Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐlb Þriðjudagur 20. marz 1962 Guðmundur Sturla Jóhannesson GOTT marmsefni. Svo sannar- iega og við hann voru bundnar margar og stórar vonir. Strax í æsku kom í ljós hvað með honum bjó. Lundin kát og só léttleiki í öllu fasi að hvar sem hann kom fylgdi honum ylur, sem ekki gleymist. í skólanum var vissulega eftir honum tekið Og öllum sem honum kynntust þótti vænt um hann. Námsmað- ur var hann góður og hafði inn- ritazt í Kennaraskólann. Ég er viss um að hann hefði notið sín vel sem fræðari. Ég átti Í>ess kost að kynnast honum náið. Við vorum saman í fé- lagsskap og duldust mér ekki kostir hans. Gaman var að starfa með honum. Þegar það spurðist svo hing- að til Stykkishólms að Sturla væri dáinn var eins og enginn gæti trúað, enginn gæti sætt sig við að svo væri komið, það var alltof mikið líf í kringum hann að hægt væri að hugsa «ér dauðann í nálægð. Foreldrum sínum var hann ainstakur. Alit var svo glæst og Maðurirm minn ÞORSTEINN SIGURWSSON húsgagnasmíðameistari andaðist 19. þ.m. í Bæjarspítalanum. Lára Pálsdóttir og börnin Bróðir minn JÓN S. ESPHOLIN andaðist að heimili sínu, Frederiksberg Allé 90, Kaup- mannahöfn, sunnudagiim 18. marz. Ingólfur G. S. Espholin Móðir okkar ÁGÚSTÍNA ÞÓRARINSDÓTTIR frá Staðarhöfða andaðist 17. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börnin Hjartkær móðir okk&r, INGVELDUR MAGNÚSDÓTTIR frá Miðhúsum í Garði, andaðist 13. þ.m. — Jarðarförin fer fram frá Dómkirkj- unni, fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 1,30. Fyrir hönd okkar systkinanna. Magnús Kristjánsson Hjartanlegt þakklæti fyrir alla þá vinsemd, sem okkur vax sýnd við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR ANGANTÝSSDÓTTUR Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Sveinbjörn og Vilhjálmur Angantýssynir Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför KATRÍNAR SIGURÐARDÓTTUR Sigríður og Sigurður Pétursson, Sigurður Dagnýsson og böm Innilegt þakklæti fyiir auðsýnda samúð og vinar- hug, við fráfall móður okkar, GUÐRÚNAR ODDSDÓTTUR frá Súgandafirð.i Börn hinnar látnu Innilegt þakkleti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall, PÉ'TURS ÞORFINNSSONAR stýrimanns, sem fórst með m.s. Stuðlabergi, 17 febrúar. — Guð blessi ykkur öll. Svanhvít Þorgrímsdóttir og synir, foreldrar, systkini og aðrir vandamenn fagurt í sambandi við framtíð hans. Borgir voru byggðar, hátt var stefnt. Það er því mikill harmur kveðinn að þessu ágæta heim- ili. Faðir og móðir margreynd í mótlæti lífsins. Hví er þessum sólargeisla nú svipt burt? Hversvegna? spyr maður mann. Hvar er svarið? — Jacqueline Kennedy, kona Bandaríkjaforseta, hefur að undan- förnu verið á ferðalagi um Austurlönd. Hér sézt hún ásamt Nehru, forsætisráðherra Indlands. (AP). Happdrætti Háskólans | En lífið yrkir áfram. Þó við skiljum ekki í öllu vilja hins hæsta þá er traustið og fullviss- an um að allt er gott sem hann gerir sú huggunarlind sem sterk ust er í öllu andstreymi. Við þá lind er Ijúft að una. Guðmundur Sturla var rúmra 16 ára þegar