Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 20. marz 1962 MORCTnvrrr * m h Aflinn yfirleitt meiri en í fyrra 'H É R fer á eftir skýrsla um aflabrögð á vertíðinni á ver- stöðvunum frá Hornafirði vestur til Stykkishólms. — Fyrst er getið aflans á tíma- bilinu 16.— 28. febrúar, þá heildarafla til febrúarloka og loks aflans til miðs marz. — Samanburður á aflanum í ár og í fyrra er til febrúarloka. Á sumum stöðum er heild- araflinn miðaður við 12. eða 13. marz. Aflinn í einstökum ver- stöðvum er sem hér segir: Hornafjörður Þaðan reru 8 bátar með línu. Gæftir voru afar slæmar og voru flest famar 6 sjóferðir. — Aflinn á tímabilinu varð 294 lestir í 50 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Ólafur Trygvason með 59 lest- ir í 6 róðrum. Gissur hvíti með 53 1. í 6 róðrum. Heildaraflin á vertíðinni í febrúarlok var 1062 lestir í 149 róðmm (meðalafli í róðri 7.13 lestir) en var á sama tíma í fyrra 1222 lestir í 146 róðrum hjá 8 bátum (meðalafli í róðri 8.37 lestir). Aflahæstu bátar í íebrúarlok voru: Gissur hvíti með 209 lestir í 22 róðrum, Ólafur Tryggvason með 204 lestir í 25 róðrum. Frá 1.—13. marz fóru 19 bát- ar 134 róðra og fengu alls 605 lestir. Af þessum bátum stunda 12 handfæraveiðar, en hinir róa með línu og net. Heildaraflinn er því nú orðinn 1667 lestir. Eyrarbakki Þaðan rem 2 bátar með línu, gæftir vom afleitar, varð aflinn á tímabilinu 29 lestir í 6 róðr- um. Heildaraflinn á vertíðinni var í febmarlok 51 lest í 12 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 107 lestir í 33 róðrum. Frá 1.—13. marz rem 3 bátar «Bs 24 róðra og fengu 108 lest- ir. Heildaraflinn er því nú 159 lestir. Stokkseyri Þaðan reru 4 bátar með línu, gæftir voru mjög slæmar. Afl- inn á tímabilinu varð 103 lestir f 19 róðrum og aflahæsti bátur á tímabilinu var ms. Hólmsteinn með 32 lestir í 8 róðmm. — Heildaraflinn á vertíðinni var í lok febrúarmánaðar 118 lestir í 28 róðrum, en var á sama tíma f fyrra 230 lestir í 51 róðri. — Aflahæsti báturinn er Hólm- steinn með 47 lestir í 17 róðr- um. Frá 1.—13. marz fengu þessir fjórar bátar 118 lestir í 32 róðr- um. Heildaraflinn nú er því 236 lestir. Vestmannaeyjar Þaðan rem 77 bátar, þar af voru 64 með linu, 11 með færi og 2 bátar byrjuðu netjaveiðar. Gæftir vom mjög slæmar, þó vom flest farnar 8 sjóferðir. — Afli var yfirleitt góður hjá línu- bátum ef gaf á sjó, en rýrari hjá handfærabátunum og mjög lítill hjá netjabátunum. Aflinn á tímabilinu varð 3168 lestir og aflahæstu bátar voru: Gullborg með 84 lestir í 8 róðrum, Ágústa 84 1. í 8 róðrum, Halkion 83 1. í 8 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni nam í febrúarlok 6278 lestum (ó- slægt). Á sama tíma í fyrra var vertíð ekki hafin vegna verk- falls, sem þar stóð yfir, en á sama tima árið 1960 nam afli 96 báta í Vestmannaeyjum 9541 1. sl. m. h.) eða um 12000 lestir miðað við óslægðan afla. Aflahæstu bátar á vertíðinnií febrúarlok vom: Halkion með 202 lestir í 26 róðrum, Dalaröst m. 184 1. í 24 róðrum, Stígandi með 184 1. í 22 róðrum, Eyjaberg með 1711. í 30 róðrum, Ágústa með 172 1. í 19 róðrum, Gullver með 165 1. í 24 róðrum, Gullborg með 161 1. í 21 róðri, Andvari með 150 1. í 11 róðrum, Snæfugl með 142 1. í 19 róðrum, Lundi með 140 