Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. marz 1962 MOBCVNBLAÐ1Ð 15 Bridge <fr SPILIÐ, sem hér fer á eftir, er frá leiknum mil’ii Englands og Bandaríkjanna á nýafstaðinni heimsmeistarakeppni. Á öðru borðinu sátu Bandaríkjamenn- irnir Mathe og Nail N—S, en Englendingarnir Truscott og Priday sátu A—V. Þar gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 2 ♦ 2 * 3 ♦ 3 A 4 ♦ 4 ♦ Dobl. 4 A Dobl. pass pass pass ♦ 8 6 ♦ 9 ♦ Á D 8 4 3 2 ♦ D G 7 3 * T-><10 4--*—■♦ Á K 10 5 3 ♦ Á D864 ♦ 7 6 5 • - - * — ♦ 72 ♦ K G 10 5 ♦ K 10 9 ♦ Á K 9 2 Austur (Truseott) var þannig sagnhafi í 4 spöðum og Suður (Nail) lét út spaða 7. Drepið Skíðalands- gangan í Dölum Búðardal, 19. marz 1962. UM s.l. helgi gengu 50 manns skíðaland'Sgönguna í Dlöum. Elzti þátttakandinn var Guðmundur Gíslason, 62 ára, en sá yngsti Lýður Árni Friðjónsson, 5 ára, báðir úr Búðardal. Það er Ung- mennasamband Dalamanna, sem hefur forgöngu um þessa keppni innanhéraðs í samráði við Í.S.f. og Ungmennafélög sýslunnar. Gengið er inni í Hvammssveit xneðfram þjóðveginum frá Glerá inn á móts við Ásgarð og til baka sömu leið. Gangan heldur áfram uim næstu helgi, ef veður leyfir, og geta væntanlegir þátttakendur fengið lánuð Skíði og annan út- búnaði í Rúðardal, svo og far með bifreiðuin á vettvang. í dag er sólskin og þíðviðri. Kveður Góa hlýlega að þessu sinni. — Fréttaritari. Moskvu, 12. marz. (NTB). í Moskvuútvarpinu í dag var þvi haldið fram að bandarískar U-2 flugvélar héldu uppi njósna- flugi yfir Kúbu. Ennfremur var sagt að miálaliðar hefðu lokið æfingum í Guatemala, Nicara- gua og Florida með innrás á Kúbu fyrir augum. Úbvarpsþul- urinn sagði að Öryggisráð SÞ yrði að grípa í taumana til að fyrirbyggja bandarískar áráisir á Kúbu. var með gosa í borði og tigul gosi látinn út og Norður drap með ás. Nú lét Norður út hjarta 9, Austur drap með drottningu og Suður með kóngi. Suður lét því næst út spaða 2 og eins og sést á spilaskiptingunni getur Austur trompað 2 tigla í borði, en hann verður að gefa Suður tvo siagi á hjarta til viðbótar. Tapaðist því spilið og fengu Bandaríkjamennimir 50 fyrir. Á hinu borðinu sátu Englend- ingarnir Kose og Gardener N—S, en Bandaríkjamennirnir Murray og Coon A—V. Þar gengu sagnir þanig: Norður Austur Suður Vestur pass 1 ♦ dobl. 3 ♦ 5 ♦ dobl. Allir pass Austur (Murray) lét út hjarta ás og fékk þann slag. Því næst lét hann út spaða 3 og Vestur dráp með gosa. Nú lét Vestur út lauf, sem Austur trompaði. Austur lét nú út spaða 5 og Vestur drap með drottningu. Enn lét Vestur út lauf, sem Austur trompaði. A—V fengu þannig 5 slagi og varð spiiið 3 niður. Alls fengu Bandaríkja- menn 15 stig fyrir spilið. * Atthaga- fræöi NÝLEGA er komin út á vegum Ríkisú-tgáfu námsbóka Átfhaga- fræði, leiðbemingar fyrir kenn- ara og foreldra, eftir ísak Jóns- son skólastjóra. Bóikin er 256 bls. í Skírnisbroti. í henni eru 53 ljósmyndir og teikningar til skýr ingar efninu. Hún