hann lézt. Fæddur hér í Stykkishólmi 17. júlí 1945. Foreldrar hans Guð- laug Guðmundsdóttir og Jó- hannes Guðjónsson, verzlunar- maður. Ferill hins imga manns var ekki langur, en hann var þannig að vinir hans munu lengi minnast hans. Skin það er hann setti á braut samferða- manna sinna var þannig að það geymist. Ég á fagra mynd í huga mér um hann. Bg trúi því að haim hafi verið kallaður til æðra heims þar sem meira og stærra starf hafi beðið hans. í þeirri fullvissu kveð ég þennan elskulega dreng og blessa minningu hans. Guð gefi honum góðar stund- ir. — Arni Helgason. ★ SVO ber, sem betur fer, öðru hverju til, að foreldrum þykir ástáeða til að þakka okkur kennurum fyrir það, sem við reynum að gera fyrir börn þeirra. Oftast munu það þó þeir foreldrar, sem minnst þurfa til skóla að sækja í uppeldislegu tilliti, sem einhvers meta við- leitni skóla og liennara. Hinum finnst þeir oftast hafa fátt að þakka. Mér hefur stundum fundizt, að þeim foreldrum, er senda í skóla kurteis og skemmtileg börn, eigum við kennarar jafn- vel fremur þakkir að gjalda en þeir okkur. Ber þar margt til, en þó einkum það, hve dýrmæt- ar okkur verða minningarnar um það prúða og efnilega æsku- fólk, sem okkur var falið að að- stoða og leiðbeina um skeið. Guðmundur Sturla Jóhannes- son var nemandi minn vestur í Stykkishólmi um sjö vetra skeið, og er leiðir okkar skildi fyrir tæpum þrem árum, grun- aði mig sízt, að svo skammt undan væru þau vegamót, sem við öll eigum vituð. Ég hafði að nokkru fylgzt með ferli þessa hugþekka drengs, eftir að ég fluttist brott úr Stykkishólmi, og mér var kunnugt um, að hann hafði að loknu landsprófi miðskóla setzt í Kennaraskóla íslands. Þóttist ég vita, að þar færi gott kennaraefni. Brosið hans falslaust, hin hlýja góð- girni, skopskynið frábæra mundu án efa verða honum drjúgt veganesti samfara ágæt- um gáfum, prúðmennsku og reglusemi. En svo skyldi það ekki fara. Skyndilega er góður drengur genginn, og eftir aðeins söknuðurinn, órættar vonir um mikið mannsefni — og minning- amar. Já, minningamar. Einhvem veginn er það nú svo, að mér finnst brosið hans Sturlu ó- rjúfanlega tengt sól og lang- degi: Það stirnir á síðustu fann- irnar í Ljósufjöllum, blá eyja- sundin glitra, Skor hillir upp í norðvestri, og upp stiginn að skólanum gengur hann bros- andi í hópi glaðra vina. Þá minningu getum við geymt þar tii yfir líkur. Slíkar minningar verða aldrei metnar til fjár. Um leið og við þökkum for- eldrum Sturlu fyrir að fá að njóta samvista við hann um árabil, vottum við hjónin þeim dýpstu samúð okkar. Viti þau það, að slíkt mannsefni, sem hann var, syrgja allir, er þekktu. Akranesi í marz 1962. Ólafur Haukur Ámason. I 200.000 þús. kr. vinnineur: 4 6 8 2 1 100.000 J>ús. kr. vinningur: 3 2 2 6 2 10.000 þús. kr. vinningar: 6693 8445 12178 14371 15890 17249 23773 30051 31482 32792 38427 41020 44304 45162 51220 52017 53656 55120 58484 59643 5.000 þús. kr. vinningar: 65 415 1293 2731 2923 2958 3113 3228 3651 5236 5526 5689 6015 6293 7118 7356 7632 8428 8640 8745 9530 11681 13530 15808 16127 17068 17400 