1. í 20 róðrum. Heildaraflinn frá 1/3 til 15/3 er hjá Vinnslustöðinni 1430 lest- ir, Fiskiðjan með 1355, Hrað- frystistöðin með 1202 og ísfélag- ið með 934 lestir. Einstakir fisk- takendur hafa svo fengið 709 lestir. Alls er aflinn 5630 lestir. Héðan róa rúmlega 100 bátar með línu, net og handfæri. En 6 bátar hafa verið með net í sjó, einnig nót til að fiska ýsu og síldarnóf að auki og notað þetta á vígsl. Hæstu bátar fyrri helming mán aðarins eru Kristbjörg með 163 lestir, Snæfugl SU 136 lestir, Stígandi 117 1., Björg SU 114 1., Kap 106 1., Halkion 104, Gull- borg 101 L En frá vertíðarbyrjun, þ. e. frá áramótum fram í miðjan marz: Stígandi 291 lest, Halkion sama, Snæfugl SU 275, Dalaröst 271, Eyjaberg 270, Gullborg 267, Ágústa 259, Gullver 234, Björg SU 230, Cap 227 lestir. Fiskverkun í Eyjum. Sigurðsson með 118 lestir í 22 róðrum, Klængur með 110 lestir 1 22 róðrum. 1.—13. marz öfluðu 8 bátar 391 lest í 655 róðrum. Bátarnir byrjuðu að róa með net hinn 5. marz, en afli hefir verið tregur síðan. Vélbáturinn Kristján Hálf- dáns hefir verið leigður í stað Faxa, sem slitnaði upp af leg- unni og rak upp í fjöru og skemmdist þar. Heildaraflinn nú er 992 lestir. Grindavík Þaðan reru 23 bátar með línu. Gæftir voru slæmar en samt voru almennt farnir 7—8 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 1226 lestir í 147 róðrum. Mestan afla í róðri fékk ms. Sæfaxi þann 19. febr. 15,4 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Vörður með 87 lestir í 8 róðrum, Sæfaxi með 76 lestir í 8 róðrum, Þórkatla með 755 lestir í 7 róðrum, Hrafn Sveinbjarnarson með 75 lestir í 7 róðrum, Þorbjörn með 75 lestir í 7 róðrum, Áskell með 72 lestir í 8 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni í febrúarlok var 2729 lestir í 363 róðrum (meðalafli í róðri 7,52 lestir) en var á sama tíma í fyrra 2893 lestir í 388 róðrum hjá Gert að afla. Hafnarverðir gefa þær upp- lýsingar að Vestmannaeyjabátar sem róa með línu, net og hand- færi hafi farið 1630 róðra frá áramótum. En þá eru ótaldir allir aðkomubátar og síldarbát- ar. —• Þorlákshöfn Þaðan reru 7 bátar með línu. Gæftir voru mjög slæmar og voru flest farnir 6 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 213 lestir ó- slægt í 41 róðri. Mestan afla í róðri fékk ms. Klængur þann 28. febr. 14,2 lestir. Aflahæstubátar á tímabilinu voru: Klængur með 42 lestir í 6 róðrum, Þorlákur II með 40 lestir í 6 róðrum. Heild- araflinn á vertíðinni var í febr- úarlok 601 lest í 116 róðrum (meðalafli í róðri 5,18 lestir) en var á sama tíma í fyrra 635 lestir í 120 róðrum (meðalafli j róðri 5,30 lestir) Aflahæstu bátar í febrúarlok voru: Þorlákur II með 128 lestir í 22 róðrum, Friðrik 22 bátum (meðalafli í róðri 7,46 lestir). Aflahæstu bátar á ver- tíðinni í febrúarlok voru: Máni með 180 lestir í 25 róðr- um, Sæfaxi með 171 lest í 20 róðrum, Þórkatla með 164 lestir í 16 róðrum, Vörður með 157 lestir í 15 róðrum, Vonin VE með 157 lestir í 21 róðri, Þorsteinn með 151 lest í 22 róðrum. Heildaraflinn frá áramótum er nú orðinn 5016 lestir og alls hafa róið héðan 27 bátar. Róðrarfjöldi er 648. Er þetta um 1000 tonnum meira en var í fyrra en þá voru róðrar 485. Hæstir eru nú Hrafn Sveinbjarnarson 290,2 lestir, Þór- katla 288,4 lestir, Sæfaxi 283,6 lestir, Áskell 267,8 lestir og Þor- björn 264,2 lestir. Sandgerði Þaðan reru 16 bátar með línu. Gæftir voru slæmar, þó wu al- mennt farnir 7—8 róðra*Aflinn á tímabllinu varð 1200 lestir í 107 róðrum, mestan afla í róðri fengu ms. Jón Garðar þann 27. febr. 30 lestir og ms. Guðbjörg þann 19 febr. 23 lestir. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Jón Garðar með 134 lestir í 8 róðrum, Freyja með 112 lestir í 8 róðrum, Smári með 102 lestir í 8 róðrum, Gylfi með 96 lestir í 7 róðrum. Afli Sandgerðisbáta frá 1.—15. marz er 1569,1 lest í 178 róðrum. Hver bátur reri 11—12 róðra á tímabilinu. Mestan afla í róðri hafði Pétur Jónsson þann 13/3 17.3 lestir. Alls eru bátarnir 17 talsins. Þá hafa komið á land úr heimabátum alls 4478 lestir í 478 róðrum. Meðalafli er 9,2 lestir í róðri. Aflahæst er Freyja með 427.3 lestir í 41 róðri, Smári með 403,8 lestir í 39 róðrum, Muninn með 383,6 lestir í 40 róðrum, Hrönn II 345,4 lestir í 39 róðrum og Guðmundur Þórðarson G K. með 321,8 lestir í 35 róðrum. Auk þessa hafa 15 aðkomubát- ar landað hér frá áramótum alls 9550 lestum þ. a. 780 lestum 1.-15. marz. Mjög mikil aðsókn hefir verið frá aðkomubátum og hefir oft verið erfitt að landa úr þeim. Á sama tíma í fyrra var afli 20 báta 3996,7 lestir í 526 róðr- um. Meðalafli 7,6 lestir. Keflavík Þaðan rem 29 bátar með línu. Gæftir voru slæmar nema 3 síð- ustu daga mánaðarins. Aflinn á tímabilinu varð 1716 lestir í 186 róðrum. Aflahæstu bátar á tíma- bilinu voru: Bjarni með 94 lestir í 7 róðrum, Sigrún með 87 lestir í 8 róðrum, Manni með 87 lestir í 7 róðrum, Fram með 86 lestir í 7 róðrum, Baldur EA með 85 1. í 7 róðmm. Heildaraflinn á vertíðinni var í febrúarlok 4087 lestir í 543 róðr- um (meðalafli í róðri 7,53 lestir) en var á sama tíma í fyrra 4065 lestir í 650 róðmm (meðalafli í róðri 6,25 lestir). Aflahæstu bát- ar voru í febrúarlok: Bjarni með 268 1. í 27 róðrum, Baldur með 219 lestir í 25 róðrum Fram með 211 lestir í 21 róðri, Manni með 205 lestir í 21 róðri, Sigrún með 202 lestir í 21 róðri. 29 bátar á línu fóru 285 róðra héðan í marz og fengu 2263 lestir og 12 netabátar fóru 73 róðra og fengu 462 lestir. Frá áramótum hafa línubátar aflað 6350 lestir og netabátar 474 Iestir. Hæsti bátur er Bjarni með 376 lestir og Manni með 317 lest- ir og Baldur með 314, Fram 302 og af netabátum voru hæstir Ingi ber Ólafsson með 86 lestir. — H. S. Vogar Þaðan reru 3 bátar. Gæftir voru slæmar og varð aflinn á tímabilinu 72 lestir í 15 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu varð ms. Ágúst Guðmundsson með 31 lest í 5 róðrum. Heildar- aflinn nam í febrúarlok 138 lest- um í 22 róðrum en var á sama tíma í fyrra 379 lestir í 94 róðr- um hjó 4 bátum. Aflahæsti bátur á vertíðinni í febrúar var ms. Sæljón rrteð 52 lestir í 14 róðrum. Heildaraflinn 15. marz er 320 tonn. Tveir bátar voru á línu framan af en nú eru þeir orðnir 4 dekkbátar og róa allir með net. Auk þess er nú verið að búa 55 tryllur til róðra með net, en afli þeirra er sáralítill enn sem komið er. Hafnarfjörður Þaðan reru 5 bátar með línu. Gæftir voru slæmar þar til 3 síð- ustu daga mánaðarins. Aflinn á tímabilinu var 149 lestir í 26 róðrum, mestan afla í róðri fékk ms. Vonarstjarnan