
33273 33365 33629 33634 33711 33742 33834
33945 34272 34323 34490 34618 34682 34740
34808 34951 35230 35232 35283 35291 35307
35321 35370 35481 35774 35792 35827 35835
36076 36125 36145 36156 36223 36244 36308
36363 36371 36502 36557 36634 36947 36943
37116 37532 376C2 37639 37647 37739 37775
38212 38273 38303 38347 38430 38521 38618
38664 38" 7 38798 38829 39107 39114 39120
39174 39198 39210 39369 39374 39879 39894
39946 39963 39971 40034 40038 40118 40261
40287 40267 40378 40547 40571 40759 40826
41008 41141 41291 41317 41457 41554 41628
41699 41751 41865 41880 41917 41943 41946
41997 42124 42161 42256 42358 42467 42522
42546 42777 42802 42856 42982 42989 43037
43044 43101 43231 43276 43382 43396 43406
43430 43432 43478 43682 43835 43850 44004
44127 44174 44199 44237 44264 44326 44330
44566 44726 44775 44817 44833 44859 44864
45289 45530 45556 45559 45608 45664 45671
45722 45761 45926 46055 46067 46203 46414
46530 46556 46623 46661 46785 46818 46835
46839 46937 46985 47044 47071 47103 47155
47159 47161 471C4 47176 47221 47234 47371
47451 47594 47782 47814 47921 48040 48092
48191 48320 48438 48461 48509 48575 48704
48773 49021 49201 49207 49357 49384 49396
49473 49531 49767 49775 49811 49821 49828
49974 50247 50344 50422 50586 50752 50783
50826 50985 51022 51097 51192 51308 51681
51698 51813 51942 51975 52170 52327 52472
52523 52535 52612 52653 52777 52853 52877
53016 53092 53156 53217 53326 53372 53374
53400 53505 53562 53671 53770 53782 53882
53946 53951 54288 54366 54444 54493 54518
54525 54560 54573 54575 54758 54808 55122
55173 55218 55245 55285 55291 55315 55367
55400 55468 55483 55895 55991 55998 56029
56136 56196 56271 56291 56503 56514 56542
56630 56718 56853 56888 57080 57191 57213
57224 57355 57361 57391 57410 57461 57526
57541 57714 57751 57855 57881 58500 58606
59617 58750 58872 59101 59208 59286 59327
59363 59498 59532 59727 59895 59974 60123
60132 60154 60336 60832 60924 60930 61080
61118 61142 61146 61204 61216 61405 61523
61525 61832 62041 62072 62080 62091 62231
62283 62485 62490 62551 62602 62667 62680
62692 62743 62818 63129 63142 63570 63621
63717 63793 64005 64051 64191 64365 64398
64434 64727 64770 64837
(Birt án ábyrgðar)