Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. marz 1962 M O R GX) IS B L A ÐI Ð 5 'i'f'é'í tiíí:’T V. L <S fH i- ■» August Strindberg i<5 í ýmisuim tilbrigðum, öldur J>ess, kyrrar og hvitfryssandi. Strindberg taldi sig ©klki miálara, en hann málaði engu að síður oft og notaði hug- myndaiflug sitt við gerð myndanna. Þegar hann byrj- aði á nýrri mynd og setti fyrsta pensildragið á lérefit- ið hafði hann oft ekki ákveð- ið hvað hann ætlaði að mála. Hann hélt áfraim að festa lit- ina á léreftið og srnám samah varð myndin til og oftast sýndi hún öldur hafsins. Á miyndinni er verið að pak'ka málverkum Strindlbergs niður til að senda þau til Paris ar og London. MENN 06 = MLEFNI= Á ÞEBSU ári eru liðin 50 ár frá dauða hins fræga sænska rithöfundar August Strind- berg og hefur verið ákveðið að minnast afimælisins á ný- stárlegan hátt. Auk hinna miklu ritstarfa sinna málaði Strindiberg einnig talsvert og verður nú haldin sýning á málverkum, sem hann málaði 1890. Þau verða sýnd í Sví- þjóð, París og Londion, og hefj ast sýningarnar nú bráðlega. Myndirnar sýna flestar haf- hannsdóttir, Eyvík, Grímsnesi og Leifur Friðleifsson, Lindargötu 60, bifreiðanstjóri hjá SVR. Brúðbjónin fara með Guilfossi til Þýzlkalands og verður heimili þeirra í Köln, Súlziburgistr. 259. í giftingarfrétt í blaðinu s.l. sunnudag misritaðist föðurnafn Evu Ólafar Hjattadóttur (þar stóð Hjartardóttur). Hvað þýða kvenmannsnöfnin? Dýrleif: dýrmætar (ástfólgnar) menjar (afkvæmi). Elín: ljósgyðja (ljómandi mær). Elísabet: sú, sem ákallar (dýrk ar) Guð. Eydís: gyðja (valkurja) eyjar innar. Eygerður: vörn eyjarinnar. Eyvör: vitur kona (í eyju). Finna: (finsk) hagleikskona. Finnbjörg: hög (fundvís) biarg vættur. Finnborg: hög (fundvís) bjarg- vættur. Finnborg: hög (fundvís verndar vættur. Friðbjöfig: bjaugvættur friðar- ins. Geirlaug: árgyðja með spjót. Geirþrúður: (sterk) vaikyrja með spjót. Gróa: gróðrardís. Guðbjörg: bjargvættur frá Guði eða: sú, sem Guð bjargar. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Ásgnmssaín, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjððminjasafnið er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jðnssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega fcá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ. Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga Rl 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. Ameriska Bókasafnið. Laugavegl )3 er opið 9—12 og 13—21. niánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—1» þriðjudaga og fimmtudaga 50 ára er í dag Sigiurður Þor- björnsson, Hjallaveg 33. Hann verður ekiki heima í dag. S.l. sunmudag voru gefin saman af séra Sveini ögimundssyini í Há- bæjarkirkju, Þylkikvabæ, Rang. ungfrú Helga Sveinsdóttir, Þykikvaibæ og Sigfinnur Sigurðs- son, stud. rer. pol. frá Stykkis- hólmi. S‘1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Jó- S.L. laugardag gaf séra Jón Thorarensen saman í Nes- kirkju ungfrú Auði Júlíus- dóttur Og Friðrik Ólafsson, stórmeistara í Skák. Myndin var tekin að vígslunni lokinni á heirniii brúðarinnar, en for- eldrar hennar eru prófessor Júlíus Sigurjónsson og kona hans, Bergljót Sigurjónsson, dóttir Jóhannesar Paturssonar. Rúmgott herbergi með inmbyggðum skápum og eldunarplássi óskast. — Æskilegt sem næst Mið- bænum. Tilb. sendist Mbl., merkt: „1000 — 4265“ fyrir föstudag. Til sölu er Fordmótor, smiðaár 1959 Upplýsingar í síma 38272. Kven-gullarmbandsúr tapaðist miðvikudaginn#14. marz, líklega í Túnunúm. Firmandi vinsamlega hringi í síma 38359. Eundarlaun. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í Miðbænum. Tilb. send- ist Mbl., sem fyrst, merkt: „4200“. 4ra manna bíll ekki eldri árgerð en 1947, óskast, staðgreiðsla. Uppl. í síma 17983, Fossvogs- bletti 46. ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Mergunblaðinu, en öðrum blöðum. —• 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Allt að 3ja ára fyrirframgr. kemur til greina gegn hóf- legri leigu. Uppl. í síma 17595. Óska að kaupa geymsluskúr, stærð um 2x3. Tilboð merkt: „4266“, sendist Mbl. fyrir 23. þ. m. Stígin Necchi-saumavél til sölu. Upplýsingar í síma 82714. Laugarneshverfi Stífa og strekki stóresa. — Er við kl. 9-2 og eftir kl. 7, Laugarteig 16. Sími 34514. Geymið auglýsinguna. Til sölu 3ja herb. ibúð á góðum stað á hitaveitusvæði. Uppl. eftir kl. 6 í síma 10954. Buick Til sölu er Buick, ’41 árg. Söluverð 3500 kr. Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt „Buick — 4202“. Skrifstofuhúsnæði í Miðbænum er til leigu, 3 samliggjandi skrifstofu. herbergi, auk þess ivö einstök herbergi. — Upplýs. ingar í síma 19191, eftir kl. 8 í sima 36191. Halló stúlkur! Tveir ungir menn óska að komast í samband við stúlkur á aldrinum 26—30 ára með hjúskap fyrir augum. — Þær seni vildu sinna þessu, sendi tilboð til afgr. Mbl. á Akureyri, innan viku frá birtingu áuglýsingarinnar. — Tilboð skulu merkt: „1758“. Fullri þagmælsku heitið. Vélabókhald Stúlkur óskast til starfa hjá Reykjavíkurborg við vélabókhald. — Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila í skrifstofu borg- arstjóra ekki síðar en 26. þ.m. Skrifstofa borgarstjóra, 17. marz 1962. Fermingar- gjafír SILFUR HRINGAR ARMBÖND HÁLSMEN HÁLSFESTAR IJNDIRFÖT o. fl GJAFA- & SNYRTIVÖRUBÚÐIN Klapparstíg 27 — Sími 12470

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.