þann 19. febr. 13 lestir. Afla hæstu bátar á tímabilinu voru: Álftanes með 41 lest í 7 róðrum Hafbjörg með 40 1. í 7 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni í lok marzmánaðar var 279 lestir í 60 róðrum (meðalafli í róðri 4,65 lestir) en var á sama tíma í fyrra 772 lestir í 139 róðrum hjá 11 bátum (meðalafli í róðri 5,55 1.). Aflahæstu bátar í febrúarlok voru: Hafbjörg með 97 1. í 23 róðrum Álftanes með 63 1. í 11 róðrum. Það sem af er marzmánuði, hafa aflabrögð hjá þeim bátum, er línuveiðar stunda verið fremur treg en þó misjöfn. Tveir bátar hjá íshúsi Hafnarfj. hafa á þess- um tíma t. d. fengið samtals um 120 lestir. Fagriklettur, sem er á netum, hefir verið með 12-17 lestir síðustu daga, og fiskiri betra hjá þeim bátum, sem þær veiðar stunda. Reykjavík Þaðan reru 24 bátar, þar af voru 8 bátar með línu, 10 með handfæri og 6 bátar byrjuðu með þorskanet. Gæftir voru mjög slæmar og voru almennt farnir 3-5 róðrar. Aflahæsti báturinn á tímabilinu varð ms. Gullborg, sem rær með línu, varð afli hennar 36 lestir í 5 róðrum. Heildaraflinn á tímabilinu varð um 400 lestir. Heildaraflinn á vertíðinni nam í febrúarlok um 700 lestum, en var á sama tíma I fyrra um 800 lestir hjó 22 bát- um' sem þá voru byrjaðir veiðar. Aflahæsti báturinn í lok febrúar var Kári Sólmundarson með 73 lestir. Um mánaðamótin febrúar- marz var verið að útbúa allflesta báta til þorskanetjaveiðar og munu 30-35 bátar stunda neta- veiðar á vertíðinni síðari hluta vetrar. Akranes Þaðan reru 13 bátar með línu þar af var 1 bátur ms. Skagfirð- ingur á útilegu með línu. Gæftir voru mjög slæmar. Aflinn á tíma bilinu varð 524 lestir í 56 róðr- um. Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Skagfirðingur með 85 lestir ! 9 róðrum, Ásmundur með 50 1. í 5 róðrum, Farsæll með 43 lestir í 6 róðrum. Heildaraflinn var I febrúarlok 1072 lestir í 146 róðrum. (meðal- afli í róðri 7,34 lestir) en var á sama tíma í fyrra 345 lestir í 72 róðrum hjá 17 bátum, en þá hófst vertíð hinn 23. febr. (meðalafli í róðri 4,765 lestir). Aflahæstu bátar á vertíðinni I febrúarlok voru: Skagfirðingur með 186 lestir 1 20 lögnum, Ásmundur með 121 lest í 17 róðrum, Ólafur Magnús- son með 110 lestir i 14 róðrum. 1.-15. marz var afli. 24 Akra- nesbáta 1333 lestir. Heildaraflina nú er því 2405 lestir. Rif (Sandur) Þaðan reru 4 bátar með línu. Gæftir voru slæmar en þó voru flest farnir 8-9 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 248 lestir í 30 róðrum. Mestan afla í róðri fékk ms. Sæborg þann 27. febr. 16,3 lestir. Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Sæborg með 69 1. í 8 róðrum, Hamar með 65 lestir í 9 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var í febrúar 817 lestir í 120 róðrum hjá 5 bátum (meðalafli i róðri 6,80 lestir). Á sama tíma I fyrra var heildaraflinn 840 lestir í 127 róðrum hjó 4 bátum (meðalafli í róðri 6,61 lest). Aflahæstu bátar á vertíðinni voru í lok febrúar- mánaðar: Sæborg með 178 1. í 25 róðrum, Hamar með 175 L í 28 róðrum. Róðrar eru nú alis orðnir 146 12. marz og heildaraflinn 1143 lestir. 5 bátar eru gerðir út frá Rifi. Auk þess róa þaðan tvær tryllur og hafa aflað 56 tonn á Framih. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.