skiptist í 25 kafla, er heita m. a.: Hvað er átt- hagafræði? Litir og litun. — Lög- un hluta, form og teiknitækni. — Barnateikningar — Kennsluað- ferðir. — Kennslutæki, hjálpar- gögn, áhöld og efniviður. — Hóp kennsla, einstaklingskennsla. — Fastir liðir kennslunnar. — Und irbúningui kennslunnar. — Hlut verk kennara við kennslu og námstjórn. — Þroskagildi náms- efnis — Stjórn og agi. Tillaga barna í störfum og stjórn skól- ans. — Val átthagafræðiverkefna. — Kennshiáætlanir. Frjálst starf barna. — Skólastofan, húsgögn og útbúnaður. — Vélanotkun við kennslu. Kjörverikefni og sjólfs- nám. Átthagafræði þessi er fyrsta kennslufræðilega ritið, sem Rik- isútgáfa námsbóka gefur út. f fórmálsorðum bókarinnar segir liöfundur m. a.: ,.Þegar bók þessi býðst lesend- um, eru mér þakkir efst í huga, þakkir til hinna fjölmörgu for- eldra. sem trúðu mér fyrir börn- um sínum, svo að þúsundum skipti, Og gáfu mér þannig tæki- færi til ómetanlegrar reynslu, þakkir til samkennaranna, sem jafnan hafa stutt mig af alhug, þafckir til kennaranemanna, sem ég lærði svo mifcið af. og síðast en ekki sízt þakkir til konu minn ar, Sigrúnir Sigurjónsdóttur, sem var samkennari minn í 18 ár, og ber bókin svip af þvi samstarfi.“ Prentun bókarinnar og band annaðist Prentsmiðja Hafnar- fjarðar h.f. ♦ 732 ♦ G ♦ 10 8 6 R d N V A S Einbýlishús Hefi kaupanda að litlu einbýlishúsi helzt í Vestur- bænum eða Þinghoitunum. Má vera gamalt timb- urhús í góðu standi. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málfhitningur — Fasteignasala. Suðurgövu 4 — Sími 14314 og 34231. LISTER-DIESEL til sölu. Landvél 10—12 ha. 650 sn. Þarf standsetn- ingar. — Upplýsingar í síma 36645. 12 KJÖRBÚÐIR Á 5 ÁRUM KRON opnaði sjálfsafgreiðslubúð 28. nóv. 1942 og var það fyrsta kjörbúðin í Evrópu. Sú búð varð þó ekki langlíf — en 1957 var þráðurínn tekinn upp að nýju, og kjörbúðir byggðar eða gömlum búðum breytt sem hér segir: 1. Hlíðarvegi 19, Kópavogi Marz 1957 Sími 15963 2. Skólavörðustig 12. Sept. 1958 — 11245 3. Langholtsvegi 130. Des. 1958 — 32715 4. Jlunhaga 20. Júní 1959 — 14520 5. Hrísateigi 19. Febr. 1960 — 32188 6. Tunguvegi 19. ^ Des. 1960 37360 7. Nesvegi 31. Febr. 1961 — 15664 8. Barmahlíð 4. Ágúst 1961 — 15750 9. Álfhólsvegi 32, Kópavogi Okt. 1961 — 19645 10. Borgarholtsbraut 19, Kóp. Nov. 1961 — 19212 11. Ægistgötu 10. Febr. 1962 — 14769 12. Þverveg 2, Skerjafirði Marz 1962 — 11246 Aðrar búðir KRON Matvörubúð, Grettisgötu 4ö Sími 14671 Matvörubúð, Bræðraborgarstíg 47 — 13507 Matvörubúð, Langholtsvegi 24 — 34165 Vefnaðarvöru, og skóbúð, Skólavörðustíg 12 Sími 12723 Bókabúð, Bankastræti 2 — 15325 Raftækjabúð, Skólavörðustíg 6 — 16441 Búsáhaldabúð, Skólavörðustíg 23 — 11248 Járnvörubúð, Hverfisgötu 52 — 15345 Scndum heim samdægurs ef pöntun berst fyrir hádegi Á laugardögum ef pöntun herst á föstudag KAUPFÉIAG ISIVK.IAVÍkUIS oe rnnis ||

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.