18543 18655 193&5 19500 19695 20038 20689 21838 22469 23246 23406 24753 26610 26669 27206 27403 28105 29148 29449 30922 31270 32265 33124 35760 35903 36445 36565 36658 36800 37771 39342 41172 41792 43230 43749 43817 43945 44331 45875 46647 47588 49559 49928 49996 50259 52586 52840 53511 54203 55248 55733 56322 56397 56507 57341 57616 58813 58934 59680 Aukavinnar 10.000 þús. kr. hver: 46820 46822 277 1.000 339 Þús. 340 kr. vinningar: 445 464 563 618 698 760 827 140 962 1007 1219 1270 1348 1356 1362 1401 1461 1512 1740 1772 1804 1805 1855 1913 1947 2005 2119 2136. 2204 2209 2247 2300 2384 2486 2552 2573 2905 2911 2934 3026 3057 3140 3199 3258 3335 3617 3660 3756 3845 3 J 4113 4215 4251 4425 4434 4439 4448 4465 4570 4611 4616 4658 4718 4725 4734 4738 4752 4851 5066 5192 5217 5227 5388 5396 5413 5507 5592 5668 5741 5764 5878 5990 6012 6053 96 6206 6232 6361 6447 6451 6454 6478 6645 6689 6865 6942 7011 7129 7131 7152 7170 7229 7326 7372 7421 n438 7692 7740 7755 7774 7821 7973 8019 8057 8134 8189 8192 8206 8226 8269 8339 8357 8520 8521 8543 8591 8675 8718 8843 8926 8961 8990 9014 9921 9047 9138 9310 9330 9337 9418 9429 9488 9501 9676 9753 9759 9766 9842 9861 9954 9965 10298 10456 10538 10554 10596 10692 10732 10734 10767 10785 105.- 10988 11107 11244 11362 11376 11398 11402 11440 11531 11603 11637 11732 11959 12038 12067 12085 12185 12343 12656 12662 12683 12750 13038 13094 13140 13192 13207 13232 13288 13310 13363 13374 131 1 13495 13561 13604 13614 13730 13741 13790 13793 14014 14038 14123 14138 14152 142C3 14284 14291 14326 14363 14637 14671 14730 14785 14796 14921 14927 15023 15063 15175 13191 15312 15315 15320 15395 15439 15466 15517 15609 15758 15791 15823 15844 15932 15954 16015 16036 16052 16171 16327 16412 16434 16520 16600 16617 17049 17077 17084 17252 17334 17431 17433 17471 17581 17599 17607 17674 17749 17771 17797 17917 17956 18129 18135 18183 18187 18196 18204 18227 18271 18278 18309 18363 18419 18745 18800 18937 118963 19034 19087 19113 19218 19540 19676 19739 19751 19781 19877 20058 20148 20156 20216 20306 20368 20405 20407 20427 20548 20581 20695 20757 20783 20831 20845 20892 20898 20941 21001 21006 210J.6 21021 21041 21074 21184 21187 21254 21256 21314 21328 21346 21370 21605 21627 21661 21684 21716 21750 21798 21804 21865 21889 21966 21993 22038 22075 22140 22149 22184 22295 22402 22479 22549 22569 22625 22857 23074 23144 23168 23229 23297 23413 23415 23551 23736 23737 23874 23994 24063 24101 24102 24175 24177 24260 24370 24435 24617 24673 24780 24796 24978 25152 25325 25373 25417 25448 25574 25636 25818 25848 25912 25995 2:398 26003 26216 26248 26289 26402 26522 26609 26721 26763 26768 26840 26962 27020 27100 27231 27260 27284 27317 27336 27346 27378 27439 27443 27594 27604 27663 27741 27766 27772 27903 27916 28000 28004 28032 28039 28104 28252 28373 28542 28569 28747 28760 21184 28925 28994 29089 29312 29350 29435 29513 29551 29751 29753 29811 29947 30192 30204 30374 30807 30900 31015 £1088 31093 31156 31380 31394 31418 31501 31645 31736 31742 31799 31807 31905 31938 32052 