Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 20. marz 1962 Singer-saumavél Rafknúin iðnaðar saumavél Utxð notuð og í góðu ásigkomulagi til söiu. Verð kr. 5.5000,00. Vélin er til sýnis á Laugavegi 15. Upplýsingar í Speglabúðinni sími 19635. Steypustyrktarjárn fyrirliggjandi Helgi IHagnusson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227 IMý kjörbúð Hefi opnað nýja matvörukjörbúð undir nafninu Matarkjörið KJÖRGARÐI — (Laugavegi 59) 1. flokks vöruval Gjörið svo vel og reynið viðskiptin Matarkjörið Kjörgarði Vélsmiðjur og verkstæði Höfum til afgreiðsiu nú þegar Gólfborvél, vandaða, með m. kónus no. 4. Vinnur með 40 mm. bor í mjúkt stál við 180 snúninga. Vélsög með kælingu og sjálf- virkri lyftingu. Vélhefill 14“, lítið eitt notaður. Jafnstraums Rafsuðuvélar 280 og 360 amp, einnig 260 amp. Transarar. Loftpressur 2 kw hentugar fyrir málara og srnærri verkstæði. — Þá eru væntanlegir bráðlega, iiinir léttu eftirsótt.u 180 amp. PCH „Compact“ transarar, er kosta aðeins kr. 7000,00. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7 — Reykjavík — Sími 24250 Höfum til sölu Clark dráffarvagn yfirbyggðar. — Mjög hagstætt verð Einkaumboðsmenn fyrir CLARK EQUH'MENT INTERNATIONAL C. A. á íslandi. Elding Trading Company Hafnarhvoli. — Sími 15820 og 16303 Margrét Sesselja Gunnlaugsdóttir ÞANN 28. janúar s.l. andaðist í sjúkrahúsi eítir ströng veikindi frú Margrét Sesselja Gunnlaugs- dóttir, Meðalholti 3. Þar sem mér er ekki kunnugt, að neitt hafi verið um hana skrifað, langar mig að minnast þessarar gagn- merku konu með nokikrum fá- tæklegum orðuim. Margréí var fædd í Múla í Kirkjuhvammshreppi í Vestur- Húnavatnssýlu 16. janúar 1894, Gunnlaugsdóttir bónda þar, svo á Syðri-Völlum í Miðfirði, f. 3. júní 1861, Gunnlaugssonar hrepp stjóra á Efra-Núpi í Miðfirði d. 1889, Gunnlaugssonar prests á Stað í Hrútafirði 1836—46 Gunn- laugssonar. Meðal barna Gunn- laugs hreppstjóra á Efra-Núpi, en þau voru allmörg, var Þórdís móðir Gunnlaugs Kristmundsson- ar sandgræðsfustjóra. Voru þau Margrét því systkinabörn og töldu sumir sig sjá sterkt ættar- mót með þeim-. Kona Gunnlaugs á Syðri-Völlum og móðir Margrét- Hús óskast Ríkisstofnun er kaupandi að steinhúsi, 2ja eða 3ja hæða ca. 80—100 ferm., helst miðfivæðis í bænum. Húsið á að nota undir skrifstofur o. fl. — Upplýs- ingar gefur EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Austurstræti 12, III. hæð. — Sími 15407 Skrifstofu og iðnaðarhúsnœði t 94 ferm. og 87 ferm. í steinhúsi við Miðbæinn til sölu. — Laust nú þegar. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastrxeti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Tllboð óskast í húsið Norðurgata 1 (Sólvangur) Seyðisfirði ásamt um tvö þúsund ferm. eignarlóð. — Tilboðum, þar sem greint sé verð og greiðsluskilmálar, sé skilað til rafmagnsveitna rikisins í Reykjavík fyrir 1. apríl 1962. — Upplýsingar um húsið munu gefnar á sama stað og einníg hjá Sigurði Leifssyni, Seyðisfirði. Rafmagnsveitur ríkisins INIýleg íbúð Til sölu er næstum ný fullgerð íbúð í tvíbýlishúsi á bezta stað í Kópavogi. íbúðin er 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók og skáli. Sér inn- gangur. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni. Sér hiti. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasaia Suðurgötu 4 — Símar; 14314 og 34231. íbúðir til sölu í sambýlishúsi við Kleppsveg eru til sölu mjög rúm- góðar 3ja—4ra herb íbúðir. Eru seldar með full- gerðri miðstóð, sem ei' komin nú þegar, með tvö- földu gleri og sameign inni múrhúðaðri. Fullgerð húsvarðaríbúð fylgír. Hægt er að fá íbúðirnar múr- húðaðar á sgömmum tíma, ef óskað er. Ibúðirnar eru í fullgerðu hverfi með verzlunum og öðrum þægindum. Hitaveita væntanleg. Hagstætt verð, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON. hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðnrgötu 4 — Sími 14314 og 34231. ar var Björg f. 22. ágúst, 1853 d. 20. rr.arz 1939, Árnadóttir bónda á Fossi í Vesturhópi Krist- jánssonar. Margréti var rík menntaþrá i blóð borin, og fór hún í kvenna- skólann á Blönduósi þegar hún var 19 ára og var þar í tvo vetur. Síðan varð hún sér úti um frek- ari menntun til undirbúning3 kennarastarfi, en hún stundaði barnakennslu noikkur ár, bæði i Húnavatps- og Árnessýslu. Er ég viss um að hún hefur rækt það starf af alúð og skyldurækni eins og öll önnur störf sína, enda var hún barngóð og hafði gott lag á börnum. En hún þráði að læra meira og sjá sig um í hekninum, og fór hún til Danmerkur árið 1925 á kennaranámskeið í Askov Og siðar var hún heimiliskennari á Jótlandi einn vetur. Margrét giftist 31. október 1931 eftirlifandi manni sínum, Ingvari bifreiðaeftirlitsmanni Kristjánssyni bónda í Grísatungu í Stafholtstungum Kristjánssonar og konu hans Þuríðar Helga- dóttur. Þeim Varð þriggja barna auðið, en þaU voru, Auður, er dó á fyrsta ári, Auður Björg, er nemur læknisfræði í Svíþjóð, Gunnlaugur Þór kvæntur og bú- settur í Reykjavík. Litla dóttir hans, Margrét, var mikið uppá- hald ömmu sinnar Og alnöfnu og missti hún sannarlega allt of fljótt þessa góðu ömmu. Margrét átti við erfiðan sjúk- d.óm að stríða hin síðari ár, og á síðastliðnu hausti varð hún að fara á sjúkrahús óg dvaldist þar til hins síðasta, nema um jólin, er hún naut hjúkrunar og um- önnunar Auðar dóttur sinnar á heimili smu. Margrét heitin var gædd ein- beitni, kraftj og dugnaði í ríkum. mæli. Hún var mjög myndarleg húsmóðir, enda bar heimilið þess greinilegan vott hver snillingur hún var í öllum verkum sínum. Margrét var greind kona og mjög skemmtilegt að ræða við hana. Hún var ræði fróð og minnug og fylgdist einrig vel með því, sem gerðist á hiverjum tíma. Hún hafði mikið yndi af ödlu fögru, skáldskap, myndlist og blómuin. Sterk trúkona var hún og örugg í vissu sinn um framhaldslífið. Engan vissi ég betri að leita til ef á ráðum og hvatningu þurfti að halda. Á heimili hennar leið öllum vei bæði heimilisfólki og gestum. Ég kynntist frú Margréti fyrst fyrir nokkrum árum, er hún var mjög farin að heilsu. Veikindiit bar hún vel Og æðraðist aldrei, en var ætíð full áhuga, hjálp- fýsi Og dugnaði, þó að hinir lík- amlegu kraftar væru farnir að þverra. Eklri vil ég láta ógetið hve frábærlega vel Ingvar reynd- ist konu sianj í veikindum henn- ar, enda var öll -fjölskyldan mjög samrýmd, og var það Margréti að sjálfsögðu mikill styrkur. Vertu sæl Margrét mín, hjart- ans þöikk fyrir ógleymanlega við- kynningu. Minar beztu árnaðar- óskir fylgja þér yfir landamærin. Ástvinum þínum bið ég allrar blessunar. Þín náðin Drottinn nóg mér er því nýja veröld gafstu mér. Þótt jarðnesk gæfa glatist öll ég glaður horfi á lífsins fjöll. (E. H. Kvaran). G. A,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.