32096 32113 32246 32273 32450 32470 32545 32697 32793 32842 32863 32950 33076 33101 33196 33307 33316 33323 33354 33523 33567 33578 33596 33600 33607 33656 33686 33687 33700 33701 33763 33767 33844 33851 33856 33920 33921 34078 34302 34382 34463 34527 3>r4B 34611 34619 34730 34750 31054 34970 35102 35192 35207 35288 35306 35383 35411 35419 35491 35594 35667 356'. -748 35784 35901 36107 36245 36278 36304 36312 36347 36353 36450 36458 36518 36534 36571 36663 36839 36846 36858 36892 37011 37193 37367 37374 37422 37438 37557 37558 37563 37622 37800 37806 37837 38102 38268 38305 38336 38382 38477 38532 38558 38602 38649 38741 38806 38810 38942 3901« 39070 39073 38111 39213 39215 39284 39381 39404 39450 39590 39650 39706 39707 39753 39895 39907 39999 40549 40672 40835 40903 40906 4Ci.-o 40932 41119 41120 41365 41484 41637 41686 41723 41788 41950 41929 42133 42304 42310 42314 42316 42601 42241 42691 42884 42917 42918 42919 43258 43265 43544 43613 43624 4'859 43780 43787 43971 43993 44068 44085 44186 44211 44225 44284 44311 44355 44538 44554 44575 44605 44623 44653 44667 44735 44769 44816 44817 44853 4496S 45069 45128 45177 45282 45351 45360 45394 45396 45455 45460 45493 45587 45726 45750 46027 46122 46210 43359 46384 46473 46519 46716 46793 46842 46899 46903 46925 47019 47120 47325 47616 47638 47700 47704 47749 47791 47845 47900 47927 48006 48019 4805a 48092 48174 48433 48452 48491 48508 48525 48643 48651 48734 48744 48811 48852 49007' 49114 49228 49346 49386 49486 49638 49670 49676 49712 47785 49979 49983 50100 50133 50180 50184 50321 50323 50369 50424 50558 50563 50604 50648 50745 50935 50967 51038 51094 51098 51111 51135 51161 51383 51421 51422 51467 51595 51613 51630 51692 51699 51763 51813 51879 51910 51943 51970 51997 51999 52031 52350 52401 52421 52456 52489 52526 52570 52644 52688 52694 52753 52861 52964 53045 53276 53313 53361 53452 53649 53662 53732 53804 53843 53976 54053 54167 54172 54194 54265 54312 54391 54553 54591 54616 54657 54685 799 54836 54863 54880 54894 54921 54960 55018 55019 55048 55058 55061 55067 55099 55205 55239 55255 55339 55390 55397 55461 55475 55506 55523 55578 55604 5568C 55832 55898 55911 65064 56109 56161 56184 56195 56199 56247 56289 56331 56462 56631 56639 56748 56851 56874 56890 56905 57042 57262 57295 57310 57344 57438 57470 57504 57522 57551 57557 57622 57673 57831 57Pr 57965 58046 58156 58162 5818* 58188 58206 58211 58353 58455 58492 58500 58518 5:”9 58756 58807 58862 58979 5900S 59016 59041 59050 59063 59071 59310 59329 59448 59564 59816 59824 59831 59864 59878 59940. —. (Birt án ábyrgðar). Boston, 12. marz (AP) JARLINN af Avon, sem áður hét sir Anthony Eden og var for. sætisráðherra Bretlands 1955—57. er nú í Lahey sjúkrahúsinu I Boston í Bandarí'kjunum. Kom hann þangað til læknisskoðunar vegna uppskurðar, sem gerður var á honum árið 1953. Við ranu sóknina kom í ljós ígerð í brjósti hans og varð hann að ganga und ir uppskurð að nýju. Jarlinn var svo skorinn upp í dag og reynd- ist ígerðin ekki illkynjuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.